Síða 1 af 1

Hiluxinn minn

Posted: 20.okt 2011, 12:41
frá ibbi4x4
ég keypti mer hilux nuna um daginn. þetta er 98 árgerð með. mótorinn er úr 2000 árgerðinni af hilux. þetta er nu ekki mikið breyttur jeppi en hann er á 35 og ég held að ég komi 36 undir hann. þori samt ekki allveg að fullirða það. hann er á original hlutföllum sem er ekkert rosa. það er litil loftdæla í honum og 96 lítra aukatankur. maður ætlar einhvað að reyna að stampast á honum í vetur en ég efast um að þetta sé einhver mulningvél í snjó.
en allar skoðannir vel þegnar hvað maður getur gert til að gera þetta að aðeins meira jeppa :)


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Re: Hiluxinn minn

Posted: 20.okt 2011, 13:47
frá StefánDal
Farðu á facebookid, hægri smelltu á myndina og opnaðu hana í nýju tabi. Hægri smelltu á hana aftur og copyaðu urlið á henni og settu það inn á spjallið með IMG takkanum.
Það nennir enginn að skoða svona linka.