GRODDI - Wrangler YJ 1993

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Postfrá jeepson » 27.nóv 2011, 01:42

Flottur. En húsið er soddið skrípalegt í þessum lit :)


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Postfrá Groddi » 27.nóv 2011, 08:36

jeepson wrote:Flottur. En húsið er soddið skrípalegt í þessum lit :)


Á eftir að klára fremrihlutan og hurðarnar, ég geri það núna fljótlega.

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Postfrá Groddi » 25.des 2011, 23:46

Jæjja nú eru hátíðarnar að klárast, nú þarf að fara gera einhvað..

Pælingin var að græjja:
- Kaðla-kassa
- Stigbretti
- Fram/Aftur stuðara
- Breita dráttarbeislinu (setja á það prófíltengi eða 2)
- Smíða mælaborð/takkborð fyrir framan gírstaung (frá gólfi og uppí mælaborð)
- Mála helv toppinn..

Svo þarf ég að þétta toppinn aðeins, það fylgir því víst að eiga svona, þetta lekur alltaf...


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Postfrá Izan » 27.des 2011, 12:01

Sælir

Þegar maður sér fyrstu myndirnar og byrjar að skoða á maður einhvernveginn von á að sjá verkinu lokið með 44" dekkjum+, þetta er svolítið óvenjulegt að sjá svona mikla vinnu lagða í jeppa án þess.

En vinnan er flott og bíllinn virkilega glæsilegur.... og öðruvísi.

Kv Jón Garðar

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Postfrá Groddi » 28.des 2011, 08:23

Izan wrote:Sælir

Þegar maður sér fyrstu myndirnar og byrjar að skoða á maður einhvernveginn von á að sjá verkinu lokið með 44" dekkjum+, þetta er svolítið óvenjulegt að sjá svona mikla vinnu lagða í jeppa án þess.

En vinnan er flott og bíllinn virkilega glæsilegur.... og öðruvísi.

Kv Jón Garðar



Haha, já... Takk (: Þegar ég fyrst byrja á enhverju þá yfirleitt vill ég gera það vel.. svo má velvera að hann endi á 38 eða stærra seinna meir (ég verð alldrei búinn)


thor_man
Innlegg: 278
Skráður: 29.aug 2010, 19:48
Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Postfrá thor_man » 29.des 2011, 23:18

Groddi wrote:
Izan wrote:Sælir

Þegar maður sér fyrstu myndirnar og byrjar að skoða á maður einhvernveginn von á að sjá verkinu lokið með 44" dekkjum+, þetta er svolítið óvenjulegt að sjá svona mikla vinnu lagða í jeppa án þess.

En vinnan er flott og bíllinn virkilega glæsilegur.... og öðruvísi.

Kv Jón Garðar



Haha, já... Takk (: Þegar ég fyrst byrja á enhverju þá yfirleitt vill ég gera það vel.. svo má velvera að hann endi á 38 eða stærra seinna meir (ég verð alldrei búinn)

Flottastur svona:)

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Postfrá Groddi » 02.jan 2012, 00:05

thor_man wrote:
Groddi wrote:
Izan wrote:Sælir

Þegar maður sér fyrstu myndirnar og byrjar að skoða á maður einhvernveginn von á að sjá verkinu lokið með 44" dekkjum+, þetta er svolítið óvenjulegt að sjá svona mikla vinnu lagða í jeppa án þess.

En vinnan er flott og bíllinn virkilega glæsilegur.... og öðruvísi.

Kv Jón Garðar



Haha, já... Takk (: Þegar ég fyrst byrja á enhverju þá yfirleitt vill ég gera það vel.. svo má velvera að hann endi á 38 eða stærra seinna meir (ég verð alldrei búinn)

Flottastur svona:)



Thor, Ég vona þá að þér komi til að líka stuðarana og stig brettin sem koma á hann (: ... þegar að því kemur :P


juddi
Innlegg: 1242
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Postfrá juddi » 02.jan 2012, 10:47

Drulluflottur bíll held að hann væri enn flottari með meyra appelsínugult td húsið
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Postfrá Groddi » 02.jan 2012, 19:27

juddi wrote:Drulluflottur bíll held að hann væri enn flottari með meyra appelsínugult td húsið



Hehh.. þú ert ekki sá eini sem hefur stungið uppá þessu, en ég held að það væri full mikið. En hafðu engar áhyggjur, það kemur meira orange á bílinn ;)

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Postfrá Groddi » 07.feb 2012, 08:32

Þá er loftkerfið komið í gang, 7,5bar/110PSI þrístingur á 10L kút, með sjálfvirkri olíu hringrás og hraðtengi í grillinu (:

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Postfrá Groddi » 19.maí 2012, 00:00

Það fóru hjá mér kol í startaranum í dag... það tók svosem stuttan tíma að skipta um þau, en þegar ég fyrst byrja... úff... endaði á að hreynsa hann upp og mála :P

Image

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Postfrá Groddi » 20.jún 2012, 23:30

Þá byrjar maður aftur, þetta skipti er það snorkel!

Byrjaði á að taka allt draslið sem var fyrir mér, ég set loftsíu box undir rafgeyminn hægrameginn í bílinn, ath ég tók loftsíubox úr daiwoo Matiz tík sem ég fann í Vöku, fyrir þúsund kall (:

En! þar sem að inn/út götin á því boxi er ekki nema um einhverja tæpa tommu á sverleika dugar það ekki allveg til, þannig ég fór í húsa smiðjuna náði mér í 3" (75mm) lagna rör sem ég skvera svo saman við boxið, þetta hentar mjög vel þar sem plássið undir rafgeyminum er ekki mikið stærra en loftsíuboxið úr ofurbílnum "Matíz". En planið er að hafa 3" alla leið inní vél, sem þíðir að ég þarf að fara með karbítin á throttlebodyið líka, þar sem það er smá þrenging þar líka.

Hér koma svo myndirnar. (er ekki búinn enn svo fleiri bætast við)

Það þarf af taka í burtu inn bitann sem stiður við geyminn.
Image

Búinn að merkja við því sem þarf að breita, loka hinum og þessum götum og setja 75mm inn/út stúta sitthvorumegin
Image

Boraði gat í bílinn :´(
Image

Fleiri myndir á morgunn!

Kv
Groddi

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Postfrá Groddi » 22.jún 2012, 08:09

Þá er ég búinn með loftsíuboxið, kominn 3" rör í það í stað 1", K&N sía fundin í boxið. Svo er bara að fara púsla saman (:

Image

Image

Tada!
Image

Kv
Groddi

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Postfrá Groddi » 22.jún 2012, 19:38

Jæjja þá fór þetta allt loks saman eftir mikils blótsyrði!

Svoldið svert rör (:
Image

Hér er svo inntakið (á flánsinn kemur svo snorkelið, þegar það er klárt!)
Image

Image

Bestu kveðjur og góða helgi
Groddi

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993

Postfrá Groddi » 23.jún 2012, 22:31

Ein svona fyrir sumarið, var gott veður í dag, kippti toppnum af (:

Image

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993

Postfrá Groddi » 03.júl 2012, 20:38

Þá heldur áfram snorkel smíðinni.

Hérna er þetta farið að taka á sig mynd.
Image

Svona, og þá vantar bara sveppin á (sem er kominn á, á eftir að taka mynd af því)
Image

Svo er bara að heilsjóða þetta á morgun, svo dufta þetta og bolta á bílinn!

Kv
Groddi

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993

Postfrá -Hjalti- » 03.júl 2012, 21:04

Mjög flottur wrangler hjá þér !
Skil reyndar ekki þörfina fyrir snorkel enda verður dautt á bílnum löngu áður en vatnið nær uppað frammrúðu.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993

Postfrá Groddi » 03.júl 2012, 21:09

-Hjalti- wrote:Mjög flottur wrangler hjá þér !
Skil reyndar ekki þörfina fyrir snorkel enda verður dautt á bílnum löngu áður en vatnið nær uppað frammrúðu.



Þakka þér fyrir það, Snorkelið er aðalega til þess að fá kalt loft, hefði geta tekið það út úr hliðinni á hoodinu, en eftir að hafa stungið nefinu vel niður í á, í fyrra, þá ákvað ég að hafa það bara hærra.

Svo er leiðinlegt að fá vatn inná vélina (:

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993

Postfrá Groddi » 06.júl 2012, 00:22

Jæjja þá er þetta komið saman, það eru skiptar skoðanir á "sveppinum" á rörinu, en mér þikir þetta skárra en þessi plast snorkel sem maður sér allstaðar... Og sem betur fer sagði einhver þetta á undan mér; Maður kemst ekki langt á lúkkinu (:

Svo má alltaf breita hattinum einhvað...

Snorekel tilbúið undir duft.
Image

Duftaður og situr pinnfastur á sínum stað!
Image

Þangað til næst!
Groddi

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993

Postfrá Tómas Þröstur » 06.júl 2012, 08:01

Ein flottasta home made smíði sem ég hef séð á snorkel

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993

Postfrá Groddi » 06.júl 2012, 09:27

Tómas Þröstur wrote:Ein flottasta home made smíði sem ég hef séð á snorkel


Þakka þér fyrir það (:

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993

Postfrá jeepson » 06.júl 2012, 17:48

Flottur Groddi :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


kári þorleifss
Innlegg: 82
Skráður: 05.apr 2011, 14:12
Fullt nafn: Kári Þorleifsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Austurrísku ölpunum

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993

Postfrá kári þorleifss » 06.júl 2012, 20:05

Hann er já helvíti groddalegur hjá þér.
Hefði ekkert á móti því að rúnta um á einum svona topplausum og flottum í þessari sólarblíðu og hita hérna hjá mér :)
Image
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast

User avatar

Höfundur þráðar
Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993

Postfrá Groddi » 07.júl 2012, 00:03

kári þorleifss wrote:Hann er já helvíti groddalegur hjá þér.
Hefði ekkert á móti því að rúnta um á einum svona topplausum og flottum í þessari sólarblíðu og hita hérna hjá mér :)
Image


Hehe, ja hann fer að verða helvíti vígalegur, takk. Svo er hann lang flottastur svona tipplaus líka (:


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 43 gestir