Lítillega breyttur Willys

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Svenni30 » 22.jan 2012, 18:07

Þetta er alveg hrikalega flott hjá þér. Einn sá allra flottasti á klakanum.
Þinn og þessi hér eru alveg í topp 5 hjá mér. Þessi er með 666 cubic 1200 hö mótor http://torfaera.is/spjall/viewtopic.php ... c&start=90
Svo er Rósmundur líka ansi flottur http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... uQr4mVJ_OE
http://eyjo.blog.is/album/rosmundur/


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


beygla
Innlegg: 87
Skráður: 26.feb 2010, 17:50
Fullt nafn: sigurður egill stefansson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá beygla » 22.jan 2012, 22:11

Teddi hvenær á að fara breyta honum :) í jeppa

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Postfrá theodor » 23.jan 2012, 00:56

Þetta er jeppi og verður alltaf jeppi.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:14, breytt 6 sinnum samtals.

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá StefánDal » 23.jan 2012, 00:59

Hrikalega flottur þessi!
Ég hef alltaf hugsað um það þegar ég hef séð þennan hvað það væri flott að mála botninn á sílsatönkunum svarta.
Ekki það að það skifti nokkru máli, held bara að það komi vel út:)


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá olafur f johannsson » 23.jan 2012, 20:20

þetta er alveg magnað tæki
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá jeepson » 23.jan 2012, 21:11

Hvað ætlar þú að gera við húsið sem að var á honum? á að lengja það líka eða?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Turboboy » 27.jan 2012, 19:28

rosalega fallegur hjá þér !
Kjartan Steinar Lorange
7766056


reyktour
Innlegg: 183
Skráður: 25.sep 2011, 17:13
Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
Bíltegund: Land Rover

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá reyktour » 27.jan 2012, 20:32

Wauw, Þetta gerir willys veikina ekki minni.
Hrikalega flottur.
Aftur wauw.


nicko
Innlegg: 51
Skráður: 15.feb 2011, 23:19
Fullt nafn: Kristinn M Símonarson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá nicko » 30.jan 2012, 00:57

Það væri nú gaman að fá þráð um Cruiserinn hjá þér líka, hvernig málin standa og myndir nl líka

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Postfrá theodor » 02.feb 2012, 14:23

Plasthúsið af bílnum geymi ég á góðum stað eða allt þar til ég hef kjark í að fara alla leið og breyta honum í fjögurra dyra.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:16, breytt 6 sinnum samtals.


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Valdi B » 03.feb 2012, 15:07

rosalegur hj´aþér.... en smá forvitni ekki átt þú dóttur sem heitir ingunn valgerður ?
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá birgthor » 03.feb 2012, 16:39

Jæja er þá græjan selt eða bauð enginn í hann þarna við festuna :)
Kveðja, Birgir

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Postfrá theodor » 05.mar 2012, 22:10

Dóttirin heitir Inga Vala það stemmir.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:16, breytt 4 sinnum samtals.


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Valdi B » 06.mar 2012, 10:33

þá passar það... var með henni í borgarholtsskóla..

þá átt þú einn vígalegann 60 krúser! sem ég væri mjög til í að sjá myndir af ef þú hefur tök á :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Postfrá theodor » 06.mar 2012, 14:54

35689_1408964717733_1640930641_992530_5307225_n.jpg

36747_1408960557629_1640930641_992487_6435945_n.jpg

36747_1408960637631_1640930641_992489_3564468_n.jpg


Hér eru nokkrar myndir af Cruiser. Hélt að ég yrði ævilangt að klára þetta þannig að ég seldi hann. Nýr eigandi er Kjartan hjá Stillingu.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:20, breytt 6 sinnum samtals.

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Magni » 06.mar 2012, 17:53

Hver er verðmiðinn á Cruiser?
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Valdi B » 07.mar 2012, 10:42

sérðu hann auglýstann eitthversstaðar ?
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Magni » 07.mar 2012, 10:47

valdibenz wrote:sérðu hann auglýstann eitthversstaðar ?


Þetta var nú bara svona "EF" forvitnis spurning :) ég veit að Teddi selur hann aldrei
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Postfrá theodor » 07.mar 2012, 16:13

Seldur.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:20, breytt 5 sinnum samtals.


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá birgthor » 07.mar 2012, 17:12

Það væri nú sennilega hægt að skutla smá mold í húddið og nota hann sem úti pott, þá væri mögulega hægt að rækta kartöflur inní bílnum þar sem liturinn hentar vel í að góma orku sólar :)
Kveðja, Birgir


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Valdi B » 08.mar 2012, 09:16

Magni81 wrote:
valdibenz wrote:sérðu hann auglýstann eitthversstaðar ?


Þetta var nú bara svona "EF" forvitnis spurning :) ég veit að Teddi selur hann aldrei


hehe já ég var bara forvitinn um hvort hann væri að selja hann :D bjóst ekki við því þar sem að ég gæti allavega aldri verðlagt þennan bíl rétt ef ég ætti hann.... þvílíkur gripur!
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá theodor » 31.aug 2012, 14:51

.
Síðast breytt af theodor þann 18.sep 2012, 18:13, breytt 1 sinni samtals.


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá birgthor » 31.aug 2012, 16:10

Glæsilegur, ég hélt að það væri ekki hægt að trompa þennan bíl. En lengi má gott bæta greinilega.
Kveðja, Birgir


Pajero1
Innlegg: 98
Skráður: 28.feb 2011, 18:42
Fullt nafn: Halldór Sveinsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Pajero1 » 04.okt 2012, 03:33

Hvað varð um allt í þessum þræði ?

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Stebbi » 04.okt 2012, 20:44

Hérna er myndaalbúmið hans á F4x4, myndirnar úr þræðinum eru þar.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá HaffiTopp » 10.okt 2012, 12:47

Stebbi wrote:Hérna er myndaalbúmið hans á F4x4, myndirnar úr þræðinum eru þar.


Lokað :/

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Postfrá theodor » 23.okt 2012, 14:45

IMG_0697.JPG


Hér má sjá slitinn tímagír. Er enn ekki alveg viss hvers vegna þetta gerðist. Þetta hafði allavega það í för með sér að ég verslaði önnur hedd á kaggan. AFR 335.
IMG_1028 - Copy.JPG
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:24, breytt 6 sinnum samtals.


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Stjáni Blái » 23.okt 2012, 16:40

Slitin keðja segiru... Hvernig er ástand á vélinni eftir svona, er mikið skemmt ?
Ætlaru að breyta mótornum Meira í þessari upptekt ?

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Postfrá theodor » 23.okt 2012, 23:30

IMG_1061.JPG
.
Verið að dunda í að raða saman.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:25, breytt 4 sinnum samtals.

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Postfrá theodor » 13.nóv 2012, 13:44

IMG_1064.JPG
.

Uppfærði líka aðeins afturskaft til að taka við þessu öllu saman.
IMG_0439.JPG
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:29, breytt 5 sinnum samtals.


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá birgthor » 13.nóv 2012, 14:45

Þetta væri hel flott. Ertu eitthvað að velta fyrir þér frekari lengingum á yfirbyggingu?
Kveðja, Birgir

User avatar

Icerover
Innlegg: 29
Skráður: 18.apr 2011, 19:03
Fullt nafn: Ásgeir Ingi Óskarsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Icerover » 13.nóv 2012, 15:05

Það er eitthvað sem er mjög rétt í sambandi við þetta útlit :)

Image

Langaði samt að forvitnast um hvar þú fékkst svona verklegan tvöfaldan hjöruliðskross?

Líst alveg glæsilega á þetta allt

Kveðja, Ásgeir
Síðast breytt af Icerover þann 30.des 2012, 23:59, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Postfrá theodor » 13.nóv 2012, 17:16

Tvöfaldur liður kemur frá Fjallabílum Stál og Stansar.
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:29, breytt 4 sinnum samtals.

User avatar

Höfundur þráðar
theodor
Innlegg: 57
Skráður: 26.aug 2010, 15:37
Fullt nafn: Theodór Kristjánsson
Bíltegund: Willys CJ7

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá theodor » 22.nóv 2012, 10:45

IMG_0441.JPG
Síðast breytt af theodor þann 23.des 2013, 09:30, breytt 2 sinnum samtals.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá ellisnorra » 22.nóv 2012, 16:09

Þessi bíll er algjört klám algjörlega í heild sinni!
http://www.jeppafelgur.is/


kári þorleifss
Innlegg: 82
Skráður: 05.apr 2011, 14:12
Fullt nafn: Kári Þorleifsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Austurrísku ölpunum

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá kári þorleifss » 22.nóv 2012, 18:24

Þetta er náttúrulega bara sturlað apparat
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast


Gunnar G
Innlegg: 116
Skráður: 29.aug 2011, 17:36
Fullt nafn: Gunnar Guðjónsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Gunnar G » 30.nóv 2012, 21:43

Hrikalega Flottur bíll en mátti ekki taka einhverja aðra cj7 í þetta mál! Þetta var flottasta cj7 á landinu! Sagði að þessi bíll ætti ekkert annað eftir nema að grotna niður hjá nýjum eiganda en þú af sannaðir það! Flottur bíll en sé samt smá eftir hvernig hann leit út áður því án vafa flottasta cj7 landsins!


Gísli Þór
Innlegg: 93
Skráður: 18.aug 2011, 19:18
Fullt nafn: Gísli Þór Þorkelsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Gísli Þór » 01.des 2012, 12:05

Geturðu prjónað í honum???? varla nokkuð annað að gera í svona dúkkuvagni. Nema kannski að pússa kortið svo þáð renni betur í gegnum bensínvélina. Annars er þetta rétt hjá netverjum hafa bara drusluna orginal þannig að hún drýfi ekkert og renna henni svo út í garð til að grotna niður. Alveg merkilegt hvað menn hafa miklar áhyggjur af annara manna bílum og mikið álit á hvernig jeppinn eigi að líta út eða virka. Mér finnst að menn eigi að hrósa eða halda kjafti, mikil vinna heftur farið í þennan jeppa bæði áður og núna. Fyrri eigandi smíðaði þennan jeppa eftir sýnum smekk og var hann vel flottur eftir það Teddi hélt smíðinni áfram eftir sýnum smekk og að mínu mati gerði hann flottari.Sýnið eiganda og ökutæki smá virðingu og haldið neikvæðum ummælum frá.
kv Gísli vondi

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá gislisveri » 01.des 2012, 13:59

Gísli Þór wrote:Geturðu prjónað í honum???? varla nokkuð annað að gera í svona dúkkuvagni. Nema kannski að pússa kortið svo þáð renni betur í gegnum bensínvélina. Annars er þetta rétt hjá netverjum hafa bara drusluna orginal þannig að hún drýfi ekkert og renna henni svo út í garð til að grotna niður. Alveg merkilegt hvað menn hafa miklar áhyggjur af annara manna bílum og mikið álit á hvernig jeppinn eigi að líta út eða virka. Mér finnst að menn eigi að hrósa eða halda kjafti, mikil vinna heftur farið í þennan jeppa bæði áður og núna. Fyrri eigandi smíðaði þennan jeppa eftir sýnum smekk og var hann vel flottur eftir það Teddi hélt smíðinni áfram eftir sýnum smekk og að mínu mati gerði hann flottari.Sýnið eiganda og ökutæki smá virðingu og haldið neikvæðum ummælum frá.
kv Gísli vondi


Sammála vonda nafna mínum, hrósa eða halda tranti. (Þetta er ekki bland.is)

Ég man eftir þessum bíl síðan ég sá hann reglulega á planinu fyrir utan Borgó ca. 2003. Þá var þetta einn svalasti bíll sem ég hafði séð og hann hefur bara skánað síðan.
Kv.
Gísli Sveri


Þorsteinn
Innlegg: 239
Skráður: 19.maí 2010, 16:42
Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson

Re: Lítillega breyttur Willys

Postfrá Þorsteinn » 02.des 2012, 01:29

Gísli Þór wrote:Geturðu prjónað í honum???? varla nokkuð annað að gera í svona dúkkuvagni. Nema kannski að pússa kortið svo þáð renni betur í gegnum bensínvélina. Annars er þetta rétt hjá netverjum hafa bara drusluna orginal þannig að hún drýfi ekkert og renna henni svo út í garð til að grotna niður. Alveg merkilegt hvað menn hafa miklar áhyggjur af annara manna bílum og mikið álit á hvernig jeppinn eigi að líta út eða virka. Mér finnst að menn eigi að hrósa eða halda kjafti, mikil vinna heftur farið í þennan jeppa bæði áður og núna. Fyrri eigandi smíðaði þennan jeppa eftir sýnum smekk og var hann vel flottur eftir það Teddi hélt smíðinni áfram eftir sýnum smekk og að mínu mati gerði hann flottari.Sýnið eiganda og ökutæki smá virðingu og haldið neikvæðum ummælum frá.
kv Gísli vondi



vantar "like" takkann !


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 14 gestir