Skítsæll
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 300
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Skítsæll
Djásnið mitt er Hilux dc 1993 árg er með 5/29 hlutföll
eins og hann stendur í dag þá er ekkert búið að lyfta honum fyrir utan að skrúfa klafana aðeins upp
bara klipt vel úr og 36" dekk undir nagar að vísu aðeins í mikklum torfærum en það venst furðu vel
Stefni nú samt á að hækka hann eitthvað meira svona þegar efni og aðstæður leifa.
eins og hann stendur í dag þá er ekkert búið að lyfta honum fyrir utan að skrúfa klafana aðeins upp
bara klipt vel úr og 36" dekk undir nagar að vísu aðeins í mikklum torfærum en það venst furðu vel
Stefni nú samt á að hækka hann eitthvað meira svona þegar efni og aðstæður leifa.
Síðast breytt af draugsii þann 29.nóv 2011, 22:49, breytt 2 sinnum samtals.
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Skítsæll
Töff að sjá gulan hilux :D
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: Skítsæll
þennan sá ég á þórshöfn rétt fyrir jól fyrir utan hjá óðinn getur það ekki passað
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 300
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skítsæll
Það gæti passað
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: Skítsæll
er þetta hilmar?
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 300
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skítsæll
Það er víst svo
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 258
- Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
- Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
- Staðsetning: Þórshöfn
- Hafa samband:
Re: Skítsæll
sæll leifur heiti ég og fór með þér óðin og dabba á hálsinn í rjúpu fyrir stuttu
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur
Kv Leibbarinn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 300
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skítsæll
Jæja þá var kominn tími á að skifta um húdd á græjunni, en það skemmdist síðastliðinn vetur þegar krókur slittnaði aftan úr bíl sem var að draga mig upp úr krapapitt
og ákvað ég að skifta um lit á honum í leiðinni þar sem sá guli fölnar allt of hratt, og ég latur við að bóna, svo ég skellti felulit á hann.
og ákvað ég að skifta um lit á honum í leiðinni þar sem sá guli fölnar allt of hratt, og ég latur við að bóna, svo ég skellti felulit á hann.
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
Re: Skítsæll
hehe þetta er helvíti töff,alvöru skæruliði:)
Re: Skítsæll
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Skítsæll
haha elska svona myndir,svona fær mann til að brosa þegar 2,4 er staðinn flatur,skjótast svona myndir í hugann.:)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 300
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skítsæll
Hér er ein í viðbót
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 300
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skítsæll
Ákvað að smíða mér rofaborð
Er bara nokkuð sáttur við útkomuna
Er bara nokkuð sáttur við útkomuna
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Skítsæll
Þú ætlar vonandi að bólstra þetta áður en að fjöðrunarkerfið frá japan setur djúpan skurð í hausinn á þér.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 300
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skítsæll
veistu fjöðrunarkerfið frá japan hefur bara aldrei sent hausinn á mér upp í topp
þessi bíll er bara ekkert svo hastur
þessi bíll er bara ekkert svo hastur
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
Re: Skítsæll
Töff takkaborð. Ekkert harðara en owerhead switch
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Skítsæll
Ég er svolítið forvitinn, hvernig festiru takkaborðið í toppinn?
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skítsæll
Festum það í original festingar fyrir inniljós og spegil :)
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 300
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skítsæll
Ég lét það ná svona langt aftur til að hafa möguleika á að setja eitthvað meira þarna upp
rofa og mæla fyrir úrhleipibúnað og svoleiðis það er nánast endalaust hægt að leika sér með þetta.
Ég hefði getað látið þetta enda þar sem rofarnir eru og fest þetta bara í speglafestinguna
það er nægur styrkur þar til að halda svona en langaði að láta þetta ná þarna aftur
þá fékk ég líka festingu fyrir betra inniljós
rofa og mæla fyrir úrhleipibúnað og svoleiðis það er nánast endalaust hægt að leika sér með þetta.
Ég hefði getað látið þetta enda þar sem rofarnir eru og fest þetta bara í speglafestinguna
það er nægur styrkur þar til að halda svona en langaði að láta þetta ná þarna aftur
þá fékk ég líka festingu fyrir betra inniljós
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2492
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Skítsæll
Þetta er þrælflott, og ekki veitir af takkaplássi í þessa bíla.
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Skítsæll
lítur helvíti vel út, er að velta fyrir mér að gera svipað í bílinn hjá mér.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 300
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skítsæll
hobo wrote:Þetta er þrælflott, og ekki veitir af takkaplássi í þessa bíla.
Segðu, maður er búin að vera í tómu brasi með að koma rofum fyrir
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 300
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skítsæll
Jæja þá er nú kominn tími á að setja inn nokkrar myndir af því sem hefur verið gert fyrir Hilux undanfarið.
Setti aukatank í hann. Notaði orginal bensíntank úr Hilux og læt hann dæla yfir í hinn tankinn.
upprunaleg hugmynd var að setja skiftir á lögnina svo maður gæti bara svissað á milli tanka en það dagaði uppi.
Svo var farið í það að færa afturhásingu á eðlilegan stað. Náði mér í hásingu undan 4runner með gormum og stífum
og þessu var möndlað undir á nokkrum kvöldum.
Fórum í smá tilraunamensku í mega bjartsýniskasti
Þetta gekk ekki upp og endaði með brotinni stífu en mig grunaði svosem alltaf að það gæti gerst
svo það var bara drifið í því að smíða festingu upp í grind
Ég byrjaði á því að nota gormana undan 4runnernum en var ekki ánægður með þá svo ég skifti þeim út fyrir afturgorma úr Cherokee
Setti aukatank í hann. Notaði orginal bensíntank úr Hilux og læt hann dæla yfir í hinn tankinn.
upprunaleg hugmynd var að setja skiftir á lögnina svo maður gæti bara svissað á milli tanka en það dagaði uppi.
Svo var farið í það að færa afturhásingu á eðlilegan stað. Náði mér í hásingu undan 4runner með gormum og stífum
og þessu var möndlað undir á nokkrum kvöldum.
Fórum í smá tilraunamensku í mega bjartsýniskasti
Þetta gekk ekki upp og endaði með brotinni stífu en mig grunaði svosem alltaf að það gæti gerst
svo það var bara drifið í því að smíða festingu upp í grind
Ég byrjaði á því að nota gormana undan 4runnernum en var ekki ánægður með þá svo ég skifti þeim út fyrir afturgorma úr Cherokee
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 300
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skítsæll
Hásingin fór aftur um sirka 30 cm og ég nenti ekki að fara að breita skúffunni
svo það var smíðaður bráðabirgða pallur
Svo líkaði mér svo vel við að hafa flatpall að ég fór og smíðaði aðeins skárri útgáfu
svo það var smíðaður bráðabirgða pallur
Svo líkaði mér svo vel við að hafa flatpall að ég fór og smíðaði aðeins skárri útgáfu
Síðast breytt af draugsii þann 29.apr 2015, 22:34, breytt 1 sinni samtals.
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 300
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skítsæll
þið getið kanski frætt mig á því af hverju síðustu myndirnar eru á hvolfi þær eru réttar í tölvuni hjá mér
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
Re: Skítsæll
Djöfulsins dugnaður ! með myndirnar ert þú ekki bara að snúast eða ?
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Skítsæll
flott bara snúa skjánum á hvolf
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 300
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skítsæll
Þá er eitthvað búið að gerast í þessum
félagi minn smíðaði fyrir mig bretti úr rifluðu áli
og svo þurfti að finna út úr handbremsu málum eftir hásingarfærslu
setti 4runner hásingu undir en notaði öxlana úr Hilux hásingunni
svo þetta urðu smá pælingar hvernig best væri að koma handbremsu í kvikindið
og endaði einhvernveginn svona
félagi minn smíðaði fyrir mig bretti úr rifluðu áli
og svo þurfti að finna út úr handbremsu málum eftir hásingarfærslu
setti 4runner hásingu undir en notaði öxlana úr Hilux hásingunni
svo þetta urðu smá pælingar hvernig best væri að koma handbremsu í kvikindið
og endaði einhvernveginn svona
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Skítsæll
Glæsilegt, vel leist með handbremsuna, Djöfull eru þessi bretti flott allt annað að sjá bílinn. Ætti svo að minka drullan á honum :)
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 300
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skítsæll
Gunni Mágur fann hana á ebay
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 300
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skítsæll
ég er bara nokkuð sáttur við þessa fjöðrun fór eina ferð um daginn
þar sem reyndi vel á fjöðrunina og hilux stóð sig alveg með sóma
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: Skítsæll
Til lukku skemtileg útfærsla :-)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 300
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skítsæll
Jæja best að setja inn nýjustu aðgerðir,
setti annað par af kösturum framan á hann
og svo eru kominn skjólborð á pallinn
setti annað par af kösturum framan á hann
og svo eru kominn skjólborð á pallinn
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Skítsæll
Þetta er nú að verða frekar reffilegur bíll. Þá er bara að finna framenda af sr5 bíl, krómið er alltaf flottara en þetta daufgráa grill og stuðari.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 82
- Skráður: 05.apr 2011, 14:12
- Fullt nafn: Kári Þorleifsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Austurrísku ölpunum
Re: Skítsæll
þetta er svo ógeðslegt að það er komið hringinn! Svona ættu allir sveita pikkupar að vera, Virkilega töff!!
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur