Lítill Hilux með fjöðrun

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Lítill Hilux með fjörðun

Postfrá hobo » 08.des 2011, 13:22

Það er allt að fyllast af jeppum með fjöRðun, múhaha..




Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Lítill Hilux með fjörðun

Postfrá Valdi B » 08.des 2011, 22:12

hobo wrote:Það er allt að fyllast af jeppum með fjöRðun, múhaha..

já þú verður að fara að drífa í því að gera eitthvað við þinn sýnist mér !!!
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá birgthor » 09.des 2011, 11:26

Legg til að við á spjallinu breytum nafninu í fjörðun en tengist þetta freka meira fjöri heldur en fjöðrun :)
Kveðja, Birgir

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 09.des 2011, 15:20

ég geri þessa villu alltof oft, svo ég lagaði þetta :)

En það er ekkert að frétta af bílnum, hann situr bara og safnar ryki þessa dagana :(

bg
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


Bjarni Ben
Innlegg: 82
Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
Bíltegund: Willys

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bjarni Ben » 09.des 2011, 22:28

Svakalega flott smíði. En þetta klafadæmi verður bara eintóm óhamingja á stórum dekkjum, bara munda gastækin og finna hásingu undir að framan :)

En ofboðslega er gaman að fylgjast með svona vönduðum vinnubrögðum!
Bjarni Benedikt
Willysdellukall

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 09.des 2011, 22:38

Bjarni Ben wrote:Svakalega flott smíði. En þetta klafadæmi verður bara eintóm óhamingja á stórum dekkjum, bara munda gastækin og finna hásingu undir að framan :)

En ofboðslega er gaman að fylgjast með svona vönduðum vinnubrögðum!


og hvað yrði þetta þá? bara enn einn hiluxinn með framhásingu?

Ekkert gaman að því. Prófum þetta svona, dæmum þetta eftir á :) Ég hef ekki slæma reynslu af bílum á sjálfstæðu sem hafa bílstjóra sem kunna að beita þeim ;)'

ps. ég myndi reyndar heldur nota plasmann heldur en gastækin :D
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Burri
Innlegg: 63
Skráður: 25.sep 2011, 23:41
Fullt nafn: Magne kvam

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Burri » 09.des 2011, 22:52

Nice.. Fallegt. Þetta er ekkert að kafna úr fúski hjá þér. Lúðra götin er nátturlega bara anal! SNILLDAR smíd.
DEFENDER 90 300tdi / DEFENDER 110 td5

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Startarinn » 10.des 2011, 08:37

Ef hann nær að stífa grindina af svo hún bogni ekki er þetta bara snilld, ég hef ekki orðið var við að minn Hilux drífi eitthvað meira eftir að ég setti hásinguna undir, núna hef ég bara minni áhyggjur af hjólabúnaðinum
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


fordson
Innlegg: 102
Skráður: 26.nóv 2011, 21:49
Fullt nafn: Kraki Ásmundarson

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá fordson » 31.des 2011, 17:17

hvað er að frétta hérna?
já ætli það nú ekki

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 31.des 2011, 17:33

fordson wrote:hvað er að frétta hérna?


voða lítið, búinn að vera erlendis að vinna og svo í jólafríi fyrir norðan að leika mér í snjónum. En stefni nú á að fara að skoða þetta eftir helgi. Þetta fer nú örugglega að keyra einhvern tíman

kv
Baldur
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 13.jan 2012, 23:28

Jæja, smá uppfærsla

Klippti úr að aftan svo þetta gæti eitthvað fjaðrað með dekki. Þarf svo að skoða þetta miðað við kanntana síðar.
Image
Image
Image

Í kvöld kláraði ég svo að smíða fyrri neðri stífuna að framan, kom held ég bara nokkuð vel út, amk passaði hún í bílinn. Þetta var töluvert föndur, bæði í tölvunni og með suðuna.
Image
Image
Image
Image
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Svenni30 » 14.jan 2012, 00:03

Alveg til fyrirmyndar hjá þér. Hrikalega flott smíði á þessu. Verður gaman að sjá þetta þegar hann verður tilbúinn.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá juddi » 24.jan 2012, 20:49

Hvað er þetta þykt efni sem þið eruð að lúðra ?

gerir þú þetta í hoggpressu eða legupressu ?

Væri gaman að fá mynd að stansinum sem þið smíðuðuð í þetta
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 24.jan 2012, 22:08

juddi wrote:Hvað er þetta þykt efni sem þið eruð að lúðra ?

gerir þú þetta í hoggpressu eða legupressu ?

Væri gaman að fá mynd að stansinum sem þið smíðuðuð í þetta


stansinn er smíðaður fyrir 3 mm, og við höfum notað legupressu. Dórinn er að mig minnir 28mm en það er mjög passlegt að lúðra 30 mm göt með honum. Ég á ekki heiðurinn af þessu, svo ég læt myndirnar eiga sig, enda á ég engar ;)
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá juddi » 24.jan 2012, 22:51

Ok hef aðeins verið að skoða svona græjur á netinu spurning hvort það borgi sig að smíða þetta
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá birgthor » 16.feb 2012, 22:55

Jæja Baldur, nú var bíllinn þinn alveg að detta á síðu 2 í spjalliþræða safninu "Jeppinn minn"

Þetta á það til að gerast ef menn eru ekki duglegir við að sinna bílnum sýnum og taka af því myndir. Þá þarf að sjálfsögðu að skella öllum upplýsingum hérna inn svo vinnutímarnir séu löglegir.
Kveðja, Birgir


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Turboboy » 17.feb 2012, 10:56

Þetta er svolítið spennandi project finnst mér! og Brjálað flott smíði hjá ykkur :)
Kjartan Steinar Lorange
7766056


#802
Innlegg: 75
Skráður: 14.feb 2010, 13:20
Fullt nafn: Pálmi Georg Baldursson

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá #802 » 17.feb 2012, 11:17

Djöfull eru afturstýfurna flottar hefur sennilega eitthver suðurmeistari suðað þetta ! Og lúðruðu götin það er auðvita bara eitthvað sem alvöru fagmenn nota !

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 17.feb 2012, 17:03

#802 wrote:Djöfull eru afturstýfurna flottar hefur sennilega eitthver suðurmeistari suðað þetta ! Og lúðruðu götin það er auðvita bara eitthvað sem alvöru fagmenn nota !


Já það var einhver silfurrefur sem suðaði afturstífunar fyrir mig
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 19.feb 2012, 22:06

Ég vann eitthvað smá í þessu síðustu daga. Hér er nokkrar myndir:

Festingar fyrir efri stífur að framan
Image

Prófað með dempara til að sjá hvort allt kemst fyrir, það er möguleiki að svo sé:
Image

Vinstri stífa lengd til að stilla upp:
Image

Óþarfa dót tekið af:
Image

Komin efri stífa:
Image

Á eftir að klára að sjóða hana og bæta styrkingum við:
Image

28 cm travel:
Image

Með dekki:
Image

Fullur samsláttur, c.a. 16 cm frá keyrslustöðu:
Image
Image

Svolítið breiður:
Image

Sundursláttur, c.a. 12 cm frá keyrslustöðu:
Image
Image

Stendur í hjól, en vantar samt dempara og gorma:
Image

Nokkuð sannfærandi:
Image

Þarna þarf að klippa meira, samt nóg pláss fyrir 31" :)
Image
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Valdi B » 20.feb 2012, 17:37

djöfull líst mér vel á þetta hjá þér :D

vonandi að þú klárir þetta alveg fyrir næsta vetur svo þú getir leikið þér :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá birgthor » 20.feb 2012, 23:09

Nei ef þú klárar þetta Baldur, þá verður þú að fynna þér eitthvað nýtt er það ekki?

Langar þig ekki að búa til smá þráð um hina drossíuna þína, hún er nú ekki síðri :)
Kveðja, Birgir


Hilmar Örn
Innlegg: 116
Skráður: 07.feb 2011, 18:05
Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
Bíltegund: 44" 4Runner
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Hilmar Örn » 20.feb 2012, 23:25

Langar þig ekki að búa til smá þráð um hina drossíuna þína, hún er nú ekki síðri :)


Er það ekki þessi?

http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=6482

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 21.feb 2012, 16:54

birgthor wrote:Nei ef þú klárar þetta Baldur, þá verður þú að fynna þér eitthvað nýtt er það ekki?

Langar þig ekki að búa til smá þráð um hina drossíuna þína, hún er nú ekki síðri :)


jújú, ég fæ mér Lödu næst.

þarf nokkuð þráð um gamla hann er nú bara eins og gamall hilux, fer í gang og keyrir
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá nobrks » 21.feb 2012, 20:59

Þetta lookar ansi vel!


armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá armannd » 21.feb 2012, 23:13

ég ætla ekki að vera með leiðindi eða neitt þannig en ég held að þetta verði alldrei allvöru jeppi.


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Turboboy » 22.feb 2012, 10:02

armannd wrote:ég ætla ekki að vera með leiðindi eða neitt þannig en ég held að þetta verði alldrei allvöru jeppi.


haha hvað meinaru með þessu ? afþví hann er ekki sky high og er með betri fjöðrun en allir hinir jepparnir ?:p
Kjartan Steinar Lorange
7766056


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Valdi B » 22.feb 2012, 14:55

af því hannn er ekki á hásingu ! :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 22.feb 2012, 19:29

armannd wrote:ég ætla ekki að vera með leiðindi eða neitt þannig en ég held að þetta verði alldrei allvöru jeppi.


það er rétt þetta er ekkert orðið alvöru fyrr en ég hendi afturhásingunni og smíða líka sjálfstætt að aftan. Það er í athugun, var þá að hugsa um að nota pajero afturdrif og spindla, en smíða rest.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Óskar - Einfari » 22.feb 2012, 19:50

damn hvar er "like" takkin núna :)
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá armannd » 22.feb 2012, 23:05

fyrirgefðu ég var bara að reyna vekja smá umræðu hérna hehe en mitt álit er samt sem áður að þetta má ekki vera of látt oog auðvitað ekki of hátt en ég persónulega vil heldur hafa þá aðeins of háa heldur en of láa

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá StefánDal » 22.feb 2012, 23:47

armannd wrote:fyrirgefðu ég var bara að reyna vekja smá umræðu hérna hehe en mitt álit er samt sem áður að þetta má ekki vera of látt oog auðvitað ekki of hátt en ég persónulega vil heldur hafa þá aðeins of háa heldur en of láa


Persónulegt álit er ekki nóg í svona athugasemdum. Hvar eru rökin? :)
Síðast breytt af StefánDal þann 06.sep 2012, 17:44, breytt 1 sinni samtals.


armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá armannd » 23.feb 2012, 00:00

ég skal skrifa þaug öll þegar eg hef tíma til þess

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Freyr » 23.feb 2012, 00:02

Snýst um hvað bíllinn er smíðaður fyrir. Góðar líkur á að þessi rassskelli alla "venjulegu" hiluxana við ýmsar aðstæður þar sem hann getur fleytt sér áfram á hraðanum. Hinsvegar er alveg ljóst að þegar ekið er í gljúpri lausamjöll eða krapa sem ekki er hægt að hanga ofaná þá drífur þessi mikið verr heldur en "oldschool" hilux sem er 20 cm hærri undir kvið, einnig hefur þessi aukna breidd á hjólabúnaði áhrif til hins verra þegar bíllinn hangir ekki ofaná heldur fer að reka niður hjólastellið. Að lokum gæti komið sér illa að vera með bíl sem er lágur undir framdrif og með langa klafa, þegar hleypt er vel úr dekkjum og hann fjaðrar vel saman geta ekki verið margir cm þar til hann rekur bumbuna niður, orgar sig pottþétt að vera með sterka hlífðarpönnu.

Óháð þessu hér að ofan þá lýst mér vel á þessa breytingu og hlakka til að sjá bílinn þegar hann er klár, gaman þegar menn fara óhefðbundnar leiðir í breytingum.

Freyr

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Startarinn » 23.feb 2012, 07:23

Mér líst vel á þetta, það er alltaf gaman þegar menn taka sig til og prófa eitthvað nýtt, það er ekkert hægt að segja til um hvernig þetta á eftir að reynast fyrr en einhver er búinn að prófa.

Það verður allavega gaman að sjá hvernig þetta reynist, þetta er fagmannlega unnið svo smíðinni verður ekki kennt um ef þetta fer illa, þó þetta sé ekki leið sem ég persónulega hefði farið hef ég mikinn áhuga á að sjá hvernig þetta reynist, hver veit nema þetta verði mátturinn og dýrðin fram yfir hásingarnar eftir reynsluna af þessu!
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Bskati » 23.feb 2012, 19:51

ég hef aldrei sagt að þetta verði frábært, en ég vona það :)

Markmiðið er að smíða fjörðun sem er það góð að maður geti nánast alltaf notað allt það vélarafl sem er í boði, og ef það tekst, þá verð ég sáttur.

Þetta verður bara að koma í ljós þegar ég fer að keyra bílinn, ég geri ráð fyrir því að þurfa að breyta einhverju, eins og td. tjúnningu á dempurum oþh.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá jeepson » 23.feb 2012, 20:14

Það er spennandi að sjá að þú ert að fara aðrar leiðir en flestir. Nú það má þá altaf setja hasingu undir að framan ef að þetta reynist ílla :)
Keep up the good work :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Eiður
Innlegg: 177
Skráður: 06.mar 2011, 16:07
Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Eiður » 23.feb 2012, 20:24

Mér fynnst þessi breyting vera virkilega töff, gaman að sjá að menn séu til í að prufa eitthvað nýtt og hættir að hjakka bara á hásingum af bara að þær hafa alltaf virkað og allt annað er rusl sagði pabbi. Okkar tómstundabræður í ameríkuhrepp sem hafa yfirleitt bara bert berg eru oftar en ekki á klöfum sóðalega löngum með fáránlegt travel og 350 - 666cinch mótorarnir eru alveg að taka á þeim. Afhverju væri ekki hægt að láta það virka í snjó? En... þetta þarf að þróa og útfæra á hinn ýmsa hátt eins og við höfum verið að gera með hásingarnar í fjöldann allan af árum.


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Valdi B » 23.feb 2012, 21:13

Bskati wrote:ég hef aldrei sagt að þetta verði frábært, en ég vona það :)

Markmiðið er að smíða fjörðun sem er það góð að maður geti nánast alltaf notað allt það vélarafl sem er í boði, og ef það tekst, þá verð ég sáttur.

Þetta verður bara að koma í ljós þegar ég fer að keyra bílinn, ég geri ráð fyrir því að þurfa að breyta einhverju, eins og td. tjúnningu á dempurum oþh.


hehe hvernig geturðu sagt svona með hilux... maður notar hvort eðer alltaf allt vélarafl úr dísel hilux alveg sama hvaða fjöðrun er undir honum :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Postfrá Svenni30 » 23.feb 2012, 22:01

Eiður wrote:Mér fynnst þessi breyting vera virkilega töff, gaman að sjá að menn séu til í að prufa eitthvað nýtt og hættir að hjakka bara á hásingum af bara að þær hafa alltaf virkað og allt annað er rusl sagði pabbi. Okkar tómstundabræður í ameríkuhrepp sem hafa yfirleitt bara bert berg eru oftar en ekki á klöfum sóðalega löngum með fáránlegt travel og 350 - 666cinch mótorarnir eru alveg að taka á þeim. Afhverju væri ekki hægt að láta það virka í snjó? En... þetta þarf að þróa og útfæra á hinn ýmsa hátt eins og við höfum verið að gera með hásingarnar í fjöldann allan af árum.


Sammála mér finst þetta flott hjá honum.

Hérna er kanarnir með töff stöff. 6.4 Hemi stroker, 525HP, 525 ftlbs torque og fl skemtilegt. http://www.gocms.com/products.html
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 31 gestur