Nissan patrol 2002 4.2 TDI 44"
Posted: 19.aug 2011, 20:21
Jæja sælir jeppamenn ég er nýliði hérna og er þetta minn fyrsti póstur ég er þó búin að vera fylgjast með á þessari síðu og lesa töluvert en í vikuni keypti ég mér alvöru jeppa.Þetta er semsagt fyrrverandi björgunarsveitabíll og þætti mér vænt um ef einhver hérna þekki til bílsins að fræða mig þá aðeins meira um hann.
Hann er nokkuð vel búin ,með hinum eina sanna 4.2 ástralaska díesel mótor,lowgír,kastarar og leitarljós,stór aukatankur,læsingu framan og aftan,tölvukubbur,leður,lúga,snorkel,xenon,allskonar mælar og takkaborð og margt fleira...
Hérna koma nokkrar símamyndir en kem með betri myndir við tækifæri.
Hann er nokkuð vel búin ,með hinum eina sanna 4.2 ástralaska díesel mótor,lowgír,kastarar og leitarljós,stór aukatankur,læsingu framan og aftan,tölvukubbur,leður,lúga,snorkel,xenon,allskonar mælar og takkaborð og margt fleira...
Hérna koma nokkrar símamyndir en kem með betri myndir við tækifæri.