44" 4runner

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

44" 4runner

Postfrá -Hjalti- » 21.mar 2011, 23:50

Jæja það var verið að byðja um myndir 44" 4runner hjá mér.

Það er komin undir hann styrkt 8" frammhásing ,
Lengdur helling milli hjóla
5:71 hlutföll
44" Dick Cepek Fun country
15" x 18" breiðar felgur
AC dæla ,
3 tankar ~ 180L Bensín
3.0 Bensín
5 gíra
flækjur / sílsapúst , K&N sía
Garmin GPS
vhf yaesu
CB President
CD MP3
Vinnuljós allan hringin ( vantar á myndunum )
4x IPF kastarar að framan ( vantar á myndunum )
Nánast ryðlaus bíll
og eitthvað meira

Fer svo á hann facelift frammendi

jeppinn er nýlega málaður að aftan og er tilbúin undir málingu að framan. ( pússaður niður , vantar kastara , loftnet , drullusokka og stefnuljós þessvegna )
Er svona á báðum áttum hvort ég máli hann allan Svartan eða hafi annan lit að framan..
Hvað finnst ykkur ??

Allavega nokkrar myndir

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Síðast breytt af -Hjalti- þann 13.okt 2014, 01:38, breytt 15 sinnum samtals.


Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

Re: 44" 4runner

Postfrá Doror » 22.mar 2011, 00:00

Vígalegur, ég myndi jafa annan lit að framan. Hvítur væri flottur.
Davíð Örn


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: 44" 4runner

Postfrá Turboboy » 22.mar 2011, 03:56

Væri flott að hafa hann tvílitann ! Kannast mikið við þennan bíl austan úr vík :) Er næstum 95% viss um að maður að nafni Guðjón hafi átt hann :)
Kjartan Steinar Lorange
7766056


Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: 44" 4runner

Postfrá Geir-H » 22.mar 2011, 04:05

himmijr wrote:Væri flott að hafa hann tvílitann ! Kannast mikið við þennan bíl austan úr vík :) Er næstum 95% viss um að maður að nafni Guðjón hafi átt hann :)


Það passar, Hjalti hafa hann einlitan ekki spurning hitt væri bara asnalegt
00 Patrol 38"


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: 44" 4runner

Postfrá Ofsi » 22.mar 2011, 07:01

Til hamingju með bílinn Hjalti minn kv Ofsi

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: 44" 4runner

Postfrá jeepson » 22.mar 2011, 15:34

Held að það gæti bara komið mjög vel út að hafa bílinn tvílitaðan. :) Annars er hann bara vígalegur hjá þér.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Gísli R
Innlegg: 38
Skráður: 10.feb 2011, 22:54
Fullt nafn: Gísli Rúnar Kristinsson

Re: 44" 4runner

Postfrá Gísli R » 22.mar 2011, 19:23

Sælar. Átti þennann í byrjun 2007. djöfull sá ég eftir honum. þetta var MJÖG góður bíll þegar ég átti hann allavega

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner

Postfrá -Hjalti- » 22.mar 2011, 21:34

Gísli R wrote:Sælar. Átti þennann í byrjun 2007. djöfull sá ég eftir honum. þetta var MJÖG góður bíll þegar ég átti hann allavega


já hann er ótrúlega þéttur og góður, virkar allt í honum meira að segja afturrúðan í hleranum :O
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

draugsii
Innlegg: 299
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: 44" 4runner

Postfrá draugsii » 22.mar 2011, 21:44

Hafa hann svona tvílitan ekki spurnig þá sker hann sig úr ekkert gaman að hafa þetta allt saman eins
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: 44" 4runner

Postfrá Stjáni Blái » 22.mar 2011, 21:49

Verkleg græja !
Hinsvegar er mitt mat að þú ættir endilega að gera hann einlitan svartan, engin spurning. Þeir eru hrikalega flottir svoleiðs. Er hann 46" breyttur ?

Kv.
Stjáni

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner

Postfrá -Hjalti- » 22.mar 2011, 21:54

Stjáni Blái wrote:Verkleg græja !
Hinsvegar er mitt mat að þú ættir endilega að gera hann einlitan svartan, engin spurning. Þeir eru hrikalega flottir svoleiðs. Er hann 46" breyttur ?

Kv.
Stjáni


Lílega má alveg koma 46" undir hann án vandræða.. en það er alveg óþarfi. hann kemst allt á 44"
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: 44" 4runner

Postfrá MattiH » 22.mar 2011, 23:23

Gera hann alveg svartan.
Toyota LC90 41" Irok

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: 44" 4runner

Postfrá ellisnorra » 23.mar 2011, 00:13

Flottur bíll og örugglega fjandi góður, en afhverju er hann svona ofboðslega hár?
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner

Postfrá -Hjalti- » 23.mar 2011, 01:00

Ég get ekki svarað því afhverju honum var breitt þannig, hann er samt mjög stöðugur þrátt fyrir það..
Reyndar blekkja kantarnir frekar mikið , þeir eru nefnilega ansi ofarlega á brettunum.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: 44" 4runner

Postfrá Kiddi » 23.mar 2011, 08:55

Er það ekki bara útaf grindinni að framan. Það þarf að hafa þessa klafabíla svo fjandi háa þegar hásingin er komin undir til þess að þeir geti fjaðrað eitthvað saman. Ef það er ekki tilfellið þá er þetta nú eitthvað kjánalegt, en það sést á afturstífunum að bíllinn hefur ekki verið svona hár áður en framhásingin kom undir. Þær halla alveg leiðinlega mikið ef þú spyrð mig en það er svona, það þarf ekki allt að vera fullkomið...

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: 44" 4runner

Postfrá Hfsd037 » 24.mar 2011, 05:34

Flottur runner Hjalti!!
ég segi klára að sverta
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: 44" 4runner

Postfrá Magnús Ingi » 25.mar 2011, 12:43

Ég myndi segja alveg svartann. En hefuru einhvað prufað gripinn í alvöru snjó eftir að þú verslaðir

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner

Postfrá -Hjalti- » 25.mar 2011, 19:50

Magnús Ingi wrote:Ég myndi segja alveg svartann. En hefuru einhvað prufað gripinn í alvöru snjó eftir að þú verslaðir


Já eitthvað. fór innað skjadbreið á Sunnudaginn síðasta í frekar erfiðu færi , Var aldrei nálægt því að festa hann þó að samferðarmaðurinn á 38" patrol hafi fest sig nokkrum sinnum.
Vonandi kemst maður í eitthvað spennandi um helgina.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: 44" 4runner

Postfrá Magnús Ingi » 25.mar 2011, 20:01

okey flott. en finnuru mikin mun á drifgetu á milli 38"bílsins og svo á þessum trölli


KÁRIMAGG
Innlegg: 579
Skráður: 01.feb 2010, 12:59
Fullt nafn: Kári Freyr Magnússon

Re: 44" 4runner

Postfrá KÁRIMAGG » 25.mar 2011, 20:37

Hjalti_gto wrote:
Magnús Ingi wrote:Ég myndi segja alveg svartann. En hefuru einhvað prufað gripinn í alvöru snjó eftir að þú verslaðir


Já eitthvað. fór innað skjadbreið á Sunnudaginn síðasta í frekar erfiðu færi , Var aldrei nálægt því að festa hann þó að samferðarmaðurinn á 38" patrol hafi fest sig nokkrum sinnum.
Vonandi kemst maður í eitthvað spennandi um helgina.

Ég ætla að fara eitthvað næstu helgi væri gaman að fá þig með ég er búinn að ferðast svolítið með þessum bíl

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner

Postfrá -Hjalti- » 26.mar 2011, 00:45

Magnús Ingi wrote:okey flott. en finnuru mikin mun á drifgetu á milli 38"bílsins og svo á þessum trölli


Þetta er alveg svart og hvítt , þessi kemst nánast allt. tekur smá tíma að venjast því hvað þessi kemst miðavið 5 ára reynslu af þeim gamla.

KÁRIMAGG wrote:Ég ætla að fara eitthvað næstu helgi væri gaman að fá þig með ég er búinn að ferðast svolítið með þessum bíl


Já ég er klárlega til . vertu í bandi Kári ;)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner

Postfrá -Hjalti- » 04.apr 2011, 02:43

Við Kíktum smá rúnt á Laugardaginn , Upp lyngdalsheiði , Skjaldbreið , Haukadalsheiði og niður hjá Gullfoss , Sáum ekki einn jeppa á ferðini. Undarlegt....

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image[/QUOTE]
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


TótiE28
Innlegg: 7
Skráður: 09.mar 2011, 06:44
Fullt nafn: Þórir Örn Eyjólfsson

Re: 44" 4runner

Postfrá TótiE28 » 12.apr 2011, 22:56

Kiddi wrote:Er það ekki bara útaf grindinni að framan. Það þarf að hafa þessa klafabíla svo fjandi háa þegar hásingin er komin undir til þess að þeir geti fjaðrað eitthvað saman. Ef það er ekki tilfellið þá er þetta nú eitthvað kjánalegt, en það sést á afturstífunum að bíllinn hefur ekki verið svona hár áður en framhásingin kom undir. Þær halla alveg leiðinlega mikið ef þú spyrð mig en það er svona, það þarf ekki allt að vera fullkomið...


Hann var ekki svona hár þegar ég og fyrrverandi eigandi settum hásinguna undir, honum var líka leiðinlega illa breytt fyrst, bara skorið úr og klafarnir skrúfaðir upp og klossar að aftan minnir mig


En hann misfjaðrar lygilega vel að aftan svona, og er góður í keyrslu, en hann er viðkvæmur fyrir lélegum / illa ballanseruðum dekkjum að framan... svo veitir ekki af því að skella stýristjakk í hann

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner

Postfrá -Hjalti- » 12.apr 2011, 23:44

TótiE28 wrote:
Kiddi wrote:Er það ekki bara útaf grindinni að framan. Það þarf að hafa þessa klafabíla svo fjandi háa þegar hásingin er komin undir til þess að þeir geti fjaðrað eitthvað saman. Ef það er ekki tilfellið þá er þetta nú eitthvað kjánalegt, en það sést á afturstífunum að bíllinn hefur ekki verið svona hár áður en framhásingin kom undir. Þær halla alveg leiðinlega mikið ef þú spyrð mig en það er svona, það þarf ekki allt að vera fullkomið...


Hann var ekki svona hár þegar ég og fyrrverandi eigandi settum hásinguna undir, honum var líka leiðinlega illa breytt fyrst, bara skorið úr og klafarnir skrúfaðir upp og klossar að aftan minnir mig


En hann misfjaðrar lygilega vel að aftan svona, og er góður í keyrslu, en hann er viðkvæmur fyrir lélegum / illa ballanseruðum dekkjum að framan... svo veitir ekki af því að skella stýristjakk í hann



Auðvitað er komið í hann stýristjakkur og nýr stýris dempari;)

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner

Postfrá -Hjalti- » 05.maí 2011, 22:06

Þessi er komin með facelift frammenda fyrir utan stuðara.

Image

Image

Image

Image

Skruppum á þrem fjórhlaupurum uppá Lyngdalsheiðina um Daginn uppá Skjaldbreið þar sem við mættum nokkrum jeppum sem voru ekki voru Toyotur sem höfðu snúið við á miðri leið útaf erfiðu færi. svo var farið niður hjá Gullfossi.


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Síðast breytt af -Hjalti- þann 05.maí 2011, 23:25, breytt 1 sinni samtals.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: 44" 4runner---> update 5 Maí

Postfrá Svenni30 » 05.maí 2011, 23:18

Vígalegt tæki hjá þér!
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner---> update

Postfrá -Hjalti- » 18.maí 2011, 22:18

er á leið í svarta samlitun.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


tomtom
Innlegg: 48
Skráður: 20.júl 2011, 21:27
Fullt nafn: Tómas Ingi Árnason
Bíltegund: toyota hilux

Re: 44" 4runner---> update 5 Maí

Postfrá tomtom » 25.júl 2011, 11:17

geggjaður bíll hjá þér
Hægt fer margt sér hratt fer fátt sér

Toyota hilux 90 38"

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner---> update 27 júlí

Postfrá -Hjalti- » 27.júl 2011, 00:06

tomtom wrote:geggjaður bíll hjá þér


þakka þér.

update 27 júli
Setti þennan á litlar 38" sumartuðrur.
Alveg agalega ljótt

Við Landmannahellir
Image

Við Langasjó
Image

Við Eldgjá
Image

Hólmsá
Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: 44" 4runner---> update 5 Maí

Postfrá Turboboy » 05.aug 2011, 04:04

Langar virkilega mikið í þennan!!! Hefur alltaf fundist hann flottur síðan ég sá hann fyrst hjá Guðjóni.
Kjartan Steinar Lorange
7766056

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner---> update 5 Maí

Postfrá -Hjalti- » 29.aug 2011, 19:53

Jæja þessi verður heilsprautaður í vikuni :)

Verið að rífa á fullu fyrir grunn
Image

Ryðlaus frammbretti..Sjaldgæft
Image

Rúður úr

Image

Frammendi af
Image

Ryðlaus 4Runner

Image

Image

Ryðlausar Hurðir

Image

Einn af mjög fáum stöðum þar sem sést eitthvað yfirboðs ryð
Image

Það kemur meira seinna..:)

Edit
Smá frá Krossá um helgina

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: 44" 4runner---> Heilsprautun 29 Ágúst

Postfrá Ofsi » 29.aug 2011, 20:29

Díses hvað þetta er ljótt á 38 tommu, Nærri ljótari en minn á 38 tommunum.

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner---> Heilsprautun 29 Ágúst

Postfrá -Hjalti- » 29.aug 2011, 20:34

Ofsi wrote:Díses hvað þetta er ljótt á 38 tommu, Nærri ljótari en minn á 38 tommunum.



Haha tel dagana í fyrsta snjó.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: 44" 4runner---> Heilsprautun 29 Ágúst

Postfrá StefánDal » 29.aug 2011, 22:31

Þetta verður flott.
Ryðlaus frambretti eru sjaldgæf já, samt svolítið lítið eftir af þeim til að ryðga í þínu tilfelli;)

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner---> Heilsprautun 29 Ágúst

Postfrá -Hjalti- » 30.aug 2011, 21:36

stedal wrote:Þetta verður flott.
Ryðlaus frambretti eru sjaldgæf já, samt svolítið lítið eftir af þeim til að ryðga í þínu tilfelli;)


Hehe það er reyndar alveg rétt hjá þér.

Er að verða búin að gera 4runnern kláran undir málingu.
Líklega verður komið lakk á hann annaðkvöld.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 44" 4runner---> Heilsprautun 29 Ágúst

Postfrá hobo » 31.aug 2011, 21:39

Hvaða litur fer á´ann?
Ætlarðu á þessum á laugardaginn?

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner---> Heilsprautun 29 Ágúst

Postfrá -Hjalti- » 31.aug 2011, 22:51

hobo wrote:Hvaða litur fer á´ann?
Ætlarðu á þessum á laugardaginn?


Hann verður kolsvartur
Og já kem líklega á þessum á laugardaginn ef allt genur upp

:)

Image

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner---> Svartur..

Postfrá -Hjalti- » 01.sep 2011, 18:41

Þá er komin litur á hann.
Þarf að fara yfir lakkið og massa hér og þar.
Setja ljós í skyggnið og stigbrettin ásamt öðru.
Sprauta felgurnar fyrir 44"dekkin og skella þeim undir

Image

Image

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: 44" 4runner---> Svartur 1 Sept

Postfrá jeepson » 01.sep 2011, 19:02

Svona að því að þú talar um að það þurfi að fara yfir lakkið. Er þetta bílskúrssprautað þá eða? Þetta lýtur allavega vel út :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Magnús Þór
Innlegg: 121
Skráður: 24.apr 2010, 15:13
Fullt nafn: Magnús Þór Árnason

Re: 44" 4runner---> Svartur 1 Sept

Postfrá Magnús Þór » 01.sep 2011, 21:24

miklu skárri svona


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 15 gestir