Toyota Hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Toyota Hilux 38"

Postfrá hobo » 22.maí 2011, 19:32

Toyota Hilux DC 38"
1992 módel
2.4 bensín
5.71 hlutföll

LockRight lás að aftan, ESAB lás að framan
Fourlink og gormar að aftan
38" Ground Hawg dekk
15" felgur, 14" breiðar. Með kúluloka, hraðtengi og ventli
Prófíltengi framan og aftan

Samtengd AC og rafmagns loftdæla
Samtals 10 ltr af loftkútum
Úttak að framan og aftan
Utanáliggjandi úrhleypibúnaður

Kastarar á öllum hliðum
220V Spennubreytir og tölvuborð
VHF
CB

Gamlar myndir hér, nýjar myndir aftar:
Image
Image
Image
Síðast breytt af hobo þann 10.júl 2011, 18:18, breytt 1 sinni samtals.



User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá jeepson » 22.maí 2011, 20:03

Flottur lúxi hjá þér Hörður :) Hvernig fynst þér svo hilux í samanburði við súkkuna?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá hobo » 22.maí 2011, 20:44

Þægilegri keyrslubíll án vafa, en maður situr samt frekar asnalega í þeim, gólfið er svo hátt. Svo er vaxtarlagi mínu ekki á það bætandi, ekkert nema lappirnar..

Annars á hann eftir að sanna sig í snjónum, maður bíður spenntur.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá jeepson » 22.maí 2011, 22:59

Já mér fynst maður sita hálf kjánlega í þessum bílum. Mér fynst ég einmitt sitja vel í patrolinum mínum. Auðvitað fór ekkert svo ílla um mann í súkkuni heldur. En það kemur tíma punktur þar sem að súkkurnar verða of litlar fyrir mann. en til hamingju með lúxann. hann lýtur vel út :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá -Hjalti- » 23.maí 2011, 06:55

Ekkert mál að laga setuna í þessum Toyotum.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá Tómas Þröstur » 23.maí 2011, 09:34

Getur verið að það sé búið að endurnýja boddíið úr 95-96 dísilbíl ? Lagið á bílnum virkar þannig á mig.

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1225
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá StefánDal » 23.maí 2011, 13:32

Er þetta ekki bara einn af fáum 2.4 bensín sem er ekki SR5?
Allavegana snyrtilegur.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá jeepson » 23.maí 2011, 18:27

Hjalti_gto wrote:Ekkert mál að laga setuna í þessum Toyotum.


Þú ert að tala um að laga setuna? áttu þá ekki við að hækka sætið bara?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá -Hjalti- » 23.maí 2011, 20:47

jeepson wrote:
Hjalti_gto wrote:Ekkert mál að laga setuna í þessum Toyotum.


Þú ert að tala um að laga setuna? áttu þá ekki við að hækka sætið bara?


Já og breita sleðunum , Eða auðvitað skipta um sæti því hilux sæti eru ógeðsleg.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá jeepson » 23.maí 2011, 22:26

Hjalti_gto wrote:
jeepson wrote:
Hjalti_gto wrote:Ekkert mál að laga setuna í þessum Toyotum.


Þú ert að tala um að laga setuna? áttu þá ekki við að hækka sætið bara?


Já og breita sleðunum , Eða auðvitað skipta um sæti því hilux sæti eru ógeðsleg.


Okey. Eru ekki sömu sæti í 4runner og hilux?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá hobo » 23.maí 2011, 22:54

Nei sitt hvor sætin, ég er með 4runner framsæti í mínum með svaka fínum mjóbaks- og hliðarstuðnings-stillingum :)


Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá Nóri 2 » 24.maí 2011, 00:16

flottur hilux hjá þér. fínt að setja sæti úr gömlum legacy gott að sitja í þeim og getur stilt hæðina á bílstjórasætinu og ekkert mál að setja þau í.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá -Hjalti- » 24.maí 2011, 14:32

jeepson wrote:Okey. Eru ekki sömu sæti í 4runner og hilux?


Shit nei..
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


hfreyr
Innlegg: 122
Skráður: 18.nóv 2010, 18:32
Fullt nafn: Heiðar Freyr Steinunnarson

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá hfreyr » 24.maí 2011, 14:37

Flottur bíl hjá þér.

Til hamingju með stækkuna

þú getur kanski rif í musso draslið mitt í næstu festu

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá hobo » 24.maí 2011, 18:40

hfreyr wrote:Flottur bíl hjá þér.

Til hamingju með stækkuna

þú getur kanski rif í musso draslið mitt í næstu festu


Já kannski ef maður er búinn að laga afturdrifið :)


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá Hjörvar Orri » 24.maí 2011, 20:34

Til hamingju með bílinn. Ég var að leita mér að jeppa um daginn, og var mikið að spá í þessum. Ég hef ferðast með mörgum svona Hiluxum, og komu þeir vel út, þ.e.a.s. með eins, eða svipaðar breytingar og þinn er með. Þetta með að sitja í þessu, það er ekkert mál að hækka sætin, og breytast eiginleikar þá töluvert. En svo vennst það að sitja í þessu.
K.v. Hjörvar Orri

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá hobo » 24.maí 2011, 21:49

Ég er það langur að það er ekki í boði að hækka sætið, þá er ég kominn með hausinn í loftið.

Það er spurning hvort þú Hjörvar hafir ekki verið heppinn að kaupa ekki þennan.
Hvert óvænta atriðið á fætur öðru. Fyrst var gólfið undir dúknum gegndrepa í vatni svo ég þurfti að rífa allt úr að innan úr og þurrka í 2 daga, pússa upp yfirborðsryð og grunna.
svo voru 2 öxulhosur með gati þrátt fyrir að bíllinn væri nýskoðaður.
Svo núna síðast fóru að heyrast óhljóð í afturdrifinu og þá kom á daginn að það er mölbrotið.
Til að toppa þetta allt saman keypti ég heilan köggul áðan með 5.71 hlutfalli eins og stóð í auglýsingu bílsins. Ákvað síðan að telja tennurnar svona upp á grínið og þá kom í ljós að það voru 5.29 hlutföll undir bílnum.
Maður fer alltaf 1 skref áfram og svo 1,5 afturábak:/
En vonandi er hægt að yfirstíga þetta.


þórarinn
Innlegg: 88
Skráður: 03.feb 2011, 21:07
Fullt nafn: þórarinn Pétursson
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá þórarinn » 24.maí 2011, 23:48

hobo wrote:Ég er það langur að það er ekki í boði að hækka sætið, þá er ég kominn með hausinn í loftið.

.


Vastu ekki á Susuki??
1993 HILUX

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá hobo » 25.maí 2011, 07:14

Súkkur eru klárlega hærri en Hilux, þ.e frá gólfi til topps.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá hobo » 25.maí 2011, 07:23

Það vantaði reyndar í upptalninguna hjá mér að bremsurörin á afturhásingunni voru vel ryðguð og kom gat á annað rörið í einum prufutúrnum með tilheyrandi sóðaskap..

User avatar

Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá Doror » 25.maí 2011, 08:01

hobo wrote:Ég er það langur að það er ekki í boði að hækka sætið, þá er ég kominn með hausinn í loftið.

Það er spurning hvort þú Hjörvar hafir ekki verið heppinn að kaupa ekki þennan.
Hvert óvænta atriðið á fætur öðru. Fyrst var gólfið undir dúknum gegndrepa í vatni svo ég þurfti að rífa allt úr að innan úr og þurrka í 2 daga, pússa upp yfirborðsryð og grunna.
svo voru 2 öxulhosur með gati þrátt fyrir að bíllinn væri nýskoðaður.
Svo núna síðast fóru að heyrast óhljóð í afturdrifinu og þá kom á daginn að það er mölbrotið.
Til að toppa þetta allt saman keypti ég heilan köggul áðan með 5.71 hlutfalli eins og stóð í auglýsingu bílsins. Ákvað síðan að telja tennurnar svona upp á grínið og þá kom í ljós að það voru 5.29 hlutföll undir bílnum.
Maður fer alltaf 1 skref áfram og svo 1,5 afturábak:/
En vonandi er hægt að yfirstíga þetta.


Úff þetta hljómar ansi kunnuglega. En þú veist þá að allir þessit hlutir eru í lagi þegar þú ert búin að laga þá.

Hjá mér voru hlutföllin og tvær legur ónýtar í afturdrifi, krossarnir ónýtir í fremra skapti, risastórt kappað gat innan á einu 36" dekkinu sem ég hafði ekki séð við skoðun og eitthvað fleira smálegt.. Held að þetta fylgi bara svolítið með því að kaupa gamlan jeppa.
Davíð Örn


arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá arni hilux » 26.maí 2011, 15:37

flottur bíll hjá þér, en ég ráðlegg þér að fá þér ekki 5,71, ég er með það í mínum hilux og það er ekki að gera sig, alltof lágt fyrir þá
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá hobo » 26.maí 2011, 18:13

arni hilux wrote:flottur bíll hjá þér, en ég ráðlegg þér að fá þér ekki 5,71, ég er með það í mínum hilux og það er ekki að gera sig, alltof lágt fyrir þá


Ég sem er búinn að fá mér 5.71 köggla..
Hvernig er það verra fyrir utan það að vera veikara drif?
Er þá vélin á þá á háum snúnig í 5. gír?

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1225
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá StefánDal » 26.maí 2011, 19:42

Ég er ósammála Árna. Mér finnst 5,71 ákkurat passlegt fyrir Hilux á 38" með 2,4 bensín mótor.
Hann er ákkurat á 2500 snúningum í 5.gír á 90 og er þokkalega sprækur.


arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá arni hilux » 26.maí 2011, 20:30

hobo wrote:
arni hilux wrote:flottur bíll hjá þér, en ég ráðlegg þér að fá þér ekki 5,71, ég er með það í mínum hilux og það er ekki að gera sig, alltof lágt fyrir þá


Ég sem er búinn að fá mér 5.71 köggla..
Hvernig er það verra fyrir utan það að vera veikara drif?
Er þá vélin á þá á háum snúnig í 5. gír?


mér fynst hann ekki vera nógu þungt til að vera í snjó hann er full sprækur og spólar sig alltaf niður og svo líka veikara mér fynst þetta ekki vera rétta drifið í hilux væri frekar til í 5,29 eða 4,88 en þetta er mín skoðun:)
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá hobo » 26.maí 2011, 21:21

Ég hlakka til að prófa muninn, var að henda afturdrifinu í áðan.
Framdrifinu ætla ég að skipta út fyrir annað sem ég fékk á 10 þús, en það var farið að myndast tæring á tennurnar þannig að það verður fylgst vel með því.

Ég er ennþá opinn fyrir notuðum kögglum á góðu verði, þá sérstaklega með læsingum.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá hobo » 26.maí 2011, 21:24

stedal wrote:Ég er ósammála Árna. Mér finnst 5,71 ákkurat passlegt fyrir Hilux á 38" með 2,4 bensín mótor.
Hann er ákkurat á 2500 snúningum í 5.gír á 90 og er þokkalega sprækur.


Fyrst þú nefnir snúninga, mikið er það óþægilegt að hafa ekki þann mæli. Það væri svo sem í lagi fyrir mig á díselbíl en bensínvélin er það hljóðlát að maður er ekki alltaf með tilfinningu fyrir snúningnum á vélinni. ..bara smáatriði..


arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá arni hilux » 26.maí 2011, 21:43

hobo wrote:
Ég er ennþá opinn fyrir notuðum kögglum á góðu verði, þá sérstaklega með læsingum.


ég á brotið afturdrif með rafmagnslæsingu ef þú vilt!
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)

User avatar

draugsii
Innlegg: 299
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá draugsii » 26.maí 2011, 22:35

I sambandi við snúningshraðamæli þá er einfaldast að redda sér mælaborði úr sr5 bíl það er bara plug and play
ég gerði það hjá mér. Það er alveg ómögulegt að hafa ekki snúningsmæli
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar


þórarinn
Innlegg: 88
Skráður: 03.feb 2011, 21:07
Fullt nafn: þórarinn Pétursson
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá þórarinn » 26.maí 2011, 23:42

draugsii wrote:I sambandi við snúningshraðamæli þá er einfaldast að redda sér mælaborði úr sr5 bíl það er bara plug and play
ég gerði það hjá mér. Það er alveg ómögulegt að hafa ekki snúningsmæli


ég á spotless SR5 snúningshraða mælaborð til sölu :)
1993 HILUX

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá hobo » 27.maí 2011, 07:33

já ok, er semsagt allt annað klárt í bílnum fyrir mælinn, neminn og rafleiðslurnar?
Þá er þetta góð pæling. Þórarinn þú mátt senda mér verð í ES.

Eina við þetta er að km-teljarinn breytist ekki satt?


þórarinn
Innlegg: 88
Skráður: 03.feb 2011, 21:07
Fullt nafn: þórarinn Pétursson
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá þórarinn » 27.maí 2011, 08:44

hobo wrote:já ok, er semsagt allt annað klárt í bílnum fyrir mælinn, neminn og rafleiðslurnar?
Þá er þetta góð pæling. Þórarinn þú mátt senda mér verð í ES.

Eina við þetta er að km-teljarinn breytist ekki satt?


ES sent:)
það er auðvelt að stilla nýja km-teljaran eftir þeim gamla.
1993 HILUX

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá hobo » 27.maí 2011, 18:32

arni hilux wrote:
hobo wrote:
Ég er ennþá opinn fyrir notuðum kögglum á góðu verði, þá sérstaklega með læsingum.


ég á brotið afturdrif með rafmagnslæsingu ef þú vilt!


Nee ætli ég afþakki það ekki. Ef það væri heilt og með loftlæsingu væri það annað mál.

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá HaffiTopp » 27.maí 2011, 21:35

Var ekki loftlæsing með gamla drifinu að aftan sem brotnaði hjá þér?
Kv. Haffi

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá hobo » 27.maí 2011, 23:20

júbb, mér skilst að það sé ekki hægt að swappa því nema stilla inn drifið upp á nýtt.
En það fer sennilega eftir því, við hvern maður talar.

Ég ætla nú bara að koma druslunni í gagnið sem fyrst fyrir sumarferðalögin, svo getur maður pælt meira í þessu.

Það er rosalegt verð á nýjum hlutföllum og legum, plús verðlagning fagmanna til að setja þetta rétt saman. Þá hljómar það betur fyrir mér að kaupa notaðan köggul.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá jeepson » 28.maí 2011, 00:34

Úr því að þú talar um að það sé rosalegt verð á nýjum hlutföllum og svo að stilla þetta inn. þá heyrði ég að svona dæmi væri um hálf milljón. Sel það ekki dýrara en ég keypti það. Endilega leiðréttið þetta þið sem vitið þetta betur en ég.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


þórarinn
Innlegg: 88
Skráður: 03.feb 2011, 21:07
Fullt nafn: þórarinn Pétursson
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá þórarinn » 28.maí 2011, 05:04

hver laug að þér feitt??
1993 HILUX

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá hobo » 28.maí 2011, 09:38

jeepson wrote:Úr því að þú talar um að það sé rosalegt verð á nýjum hlutföllum og svo að stilla þetta inn. þá heyrði ég að svona dæmi væri um hálf milljón. Sel það ekki dýrara en ég keypti það. Endilega leiðréttið þetta þið sem vitið þetta betur en ég.


Ég meinti nú ekki svona rosalegt!
Stál og stansar sögðust taka 150 þús fyrir allan pakkan, nýjar legur, ný hlutföll og stilla inn. Veit samt ekki hvort það hafi verið inni í dæminu að þeir sæju um að taka drifið úr og í aftur.

Þeir rukka um 50 þús fyrir hlutföllin en svo sýndist mér verðið á þeim vera um 26 þús hjá AT, ef ég las rétt.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá ellisnorra » 28.maí 2011, 09:40

jeepson wrote:Úr því að þú talar um að það sé rosalegt verð á nýjum hlutföllum og svo að stilla þetta inn. þá heyrði ég að svona dæmi væri um hálf milljón. Sel það ekki dýrara en ég keypti það. Endilega leiðréttið þetta þið sem vitið þetta betur en ég.



Það gæti alveg passað ef viðkomandi kaupir 2 nýjar loftlæsingar, 2 ný hlutföll og lætur verkstæði stilla þetta saman.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Toyota Hilux 38"

Postfrá jeepson » 28.maí 2011, 09:42

Já það getur verið að læsingar og annað hafi verið með í myndinni. Ég bara þekki þetta ekki og hef ekkert kannað þessi verð sjálfur. Enda hafa bílarnir mínir verið með læsingum að aftan og með hlutföllum. (Patrollinn er samt ekki með læsingu)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: vidart og 31 gestur