Síða 1 af 1
fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli. Brenndur !!
Posted: 24.jún 2011, 23:38
frá Brynjarp
Þetta er jeppinn minn sem var keyptur fyrir stuttu síðan.
Virkilega skemmtilegur bíll. Stendur fyrir sínu
þýskur 4runner 38 tommu breyttur. Fluttur til landins 1995
Fullkomin smurbók
Body ekið rétt undir 300 þúsund
árgerð 1993
Vél: xxxx stór hættuleg. Turbo intercooler. Ekinn 110 þús sirka
Hásingafærsla. Gormar framan og aftan
70 cruser frammhásing
Loftlæstur framan og afturlæsingin á leiðinni..er biluð
4:88 Hlutföll
Afturrúðan virkar.
Vinnuljós.
2 kastarar að framan.
skilst að það sé bölvun á bilnum
framtíðarplön:
prófil tengi að framan.
Aukatankur
update..það sem ég er búinn að gera í bilnum góðri aðstoð reyndar. Aðalega betrum bætingar
- nýjar demparafestingar að aftan.
- nýjar demparafestinar að framan.
- nýjir demparar framan og aftan. reyndar ekki alveg nýir en líitð notaðir og virka vel. Koni að framan. man ekki nákvæmlega hvað afturdempararnir heita.. eru gulir gasdemparar einhverjir . ekki OME
- nýjir gormar að framan. Land rover, mýkri gula dýpan.
svo er alltaf eitthvað fleirra sem má betrum bæta. Þarf lika að breyta loftsíunni hja mér,,er með opinn svepp. Það er ekki alveg að virka í vatnasulli og svoleiðis. Svo væri gaman að koma loftlæsingunni í hann að aftan og fleirra
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli
Posted: 25.jún 2011, 00:05
frá -Hjalti-
Flottur!
Hvaða bölvun hvílir á bilnum ?
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli
Posted: 25.jún 2011, 02:13
frá Brynjarp
ef hann er ekki bónaður alla vega einu sinni í mánuði þá bilar hann. Þannig hann er bónaður oftar en það haha.
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli
Posted: 25.jún 2011, 12:36
frá Hjörvar Orri
Flottur, og til hamingju með fákinn. En eitt sem ég náði ekki í lýsingunni, er þetta orginal diesel bíll eða er búið að setja diesel mótotr í hann?
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli
Posted: 25.jún 2011, 18:19
frá Brynjarp
ekki orginal. En þetta er disel mótor
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli
Posted: 25.jún 2011, 21:05
frá Geir-H
Er ekki 2,4 dísel í þessum? Flottur bíll
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli
Posted: 26.jún 2011, 01:13
frá Brynjarp
takk fyrir
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli
Posted: 26.jún 2011, 19:58
frá spurs
Get ekki annað en komið í þessar umræður þar sem ég átti þennan bíl þó stutt væri. Hann er orginal 2,4 diesel turbo þeir voru seldir þannig í Þýskalandi 1993 en vélin sem er í þessum er úr nýrri bíl.
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli
Posted: 26.jún 2011, 20:30
frá Brynjarp
hahha juju mikið rétt. Virkilega góður bíll. hvað er langt síðan þú áttir bílinn? kannski bara á undan mér?
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli
Posted: 26.jún 2011, 22:10
frá spurs
Rétt ég seldi þér bílinn, topp bíll.
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli
Posted: 23.okt 2011, 01:42
frá Brynjarp
update..það sem ég er búinn að gera í bilnum góðri aðstoð reyndar. Aðalega betrum bætingar
- nýjar demparafestingar að aftan.
- nýjar demparafestinar að framan.
- nýjir demparar framan og aftan. reyndar ekki alveg nýir en líitð notaðir og virka vel. Koni að framan. man ekki nákvæmlega hvað afturdempararnir heita.. eru gulir gasdemparar einhverjir . ekki OME
- nýjir gormar að framan. Land rover, mýkri gula dýpan.
svo er alltaf eitthvað fleirra sem má betrum bæta. Þarf lika að breyta loftsíunni hja mér,,er með opinn svepp. Það er ekki alveg að virka í vatnasulli og svoleiðis. Svo væri gaman að koma loftlæsingunni í hann að aftan og fleirra
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli. update 23 ókt
Posted: 28.júl 2012, 13:40
frá -Hjalti-
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli. update 23 ókt
Posted: 28.júl 2012, 13:59
frá SigmarP
Hvað gerðist fyrir þennan ?
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli. update 23 ókt
Posted: 28.júl 2012, 14:06
frá Brynjarp
það kviknaði i greyinu. Leiðinlegt hvernig þetta fór enda góður og mjög heill bíll.. mun sakna hans sárt . en svona er lífið
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli. update 23 ókt
Posted: 28.júl 2012, 15:55
frá Big Red
Hvað þýðir þetta?
"Athugasemdir frá umsjónarmanni
Niðurrifslás er á bifreiðinni ."
Er hann það skemmdur að ekki er hægt að taka hann í gegn?
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli. update 23 ókt
Posted: 28.júl 2012, 16:02
frá brinks
Chevy Girl wrote:Hvað þýðir þetta?
"Athugasemdir frá umsjónarmanni
Niðurrifslás er á bifreiðinni ."
Er hann það skemmdur að ekki er hægt að taka hann í gegn?
Ekki hægt að skrá hann á númer eftur
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli. update 23 ókt
Posted: 28.júl 2012, 16:15
frá Brynjarp
væri öruglega hægt að skipta um body og henda nýrri vél í
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli. update 23 ókt
Posted: 02.aug 2012, 21:45
frá Pajero1
Menn eru á fullu þessa dagana að rústa Hiluxum og fourrunnerum. Valt mjög snyrtilegur Hilux hjá skálaverði hjá Álftavatni um daginn og svo keyrði ég frammhjá 44" Hilux út í skurði við Mývatní dag og svo þessi fourrunner
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli. update 23 ókt
Posted: 02.aug 2012, 23:59
frá Brynjarp
þekki þann sem átti hiluxinn i álftavatni. hann var nýsprautaður
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli. update 23 ókt
Posted: 03.aug 2012, 08:51
frá dabbi
Pajero1 wrote:Menn eru á fullu þessa dagana að rústa Hiluxum og fourrunnerum. Valt mjög snyrtilegur Hilux hjá skálaverði hjá Álftavatni um daginn og svo keyrði ég frammhjá 44" Hilux út í skurði við Mývatní dag og svo þessi fourrunner
Sá þennan Hilux í Álftavatni fyrir rúmri viku, mjög fallegur. synd að hann skuli hafa oltið, varð nokkuð slys á mönnum?
mbk
dabbi
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli. update 23 ókt
Posted: 03.aug 2012, 10:28
frá Brynjarp
nei ef ég skildi þetta rétt
Re: fjórhlauparinn. 38" 1993. Gullmoli. update 23 ókt
Posted: 03.aug 2012, 10:28
frá Brynjarp
nei ef ég skildi þetta rétt