Síða 1 af 1
Ljótur
Posted: 02.feb 2010, 12:36
frá gambri4x4
Ég ek um á Nissan Patrol 1990 model 38" breyttur 2,8 Turbo og Intercooler,,,,með svona Vhf stöð,gsm síma,,skófur og verkfærakassa.Bíllinn ber hið heillandi Nafn Ljótur
Re: Ljótur
Posted: 02.feb 2010, 14:37
frá Einar
Ljótur er merkilegt orð, það hefur algjörlega breitt um merkingu í aldanna rás, upprunalega þýddi það "bjartur" og þar með skilur maður betur nafngiftina á Ljótapolli við Landmannalaugar og karlmannsnafnið Ljótur. Þannig að það er engin skömm að þessu nafni á bílnum þínum.
Re: Ljótur
Posted: 02.feb 2010, 17:37
frá gambri4x4
Sagði ég einhverntíman að að það væri skömm að því sagði bara að það væri heillandi.
Re: Ljótur
Posted: 02.feb 2010, 19:11
frá Einar
gambri4x4 wrote:Sagði ég einhverntíman að að það væri skömm að því sagði bara að það væri heillandi.
Alveg rétt