Síða 1 af 2

Hilux 38" (Nautið) kominn á götuna 1.okt ;) myndir

Posted: 31.maí 2011, 15:43
frá Addi_litli
Hilux 90árg sem eg var að kaupa fyrir ekki svo löngu..
Hann er á 38" trixus nokkuð góðum.
Hann er diskalæstur að framan og loftlæstur að aftan. (vantar dæluna ef eitthver á endilega hafa samband(",)
Hann er með 5:71 Hlutföll.
Og er bara nokkuð duglegur :D
Svo er verið að búa til veltigrind á hann sem nær alveg niður i pall, með 4 6" kösturum á!
Mynd af því kemur seinna. .
Hann verður settur inn í viðhald yfir sumarið verður þá farið yfir drif,vél,og boddý.. og þar á meðal sprautaður.
En her eru myndir af Nautinu mínu.:D :D
Image
Image

Re: Hillbilly Hilux

Posted: 31.maí 2011, 19:32
frá jeepson
Bíddu nú við? rauðhetta. Hvort ætlaru að kalla bílinn rauðhettu eða skylux??

Re: Hillbilly Hilux

Posted: 31.maí 2011, 22:27
frá Addi_litli
Gísli gott báðu megin ;) Hann þarf eiginlega bara viðhald á húsi og hliðini það vantar stikki i pallin á honum vinstramegin.. og það er gat i gólfinu bílsjórameginn.. En það er ekki sem álplata eða Trebbi getur reddað ;) Já hann er kominn á 38" trixus..

Re: Hillbilly Hilux

Posted: 23.aug 2011, 23:49
frá Addi_litli
Jæja Þá er maður aðeins búinn að vera vinna i Hilux. pallurinn kominn af búið að sjóða í hann.. byrja að spasla um næstu helgi og sennilega sprautun á þarnæstu.. Svo verður húsið tekið eins.. Tek myndir af þessu og hendi inn ;)

Re: Hillbilly Hilux

Posted: 10.sep 2011, 13:11
frá Addi_litli
Byrjaður að sjóða i golfið á húsinu búinn að spasla allan pallinn hann fer sennilega á i kvöld og búinn að vatnsslipa bílinn eiginlega allan sma ettir.. svo er vonandi sprautun næstu helgi eða í vikulok. hendi myndum inn af þessu sennilega i kvöld :D

Re: Hillbilly Hilux Update 13 sept

Posted: 13.sep 2011, 00:21
frá Addi_litli
Image
Afskapleg ófríð hun rauðhetta mina svona sködduð i framan :D
Image
Svona leit golfið út áður en ég sauð i það
Image
Verið að máta plöturnar við
Image
Flott þá bara sjóða ;)
Image

Image
Þá er Tektil kominn á pallinn
Image
Voru nokkrur göt í toppinum en það lagað.. áður en derið verður sett attur á
Image
Leiðinlegar riðbólur og dæld akkurat þarna
Image
Þetta var afskaplega gaman að spasla og svona
Image

Image

Image

Og nú er búðið að vatnsslípa allan bílinn og er að verða klár fyrir sprautun.. veriður sennilega um helgina..

Re: Hillbilly Hilux myndir update 13sept

Posted: 13.sep 2011, 17:57
frá Addi_litli
Hann þarf nú að eiga eitthver ár ettir þessi elska.. um að gera bjarga þessum bílum áður en fólk veður búið að selja allt úr landi :D

Re: Hillbilly Hilux myndir update 13sept

Posted: 13.sep 2011, 20:37
frá ellisnorra
Já þetta er flott, ég gerði svona við minn líka fyrir 3 árum, það fóru uþb 300 tímar í verkið.

Re: Hillbilly Hilux myndir update 13sept

Posted: 13.sep 2011, 22:49
frá Addi_litli
Eimitt þetta tekur tíma. Sérstaklega spöslun og mótun það tekur sinn tíma. því meiri tími því betra ;)

Re: Hillbilly Hilux myndir update 13sept

Posted: 14.sep 2011, 00:03
frá Pajero1
Addi_litli wrote:Eimitt þetta tekur tíma. Sérstaklega spöslun og mótun það tekur sinn tíma. því meiri tími því betra ;)


þetta er flottur mettnaður! nú vantar þig bara kassa

Re: Hillbilly Hilux myndir update 13sept

Posted: 14.sep 2011, 16:44
frá Magnús Þór
okkur þórey finnst hann ljótur :D

Re: Hillbilly Hilux myndir update 13sept

Posted: 14.sep 2011, 17:04
frá Addi_litli
Magnús Þór wrote:okkur þórey finnst hann ljótur :D

hahaha þið um það :D ;)

Re: Hillbilly Hilux myndir update 13sept

Posted: 14.sep 2011, 23:19
frá elfar94
virkilega töff hilux hjá þér

- Elfar

Re: Hillbilly Hilux myndir update 13sept

Posted: 15.sep 2011, 01:58
frá Addi_litli
elfar94 wrote:virkilega töff hilux hjá þér

- Elfar

Þakka þer fyrir það ;)

Re: Hillbilly Hilux myndir update 13sept

Posted: 17.sep 2011, 17:58
frá Addi_litli
Þá er búið að grunna.. Svo er það bara sprautun. Vonum að það gangi vel ;)

Image
Image
Image
Image
Image

Ákvað bara að grunna allan bílinn átti það mikið af grunni.. Koma fl eftir að maður er búinn að sprauta.

Re: Hillbilly Hilux myndir update 17sept

Posted: 17.sep 2011, 21:47
frá -Hjalti-
Þetta verður flott!

Re: Hillbilly Hilux myndir update 17sept

Posted: 18.sep 2011, 17:11
frá Addi_litli
Þá er hann orðinn sprautaður!!! :D:D:D:D:D:D örlítið rauðari enn hann var :D

Image
Image
Image
Image
Image

Re: Hillbilly Hilux myndir update 18sept(sprautaður)

Posted: 18.sep 2011, 20:13
frá LFS
laglegt verður gaman að sja hann samansettan !

Re: Hillbilly Hilux myndir update 18sept(sprautaður)

Posted: 18.sep 2011, 21:48
frá jeepson
Flott að sjá þetta Addi. Við verðum svo að reyna að vera duglegir við að jeppast eitthvað í vetur :)

Re: Hillbilly Hilux myndir update 18sept(sprautaður)

Posted: 18.sep 2011, 22:39
frá Addi_litli
þakka þér Gísli. Já við verðum að gera það..

Re: Hillbilly Hilux myndir update 18sept(sprautaður)

Posted: 21.sep 2011, 02:15
frá Addi_litli
Byrjaður að setja hann saman. Vonandi tilbúinn um helgina.. Og sennilegast fullkláraður um mánaðrmót. Fyrir utan þá allan aukabúnað að innan... á eftir að panta það ;)

Re: Hillbilly Hilux myndir update 18sept(sprautaður)

Posted: 26.sep 2011, 12:27
frá Addi_litli
Verður kominn á götuna síðastalagi á Þriðjudaginn.. Hendi þá inn myndaseríu ;) af honum.. ;) á eftir að gera framgrindina hinsvegar ;)

Re: Hillbilly Hilux myndir update 18sept(sprautaður)

Posted: 28.sep 2011, 20:02
frá siggi_sierra
Metnaður er þetta!.. trúi ekki öðru en að þessi bíll verði mjög snyrtilegur hjá þér ;)

Re: Hillbilly Hilux myndir update 18sept(sprautaður)

Posted: 28.sep 2011, 22:05
frá icewolf
buin ????????

Re: Hillbilly Hilux myndir update 18sept(sprautaður)

Posted: 29.sep 2011, 02:39
frá Addi_litli
siggi_sierra wrote:Metnaður er þetta!.. trúi ekki öðru en að þessi bíll verði mjög snyrtilegur hjá þér ;)


Þakka þer fyrir Verð með myndir af honum á Mrg ;)

Re: Hillbilly Hilux myndir update 18sept(sprautaður)

Posted: 29.sep 2011, 02:39
frá Addi_litli
icewolf wrote:buin ????????


Kem á Patró á mrg ;) á bílnum að sjálfsögðu ;)

Re: Hillbilly Hilux myndir update 18sept(sprautaður)

Posted: 30.sep 2011, 14:24
frá jeepson
Hentu nú fleiri myndum inn. Mig langar að sjá þessa grind þína. Síma myndin sýndi nú ekki mikið.

Re: Hillbilly Hilux myndir update 18sept(sprautaður)

Posted: 01.okt 2011, 18:31
frá Addi_litli
Jæja þá er hann kominn á götuna ;)

Image
Þetta er það sem ég setti í pallinn til að verja hann betur og fæst hja Articktrucks ;)
Image
Image
Image
Image
Image
Vantar á hann kastaragrindina en hun er í hugsun;)

Re: Hillbilly Hilux Kominn á götuna 1.okt ;) myndir

Posted: 01.okt 2011, 18:35
frá Svenni30
Flottur hjá þér. Töff felgurnar líka

Re: Hillbilly Hilux Kominn á götuna 1.okt ;) myndir

Posted: 01.okt 2011, 19:20
frá jeepson
Alt annað að sjá þetta. :)

Re: Hillbilly Hilux Kominn á götuna 1.okt ;) myndir

Posted: 01.okt 2011, 19:27
frá Addi_litli
jeepson wrote:Alt annað að sjá þetta. :)

Þakka þer fyrir það.
Hehe já Engin póstlúga lengur :D Nú þarf bara að senda mer E-mail :D

Re: Hillbilly Hilux Kominn á götuna 1.okt ;) myndir

Posted: 01.okt 2011, 21:42
frá jeepson
já það var eins og ég sagði við þig um daginn. Nú sendir maður bara Email :)

Re: Hillbilly Hilux Kominn á götuna 1.okt ;) myndir

Posted: 01.okt 2011, 23:30
frá Addi_litli
Svenni30 wrote:Flottur hjá þér. Töff felgurnar líka


Takk fyrir það Svenni. ;)

Re: Hillbilly Hilux Kominn á götuna 1.okt ;) myndir

Posted: 01.okt 2011, 23:39
frá Magnús Þór
svo dísel mótor..

Re: Hillbilly Hilux Kominn á götuna 1.okt ;) myndir

Posted: 02.okt 2011, 02:34
frá Addi_litli
Magnús Þór wrote:svo dísel mótor..

Þarf að finna hana..
hugsa að ég læt þetta duga i eitthverja mánuði allavega
Var samt að versla mer aðra vél og beinskiptingu ;)

Re: Hillbilly Hilux Kominn á götuna 1.okt ;) myndir

Posted: 02.okt 2011, 07:34
frá ellisnorra
Þessi er orðinn alveg tussuflottur! Good job!

Re: Hillbilly Hilux Kominn á götuna 1.okt ;) myndir

Posted: 04.okt 2011, 20:29
frá icewolf
flottur bill nuna.
til hamingu vinur

Re: Hillbilly Hilux Kominn á götuna 1.okt ;) myndir

Posted: 06.okt 2011, 12:03
frá ibbi4x4
mjög flott hjá þér. líst vel á þetta og bara sjá hvað hann breitist mikið ;) góð vinna og flott verk ;)

Re: Hillbilly Hilux Kominn á götuna 1.okt ;) myndir

Posted: 06.okt 2011, 15:58
frá jeepson
Fékk að sjá þennan live í gærkvöldi og hann lookar bara vel :) Óhætt að segja að þetta svona töffara lúxi :)

Re: Hillbilly Hilux Kominn á götuna 1.okt ;) myndir

Posted: 06.okt 2011, 22:55
frá Addi_litli
ibbi4x4 wrote:mjög flott hjá þér. líst vel á þetta og bara sjá hvað hann breitist mikið ;) góð vinna og flott verk ;)

icewolf wrote:flottur bill nuna.
til hamingu vinur
jeepson wrote:Fékk að sjá þennan live í gærkvöldi og hann lookar bara vel :) Óhætt að segja að þetta svona töffara lúxi :)


Þakka ykkur fyrir það ;)