Patrol 38"
Posted: 14.jan 2012, 06:28
Jæja þá er það nýi bíllinn sem er Nissan Patrol árg. 2001 ssk. 3.0.
Og er ég ný búinn að breyta honum á 38" frá orginla og stutt í 44".
Það sem ég er búinn að gera.
- Að framan. Síkka stífuvasa að framan og skástífu. Soðin uppækkun á hásingu. Einnig framhásing færð framar.
- Að aftan. Síkkaði stífuvasa og hafði þá tvöfalda. síkka skástífu og lengja í stífum. 10cm klossa oná gorma. og hásing færð aftar.
-Hann er með orginal læsingu að aftan. keypti monrodempara að framan og lét lengja þá. (Koni verða koma seitna :-)) Jæja og monrodempararnir virkuð ekki sem skildi svo hann er kominn með dempara úr 80cruiser. ;-)
-Tók undirvagninn í nánast allsherjar riðbætingu og drekkti öllu í tektil.
-44" mjóu kanntarnir.
-Dekk. mjög nýleg AT gangur á 14" breiðum felgum 2ventla.
Það sem er á leiðinni í hann og er til.
-Prófíltengi og kasstaragrind á leiðinni undir.
-pioneer spilari með 7" snertiskjá gps. usb. 2 hauspúðaskjáir. 2 10" keilur.
Síðan fer hann í heilsprautun í sumar.
Það sem eru plönin með hann.
-Nýju 44" kannta og setja hann á 44"-46"
-framlæsing og snorkel.
-Hlutföll þegar dekkin stækka.
-Aukatankur
Og síðast en ekki síst þá eru í plönunum að cumminsvæða græjuna. Læt nokkrar myndir fylgja.
Og er ég ný búinn að breyta honum á 38" frá orginla og stutt í 44".
Það sem ég er búinn að gera.
- Að framan. Síkka stífuvasa að framan og skástífu. Soðin uppækkun á hásingu. Einnig framhásing færð framar.
- Að aftan. Síkkaði stífuvasa og hafði þá tvöfalda. síkka skástífu og lengja í stífum. 10cm klossa oná gorma. og hásing færð aftar.
-Hann er með orginal læsingu að aftan. keypti monrodempara að framan og lét lengja þá. (Koni verða koma seitna :-)) Jæja og monrodempararnir virkuð ekki sem skildi svo hann er kominn með dempara úr 80cruiser. ;-)
-Tók undirvagninn í nánast allsherjar riðbætingu og drekkti öllu í tektil.
-44" mjóu kanntarnir.
-Dekk. mjög nýleg AT gangur á 14" breiðum felgum 2ventla.
Það sem er á leiðinni í hann og er til.
-Prófíltengi og kasstaragrind á leiðinni undir.
-pioneer spilari með 7" snertiskjá gps. usb. 2 hauspúðaskjáir. 2 10" keilur.
Síðan fer hann í heilsprautun í sumar.
Það sem eru plönin með hann.
-Nýju 44" kannta og setja hann á 44"-46"
-framlæsing og snorkel.
-Hlutföll þegar dekkin stækka.
-Aukatankur
Og síðast en ekki síst þá eru í plönunum að cumminsvæða græjuna. Læt nokkrar myndir fylgja.