Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá Valdi B » 10.feb 2015, 01:27

ástmar : okay, hvað ert þú að blása mörgum pundum inná volvoin ?

ég myndi klárlega setja bara manual boost controller og boost mælir. en það væri samt ráð fyrir þig að allavega setja nýja heddbolta og klemma heddið aðeins betur uppá seinni tíma þegar þér langar í meira afl, það mun alltaf gerast nema þú sért svona gamall og rólegur í þér hehe :)

ég er með original 90 krúser sem ég var að kaupa um helgina og ég ætla að henda front mount intercooler í hann, manual boost controller,boost mæli og afgashitamæli og opna pústið aðeins, það á að vera original 2.25 " svo ég læt það sleppa :)

svo þarf ég víst að fá mér tölvukubb til að geta bætt við olíuna heyrði ég eitthversstaðar.

en svona er uppskriftin sem mér finnst að eigi að fara eftir í dísel turbo dóti :) og að sjálfsögðu klemma heddið aðeins betur fyrst það er verið að setja saman uppá nýtt (finnst mér)

en þetta er svo flott verkefni hjá þér og verður mjög gaman að sjá þennan bíl tilbúinn og það er að auðvitað þitt að breyta honum eins og þú vilt,þetta eru bara ábendingar :)

ps. ert þú á höfn eða þar í kring ?


Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá Startarinn » 10.feb 2015, 12:20

Ég er að blása 9-10 pundum inná volvo, ætla að stilla á 12 pund, ég er ekki viss um að heddpakkningin þoli meira.
ég er með manual boost controller, ég myndi miklu frekar nota svoleiðis en að herða á wastegate-inu.
Ef það er hert of mikið að wastegate teininum gæti komið upp sú staða að blaðkan opni ekki nóg framhjá og þrýstingurinn fari of hátt upp við mikla gjöf, þó hann regli sig upp að vissu marki
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá Svenni30 » 10.feb 2015, 21:46

Það verða settir nýjir heddboltar og klemmt aðeins betur uppá. Verð með boost og afgashita mæla til að sjá hvað er í gangi.
Ætla svo að finna mér cooler og láta smíða sverara púst þetta verður allt gert.
Þarf svo að finna mér manual boost controller, er ekki best að kaupa þetta bara á ebay ?
Ábendingar eru af hinu góða :)

Er frá höfn en flutti þaðan fyrir 12árum. Er fyrir norðan núna á Dalvík
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá Valdi B » 11.feb 2015, 00:00

já svoleiðis :)

en þessir manual boost controllerar eru mjög einfaldir og þú getur fundið svoleiðis á ebay kominn heim fyrir 3000 kr. ég var með einn svoleiðis en það ryðguðu boltarnir í honum og var á endanum vesen ef maður ætlaði að stilla hann útaf allt varð mjög stirt í honum. ég mæli með hallman mbc(manual boost controller) kostaði þegar ég keypti mér svoleiðis fyrst fyrir 6 árum síðan 12 þúsund nýr. og það sér ekki á honum ennþá búinn að vera í húddinu allan tímann. alltaf laus og liðugur.

þessi er svona sem ryðga boltarnir og allt festist. http://www.ebay.com/itm/NXS-MOTORSPORTS ... 3b&vxp=mtr

á einn svona sem ég ætla að setja í 90 krúser http://www.ebay.com/itm/Universal-Adjus ... 04&vxp=mtr

og svona er hallman http://www.ebay.com/itm/SILVER-Hallman- ... c1&vxp=mtr ég mæli með honum.
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá ellisnorra » 11.feb 2015, 17:58

Ég hef góða reynslu af voodoo boost controller, ég keypti nokkra svoleiðins fyrir ca 10 árum síðan, mikið verið í húddi í ýmsum bílum á mínum vegum og bara virka.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá Startarinn » 11.feb 2015, 20:04

Valdi B wrote:
þessi er svona sem ryðga boltarnir og allt festist. http://www.ebay.com/itm/NXS-MOTORSPORTS ... 3b&vxp=mtr



Ég er með einn svona sem er svosem ekki búinn að vera lengi í bílnum, en hann er ekki með svörtum bolta og ró, ég var ekki búinn að skoða hvort þau eru ryðfrí eða krómuð en það er ekki farið að falla á þau ennþá
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá Valdi B » 13.feb 2015, 01:31

setti svona í hilux hjá mér og svo líka í hilux hjá föður mínum og eftir cirka3-4 mánuði var bara vesen að losa á þeim sem ég setti í pabba bíl. minn stóð inni mestallann tíma sem controllerinn var í honum svo... en þeir virkuðu alveg.
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá Svenni30 » 13.feb 2015, 01:43

Pantaði mér svona. Vona að hann komi vel út. http://www.ebay.com/itm/Universal-Adjus ... 04&vxp=mtr
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá Valdi B » 13.feb 2015, 17:18

já kemur örugglega vel út, á einn svona uppí hillu sem á að fara í 90 krúser hjá mér svo ég vona það sama :)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


Keizarinn
Innlegg: 73
Skráður: 11.jan 2013, 21:48
Fullt nafn: Davíð örn Guðmundsson
Bíltegund: Trooper

Re: Hilux ExtraCab 3,1 Isuzu.

Postfrá Keizarinn » 18.feb 2015, 12:50

[quote="Svenni30"]Er búinn að fara mikið á ebay að kaupa hluti í 3,1 isuzu
Á bara eftir að fá vatnsdæluna þá er allt komið. Dælan kostar 40þús hérna heima en fékk hana á 15 heim komið frá bretlandi.
Maður getur sparað sér mikið að kaupa þetta drasl úti.
En vélinn ætti að vera góð eftir þessa upptekt. Er að verða spenntur að prufa þetta í Hilux.
ég keypti eina um dagin hjá Kistufelli og hún kostaði um 11-13 þús með afslætti....

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá Svenni30 » 18.feb 2015, 14:36

Heppinn þú. Þeir svöruði mér aldrei um verð í ýmsa hluti og þá misstu þeir viðskipti við mig
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá biturk » 19.feb 2015, 22:59

gaman að segja frá því að mótorinn er loksins kominn fram á gólf og byrjað að vinna af viti í honum, búið að mála nokkra vel valda hluti og verið að ná túrbínu af og gera allt skínandi gott, kem til með að smella nokkrum myndum hjérna inn af framgangi máli en má búast við því að þetta verði gert yfirvegað svo að allt verði nú eins og það á að vera :)
head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá Svenni30 » 08.mar 2015, 21:28

Eftir smá pælingar var ákveðið að setja mótorinn í sandblastur, hann var vel riðbrunninn. Þetta á eftir að verða skínandi flott og allt ný málað og fínt.
Þetta gerist allt hægt og rólega, verður gaman þegar þetta verður allt komið saman og oní hilux
nokkrar myndir


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Kem svo með fl myndir þegar meira gerist
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá sukkaturbo » 09.mar 2015, 08:15

Sæll Svenni og félagar þetta er alvöru handbragð hvað er vélin þung svona berrössuð. Ég veit að Gunni á flotta vigt væri gaman að fá upp vigtartölur kveðja guðni

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá hobo » 09.mar 2015, 09:44

Aldeilis flott hjá ykkur. Það er örugglega draumur hvers manns að vera með nýupptekna og málaða vél undir húddinu.


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá biturk » 09.mar 2015, 18:09

Eg skal vigta hana eins og hún er þegar hún skilar sér úr blæstri
head over to IKEA and assemble a sense of humor


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá biturk » 17.mar 2015, 00:30

IMG_20150316_224108.jpg
IMG_20150316_224108.jpg (113 KiB) Viewed 6559 times
IMG_20150316_214027.jpg
IMG_20150316_214027.jpg (154.02 KiB) Viewed 6559 times


Var verið að epoxy mála og vigta :)
head over to IKEA and assemble a sense of humor


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá biturk » 17.mar 2015, 00:33

IMG_20150316_214427.jpg
IMG_20150316_214427.jpg (200.35 KiB) Viewed 6558 times
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Adam
Innlegg: 121
Skráður: 29.des 2011, 00:32
Fullt nafn: Adam örn þorvaldsson

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá Adam » 17.mar 2015, 23:39

þetta er nú ekkert sérlega þungt !

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá Svenni30 » 18.mar 2015, 00:18

Vèlin er rúm 270 kíló með öllu utan á sér. Bara swinghjòlið er tæp 20 kìló. Þetta er alveg vel þungt.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá Svenni30 » 22.mar 2015, 20:41

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá Svenni30 » 22.mar 2015, 20:43

Smá munur

Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá Svenni30 » 22.mar 2015, 20:48

Er svo að bíða eftir knastáslegum svo Gunnar og Himmi geta klárað að koma þessu saman
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá Svenni30 » 22.mar 2015, 20:56

Svo ákvað ég að panta mér ný ljós á bílinn, Led ljós og 9" kastara 100w

boost controllerinn kominn

Image

Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)

Postfrá Svenni30 » 12.apr 2015, 21:00

Keypti 12.9 innan sexkant bolta og 10.9 skinnur í Fossberg svo loksins eru Knástás Legurnar komnar,

Knástás Legur
Image

Image

Image

Búið að slípa ventla og skipta um fóðringar

Image

Image

Image

Image

sveifarásinn viktaður
Image

Og var 32 kíló. Ágætis handlóð fyrir meistara Guðna á sigló
Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 12.4. 2015

Postfrá Svenni30 » 14.apr 2015, 23:22

Eitthvað búið að gerst hér.

Image

Image

Image

Blokkin með stimplum er þetta þung
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Himmi og Gunni þurftu að smíða þetta til að ná knastás legunum út og til að setja nýjar í
Image

Image

Nýjar knastás legur
Image

Image

Image


Image

Image
Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 14.4. 2015

Postfrá sukkaturbo » 15.apr 2015, 08:13

Sælir félagar gaman að fylgjast með ykkur flott vinna á öllu og það verður gaman að fá að sitja í Hilux þegar allt verður farið að virka.

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 14.4. 2015

Postfrá Svenni30 » 25.apr 2015, 19:49

Takk fyrir það Guðni minn.

Nýjar myndir. Heddið komið á og fl

Image

Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Jóhann Örvar
Innlegg: 59
Skráður: 16.okt 2011, 11:46
Fullt nafn: Jóhann Örvar Ragnarsson

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 25.4. 2015 Heddið komið á 3,1

Postfrá Jóhann Örvar » 25.apr 2015, 21:07

Flott verkefni. Sáröfunda þig af þessum motor á örugglega eftir að gera góða hluti, verður gaman að sjá hvernig þér á eftir að líka við hann

kv. Jóhann Örvar

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 25.4. 2015 Heddið komið á 3,1

Postfrá Svenni30 » 26.apr 2015, 02:36

Já Jóhann það verður gaman að sjá hvernig þetta á eftir að virka.

En fl nýjar myndir.

Image

Image

Image

oíluverkið er það eina sem var ekki málað eða gert neitt við
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Ingójp
Innlegg: 149
Skráður: 09.des 2010, 04:00
Fullt nafn: Ingólfur Pétursson

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.4.2015 vélin að verða klár

Postfrá Ingójp » 26.apr 2015, 17:43

Flott vinnubrögð hjá ykkur

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.4.2015 vélin að verða klár

Postfrá Svenni30 » 30.apr 2015, 10:53

Alveg að verða klár


Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.4.2015 vélin að verða klár

Postfrá Svenni30 » 16.maí 2015, 22:23

Núna er ég búinn að vera græja bílinn fyrir morgun daginn. Taka af honum pallhúsið sem fer svo aldrei aftur á, ætla að hafa hann opinn með grind.
Og búinn að taka af honum hitt og þetta því það á að fara hjóla í vélar skiptinn.
Setti hann á litlu dekkin svo hann passi í skúrinn hjá Gunna og Himma.

Image

Image

Image

Image

Svo er ég búinn að vera sanka að mér varahlutum fyrir isuzu. Komst í hræ sem ég fekk að rífa.
Túrbína, olíuverk, hedd, startara, ólíukælir, alternator of fl. Gott að eiga þetta til ef/þegar bilar

Image

Image

Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 16.05.2015 Styttist

Postfrá hobo » 16.maí 2015, 23:39

Gott að eiga Isuzu varahluti, verst hvað þetta bilar sjaldan. :-)

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 16.05.2015 Styttist

Postfrá Svenni30 » 17.maí 2015, 00:36

Rétt er það Hörður :)
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 6an komin úr

Postfrá Svenni30 » 26.maí 2015, 20:36

Keypti nyjar reimar fyrir 3,1

Image

Svo er búið að taka v6 úr bílnum

Image

Image

Image

Image

Svo hérna er hægt að sjá munin á Hilux gír/millikassa og Isuzu

Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 16.05.2015 Styttist

Postfrá ellisnorra » 26.maí 2015, 21:15

Fjandi lofar þetta góðu, gírarnir passa greinilega mjög vel í hjá þér.

Svo geturu selt v6 sleggjuna og fjármagnað allt verkið! ...humm... :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 6an komin úr

Postfrá Svenni30 » 26.maí 2015, 21:36

Takk Elli. Já sýnist að þetta eigi eftir að passa mjög vel.
Hahaha segir nokkuð. v6 vélin er komin með annað hlutverk í 4runner sem Gunni á (biturk)
Hann er að brasa í þessu fyrir mig.
Þessi v6 er þá að fara í 3 bílinn byrjaði sitt líf hjá Ástmari (Startarinn)
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 6an komin úr

Postfrá Svenni30 » 26.maí 2015, 22:59

Fyrsta mátun á 3,1 isuzu í hilux
Við fyrstu sín virðist þetta passa alveg ótrúlega vel þarna óní

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 26.05.2015 fyrsta mátun á 3,1

Postfrá svarti sambo » 26.maí 2015, 23:33

Þetta lúkkar bara vel í þessum toyzu Troopilux
Fer það á þrjóskunni


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 21 gestur