Volvo 6x6


Raggi B.
Innlegg: 83
Skráður: 05.sep 2010, 20:48
Fullt nafn: Ragnar Ingi Bjarnason

Re: Volvo 6x6

Postfrá Raggi B. » 15.nóv 2011, 12:27

Startarinn wrote:En að skella bara túrbínu á B30 mótorinn?

Ég er með B23 sem er nánast sama vélin bara 2 strokkum styttri, og kjallarinn í henni er mun sterkari en í túrbó vélunum sem komu síðar


Nánast, þá meinaru að B30 er ekki með yfirliggjandi kambás eins og B23 vélin ?

B30 er með kambásnum í blokkinni eins og B16, B18 og B20 vélarnar voru. Svo kom B21 (og öll hin flóran) sem tók við af B20 vélinni með yfirliggjandi kambás í heddi.


LC 120, 2004

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Volvo 6x6

Postfrá Startarinn » 15.nóv 2011, 14:04

Raggi B. wrote:
Startarinn wrote:En að skella bara túrbínu á B30 mótorinn?

Ég er með B23 sem er nánast sama vélin bara 2 strokkum styttri, og kjallarinn í henni er mun sterkari en í túrbó vélunum sem komu síðar


Nánast, þá meinaru að B30 er ekki með yfirliggjandi kambás eins og B23 vélin ?

B30 er með kambásnum í blokkinni eins og B16, B18 og B20 vélarnar voru. Svo kom B21 (og öll hin flóran) sem tók við af B20 vélinni með yfirliggjandi kambás í heddi.


Nú er það málið, ég var að fá legur í sveifarásinn hjá mér og sá að þær áttu að passa í B30 líka, svo ég gerði bara ráð fyrir að blokkin væri eins, mín mistök.
Ég gerði bara ráð fyrir eins og asni að hún væri eins bara 2 strokkum lengri
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Raggi B.
Innlegg: 83
Skráður: 05.sep 2010, 20:48
Fullt nafn: Ragnar Ingi Bjarnason

Re: Volvo 6x6

Postfrá Raggi B. » 15.nóv 2011, 15:02

Startarinn wrote:
Raggi B. wrote:
Startarinn wrote:En að skella bara túrbínu á B30 mótorinn?

Ég er með B23 sem er nánast sama vélin bara 2 strokkum styttri, og kjallarinn í henni er mun sterkari en í túrbó vélunum sem komu síðar


Nánast, þá meinaru að B30 er ekki með yfirliggjandi kambás eins og B23 vélin ?

B30 er með kambásnum í blokkinni eins og B16, B18 og B20 vélarnar voru. Svo kom B21 (og öll hin flóran) sem tók við af B20 vélinni með yfirliggjandi kambás í heddi.


Nú er það málið, ég var að fá legur í sveifarásinn hjá mér og sá að þær áttu að passa í B30 líka, svo ég gerði bara ráð fyrir að blokkin væri eins, mín mistök.
Ég gerði bara ráð fyrir eins og asni að hún væri eins bara 2 strokkum lengri


Haha allt í góðu, varð að benda á þessa smá villu.
LC 120, 2004


halendingurinn
Innlegg: 124
Skráður: 22.apr 2010, 14:05
Fullt nafn: Trausti Kári Hansson

Re: Volvo 6x6

Postfrá halendingurinn » 15.nóv 2011, 17:03

Isuzu 4BD2T væri flott í þetta 3.9 lítrar 4cylindra og hægt að skrúfa nóg út úr henni. Ef einhvers staðar lægi Isuzu npr lítill vörubíll eða tæki með þessari vél þá væri hún ábyggilega sniðug. Mikið notuð í ameríkuhreppi.
http://www.4btswaps.com/forum/forumdisp ... order=desc

User avatar

Atlasinn
Innlegg: 54
Skráður: 30.sep 2011, 18:11
Fullt nafn: Ægir Óskar Gunnarsson
Bíltegund: Tacoma
Staðsetning: selfoss

Re: Volvo 6x6

Postfrá Atlasinn » 15.nóv 2011, 17:31

VÍGALEGUR !!!!!!!! :)
Kv.Ægir Óskar Gunnarsson


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Volvo 6x6

Postfrá Grímur Gísla » 16.nóv 2011, 02:14

Musso/ benz 2,9 diesel viktar 200 kg án túrbínu og er að skila 250 nm og upp í 275 nm síðustu vélarnar. 120 til 130 hö.
Síðan sagðist Bílabúð Benna kreista 150 hö út úr þeim. Þessar vélar liggja víða og eru ódýrar held ég.
Sumir kassarnir voru með barkaskiftingu og rafmagnsskiptingu á millikassanum sem væri flott hjá þér, þá gæturðu verið með gírstöngina þar sem að þú vilt.


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Volvo 6x6

Postfrá Grímur Gísla » 16.nóv 2011, 02:16

mússóinn skila þessum hö með túrbínu og interkooler. ;-))


Krúsi
Innlegg: 125
Skráður: 31.jan 2010, 22:57
Fullt nafn: Markús Betúel Jósefsson

Re: Volvo 6x6

Postfrá Krúsi » 16.nóv 2011, 21:04

Sælir,
mig minnir að þessi hafi verið með 6,9 turbódísel úr Ford

Image


gunnireykur
Innlegg: 89
Skráður: 14.mar 2010, 00:40
Fullt nafn: Gunnar Þór Reykdal

Re: Volvo 6x6

Postfrá gunnireykur » 17.nóv 2011, 12:21

sá að þið eruð að tala um 2.9L dísel vél úr mussó þá fór ég að spá vitið þið um einhverja svona vél á lausu má vera úr korando rexton eða musso???


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Volvo 6x6

Postfrá juddi » 17.nóv 2011, 15:59

Þessi rauði sem Kiddi í Björgun á er með 6.5 gm diesel
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Volvo 6x6

Postfrá sukkaturbo » 17.nóv 2011, 20:56

þetta er alvöru

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Volvo 6x6

Postfrá hobo » 17.nóv 2011, 21:00

Þetta hús er mér að skapi :)


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: Volvo 6x6

Postfrá Dúddi » 17.nóv 2011, 22:09

er ekki bara 4 ltr úr land cruiser 60 málið, er þessi ekki 24 volt líka? Þeir mótorar eyða ekki rassgat og endast eins og enginn sé morgundagurinn, kannski enginn roslegur kraftur en allt í lagi.

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Volvo 6x6

Postfrá Startarinn » 17.nóv 2011, 23:00

Ég veit um einn svoleiðis, það er reyndar '86 módelið, orginal túrbólaus sem var sett túrbína á seinna, en ég held að hann sé falur á um 70 þús með gírkassa og millikassa
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Volvo 6x6

Postfrá sukkaturbo » 21.nóv 2011, 12:02

barði.JPG
þetta barð er þverhnýpt og yfir 1 metar á hæð
Þá er Valpinn kominn á götuna og þvílík breiting á bílnum við að fara yfir á 38" dekkin og að léttast um 600kg. Fór á vigtina með bílinn fullan af bensíni og vigtar hann núna 2450 kg sem er svipað og 38"Patrol en þetta eru um 100 lit af bensíni. Stöðugleikinn er mikill í beygjum því bíllinn hefur breikkað um 55cm á milli hjóla og er nú 2.20cm út fyrir sóla eða svipað og 35"breittur Ram 2005 árgerð sem ég mældi.Nú er bara að bíða eftir snjó og fara að pæla í milligír og kanski turbo því þetta er ansi skemmtileg vél og er alveg ótrúlega hljóðlát og þýðgeng vantar bara kraft.Eyðir innan við 20 á hundraði með kassan á við bestu aðastæður.Set inn myndir í kvöld er að bíða eftir kassa sem fer framan á skúffuna í honum er gasmiðstöðin og liggur barki í bílstjórahúsið og 24 volta loftdæla með kút og liggur slanga inn í bílstjórahúsið og í joystikk sem ég nota til að stjórna loftþrýstingi í dekkun. Svo það verður enginn hávaði í dælum og miðstöðvum inn hjá bílstjóranum. Næst er að finna 24 volta spil. kveðja guðni
Viðhengi
DSC03320.JPG
góður.JPG
ekkert mál.JPG
DSC03315.JPG

User avatar

Burri
Innlegg: 63
Skráður: 25.sep 2011, 23:41
Fullt nafn: Magne kvam

Re: Volvo 6x6

Postfrá Burri » 21.nóv 2011, 18:46

þetta er svo mikil snilld.!
DEFENDER 90 300tdi / DEFENDER 110 td5


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Volvo 6x6

Postfrá sukkaturbo » 21.nóv 2011, 19:51

takk burri gaman að pæla í svona dóti sem er öðruvísi nú fer að snjóa í næstu viku og verður þá hægt að prufa

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Volvo 6x6

Postfrá jeepson » 21.nóv 2011, 21:36

Nú verð ég hreinlega bara ða kíkja aftur í heimsókn til þín. Ég er að verða alveg veikur fyrir að fá mér svona græju.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Volvo 6x6

Postfrá sukkaturbo » 21.nóv 2011, 23:30

ekki málið er alltaf í skúrnum kveðja guðni


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Volvo 6x6

Postfrá sukkaturbo » 02.des 2011, 17:31

Jæja þá er Valpinn orðinn tilbúinn til sölu eins og allir þeir bílar sem ég smíða búinn að missa áhugan. Hann er kominn með gasmiðstöð og 24volta loftdælu og úrhleypibúnað í flottu standi nýskoðaður ekinn 24.500km frá upphafi bara eins og nýr bíll úr kassanum vigtar 2450kg er á 6x38" Grand Hawk 15" breiðar felgur vökastýri og 7:20 hlutföll og vagumlæsingar á öllum öxlum drífur helling og kostar helling skoða allskyns skipti helstá ofurfoxum kveðja Guðni


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Volvo 6x6

Postfrá sukkaturbo » 02.des 2011, 18:47

Já er sammála ég er snarklikkaður og er með skírteini upp á það. Ég held að það komi aldrei það mikill snjór að þetta kvikindi stoppi. Margir að spurja um verð vil bara fá tilboð hef ekki hugmynd um hvað svona dót ætti að kosta. Markaðurinn ræður því. Það er eitthvað til af þessu á bílasölu sett á þetta upp undir 2 millur óbreitt eða lítið breitt eða þannig sem er allt of mikið finnst mér. En með kassan drífur hann ekki mikið. Allt annar svona með skúffuna og orðin svona breiður eða 2.20cm út fyrir dekk og 45 cm undir kúlu.kveðja Guðni nánari spjall í mail gudnisv@simnet.is


gundur
Innlegg: 16
Skráður: 04.jan 2012, 22:15
Fullt nafn: Guðmundur Guðmundsson

Re: Volvo 6x6

Postfrá gundur » 13.jan 2012, 19:28

Sæll Guðni

Þetta er bara mjög flott verkefni hjá þér og ekki skemmir Gundsbúnaðurinn. :))

kv. þinn vinur Gundur


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Volvo 6x6

Postfrá sukkaturbo » 13.jan 2012, 19:43

Takk Gundur hann virkar vel nema héninn fóru öll á tveim mánuðum og nú tími ég ekki að kaupa ný 10mm hné kosta um 5000 kall stykkið sinnum sex plús flutningur þetta gerir samtals ??


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Volvo 6x6

Postfrá sukkaturbo » 13.jan 2012, 22:37

Veit ekki ég hringdi í Landvélar og þetta var það sem til var svört plasthné með króm ró 10mm 4696kr sirka kveðja guðni


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Valpinn prufaður í dag í djúpum snjó

Postfrá sukkaturbo » 21.jan 2012, 20:33

Þarna á valpinn heima í djúpum snjó svo að 38 hilux var með snjóinn upp á húdd
Viðhengi
21012012470.jpg


Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: Volvo 6x6

Postfrá Geir-H » 21.jan 2012, 21:39

Nóg af snjó þarna, hvar er þetta tekið? Eru til betri myndir af þessum Patrol?
00 Patrol 38"


binni1
Innlegg: 107
Skráður: 05.okt 2011, 20:56
Fullt nafn: Brynjar gylfason
Bíltegund: BRONCO 1974

Re: Volvo 6x6

Postfrá binni1 » 22.jan 2012, 11:36

sæll alvöru snjór.en hefði sukkan ekki flotið þarna ofaná? hvernig er að keira svona valp á götu? og hver er verðhugmynd á valpinum? einn forvitin.


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Volvo 6x6

Postfrá sukkaturbo » 23.jan 2012, 07:42

Sukkan hefði flotið þetta í skriðgírnum þetta er á Lágheiðinni mjög gott að aka Valpinum á götu liggur alveg svakalega en vantar meiri hámarkshraða


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Volvo 6x6

Postfrá birgthor » 23.jan 2012, 12:28

Guðni hættu þessum pintingar aðferðum, komdu með fullt af myndum. Þýðir ekkert að vera setja eina og eina inn, það er bara til þess að stríða :)

binni1 wrote:sæll alvöru snjór.en hefði sukkan ekki flotið þarna ofaná? hvernig er að keira svona valp á götu? og hver er verðhugmynd á valpinum? einn forvitin.


Gylfi átt þú ekki sjálfur svona ofur súkku
Kveðja, Birgir


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Volvo 6x6

Postfrá sukkaturbo » 23.jan 2012, 12:43

Sælir já myndirnar ég er alltaf einn að leika og líka að keyra.Félagarnir eru alltaf eitthvað að dunda langt í burtu segjast vera að skoða Lóurnar og hina og þessa fugla.Ég er að hugsa um að fá mér kóara til að hella kaffi í bollan minn og taka myndir og steykja beikno og egg handa mér og þá verð ég að fjárfesta í videotökuvél gaman að heyra í valpinum þegar hann tekur á því þetta er eins og belja í látum eða Ygsna. Gísli vinur minn eða hr-jeepson/ patrolsson er með eina stutta símaklippu spurning hvort hann gæti verið svo indæll að setja hana inn. Skal reyna að standa mig betur kveðja guðni

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Volvo 6x6

Postfrá jeepson » 23.jan 2012, 16:54

HAHA patrolson :) Ég skal henda videóinu inná youtube í kvöld og setja það svo hingað inn.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Volvo 6x6

Postfrá jeepson » 23.jan 2012, 19:58

Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Volvo 6x6

Postfrá Hrannifox » 23.jan 2012, 22:10

djöfull ég myndi aldrei koma heim aftur ef ég ætti 1 stk svona bil

alltaf jafn gamann að skoða hvað þú ert að brasa :)

gangi þér vél með frammhaldið lýst meira en vél á þetta :)

btw þá minnir soundið i honum alveg óendanlega mikið á beljuflautuna sem við strákarnir
settum i bilinn hja vini okkar.
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Volvo 6x6

Postfrá sukkaturbo » 23.jan 2012, 23:52

Sæll ég gerði heiðarlega tilraun til að selja gripinn í dag og var ákveðið að hitta væntanlegan kaupanda í Staðarskála sonur minn og annar til mikill 44 Patrol maður fóru á bílnum og fanst honum gott að aka Valpinum mjög rásfastur og náði sama hámarkshraða og 44 Pattinn sem hann á eða 88km. Allt gekk vel framan af eða upp á Sauðárkrók.Enn Þá heyrði Valpinn að það ætti að fara að skipta honum út og brást hann hinn versti við missti allan kraft sem er nú ekki mikill fyrir og fór að koka og hiksta.Í Víðihlíð varð ég að hafa samband við væntanlega kaupanda sem beið í Staðarskála og var honum tilkynnt að ekki gæti orðið af skiptum vegna veikinda á Valpinum og mikillar heimþrá og söknuðar.Valpinum var síðan komið á Blönduós þar sem hann fer í uppskurð og verður sett ný bensíndæla í hann ef hún fæst á næstu dögum og hann stilltur í bak og fyrir. Í honum eru tveir blöndungar og þarf þekkingu á þessa blöndunga og réttu græjurnar og veit ég að vinur minn hann Óli kann þetta vel og hanns menn. Svo hann er enn til og vill ekki fara frá mér frekar en konan sem er búinn að basla með mér í 40 ár og eiga með mér yfir 300 bíla en hún lítur samt enn mjög vel út þrátt fyrir allan þennan fjölda af afkvæmum. Þannig kanski maður eyði næstu 40 árum með Valpinum fyrst hann vill ekki fara frá mér. kveðja Guðni PS nú vantar mig bensíndælu á Volvo B-30 6 cyl eða 24 volt rafmagnsælu og þá er bara að setja hann á 44 sem ég á og kanski Patrolboddý og patrolvél og litla skúffu fyrir aftan húsið fyrir ferða WC og spotta

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Volvo 6x6

Postfrá jeepson » 24.jan 2012, 00:16

sukkaturbo wrote:Sæll ég gerði heiðarlega tilraun til að selja gripinn í dag og var ákveðið að hitta væntanlegan kaupanda í Staðarskála sonur minn og annar til mikill 44 Patrol maður fóru á bílnum og fanst honum gott að aka Valpinum mjög rásfastur og náði sama hámarkshraða og 44 Pattinn sem hann á eða 88km. Allt gekk vel framan af eða upp á Sauðárkrók.Enn Þá heyrði Valpinn að það ætti að fara að skipta honum út og brást hann hinn versti við missti allan kraft sem er nú ekki mikill fyrir og fór að koka og hiksta.Í Víðihlíð varð ég að hafa samband við væntanlega kaupanda sem beið í Staðarskála og var honum tilkynnt að ekki gæti orðið af skiptum vegna veikinda á Valpinum og mikillar heimþrá og söknuðar.Valpinum var síðan komið á Blönduós þar sem hann fer í uppskurð og verður sett ný bensíndæla í hann ef hún fæst á næstu dögum og hann stilltur í bak og fyrir. Í honum eru tveir blöndungar og þarf þekkingu á þessa blöndunga og réttu græjurnar og veit ég að vinur minn hann Óli kann þetta vel og hanns menn. Svo hann er enn til og vill ekki fara frá mér frekar en konan sem er búinn að basla með mér í 40 ár og eiga með mér yfir 300 bíla en hún lítur samt enn mjög vel út þrátt fyrir allan þennan fjölda af afkvæmum. Þannig kanski maður eyði næstu 40 árum með Valpinum fyrst hann vill ekki fara frá mér. kveðja Guðni PS nú vantar mig bensíndælu á Volvo B-30 6 cyl eða 24 volt rafmagnsælu og þá er bara að setja hann á 44 sem ég á og kanski Patrolboddý og patrolvél og litla skúffu fyrir aftan húsið fyrir ferða WC og spotta


Hehe. Þetta var skemtileg lesning :) Já ég held að þú ættir bara að halda þessum. Það fer þér vel að eiga svona 6hjóla trukk.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Volvo 6x6

Postfrá sukkaturbo » 24.jan 2012, 00:32

Jú einn kostur við þetta. Konan sagði að þetta væri í fyrsta og eina skiptið sem hún hefur séð eitthvað sexý við mig svo kanski ætti maður að halda þessum bíl og fá sér einn bauk af Viagra það er aldrei of seint að byrja að stunda K--líf he he


Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: Volvo 6x6

Postfrá Geir-H » 24.jan 2012, 01:05

Hehe fyndið,

Enn eru til betri myndir af þessum Patrol á myndinni???
00 Patrol 38"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Volvo 6x6

Postfrá sukkaturbo » 24.jan 2012, 07:20

Skal redda myndum af honum þega ég er búinn að grafa pattan upp úr snjónum. Spurning að finna leið til að setja belti á valpinn


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Volvo 6x6

Postfrá birgthor » 24.jan 2012, 11:30

Ekkert mál að græja belti á hann. Nærð þér í 40-54" dekk með ónýtar hliðar, skerð úr þeim miðjuna og splæsir saman 2 stk með boltum og skellir utan um :)
Kveðja, Birgir


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Volvo 6x6

Postfrá sukkaturbo » 24.jan 2012, 12:47

Já sæll ekki vitlaus hugmynd eða belti undan snjósleða sem menn eru búnir að afleggja


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 18 gestir