Síða 1 af 1

JÁRNI

Posted: 01.feb 2010, 22:48
frá Járni
Sælt veri fólkið.

Árni Björnsson heiti ég og er einn af aðstandendum síðunnar.

Ég ek um á 1998 árgerð af Patrol. Ég er búinn að eiga hann siðast liðin u.þ.b. 5 ár og hef hægt og rólega breytt honum meir og bætt.
44" DC, hlutföll, læsingar, aukamillikassi ásamt öðru smávægilegra.

Image
Image
Uppi á Sólheimajökli, siðastliðinn vetur.

- Árni

Re: JÁRNI

Posted: 02.feb 2010, 13:21
frá EinarR
Maður verður alltaf heitur fyrir Patrol. Langtímamarkmið að eignast svona. Myndarbíll!

Re: JÁRNI

Posted: 02.feb 2010, 13:26
frá gislisveri
Ég held það færi Árna vel að vera á súkku, þá væri valinn maður í hverju rúmi, bókstaflega.

Re: JÁRNI

Posted: 02.feb 2010, 13:27
frá dabbigj
Hef séð bílinn af og til hjá þér og finnst hann vera virkilega fallegur og laglegur.