Síða 1 af 1

Hj60 Cruiser 44"

Posted: 27.des 2011, 20:23
frá nicko
Í þennan bíl fóru alltof margir klukkutímar og alltof margir peningar, endaði svo á að seljann. Var virkilega skemtilegur í akstri bæði á malbiki og utanvegar.
http://www.picturetrail.com/sfx/album/view/15503286

Re: Hj60 Cruiser 44"

Posted: 27.des 2011, 21:03
frá Guðjón S
Þú þarft að vera með okkur í þessum hóp http://www.facebook.com/groups/261357063894323/ ef þú ert með facebook. Endilega skráðu þig.

Re: Hj60 Cruiser 44"

Posted: 27.des 2011, 21:20
frá Magni
Það vantar texta við allar myndirnar. Miklu skemmtilegra að skoða þær þá.

Re: Hj60 Cruiser 44"

Posted: 27.des 2011, 23:13
frá rottinn
Krulli, mundu bara það sem ég sagði þér ,,maður selur ekki dótið sitt" kv Böðvar

Re: Hj60 Cruiser 44"

Posted: 27.des 2011, 23:30
frá nicko
rottinn wrote:Krulli, mundu bara það sem ég sagði þér ,,maður selur ekki dótið sitt" kv Böðvar



Stundum er þetta bara komið gott Böðvar minn, annars er ég að leita mér að öðrum jeppa ;)

Re: Hj60 Cruiser 44"

Posted: 23.aug 2015, 00:51
frá isak2488
Hvaða hásingar settirðu undir hann?

Re: Hj60 Cruiser 44"

Posted: 24.aug 2015, 21:37
frá Óttar
Sæll mundir þú mæla með þessum dekkjum :)

Kv Óttar

Re: Hj60 Cruiser 44"

Posted: 24.aug 2015, 22:57
frá Valdi B
hann endaði á að setja dana 60 framan og aftan undir hann. og ég held að hann hafi lítið til að bera við með dekkin þar sem hann fór kannski í eina ferð á honum :)

og ég hef heyrt að sá sem á hann núna ætli að setja ls ofaní hann en er ekki viss. en bíllinn er búinn að standa í mörg ár og grotna niður sem er synd fyrir svona flottann og vel breyttann bíl.

Re: Hj60 Cruiser 44"

Posted: 29.aug 2015, 06:34
frá kári þorleifss
þessi bíll væri rosalegur á groddalegum 44" eða 46" með ls í húddinu.
Vonandi fær hann yfirhalningu því þetta er mjög flottur jeppi

Re: Hj60 Cruiser 44"

Posted: 06.sep 2015, 22:39
frá Valdi B
mér minnir að það eigi að vera ls sem fer oní hann, en veit ekki hvenar það gerist samt. og hann er á groddalegum 44" trexus og ég efast að það þurfi að breyta nokkru fyrir 46"

Re: Hj60 Cruiser 44"

Posted: 27.sep 2015, 21:08
frá nicko
Dekkin virkuðu mjög vel, komu undan 6 hjóla bílnum sem Gunni egils átti og voru því vel tilkeyrð. Ég var með dana 44 framan og d61 að aftan. Var með 12 bolta fyrst að aftan en hún var bara ekki að virka. 46" hefði flogið undir hann þar sem trxusinn er 21" á breidd minnir mig.