Síða 1 af 1

4runner í uppgerð

Posted: 23.jún 2011, 22:45
frá Freysi
Sælir félagar hérna er mynd af einum sem er búinn að vera í upgerð í nokkur ár það er loksins farið að sjá fyrir endan á þessu,
kem með fleiri myndir seinna.

Re: 4runner í uppgerð

Posted: 24.jún 2011, 00:50
frá þórarinn
flottur!
Meira

Re: 4runner í uppgerð

Posted: 25.jún 2011, 00:08
frá -Hjalti-
þórarinn wrote:flottur!
Meira


sammála

Re: 4runner í uppgerð

Posted: 30.jún 2011, 19:12
frá sindri.sig
hvaða sveif er í húddinu á þessum ?

Re: 4runner í uppgerð

Posted: 30.jún 2011, 19:27
frá Stjáni Blái
Image

Re: 4runner í uppgerð

Posted: 30.jún 2011, 19:49
frá -Hjalti-
líklega 3000cc

Re: 4runner í uppgerð

Posted: 01.júl 2011, 09:40
frá Freysi
Sælir félagar,það mun vera 3L turbo dísel intercooler í þessum sem er búið að taka alla í gegn,svo er búið að smíða 2,5 tommu púst undir hann 3 tomma komst ekki undir vegna aukatanka sem eru undir honum,en hann tekur um 220 lítra af olíu,verður vonandi setur á númer í næstu viku fleiri myndur þá.

Re: 4runner í uppgerð

Posted: 15.júl 2011, 23:49
frá kjartanbj
Þessi er flottur i dag

Re: 4runner í uppgerð

Posted: 06.sep 2011, 19:13
frá Freysi
Kominn mynd,var að versla bull bar og kastara á hann svo verður verslað eitthvað fleira skemmtilegt í usa eftir nokkra daga.

Re: 4runner í uppgerð

Posted: 06.sep 2011, 19:24
frá -Hjalti-
mjög flottur,
Taktu þetta v6 merki úr grillinu