Síða 1 af 2

GRODDI - Wrangler YJ 1993

Posted: 30.aug 2011, 17:47
frá Groddi
Hef alltaf gamana að kommentum og ábendingum, endilega skilið eftir línu.

http://www.jeepclub.is/spjall/index.php?topic=511.0

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 30.aug 2011, 18:55
frá olistef
Góður!

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 30.aug 2011, 23:38
frá Groddi
svopni wrote:Klikkaðar felgurnar :) hann verður flottur í þessum litum.


Takk fyrir það, ég spáði lengi í þessari litasamsetningu, held að hann verði allveg klikkaður svona (:

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 03.sep 2011, 01:18
frá Groddi
Var að fleigja inn nýum myndum... er að fara huga að köntum og réttingum svo bara mála (:

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 09.sep 2011, 21:43
frá Groddi
Þá byrjar helgar vinnan, riðbæta/sjóða, matta, sparsla, breita köntum osfv!

Góða helgi!

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 11.sep 2011, 14:16
frá Groddi
Náðum að gera helling á Laugardeginum, skar aftur kantana, kláraði að sjóða, byrjuðum að sparsla og matta, svo höldum við áfram á mánudag með það sama og laga framkantana, svo er það bara litur!

svo fer hann að sjást á götum stórborgarinnar innan skams (:

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 11.sep 2011, 17:23
frá biggi72
Ekki er þetta Mundi málari með þér í þessu?

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 11.sep 2011, 17:38
frá dabbigj
Verður gaman að sjá þennan þegar að hann kemur á göturnar og mætir á fjöll.

Til hamingju með græjuna.

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 11.sep 2011, 19:19
frá Groddi
dabbigj wrote:Verður gaman að sjá þennan þegar að hann kemur á göturnar og mætir á fjöll.

Til hamingju með græjuna.


Takk fyrir það góði, get ekki beðið þar til hann kemst úr skúrnum!

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 11.sep 2011, 19:20
frá Groddi
biggi72 wrote:Ekki er þetta Mundi málari með þér í þessu?


Jújú Mundi bauð mér hönd sína að láni, gott að hafa mann sem hfur gert þetta áður með sér!

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 13.sep 2011, 23:00
frá Groddi
Duglegur með updatin alltaf... Síðasta umf með sparsl á kantana komið á og vonandi síðasta umf á bílinn líka, slípa og pússa á morgunn, og líma kantana á og klára að matta.. svo er maður bara að verða góður!

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 16.sep 2011, 19:13
frá Groddi
æjja ný kominn heim úr skúrnum, búnir að ná að gera helling í dag og í gær, báðarhliðarnar eru tilbúnar ásamt framendanum, eigum eftir bakhlutann, húddið og eina hurð!

Svo er það bara að fara koma að lit bráðlega (:

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 16.sep 2011, 19:27
frá biggi72
Bið að heilsa kallinum.
Biggi fronntari. Í.G.

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 16.sep 2011, 19:33
frá Groddi
biggi72 wrote:Bið að heilsa kallinum.
Biggi fronntari. Í.G.


skila því!

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 24.sep 2011, 20:39
frá Groddi
Náði nokkrum tímum í skúrnum í dag, tillti afturköntunum á byrjuðum á hoodinu.. svo er bara halda áfram á morgunn, Vonandi nær maður græjunni út áður en það byrjar að snjóa! (: - Góða helgi!

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 25.sep 2011, 17:02
frá Groddi
Þá fer þessari lotu að klárast.. loks og maður fer kanki að geta notað bílinn einhvað, eigum ca 1 dag eftir áður en það er hægt að sprautann

skutumst út til að keyra af honum rykið og viðþr'ann aðeins
Image

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 04.okt 2011, 21:51
frá Groddi
Þá var ég að koma frá Blikksmiðju Grettis með nýa bakhlerann á bílinn og restina af lömum og hurðarhúnum sem voru í dufti hjá Prófílstál, svo verður helgin tekin með trompi og þetta KLÁRAÐ (fyrir sprautun)

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 06.okt 2011, 02:41
frá Eli
Þetta er hrikalega flott hjá þér! Góð vinnubrögð svona á þetta að vera. Þessi verður svakalega flottur :)

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 07.okt 2011, 19:43
frá Groddi
Eli wrote:Þetta er hrikalega flott hjá þér! Góð vinnubrögð svona á þetta að vera. Þessi verður svakalega flottur :)


Takk kærlega fyrir það, enda mikill tími búinn að fara í þetta.. og ekki er ég búinn enn (:

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 07.okt 2011, 20:40
frá biggi72
er jeppinn ekki að verða tilbúinn hjá þér?

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 07.okt 2011, 22:44
frá Groddi
biggi72 wrote:er jeppinn ekki að verða tilbúinn hjá þér?


Þetta er allt að koma, við förum 3 í hann til að klára hann fyrir sprautin á morgunn, svo verður gluðað yfir hann um leið og færi gefst!

Eigum eftir að rétta eina hurðina, klára hoodið, taka veltigrindina úr og grunna hann.. svo er hann klár (í bili)

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 09.okt 2011, 20:12
frá Groddi
Maður kominn heim þreittur og skítugur eftir flotta helgi í skúrnum, allt að skríða saman og nýar myndir komnar inn... naði ekki að klára allt einsog ég vildi, en þetta er allt að koma!

Kv
GRODDI!

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 11.okt 2011, 02:12
frá Eli
Hlakka til að sjá nýjar myndir!

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 15.okt 2011, 21:19
frá Groddi
Smá dúttl í bílnum í kvöld, eina umf. af sparsli og grunnaði bakhlerann.. Og tók Ballancestöngina úr bílnum :P

Image

Image

Reyna að kíkja svo aðeins í skúrinn og klára rest á morgunn

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 16.okt 2011, 22:03
frá Groddi
Jæjja bíllinn klár fyrir sprautun - LOKSINS!

Mundi að skrifa út bílinn fyrir sprautun!
Image

Mundi reiði með juðarann..
Image

Ljós.. við verðum að hafa ljós! :D
Image

TADDARAA!! - Útskrifaður - klár í lakk! :D
Image

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 31.okt 2011, 13:07
frá Groddi
2 Nóvember fer bíllinn í Lakk, svo er það bara að púsla saman aftur (:

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 31.okt 2011, 18:18
frá jeepson
Jæja. Verðuru tilbúinn fyrir hittinginn á sunnudaginn?

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 01.nóv 2011, 12:37
frá siggi.almera
flottur

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 01.nóv 2011, 15:16
frá Groddi
jeepson wrote:Jæja. Verðuru tilbúinn fyrir hittinginn á sunnudaginn?


Hehe.. Nei því miður! bíllinn verður kanski að mestu kominn saman, en það vantar enn framrúðu og einhvað smá dót, þannig ég bíst ekki við að bíllinn verður til fyrir sunnudag, en næstu samkomu stefni ég á að mæta á bílnum :D

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 01.nóv 2011, 23:01
frá Groddi
Þá er ég búinn að afhenda bílinn í lakk og fara með búrið úr bílnum í blástur... allt að smella saman, vonandi verður sem allra mest klárað næstu helgi (:

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 05.nóv 2011, 08:29
frá Groddi
Búrið tilbúið ORANGE (:

Image

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 08.nóv 2011, 22:57
frá Groddi
Bíllinn nýkominn úr sprautun, lélegar myndir... koma fleirri, betri um helgina.

Image

Image

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 13.nóv 2011, 20:05
frá Groddi
Afrekstur helgarinnar í ljósi!

Veltibúr og hurðalásinn komin í... ORANGE
Image

Nýr þéttilisti kominn á sinn stað, gluggastykkið, lamirnar osfv.
Image

Rúðuþurkumótorinn...
Image

Allt að smella!
Image

Línan á kantana tekin..
Image

Smá dundur í mælaborðinu!
Image

Mælaborðið allt að koma..
Image

Koma fleirri myndir seinna í kvöld

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 13.nóv 2011, 20:41
frá Groddi
Oooog rest..

Búið að skrúfa saman búrið og gluggastykkið, þurfti smá BRUTE-FORCE til að ná honum á réttan stað... nýr þéttilisti og svona
Image

Mælaborðið alt komið saman, Hvítirmælar og LED í öllu
Image

Flottur..
Image

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 13.nóv 2011, 23:34
frá jeepson
OG svo toppurinn orange líka? nei segi svona. Það er gaman að sjá að þetta gengur í réttu áttina :)

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 14.nóv 2011, 00:09
frá Groddi
jeepson wrote:OG svo toppurinn orange líka? nei segi svona. Það er gaman að sjá að þetta gengur í réttu áttina :)


Hahaha, nei það hefði verið full mikið, toppurinn verður svartur ;) bíst við að græjan verður komin á götuna um eða fyrir næstu helgi!

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 20.nóv 2011, 17:35
frá Groddi
þá er ég kominn heim LOKSINS á bílnum, á eftir að mála helminginn af toppnum, svo er það stop þangað til næsta sumar! Nú á að fara KEYRA!

Og myndir koma ASAP (:

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 26.nóv 2011, 20:25
frá Groddi
Jæjja, þá er gullið komið út í dagsins ljós! Enda tímabært, Veturinn genginn í garð og nú skal KEYRA! :D

Image

Image

Image

Image

Góða Helgi!

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 26.nóv 2011, 20:34
frá steinarxe
Slef! svaðalega flottur bíll hjá þér!!!

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Posted: 26.nóv 2011, 21:50
frá Snæland
Glæsilegur.

Þekki þessa góðu tilfinningu að geta keyrt bílinn sinn eftir uppgerð og bætur, hún er sérstaklega ánægjuleg.

Til hamingju með gripinn.

Jeep-kveðjur,
Þorsteinn Snæland