Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016

Postfrá Svenni30 » 05.maí 2011, 14:59

Þetta er jeppinn minn.

- V6 3000 bensín með flækjum og tvöföldu pústi. KN loftsía og Hiclone. Beinskiptur.
- Hásing að framan, stýristjakkur og gormar.
- Loftpúðar að aftan, mælar og stýring innan úr bíl.
- Loftlæstur framan og aftan.
- Reimdrifin loftdæla og loftkútur ásamt mæli.
- Aukatankur og rafmagnsdæla á milli.
- Drifhlutföll 4,88, ljóskastarar, vinnuljós, tengi fyrir VHF, aukarafkerfi og fl.
- Allur tekinn í gegn fyrir nokkrum árum, lítið sem ekkert ryð.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Síðast breytt af Svenni30 þann 02.jan 2016, 01:37, breytt 21 sinni samtals.


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá -Hjalti- » 05.maí 2011, 15:24

Allur mjög gæjalegur!
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3167
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá jeepson » 05.maí 2011, 15:43

Þessi er nú með þeim flottari hiluxum sem til eru á klakanum :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 38" Jeppa garmurinn.
Dodge ram 1st gen 93 5.9TDI HRÚTURINN

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá LFS » 05.maí 2011, 15:57

virkilega snyrtilegur bill !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


Hlynurh
Innlegg: 120
Skráður: 21.mar 2010, 20:08
Fullt nafn: Hlynur Hilmarsson

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Hlynurh » 05.maí 2011, 16:12

Svakalega flottur Hilux hjá þér


armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá armannd » 05.maí 2011, 23:14

helvíti flott grind framan á honum

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 05.maí 2011, 23:16

Takk fyrir þetta stákar. Ég er meira en sáttur með gripinn. Þetta er vel smíðaður jeppi og vel með farinn, væri alveg draumur ef hann væri með 3l diesel ég fer kanski útí svoleiðis vélar swap seinna.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 06.maí 2011, 09:04

svopni wrote:Ég var reglulegur gestur í skemmuni á króknum þar sem þessi var gerður upp fyrir nokkrum árum. Þetta er allt eins 100% og það getur orðið. Sá sem smíðaði þennan er í dag á svakalegum 90 Cruiser sem hann smíðaði einnig. En þú ert með virkilega gott og eftirsóknarvert eintak í höndunum :)


Takk fyrir þetta :)
Hverni var hann gerður upp og veistu hvort það sé til myndir af þvi ferli ?
Heitir maðurinn Egill sem sá um smíðina ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá -Hjalti- » 06.maí 2011, 12:15

Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

RunarG
Innlegg: 194
Skráður: 24.sep 2010, 08:55
Fullt nafn: Rúnar Þór Gestsson

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá RunarG » 06.maí 2011, 15:34

þú hefur þá ákveðið þig að fá þér þenna!

helvíti laglegur bíll og til hamingju ;)
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 06.maí 2011, 19:48

RunarG wrote:þú hefur þá ákveðið þig að fá þér þenna!

helvíti laglegur bíll og til hamingju ;)


Já ég gat ekki sleppt þessum.
Takk fyrir það kærlega og takk fyrir allt :)
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 06.maí 2011, 19:50

svopni wrote:Sælir. Nei hann heitir Benedikt (Benni) en er Egilsson. Pabbi hans smíðaði einmitt þessa grind á hann að framan ;) Þeir tóku 2 svona bíla 2 félagar. Þennan fyrst og svo hinn sem er í eigu króksara. Hann er reyndar með 2.5 d. Bjallaðu endilega í Benna og spurðu hann útí bílinn. Alltaf gott að fá sögur frá þeim sem breitti bílnum. Hann er að vinna í Bílabúð KS á Sauðárkróki.


Takk fyrir þetta kall. ég er að spá að renna á krókinn einhverja helgina þá get ég tekið Benna á tali :)
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


sindri.sig
Innlegg: 35
Skráður: 13.sep 2010, 18:40
Fullt nafn: Sindri Sigurðsson

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá sindri.sig » 29.jún 2011, 18:44

Ekki veit einhver hérna hvaðan kantarnir koma sem eru á þessu ökutæki ?

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1121
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Kiddi » 29.jún 2011, 19:21

Ég get útvegað þér svona kanta. S: 869-7544


arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson
Bíltegund: bmw e36 325i
Staðsetning: Selfoss

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá arni hilux » 29.jún 2011, 19:26

hvernig var aukatankurinn útfærðu?, mér sýnsit þetta vera orginal tankur sem er þarna
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 29.jún 2011, 23:00

Aðal tankurinn er 70 lítra og auka er 50 eða ég held það. Fyllti um daginn og það fóru 100 lítrar á en hvorugur tangarnir voru alveg tómir.
Svo er þetta þannig að þeir eru þarna hlið við hlið og það er dæla á milli.
Þetta er útfært þannig þegar maður fyllir þá eru 2 göt í afyllings gatinu. vinstra gatið til að setja í aukatanginn en beint niður til að setja í aðal.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Pajero1
Innlegg: 98
Skráður: 28.feb 2011, 18:42
Fullt nafn: Halldór Sveinsson

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Pajero1 » 29.jún 2011, 23:27

Svenni30 wrote:Aðal tankurinn er 70 lítra og auka er 50 eða ég held það. Fyllti um daginn og það fóru 100 lítrar á en hvorugur tangarnir voru alveg tómir.
Svo er þetta þannig að þeir eru þarna hlið við hlið og það er dæla á milli.
Þetta er útfært þannig þegar maður fyllir þá eru 2 göt í afyllings gatinu. vinstra gatið til að setja í aukatanginn en beint niður til að setja í aðal.


Lookar eins og tveir orginal 65lítra toyota hlið tankar hlið við hlið.

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 29.jún 2011, 23:49

Getur verið að aðaltangurinn sé orginal 65lítra toyota en auka er minni.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Oskar K » 06.júl 2011, 22:43

Virkilega verklegur hilux hjá þér :)
1992 MMC Pajero SWB

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 07.júl 2011, 14:49

Takk fyrir það kallinn
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Benedikt Egilsson
Innlegg: 33
Skráður: 15.júl 2011, 00:51
Fullt nafn: Benedikt Egilsson

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Benedikt Egilsson » 15.júl 2011, 01:05

Sæll
já þetta er stórglæsilegur bíll ... þó ég segi sjálfur frá..
ég skal reyna finna einhverjar myndir handa þér af breytingunum og uppgerðinni á sínum tíma
hef reyndar verið fastur við 44" og LC90 undanfarin ár. komnir 2 og sá þriðji á leiðinni hjá vini mínum
en myndir af hiluxnum liggja einhverstaðar í tölvunni....;)

það var eytt þónokkuð mikið af peningum og svakalegum tíma í hann á sínum tíma og ég
vona svo sannarlega að hann reynist þér jafnvel og mér og þér er velkomið að hafa samband ef þig langar að vita eitthvað
um þennan grip.

aðaltankurinn er original en aukatankurinn er úr diesel Hi-lux með dælu á milli.
heildarlítrar eiga að vera í kringum 135-140

kveðja frá Króknum
Benni

(p.s. á til slatta af varahlutum í LC90 ef einhverjum vantar)

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 16.júl 2011, 23:44

Sæll Benni. Flott smíði hjá þér.
Ég er alveg í skýjunum með bílinn, hann án efa eftir að reynast mér vel.
Það væri alveg magnað ef þú gætir fundið myndir af ferlinu. Væri mjög þakklátur fyrir það.
Ég verð kanski í bandi við þig eða kem á krókinn í kaffi við tækifæri :)
Kv Svenni á Dalvík
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


tomtom
Innlegg: 48
Skráður: 20.júl 2011, 21:27
Fullt nafn: Tómas Ingi Árnason
Bíltegund: toyota hilux

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá tomtom » 25.júl 2011, 11:07

glæsilegt tæki væri alveg til í hann :)
Hægt fer margt sér hratt fer fátt sér

Toyota hilux 90 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 04.nóv 2011, 23:33

Þá er þessi kominn með pallhús. Er að græja hann fyrir veturinn. Setja gps, vhf og fl.
Finnst samt þessir bílar flottari svona opnir með grind á pallinum. En þetta er praktískar í vetur.
Er snöggur að skipta yfir aftur.
Ein léleg síma mynd. koma fl þegar ég er búinn að græja þetta allt.

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá -Hjalti- » 05.nóv 2011, 01:13

flottur
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 25.nóv 2011, 00:43

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Mælar fyrir loftpúðana og mælir fyrir loftkútinn.
Takki fyrir loftdæluna. og takkar fyrir vinnuljós og loftlás að framan

Image
Takkar fyrir aukatankinn og loftlásinn að aftan.
Takkar fyrir vinnuljós á pallinum og kastara að framan.
Mælir fyrir auka tankinn

Image

Image
Kominn með pallhús á yfir veturinn

Image

Image

Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 30.des 2011, 23:33

Var að tengja og bæta við einu pari af vinnuljósum

Image
Image
Image
Image

xenon í kösturunum á framan. Góð lýsing, gott fyrir mig því ég er rosalega náttblindur
Image
Image

Fór svo og styrkti björgunasveitina. Svo maður hafi betri samvisku ef þær þurfa að sækja mann einhvern tíman
Image
Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3167
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá jeepson » 31.des 2011, 00:58

Það var þá ekki verið að styrkja neitt lítið :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 38" Jeppa garmurinn.
Dodge ram 1st gen 93 5.9TDI HRÚTURINN

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 31.des 2011, 01:16

Enda gott málefni :) Hefði keypt meira ef ég hefði átt meiri pening.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá -Hjalti- » 31.des 2011, 01:46

helvíti laglegur
Hvernig sándar hann svona með Ósamtengd sílsapúst sitthvoru megin? Semsagt 3cyl og 3cyl
Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3167
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá jeepson » 31.des 2011, 02:52

Hjalti_gto wrote:helvíti laglegur
Hvernig sándar hann svona með Ósamtengd sílsapúst sitthvoru megin? Semsagt 3cyl og 3cyl


Soundar hann ekki eins og tveir subaru justy hehe. Ég átti ranger V6 4l með svona pústi og hann soundaði ágætlega. En langt því frá að vera eins og 8cyl.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 38" Jeppa garmurinn.
Dodge ram 1st gen 93 5.9TDI HRÚTURINN

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 02.jan 2012, 15:40

[quote="Hjalti_gto"]helvíti laglegur
Hvernig sándar hann svona með Ósamtengd sílsapúst sitthvoru megin? Semsagt 3cyl og 3cyl

Þetta sándar svona allti lagi. Ég er ekkert yfir mig hrifinn að sándinu úr þessum 6cyl vélum
Skal reyna koma með video þar sem þetta heyrist.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


oddur
Innlegg: 80
Skráður: 19.feb 2010, 10:47
Fullt nafn: Oddur Grétarsson

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá oddur » 02.jan 2012, 18:14

Á videó af bílnum sem ég tók þegar ég átti hann. Smellti því inn á youtube.
Ekkert merkilegt videó en hljóðið í bílnum heyrist ágætlega. Mig minnir að pústin séu tengd saman í miðjunni en það getur að ég sé að rugla saman bílum
http://www.youtube.com/watch?v=aCldGaEZAbU

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 02.jan 2012, 21:26

Blessður Oddur, Jú það er rétt hjá þér pústin eru tengd saman í miðjunni.
Image

Takk fyrir videóið.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 16.jan 2012, 00:27

Image

Image

Image
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

joisnaer
Innlegg: 478
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá joisnaer » 16.jan 2012, 00:35

snotur hilux, hvernig eru þessi MT dekk að fúnkera undir hjá þér í snjó? eru þau góð þegar er búið að hleypa úr?
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 16.jan 2012, 01:09

Já er mjög sáttur með þau. Koma vel út hjá mer allavega er oftast með 2-3 pund virka mjög vel þannig.
En þessi dekk eru laus á felgum hef ég heyrt en felgurnar hjá mér eru valsaðar þannig að ég slepp með það.
Er svo að spá í að láta kubba skera þau. En er ekki alveg viss með það samt.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Heiðar Brodda
Innlegg: 620
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Heiðar Brodda » 16.jan 2012, 15:20

sæll þú ættir að láta verða af því að skera í kubbana það er málið kv Heiðar

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá LFS » 16.jan 2012, 23:39

er ekki sett útá sílsapústið i skoðun ? annars er þettað með fallegri hiluxum sem eg hef seð augljoslega vel hugsað um hann se hann stundum þegar eg keyri i gegnum dalvik hrikalega snyrtilegur !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Hilux ExtraCab

Postfrá Svenni30 » 17.jan 2012, 15:04

Takk kærlega fyrir það. Maður reynir að hugsa vel um þetta.
Hann fékk fullaskoðun í fyrra með þetta svona.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir