Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Hrannifox » 19.jan 2012, 17:13

mjög svo fallegur hilux ! ekki getur verið að þessi komi frá króknum? og strákur að nafni
Unnar hafi breytt honum? eitthver sem hefur hugmynd um það ?


Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Startarinn » 19.jan 2012, 17:50

Benni bróðir hans Unnars tók hann í gegn og breytti honum, hann seldi síðar Unnari bílinn
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Hrannifox » 03.feb 2012, 19:36

Startarinn wrote:Benni bróðir hans Unnars tók hann í gegn og breytti honum, hann seldi síðar Unnari bílinn


já eða það sá bara að þeir bræður voru að brasa í þessu eðal eintaki alltaf verið rosalega veikur fyrir þessum
bil, enda dauðlangaði mig að kaupa hann þegar unnar seldi en veskið var ekki beint að leyfa það.
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 11.mar 2012, 21:27

Smá teygjuæfing.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 17.apr 2012, 00:08

Var aðeins að leika mér að fikta í myndum

Image

Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá jeepson » 17.apr 2012, 00:29

Flottar myndir hjá þér :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

lc80cruiser1
Innlegg: 277
Skráður: 17.jan 2012, 12:40
Fullt nafn: Björgvin Björgvinsson
Bíltegund: LC 80

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá lc80cruiser1 » 17.apr 2012, 08:59

Örugglega með þeim flottari á landinu,
Land Cruiser 80 1991

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 17.apr 2012, 22:26

lc80cruiser1 wrote:Örugglega með þeim flottari á landinu,
jeepson wrote:Flottar myndir hjá þér :)


Takk fyrir það
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá -Hjalti- » 18.apr 2012, 11:42

Hrikalega snyrtilegur !
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Bubbie
Innlegg: 1
Skráður: 10.maí 2012, 20:39
Fullt nafn: Björn Elvar Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Bubbie » 10.maí 2012, 20:47

Virkilega flottur bíll og alltaf gaman að sjá hann á ferðinni hérna

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 10.maí 2012, 22:14

Takk fyrir það vinur
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 14.maí 2012, 13:45

Tók þessar myndir núna 14.05.2012 þetta er rétt fyrir utan dalvík. Það kyngir niður snjó.
Ég sem er kominn á sumardekkinn. Gatslitinn mudder,
Gleðilegt sumar :)

Image

Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá ellisnorra » 14.maí 2012, 14:15

Hehe þetta er svakalegt, hrikalega flottur bíll líka :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 14.maí 2012, 15:18

Já Elli þetta er absúrt, allt á kafi í snjó um miðjan mai :)
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


kári þorleifss
Innlegg: 82
Skráður: 05.apr 2011, 14:12
Fullt nafn: Kári Þorleifsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Austurrísku ölpunum

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá kári þorleifss » 14.maí 2012, 18:57

hahahahahah! Þetta er bara útí hött
En alltaf jafn flottur lúxi, finnst fara honum vel að hafa húsið svart
Fjallareiðhjól og góðir gönguskór koma mér langleiðina þangað sem mig langar að komast

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 14.maí 2012, 21:26

Takk fyrir það Kári. Já ég er hættur við að láta sprauta húsið hvítt, eins og stóð til að gera.
P,s það snjóar ennþá :)
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 15.jún 2012, 00:17

Er búinn að vera laga það litla ryð sem var í bílnum, Tók eitthvað lítið af myndum

Image
Það var smá komið í sílsan á 2 stöðum bara yfirborðs ryð

Image

Image

Image

Image

Image
Fór svo með hann í skoðun og fékk þennan flotta miða

Image

2 síðan í vetur
Image
Teknar á Grenivíkurfjalli
Image

svo þegar ég var að skipta um olíu á drifum eftir veturinn þá var hellings svarf í tappanum
Keypti notaðan koggul með 4.88 hlutföllum.


Image

Image
Síðast breytt af Svenni30 þann 25.des 2012, 21:46, breytt 1 sinni samtals.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Valdi B » 15.jún 2012, 02:05

skiptir það nokkru máli ? (er ekki að vera dónalegaur) ég hélt að það skipti engu máli , vinur minn er búinn að vera með afturdrif að framan hjá sér síðan hann fékk bílinn sinn og er það orðið ár síðan... og er búið að vera sama afturdrifið undir mínum bíl í allavega 7 ár held ég.. ;)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 15.jún 2012, 09:28

Nei Valdi skiptir víst engu máli :) Búinn að vera googla og skoða þetta.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 25.des 2012, 21:54

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá -Hjalti- » 25.des 2012, 22:16

er þetta ný mynd Svenni ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 25.des 2012, 23:02

Nei fann þessa bara í tölvunni.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 25.des 2012, 23:06

En kemur vonandi nýjar myndir um helgina. Er að fara spóla eitthvað þá
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá MattiH » 26.des 2012, 00:19

Virkilega snyrtilegur og flottur bíll.
Toyota LC90 41" Irok


lex
Innlegg: 33
Skráður: 10.jan 2012, 22:57
Fullt nafn: Kristinn Sigurþórsson
Bíltegund: Lc 80
Staðsetning: Reykjavík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá lex » 26.des 2012, 02:05

Glæsilegur bíll.. ;)

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 01.jan 2013, 21:20

Takk fyrir það strákar.

Ein frá því í dag, tekinn hérna á Dalvík.

Image

Ætlaði á fjöll laugardaginn 29.desember með 4x4 Eyjafjarðardeild en ferðinni var frestað
Kem með myndir þegar ferðinn verður farinn núna í jan
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Magni » 01.jan 2013, 21:48

Sæll.. megum við fá eitthvað af þessu snjó? annars hrikalega nettur Hilux!
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 01.jan 2013, 22:52

Já ekkert mál vinur nóg til.



Image

Image
Síðast breytt af Svenni30 þann 21.apr 2013, 23:33, breytt 1 sinni samtals.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Stebbi » 01.jan 2013, 22:56

Þeim er misskipt gæðum landsins.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 21.apr 2013, 23:38

Braut drifið á framan núna í vetur.

Image

Image

Image

Setti nýjar legur í drifið
Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 21.apr 2013, 23:39

Image

Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá ellisnorra » 21.apr 2013, 23:50

Hvernig fór þetta drif vesen hjá þér, er þetta komið saman eins og það á að vera?
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 22.apr 2013, 00:17

Já Elli allt klappað og klárt
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Valdi B » 22.apr 2013, 16:01

efsta myndin sem þú settir inn í gær er geðveik! :) ekkert smá fallegur bíll hjá þér til lukku með hann :)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Hfsd037 » 22.apr 2013, 16:55

Mjög gæjjalegur Xtracap hjá þér, ég átti svona 38" Image
Ég gleymi því seint hvað þetta var seigt í snjó!
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá olafur f johannsson » 22.apr 2013, 20:06

Þetta er mjög snirtilegur ExtraCab alætaf þegar ég sé hann á ferðini þá er hann alltaf hrein og fýnn :)
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 22.apr 2013, 21:22

valdibenz wrote:efsta myndin sem þú settir inn í gær er geðveik! :) ekkert smá fallegur bíll hjá þér til lukku með hann :)


Takk fyrir það kall

olafur f johannsson wrote:Þetta er mjög snirtilegur ExtraCab alætaf þegar ég sé hann á ferðini þá er hann alltaf hrein og fýnn :)


Takk Óli maður reynir að hafa hann hreinan og fína.

Hfsd037 wrote:Mjög gæjjalegur Xtracap hjá þér, ég átti svona 38"
Ég gleymi því seint hvað þetta var seigt í snjó!


Ég er þokkalega sáttur með hann í snjó. Dreymir bara um að dísel væða, þá væri ég happy
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá -Hjalti- » 22.apr 2013, 21:24

Svenni30 wrote:
Ég er þokkalega sáttur með hann í snjó. Dreymir bara um að dísel væða, þá væri ég happy

á svo ekki að græja hann fyrir 44tommu ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 22.apr 2013, 21:47

Jú Halti það er nú hugmyndin að gera það
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá olafur f johannsson » 22.apr 2013, 22:16

Hér er lc 90 til sölu og hann er á Ak ef þú ert að spá í diesel væða
viewtopic.php?f=31&t=17626
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir