Sælir félagar hérna er mynd af einum sem er búinn að vera í upgerð í nokkur ár það er loksins farið að sjá fyrir endan á þessu,
kem með fleiri myndir seinna.
4runner í uppgerð
-
- Innlegg: 35
- Skráður: 13.sep 2010, 18:40
- Fullt nafn: Sindri Sigurðsson
Re: 4runner í uppgerð
hvaða sveif er í húddinu á þessum ?
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: 4runner í uppgerð
líklega 3000cc
Síðast breytt af -Hjalti- þann 01.júl 2011, 15:55, breytt 2 sinnum samtals.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: 4runner í uppgerð
Sælir félagar,það mun vera 3L turbo dísel intercooler í þessum sem er búið að taka alla í gegn,svo er búið að smíða 2,5 tommu púst undir hann 3 tomma komst ekki undir vegna aukatanka sem eru undir honum,en hann tekur um 220 lítra af olíu,verður vonandi setur á númer í næstu viku fleiri myndur þá.
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 4runner í uppgerð
Þessi er flottur i dag
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: 4runner í uppgerð
Kominn mynd,var að versla bull bar og kastara á hann svo verður verslað eitthvað fleira skemmtilegt í usa eftir nokkra daga.
Re: 4runner í uppgerð
mjög flottur,
Taktu þetta v6 merki úr grillinu
Taktu þetta v6 merki úr grillinu
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur