Síða 3 af 3

Re: Skítsæll

Posted: 01.okt 2017, 20:41
frá draugsii
Aparass wrote:
draugsii wrote:Smá uppfærsla er búin að vera að vesenast með hægaganginn þegar hann er kaldur
hann gékk bara á sirka 500 sn kaldur en fór í 750 heitur og það var hugsað spáð og spegulerað og uppgötvað að loki sem stýrir loftflæði framhjá trottle boddy var ónýtur og þar sem herra toyota er hættur að framleiða þessa loka eftir því sem ég kemst næst þá var farinn sú leið að græja handvirkan loka
image.jpeg

image.jpeg


þú verður að setja nýjann svona loka.
þessi steppermótor á að stjórna lausagangi og um leið og þú snertir gjöfina þá á hann að loka alveg fyrir.
Ef þú ert með barka á þessu þá er gangurinn alltaf vitlaus á snúning og eyðslan verður töluverð.
þessi loki þarf semsagt að vera og hann þarf að vera í lagi.
kv.


það er skrítið þar sem gangurinn er einmitt fínn á snúning og eyðslan er að ég tel eðlileg miðað við aksturslag og dekkjastærð
enda er lokinn sem ég setti einmitt lokaður nema rétt fyrstu mínúturnar meðan vélin er að hitna

Re: Skítsæll

Posted: 13.feb 2018, 14:58
frá draugsii
178647B9-EB19-46A2-961A-6BF67159FF48.jpeg
það voru einhver óhljóð í honum svo ég skifti um pústlegu og bíllinn allt annar á eftir
178647B9-EB19-46A2-961A-6BF67159FF48.jpeg (1.27 MiB) Viewed 16175 times

Re: Skítsæll

Posted: 14.feb 2018, 05:04
frá grimur
Pústlegurnar verða að vera alveg tipp topp, annars er hætta á drifskrölti. Svo þarf að passa pinjónsgúmmíin, það er ekkert gaman að festa útaf bakkveltingi.

:-)

Re: Skítsæll

Posted: 14.feb 2018, 07:51
frá draugsii
nákvæmlega

Re: Skítsæll

Posted: 02.aug 2019, 20:18
frá draugsii
jæja þá er að halda áfram með vitleysuna ég eignaðist 1kz-te úr 90 cruiser sem ég ættla að setja í hiluxinn
það hafa einhverjir verið að setja olíuverk úr galloper eða pajero á þessar vélar
þekkir einhver hérna á spjallinu hvaða verk það eru og hversu mikið mál það sé að mixa það við?

Re: Skítsæll

Posted: 02.aug 2019, 21:29
frá beover
Pajero 2.8 turbo, helst eldra gerð af oliuverk með venjulegt segulloka, ef þu fa oliuverk með segulloka tengda með immobilaizer(svart plast box á aftan oliuverk) þa mydi eg skipta hann ut a venljulega segulloka, eg mann ekki ur hvaða oliuverk eg notaði segulloka sam það var annar hvort ur 1kz-te eða 2l-te, fra þvi sem eg buinn að skoða snunings pick-up sem er á oliuverki er eins og í 2l, 2l-te( mann ekki hvort er eins í 1kz-te....) svo þu getur nota mæliborð ur 4 runner til að vera með smuningsmæli. Eg þurfti að fræsa toluvert ur gotum í oliuverki til að stilla tima( þarf að snua oliuverki mjög nalagt velina). Alla lagnir fyrir spissar passar á milli.
Farðu inn a þennan link og þar eru allar upplysingar hvað a að gera meira með oliverk eru lika nokkra myndir
https://forum.ih8mud.com/threads/1kz-t-no-longer-te-mitsu-4m40-pump-swap.536516/

Re: Skítsæll

Posted: 08.jan 2020, 22:23
frá draugsii
er búin að vera að dunda við að setja í hann úrhleypibúnað
BD91E3AA-34B6-4940-9304-8263D6125576_1_105_c.jpeg
BD91E3AA-34B6-4940-9304-8263D6125576_1_105_c.jpeg (240.98 KiB) Viewed 13917 times

8E621DE0-EDBD-453F-A68A-8234C0ECFBFD_1_105_c.jpeg
8E621DE0-EDBD-453F-A68A-8234C0ECFBFD_1_105_c.jpeg (203.15 KiB) Viewed 13917 times

51BB93A2-AD7F-4360-BF5F-FF8041CECAD2_1_105_c.jpeg
51BB93A2-AD7F-4360-BF5F-FF8041CECAD2_1_105_c.jpeg (215.23 KiB) Viewed 13917 times

Re: Skítsæll

Posted: 09.jan 2020, 00:12
frá Járni
Þetta er ein skemmtilegasta úrhleypibúnaðsfelgusnúningshnésfesting sem ég hef séð. Snilld!

Re: Skítsæll

Posted: 09.jan 2020, 00:24
frá íbbi
skemmtilega skemmtilegt lúkkið á þessum

Re: Skítsæll

Posted: 10.jan 2020, 21:53
frá draugsii
Já ég er nokkuð ánægður með hann
það er ekkert gaman að vera eins og allir aðrir

Re: Skítsæll

Posted: 13.jan 2020, 21:33
frá baraÆgir
Olíuverk af 4m40 mitsubishi passar á 1kz vélina með minniháttar breytingum.
Snilldar útfærsla með snúningshnén í felgurnar

Re: Skítsæll

Posted: 09.mar 2022, 17:59
frá draugsii
jæja þá gafst 22rte sennilega endanlega upp og þá er bara að fara að vinna í því að koma 1kz-te ofaní
IMG_3265.jpeg
22rte að fara úr
IMG_3265.jpeg (3.35 MiB) Viewed 9206 times

IMG_3264.jpeg
Það er gott að eiga pall til að geyma dótið
IMG_3264.jpeg (2.87 MiB) Viewed 9206 times

IMG_3275.jpeg
Þetta er hálf tómlegt svona
IMG_3275.jpeg (3.61 MiB) Viewed 9206 times

IMG_3281.jpeg
Það þarf að breita pönnunni til að koma henni fyrir
IMG_3281.jpeg (3.54 MiB) Viewed 9206 times

Svo er ég að vinna í því að finna mekkanískt olíuverk á hana þannig ef einhver veit um svoleiðis má hann gjarnan heyra í mér

Re: Skítsæll

Posted: 09.mar 2022, 18:45
frá Sævar Örn
Þetta er flott! Eftir því sem mér skilst hafa menn notað oliupönnu af 1KZ-T úr 4Runner eða Toyota Hilux Surf(UK) og þá passi hún, sama með pickup rörið fyrir oliudæluna

Oliuverk af 4runner disel en svo eru einhverjir hérlendis sem nota Mitsubishi oliuverk á vélina,

https://forum.ih8mud.com/threads/1kz-t- ... ap.536516/

Re: Skítsæll

Posted: 14.apr 2022, 20:09
frá draugsii
Þegar menn hafa verið að skifta úr bensín yfir í diesel þarf maður að svera upp lagnir frá tank?
og eins þarf maður ekki að fjarlæga dæluna úr tanknum?

Re: Skítsæll

Posted: 16.apr 2022, 11:22
frá draugsii
Þetta gerist hægt en er kominn með olíuverk af 1kz-t sem einfaldar rafkerfismál töluvert

Re: Skítsæll

Posted: 20.apr 2022, 15:16
frá atli885
draugsii wrote:Þegar menn hafa verið að skifta úr bensín yfir í diesel þarf maður að svera upp lagnir frá tank?
og eins þarf maður ekki að fjarlæga dæluna úr tanknum?


Sæll

pickuppið i tanknum og lagnirnar sjálfar eru mun sverari í dísel bílunum.

Ég prófaði að hafa gömlu bensín lagnirnar og tók síuna sem var á miðri lögn og dæluna eins og þú segir.
Bíllinn gekk alveg en það var stór munur þegar maður kom sér í sverari lagnir.

Re: Skítsæll

Posted: 01.maí 2022, 07:52
frá draugsii
IMG_3463.jpeg
fyrsta mátun
IMG_3463.jpeg (3.16 MiB) Viewed 7962 times

Re: Skítsæll

Posted: 06.aug 2022, 23:59
frá draugsii
maður er frekar lelegur við að setja hér inn hvað maður er að brasa og hvað þá að taka myndir af því en vélinn er kominn ofaní og virkar svona líka ljómandi vel
580339A6-A436-4DC1-B34E-23F8E58BCCB4.jpeg
þurfti að breita gírkassabita örlítið
580339A6-A436-4DC1-B34E-23F8E58BCCB4.jpeg (3.94 MiB) Viewed 6632 times

5571AB46-D75B-4295-A795-B1C15723D111.jpeg
5571AB46-D75B-4295-A795-B1C15723D111.jpeg (4.44 MiB) Viewed 6632 times

698273D3-7E4E-4739-939E-39B80A5F725D.jpeg
þurfti að færa til mótorfestingar
698273D3-7E4E-4739-939E-39B80A5F725D.jpeg (4.32 MiB) Viewed 6632 times

A4DC768D-75BC-429F-BB55-5C6FB8F28641.jpeg
A4DC768D-75BC-429F-BB55-5C6FB8F28641.jpeg (3.35 MiB) Viewed 6632 times

8E65C321-7FD4-445E-ADC1-51309580736D.jpeg
8E65C321-7FD4-445E-ADC1-51309580736D.jpeg (3.56 MiB) Viewed 6632 times

323167D5-E57B-4D36-AE72-4400C0B03E84.jpeg
kominn út að leika
323167D5-E57B-4D36-AE72-4400C0B03E84.jpeg (5.24 MiB) Viewed 6632 times

Re: Skítsæll

Posted: 07.aug 2022, 20:45
frá Sævar Örn
flott mál og til hamingju, hvernig fór þetta hjá þér með oliupönnuna og með olíuverkið, hvernig er kæling ertu með orginal lc90 viftuna

Re: Skítsæll

Posted: 07.aug 2022, 23:16
frá draugsii
ég fékk mér pikkup rör af 4runner mótor og smíðaði svo 90 cruiser pönnuna til
9E1D2493-F9DE-4A84-AD6E-0DA12078E439.jpeg
9E1D2493-F9DE-4A84-AD6E-0DA12078E439.jpeg (3.72 MiB) Viewed 6557 times

svo eignaðist èg olíuverk af 4runner mótor
og notaði það þannig að rafkerfi er eins einfalt og hægt er að hafa það
er með vatnskassa úr 4runner og orginal 90 cruiser viftuna

Re: Skítsæll

Posted: 01.jan 2023, 20:36
frá draugsii
Og áfram heldur gamanið eignaðist 42" supersvamper á felgum og því var að sjálfsögðu hent undir og svo farið og prufað
IMG_3754.jpeg
Það var nokkuð ljóst að það þyrfti að búa til meira pláss
IMG_3754.jpeg (2.72 MiB) Viewed 4946 times

IMG_3756.jpeg
IMG_3756.jpeg (2.19 MiB) Viewed 4946 times

IMG_3813.jpeg
Öll fjögur kominn undir
IMG_3813.jpeg (2.42 MiB) Viewed 4946 times

IMG_3820.jpeg
Aðeins verið að skoða málin kantarnir að framan þurftu að víkja er ekki alveg búin að ákveða hvaða leið verður farinn þar
IMG_3820.jpeg (3.26 MiB) Viewed 4946 times

Re: Skítsæll

Posted: 29.jan 2023, 14:37
frá draugsii
Ég ákvað að best væri að fara einfalda leið með framkantana og fékk mér 200l tunnu sem ég skar niður og snikkaði til
það er svona passlega ljótt fyrir þennan Hilux
IMG_3881.jpeg
IMG_3881.jpeg (2.66 MiB) Viewed 4513 times

IMG_3882.jpeg
IMG_3882.jpeg (2.94 MiB) Viewed 4513 times

IMG_3883.jpeg
IMG_3883.jpeg (3.16 MiB) Viewed 4513 times

IMG_3888.jpeg
IMG_3888.jpeg (2.93 MiB) Viewed 4513 times

Re: Skítsæll

Posted: 11.feb 2023, 08:26
frá draugsii
Búin að koma afturköntunum á hann aftur
IMG_3909.jpeg
IMG_3909.jpeg (2.77 MiB) Viewed 4232 times

Re: Skítsæll

Posted: 29.okt 2023, 21:03
frá draugsii
IMG_4014.jpeg
Svo setti ég í hann intercooler
IMG_4014.jpeg (3.32 MiB) Viewed 1790 times

IMG_4016.jpeg
IMG_4016.jpeg (2.79 MiB) Viewed 1790 times

IMG_4017.jpeg
Valdi topp mount kæli til að einfalda lagnavinnu
IMG_4017.jpeg (3.24 MiB) Viewed 1790 times

IMG_4303.jpeg
Svo eignaðis ég camper og þá var ljóst að það þyrfti að breyta pallinum eitthvað
IMG_4303.jpeg (4.45 MiB) Viewed 1790 times

IMG_4392.jpeg
IMG_4392.jpeg (4.37 MiB) Viewed 1790 times

IMG_4449.jpeg
IMG_4449.jpeg (3.34 MiB) Viewed 1790 times

IMG_4511.jpeg
Svo skrúfaði maður eitthvað af vinnuljósum á hann
IMG_4511.jpeg (3.51 MiB) Viewed 1790 times

Re: Skítsæll

Posted: 30.okt 2023, 18:32
frá Sævar Örn
Flott hjá þér núna bara færa hásinguna 80cm aftur til viðbótar og lækka hýsið á pallinum einsog hægt er þá er þetta orðið hörku ferðatæki með kofann á bakinu láttu mig þekkja það.. :)

Re: Skítsæll

Posted: 06.jan 2024, 09:54
frá draugsii
þessi fékk ný dekk og felgur í jólagjöf