Hiluxinn minn

User avatar

Höfundur þráðar
ibbi4x4
Innlegg: 37
Skráður: 30.mar 2011, 21:28
Fullt nafn: Ívar Atli Brynjólfsson

Hiluxinn minn

Postfrá ibbi4x4 » 20.okt 2011, 12:41

ég keypti mer hilux nuna um daginn. þetta er 98 árgerð með. mótorinn er úr 2000 árgerðinni af hilux. þetta er nu ekki mikið breyttur jeppi en hann er á 35 og ég held að ég komi 36 undir hann. þori samt ekki allveg að fullirða það. hann er á original hlutföllum sem er ekkert rosa. það er litil loftdæla í honum og 96 lítra aukatankur. maður ætlar einhvað að reyna að stampast á honum í vetur en ég efast um að þetta sé einhver mulningvél í snjó.
en allar skoðannir vel þegnar hvað maður getur gert til að gera þetta að aðeins meira jeppa :)


Image

Image

Image

Image

Image

Image
Síðast breytt af ibbi4x4 þann 23.okt 2011, 16:16, breytt 1 sinni samtals.


Corolla Xli 93 sedan (seld)
ski doo mach 1 97
Toyota Hilux 98

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Hiluxinn minn

Postfrá StefánDal » 20.okt 2011, 13:47

Farðu á facebookid, hægri smelltu á myndina og opnaðu hana í nýju tabi. Hægri smelltu á hana aftur og copyaðu urlið á henni og settu það inn á spjallið með IMG takkanum.
Það nennir enginn að skoða svona linka.


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur