Síða 6 af 7

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015

Posted: 19.júl 2015, 22:43
frá Svenni30
Smá flækja


PART_1437341881678.jpeg
PART_1437341881678.jpeg (176.92 KiB) Viewed 7497 times

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015

Posted: 22.júl 2015, 00:17
frá Svenni30
IMG_0380.jpg
IMG_0380.jpg (586.65 KiB) Viewed 7431 time

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015

Posted: 22.júl 2015, 01:07
frá Svenni30
Það var ákveðið að grisja rafkerfið og einfalda það eins og hægt var, EGR ruslið var rifið úr og þá losnuðum við helling af vacuum slöngum og rafmagns flækju, notum svo glóðakerta relay úr hilux.
Einfalt og gott.

Image

Image

Hér er svo búið að koma hluta af rafkerfinu snyrtilega fyrir

Image


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Það fer að sjást fyrir endan á þessu, Eftir að græja loftdælu, intercooler, rafmagnsviftu, nokkra mæla, og svo fínesera
Stefnan er að setja í gang um helgina ef allt gengur upp.

P,s endilega commenta

Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015

Posted: 22.júl 2015, 08:13
frá sukkaturbo
Sælir strákar flott vinna hjá ykkur og maður fylgist spenntur með. Það verður að videómynda gangsetninguna ég á að ég held glóðarkerta rely. kveðja guðni

Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015

Posted: 22.júl 2015, 13:39
frá Svenni30
Sæll Guðni takk fyrir það, ég kem við tækifæri og skoða hjá þér relay

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015

Posted: 22.júl 2015, 15:42
frá hobo
Gaman að fylgjast með framvindunni, þetta verður ægilegur díseldreki þegar hann verður klár.

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015

Posted: 23.júl 2015, 18:01
frá Svenni30
Takk fyrir það Hörður, verður vonandi góður þegar þetta klárast.
Fékk viftur að utan í dag, pantaði 2 gott að eiga eina auka

Image

Relay, öryggi,nemi og fl fyrir viftuna

Image

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015

Posted: 25.júl 2015, 22:07
frá Svenni30
Áfram með myndir, vona að einhverjir hafi gaman að þessu.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015

Posted: 25.júl 2015, 22:09
frá Svenni30
Svo er gaman að segja frá því að við settum í gang í dag, er að græja video

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 25.07.2015 kominn í gang

Posted: 25.júl 2015, 22:36
frá Svenni30
Fyrsta startið



Byrjaður að ganga flott







Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 25.07.2015 kominn í gang

Posted: 26.júl 2015, 00:12
frá Startarinn
Flott hjá ykkur ;)

Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 25.07.2015 kominn í gang

Posted: 26.júl 2015, 02:35
frá Svenni30
Takk fyrir það :)

Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 25.07.2015 kominn í gang

Posted: 26.júl 2015, 08:55
frá sukkaturbo
Sælir félagar djöfull er ég ánægður með ykkur. Þetta er búið að vera skemmtilegt að fylgjast með ykkur.Svenni þetta eru flottir menn sem þú ert með þér í þessu. Gott hljóð í vélinni hjá ykkur. Hlakka til að sjá bílinn á götunni og það er skyldu heimsókn hjá ykkur öllum í Himnaríki ef þið komið norður um Síladarævintýrið. Látið bara vita á undan ykkur skal baka vöflur með 80-90 gírolíu sírópi og rjóma.

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 25.07.2015 kominn í gang

Posted: 26.júl 2015, 09:28
frá hobo
Bara geggjað, hvenær er áætlað að bakka út og keyra burt?

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 25.07.2015 kominn í gang

Posted: 26.júl 2015, 10:06
frá Jóhann Örvar
Til hamingju Svenni. Búið að vera gaman að fylgjast með og vonandi kemur meira, sama leið og minn draumur stendur til fyrir luxann minn.

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 25.07.2015 kominn í gang

Posted: 26.júl 2015, 13:15
frá Svenni30
Takk strákar fyrir hólið.
Guðni við komum við hjá þér og fáum okkur vöfflur ekki spurning. Satt segir þú þetta eru snillingar þeir Gunni og Hilmar. Þetta væri ekki hægt án þeirra.
Hörður vonandi um miðjan ágúst verður bakkað út og farið að keyra. Eða það er stefna.

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 25.07.2015 kominn í gang

Posted: 12.aug 2015, 02:35
frá Svenni30
Jæja eitthvað smá að frétta hér.
Sköftin kominn úr breytingu
Image

Kominn í

Image

Image

Image

Image

Komnir mælar
Image

Smá föndur við drif stöngina
Image

Kominn á
Image

Svo er hann farinn að keyra undir eigin vélarafli


Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 25.07.2015 kominn í gang

Posted: 12.aug 2015, 12:31
frá jongud
Þetta vídeó er lokað

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 25.07.2015 kominn í gang

Posted: 22.aug 2015, 01:04
frá Svenni30
Komið í lag

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 25.07.2015 kominn í gang

Posted: 30.aug 2015, 21:26
frá Svenni30
Þá er þetta allt að koma.
Búið að vera að brasa í intercooler sem kemur úr musso, svo er búið að setja loftdæluna í
Smá eftir þá er hægt að fara prufa þetta allt saman

Nokkrar myndir

Þurfti að láta breyta stútunum á kælinum og skera aðeins úr til að hann myndi passa

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Þarf svo að láta loka rúðupiss gaurnum, en það þurfti að skera hann aðeins til svo að kælirinn passaði

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Loftdælan var svo tekinn i sundur og þrifinn upp og máluð

Image

Image

Image

Image

Kominn í

Image

Image

Image

boost controller kominn inn í bíl, gott að hafa hann þarna til að skrúfa upp í bínunni

Image

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 25.07.2015 kominn í gang

Posted: 30.aug 2015, 22:45
frá hobo
Heldur betur vinna í þessu öllu saman, en hamingjan verður bara þeim mun meiri þegar þessu lýkur.

Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 25.07.2015 kominn í gang

Posted: 30.aug 2015, 23:04
frá biturk
Eg er buinn að teljs yfir 500 vinnustundir î þetta hjá 2 mönnum

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 25.07.2015 kominn í gang

Posted: 04.sep 2015, 00:27
frá Svenni30
Ég og Himmi tókum 2 góð kvöld í bílnum.
Gerðum við leka í öðrum olíutanknum, lak með öndun, græjuðum intercoolerlagnir og fl.
Það er eitt gott kvöld eftir í bílnum þá er hann klár að bakka útúr skúrnum

Eitthvað af myndum

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Hvernig er reglugerðinn með svona auka ljós, þarf að tengja þetta inná háu ljósin eða má hafa þetta inn á sér rofa ?
Image

Image

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 04.09.2015 alveg að verða klár

Posted: 04.sep 2015, 02:33
frá Adam
Breyttar bifreiðar þurfa ekki að hafa þetta í gegnum háuljósa rofa
eingöngu stöðuljósa svissuð og svo nátturlega rofa

Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 04.09.2015 alveg að verða klár

Posted: 04.sep 2015, 06:47
frá Svenni30
Flott er. Takk fyrir þetta Adam

Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 04.09.2015 alveg að verða klár

Posted: 10.sep 2015, 14:29
frá Svenni30
Þessi er kominn úr skúrnum og er farinn að keyra aðeins. Það er eftir alskonar frágangur.
Ætti að verða full klár næstu 2 vikurnar eða svo

Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 04.09.2015 alveg að verða klár

Posted: 10.sep 2015, 15:14
frá villi58
Til hamingju með bílinn, mundi samt hafa hann á stærri dekkjum :)

Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 04.09.2015 alveg að verða klár

Posted: 10.sep 2015, 15:20
frá Svenni30
Takk fyrir það villi. Já hann fer á stærri von bráðar. Það er bara svo gott að vinna í honum á þessu ræflum

Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 04.09.2015 alveg að verða klár

Posted: 10.sep 2015, 20:15
frá Járni
Glæsilegt, til lukku með að þetta allt saman!

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 04.09.2015 alveg að verða klár

Posted: 22.sep 2015, 13:56
frá Svenni30
Fl myndir, bílinn er svo gott sem klár. Þarf að láta smíða púst og svo smá lokafrágangur á hinu og þessu, en farinn að keyra og lofa þetta allt mjög góðu

Image

Skipti um loftpúða að aftan, þessir voru orðnir þreyttir og annar lak alveg svakalega.

Image

Image

Keypti eins púða 800kg

Image
Setja ljós í stigbrettin

Image

Ég skipti svo um hjólalegu

Image

Image

Image

Ég þurfti að breyta rúðupiss gaurnum, það var ekkert pláss útaf intercooler lögnum

http://i1379.photobucket.com/albums/ah1 ... lhmvce.jpg

Image

Image

Image

Image

Image
Færði dæluna þangað

Image

kominn í og lak ekki. Notaði lóðbolta og 2 þátta lím

Image

Svo varð að ganga frá í kringum gírstángir

Image

Image

Image

Image

Gott að eiga konum sem kann að sauma

Image

Image

Image
boost controller

Image

Svona er bílinn í dag

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 04.09.2015 alveg að verða klár

Posted: 22.sep 2015, 19:47
frá Startarinn
Snyrtilegt að sjá, líst vel á þetta

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 04.09.2015 alveg að verða klár

Posted: 24.sep 2015, 09:42
frá draugsii
það er svo allt annað að sjá bílinn með þessari grind á pallinum hann er eignlega alveg geðveikur

Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 04.09.2015 alveg að verða klár

Posted: 27.sep 2015, 18:44
frá Svenni30
Takk Addi
Já Himmi ég er alveg sammála því. Þetta er allt annað og húsið fer aldrei aftur á bílinn.

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 04.09.2015 alveg að verða klár

Posted: 10.nóv 2015, 22:12
frá Svenni30
Er búinn að keyra bílinn 1000 km með 3,1 isuzu vélinni og er þetta bara helvíti fínt allt. Eyðir litlu og togar vel.
Hörður (hobo) er svo búinn að skrúfa upp í olíuverkinu og er að fara yfir vara spíssana sem ég á og er ætluninn að setja þá í við tækifæri, þá verður hann algóður.

Fór með bílinn á vikt og viktaði hann 2010 kg með 130ltr af olíu og stóran verkfærakassa á pallinum og með þetta helsta, skóflu,verkfæri,kaðla og fl drasl.
1170 fremri ás og 840 aftari ás
Fór svo í skoðun og breytingar skoðun til að skrá díselvélina inn í kefrið, fékk auðvitað fulla skoðun

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 10.11.2015 skoðun og viktun

Posted: 10.nóv 2015, 22:15
frá Svenni30
Svo til gamans þá var hann 2020 kg fyrir vélar skiptin, er samt engan veginn að skilja afhverju hann er aðeins léttari núna, þar sem þessi dísel vél er miklu þyngri en v6 dótið

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 10.11.2015 skoðun og viktun

Posted: 10.nóv 2015, 22:19
frá ellisnorra
Helvíti léttur hjá þér. Minn extra cab var 1100 að framan og 1000 að aftan. Ekki með neinu óþarfa drasli, bara einhverri olíu og mér. Og terrano mótor.

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 10.11.2015 skoðun og viktun

Posted: 11.nóv 2015, 09:26
frá villi58
Þú hefur verið í bílnum þegar hann vigtaði 2020 kg. það munar um minna :)
Hvað ert þú að láta hann blása ????

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 10.11.2015 skoðun og viktun

Posted: 11.nóv 2015, 12:59
frá Svenni30
Ertu brjálaður þá hefði hann verið 2.5 tonn
En nei var ekki í bílnum í hvorug skipting.

Er blása 16 núna. Get stillt þetta eins og ég vill. Fer mest í 18 en er oftast með 14 -16

Re: Toyota Hilux .Uppfært 10.11.2015 skoðun og viktun

Posted: 14.des 2015, 20:43
frá hobo
Við Svenni kíktum aðeins á tímann á olíuverkinu. Var það nálægt því að vera rétt og þurfti bara örlítið að hnika verkinu til til að fá hárréttan tíma.
Svo voru spíssarnir allir að opna við 120 bar þrýsting, eftir upptekt opnuðu þeir við 150 bar eins og þeir eru hannaðir til.

Hér er verið að tíma.
Image

Svo var það kaldræsibúnaðurinn, hann var fastur í heitri stöðu(pinninn úti) og var því vélin leiðinleg í gang köld, reykti og hristist.
Image

Öxullinn sem gengur inn í verkið er úr stáli og húsið utan um hann úr áli. Þetta var orðið gróið saman og þurfti að pressa öxulinn úr, pússa þetta fínt og smyrja, setja nýjan O-hring og þá var þetta orðið eins og nýtt.
Image

Þarna er þetta komið aftur á olíuverkið og komið í kalda stöðu(pinninn inni).
Gaman að segja frá því að vélin datt í gang án þess að reykja og mallaði sem heit.
Image

Re: Re: Toyota Hilux .Uppfært 10.11.2015 skoðun og viktun

Posted: 14.des 2015, 23:14
frá biturk
Helvíti vorum við nálægt réttum tíma og gott að fá mann sem kann á olíuverk að skoða það, mín kunnátta í þeim er afskaplega takmörkuð :)