GrandLúser 65
Posted: 03.feb 2010, 01:33
GrandLúserinn minn er einstök blanda af 60 og stuttum 70 landkrúser, og fær því millitöluna 65.
bíllinn er kexbreyttur Landcruiser 70 árgerð 1987.
60 krúser mótor, 12H-T, 6cyl 4L diesel lína ásamt gír- og millikassa. kom í stað 2.4L-T sem hafði ekki nógu mikið "OMPFH"
10 cm hásingafærsla að aftan, 60 krúser barkalæst afturhásing og 4-link með loftpúðum. þurfti að sérsmíða áltank í hann því orginallinn varð að víkja.
loftlæsing að framan í orginal reverse röri. 4.88:1 hlutföll sem hæfa þessum bíl mjög vel.
38" túttur á 16" breiðum Bedlock felgum með festingum fyrir utanáliggjandi úrhleypisýstem ala Gundur á f4x4.
ýmislegt fyrir dótastuðulinn, m.a. biluð olíufýring og fleira ónothæft dót, og öll helstu staðsetningar- og fjarskiptatæki.
Jálkur þessi er búinn að þjóna mér í 6 góð ár og tekið miklum breytingum, m.a. gránað af elli. En latur er hann ekki lengur.
þessi bíll var lengi þekktur í vinahópnum sem "Hámarkshraðinn" stundum stytt í "Hraðinn" sökum skorts á afli :) það hrjáir hann ekki lengur.
Hér ætti að koma mynd:
bíllinn er kexbreyttur Landcruiser 70 árgerð 1987.
60 krúser mótor, 12H-T, 6cyl 4L diesel lína ásamt gír- og millikassa. kom í stað 2.4L-T sem hafði ekki nógu mikið "OMPFH"
10 cm hásingafærsla að aftan, 60 krúser barkalæst afturhásing og 4-link með loftpúðum. þurfti að sérsmíða áltank í hann því orginallinn varð að víkja.
loftlæsing að framan í orginal reverse röri. 4.88:1 hlutföll sem hæfa þessum bíl mjög vel.
38" túttur á 16" breiðum Bedlock felgum með festingum fyrir utanáliggjandi úrhleypisýstem ala Gundur á f4x4.
ýmislegt fyrir dótastuðulinn, m.a. biluð olíufýring og fleira ónothæft dót, og öll helstu staðsetningar- og fjarskiptatæki.
Jálkur þessi er búinn að þjóna mér í 6 góð ár og tekið miklum breytingum, m.a. gránað af elli. En latur er hann ekki lengur.
þessi bíll var lengi þekktur í vinahópnum sem "Hámarkshraðinn" stundum stytt í "Hraðinn" sökum skorts á afli :) það hrjáir hann ekki lengur.
Hér ætti að koma mynd: