Síða 1 af 1

FORD Bronco 1974 38"

Posted: 19.jan 2012, 20:32
frá nomis97
Var að eignast Þennan líka fína Bronco.....

Ætla að starta þræði hérna ef ske kynni að ég myndi taka þennan eðal bíl í gegn einhvern tímann. Það væri þá gaman að documenta það hérna.

Upplýsingar um bílinn:

Tegund: Ford Bronco "Ranger"
Árgerð: 1974 - Samkvæmt VIN númeri var hann framleiddur í Janúar 1974. Kemur á götuna á Íslandi í Maí sama ár. Bíllinn er í evrópuútgáfu með kílómetramæli.
Ekinn: 189.300 km.
Skoðaður: Nýskoðaður án athugasemda
Vél: 302 V8 Original vélin í góðu standi að mér skilst. Flækjur
Skipting: Upptekin C4 skipting. Original skiptingin held ég.
Framhásing: Dana 44 með NOSPIN
Afturhásing: 9" Ford með NOSPIN
Millikassi: Millikassi úr Bronco '66, lægra gíraður.
Innrétting: Bólstraður að innan frá Gunnari Yngva.
Dekk: Ósamstæð 38" 2x Mudder og 2x Super Swamper. Þarf að ráða bót á því. (DEKKIN ERU TIL SÖLU. MUDDERARNIR ERU MJÖG GÓÐIR OG SWAMPERINN ÞOKKALEGUR)
Felgur: 15x15 tveggja ventla felgur með soðnum kanti að innan.
Eigendaferill: Það eru einungis 6 eigendur af bílnum frá Upphafi. Þar af einn eigandi frá 1974 - 1982 og einn eigandi frá 1985 - 2011 (allavega í sömu fjölskyldu)
Fyrri skráninganúmer: R6112 - R73271 - Ö1196 - Ö583 - G7636

Bíllinn!
Image

Leit út c.a svona í upphafi fyrir utan vitlausann lit!
Image

Aðeins um Ranger pakkann sem var boðinn sem uppfærsla á Sport pakkanum frá 1972 og uppúr:

Ranger Package
First offered in 1972, the Ranger package was an upgrade from the Sport.
Includes all items from the Sport package plus (or in lieu of):

- Color keyed full carpeting (including tailgate and wheel housings)
- Color keyed vinyl door trim panels with burl woodtone accent
- Color keyed vinyl trim (with insulation) on rear quarter panels
- Cloth and vinyl seat trim in 3 colors; Ginger, Blue or Avocado Green (called Tan, Blue or Jade in 1977 brochures)
- Houndstooth check fabric seat inserts with matching door trim panels
- Color keyed instrument panel paint
- Hood and lower bodyside tape stripes (white stripe with orange accent)
- Swing-away spare tire carrier
- Spare tire cover (white vinyl with orange accent and Bronco insignia)
- Coat hook

Nýjar myndir af bílnum (utan):

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Að innan:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Original liturinn á innréttingunni kemur í ljós hérna :)
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Og restin af honum:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Nokkrar "lánaðar" myndir af Ford Bronco Ranger:

Image

Image

Image

Image

Símon

Re: FORD Bronco 1974 38"

Posted: 19.jan 2012, 22:57
frá birgthor
HVAÐ ÞARF AÐ GERA UPP bíllinn virðist stráheill. Virkilega fallegur jeppi.

Re: FORD Bronco 1974 38"

Posted: 20.jan 2012, 07:44
frá Heiðar Brodda
sæll hvað viltu fá fyrir dekkin, flottur bronco skipta út fjöðrunum og setja gorma og fara út í snjóinn eða fara út að leika sér og setja á gorma í sumar

kv Heiðar

Re: FORD Bronco 1974 38"

Posted: 20.jan 2012, 08:11
frá Tómas Þröstur
Æði, sýnist vera góður grunnur í mola þarna - til hamingju með bíllinn.

Re: FORD Bronco 1974 38"

Posted: 20.jan 2012, 09:24
frá nomis97
Takk fyrir það,

Bíllinn er mjög heill og góður grunnur til að byggja á. Ef ég færi út í einhverjar uppfærslur myndi ég hafa mikla hliðsjón af original útliti, þó maður geti uppfært fjöðrun, bremsur og þessháttar.

Óska eftir tilboði í dekkin. Fyrri eigandi vildi fá 150 þús fyrir dekk og felgur saman. Ef þetta eru 14" breiðar felgur myndi ég að öllu leiti halda þeim þannig að ég óska bara eftir tilboði í þetta.

:)

Re: FORD Bronco 1974 38"

Posted: 09.feb 2012, 12:20
frá nomis97
Smá Update,

Fór til Íslands um helgina og kíkti aðeins á bílinn. Hann er því miður ekki eins góður á boddýi eins og ég vonaðist til en alls ekki eins slæmur eins og margir. Bronco eru því miður þekktir ryðkláfar. Búinn að panta í hann eftirfarandi svona til að byrja með:

https://www.wildhorses4x4.com/product/Quarter_Panel_Skin_66-76_Driver/Bronco_More_Steel_Body_Parts

https://www.wildhorses4x4.com/product/Quarter_Panel_Skin_66-77_Passenger/Bronco_More_Steel_Body_Parts

https://www.wildhorses4x4.com/product/Tail_light_repair_panel_driver/Bronco_More_Steel_Body_Parts

https://www.wildhorses4x4.com/product/Tail_Light_Repair_Panel_Passenger/Bronco_More_Steel_Body_Parts

https://www.wildhorses4x4.com/product/Windshield_Frame_6977yr/bronco_Windshield_Parts

https://www.wildhorses4x4.com/product/Retractable_Lap_Shoulder_Belts/Bronco_Seat_Belts

https://www.wildhorses4x4.com/product/Arms_and_blades_flip_style/Bronco_Wiper_Parts



Þegar að það verður búið að skipta um þetta, þá verður málað og farið að huga að krami :)

Hér eru myndir eftir helgina:

FYRIR:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

EFTIR:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Re: FORD Bronco 1974 38"

Posted: 09.feb 2012, 12:22
frá nomis97
Ef einhver lumar á veltibúri og heillegum topp í svona bíl má sá hinn sami endilega hafa samband við mig á nomis97@gmail.com

kærar þakkir,

Re: FORD Bronco 1974 38"

Posted: 25.aug 2012, 03:44
frá tommi3520
Verulega flottur hjá þér og þrífaleg vinnubrögð hjá þér!

Re: FORD Bronco 1974 38"

Posted: 25.aug 2012, 14:42
frá magni87
virkilega flottur bíll!

Re: FORD Bronco 1974 38"

Posted: 02.okt 2014, 08:54
frá Valdi B
sæll, ég væri til í að fá að skoða þennanhjá þér eitthverntímann ef það væri í lagi, (ef þú átt hannennþá)

er með einn svona og vantar smá hugmyndir :)

Re: FORD Bronco 1974 38"

Posted: 05.des 2014, 07:38
frá nomis97
Bara alveg sjálfsagt,

Ég verð á landinu frá 10. til 16. febrúar 2015, er að fara á fjöll þá,


kv

Símon

Re: FORD Bronco 1974 38"

Posted: 10.des 2014, 09:59
frá nomis97
Nokkrar myndir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Re: FORD Bronco 1974 38"

Posted: 10.des 2014, 14:48
frá Bskati
Glæsilegur bíll

Re: FORD Bronco 1974 38"

Posted: 10.des 2014, 20:12
frá olafur f johannsson
Djö er gaman að skoða myndir af gömlum bronco. það rifjast upp alveg hellingur af góðum tíma þegar ég átti svona vagna, en mikið agalega langar mig í svona aftur :)

Re: FORD Bronco 1974 38"

Posted: 10.des 2014, 21:00
frá Gutti
Djöfull er þessi flottur :)

Re: FORD Bronco 1974 38"

Posted: 10.des 2014, 22:06
frá jeepcj7
Hrikalega fallegir bílar og þessi er mjög töff.