44" 4runner

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá StefánDal » 14.des 2013, 05:05

sverrir karls wrote:sæææll... er þetta ekki einn af afar afar fáum 46" fjórhlaupurum á landinu? ef ekki sá eini ?


Bergur Bergs. (www.heimska.com) er með einn á 46". Með 3.4 Toyota TDI vél.




krummignys
Innlegg: 27
Skráður: 06.okt 2013, 22:48
Fullt nafn: Guðmundur Hrafn Gnýsson

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá krummignys » 16.des 2013, 23:11

Ótrúlega flottur.
Bara ein spurning:
Af hverju ekki 1KZ ??

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá íbbi » 16.des 2013, 23:25

væntanlega útaf fáránlegu verðunum sem sá mótor virðist vera fara á. þessi nissa mótor er að þrælvirka í þessum bíl
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá -Hjalti- » 16.des 2013, 23:33

krummignys wrote:Ótrúlega flottur.
Bara ein spurning:
Af hverju ekki 1KZ ??


Einfalt mál , Nissan mótorinn er skemmtilegri. Ég átti 3.0 Diesel Runner og mér fanst þessi mótor ekki verðlagningarinar virði , Seldi hann og notaði peninginn í fullt af öðrum skemmtilegum hlutum.

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá Hfsd037 » 16.des 2013, 23:36

krummignys wrote:Ótrúlega flottur.
Bara ein spurning:
Af hverju ekki 1KZ ??



Svo er þessi mótor bara algjört drasl, 2.8 stingur þetta dót af :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


jeppakall
Innlegg: 44
Skráður: 28.feb 2010, 15:55
Fullt nafn: Ingiberg Þór Kristjánsson

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá jeppakall » 18.des 2013, 00:03

skil svosem vel að menn sem hafa ekki efni á að eiga 1kzt sætti sig við 2,8 nissan,en að hvaða leyti finnst þér 2,8 skemmtilegri Hjalti ?

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá -Hjalti- » 18.des 2013, 11:13

jeppakall wrote:skil svosem vel að menn sem hafa ekki efni á að eiga 1kzt sætti sig við 2,8 nissan,en að hvaða leyti finnst þér 2,8 skemmtilegri Hjalti ?

hafi ekki efni á að eiga 1kzt ? hver talaði um það ?
meira afl , þýðari gangur , og svo má snúa þessu eins og þú vilt , ég er líka með svo lág hlutföll að hann er enga stund upp snúningin.
En mikið er ég glaður að menn séu enn að tuða um þetta vélarval mitt mörgum árum eftir að ég byrjaði að nota þetta , Það er margbúið að sýna það í ferðum að þetta combo virkar bara frábærlega á fjöllum.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


jeppakall
Innlegg: 44
Skráður: 28.feb 2010, 15:55
Fullt nafn: Ingiberg Þór Kristjánsson

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá jeppakall » 18.des 2013, 19:15

mér er alveg sama hvaða vél þú velur,enda ek ég ekki þínum bíl og hef ekki áhuga á þótt bíllinn sem slíkur sé eflaust mjög góður enda toyota :), en að bulla um að 2,8 nissan sé betri mótor en 1kzt er bara með ólíkindum.

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá -Hjalti- » 18.des 2013, 20:44

jeppakall wrote:mér er alveg sama hvaða vél þú velur,enda ek ég ekki þínum bíl og hef ekki áhuga á þótt bíllinn sem slíkur sé eflaust mjög góður enda toyota :), en að bulla um að 2,8 nissan sé betri mótor en 1kzt er bara með ólíkindum.


hahahaha afhverju ertu svona æstur , sorry ég er bara ekki sammála þér. Alveg með ólíkindum ekki satt ? :)
En er ekki komið nóg af offtopici hér, takk :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá Big Red » 18.des 2013, 21:08

jeppakall wrote:mér er alveg sama hvaða vél þú velur,enda ek ég ekki þínum bíl og hef ekki áhuga á þótt bíllinn sem slíkur sé eflaust mjög góður enda toyota :), en að bulla um að 2,8 nissan sé betri mótor en 1kzt er bara með ólíkindum.


Verð bara að skjóta þessu hér inn. Okkur finnst það með ólíkindum að af því að þér finnst greinilega 1kzt vera betri en 2.8 að þá eru aðrir að bulla bara, af því þeim finnst það ekki. Hélt að allir hefðu rétt á sínum skoðunum. Fyrirgefið þetta offtopic gerum ekki meira af því.

En virkilega orðinn flottur bíll hjá þér Hjalti ;)
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá StefánDal » 18.des 2013, 21:35

Það sem gerir þennan bíl einmitt svo töff er þetta absúrd vélarval. Verður gaman að sjá hann á 46"


Tollinn
Innlegg: 347
Skráður: 29.mar 2013, 22:24
Fullt nafn: Þorvaldur Einarsson

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá Tollinn » 18.des 2013, 22:25

En svona til að halda áfram með spjallið um vélarvalið, þá er ég mjög forvitinn um þetta, sjálfur er ég voða spenntur fyrir því í framtíðinni að upgreita hiluxinn hjá mér og þá helst með Toyota vél en er voðalega hrifinn af þessu hjá þér. Ef þú myndir fá að velja á milli án þess að pæla í budged, hvort myndirðu velja svona ef allt er tekið inní, framkvæmdaferlið og allt það.

kv Tolli

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá -Hjalti- » 18.des 2013, 22:44

Tollinn wrote:En svona til að halda áfram með spjallið um vélarvalið, þá er ég mjög forvitinn um þetta, sjálfur er ég voða spenntur fyrir því í framtíðinni að upgreita hiluxinn hjá mér og þá helst með Toyota vél en er voðalega hrifinn af þessu hjá þér. Ef þú myndir fá að velja á milli án þess að pæla í budged, hvort myndirðu velja svona ef allt er tekið inní, framkvæmdaferlið og allt það.


Sendu mér bara pm.
ég er hættur að svara offtopic hér
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


rattatti
Innlegg: 19
Skráður: 12.feb 2011, 08:40
Fullt nafn: Ari Sigfús Úlfsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá rattatti » 18.des 2013, 23:06

Flottur, bónus fyrir bensínmótor !


Styrmir
Innlegg: 164
Skráður: 08.mar 2010, 16:48
Fullt nafn: Styrmir Frostason

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá Styrmir » 18.des 2013, 23:25

Hjalti ég hélt að þessi þráður snérist um þig og bílinn þinn? Má þá ekki fólk forvitnast út í hann?

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá Freyr » 18.des 2013, 23:46

Nei það er svo svakalegt off topic að ræða vélina í jeppanum sem þráðurinn fjallar um ekki satt ;-) ?????

Annars er ég á því að "eigandi" þráðarins eigi að mega stýra honum eins og honum sýnist og þetta vélaval verið rætt svo oft að við skulum hvíla Hjalta á þessu hér...

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá -Hjalti- » 19.des 2013, 00:01

Takk

veit ekki hvað 1kzt kemur mínum bíl við.. hefur aldrei verið í honum og mun aldrei fara í hann svo það þarf ekkert að ræða hann frekar :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Magnús Þór
Innlegg: 121
Skráður: 24.apr 2010, 15:13
Fullt nafn: Magnús Þór Árnason

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá Magnús Þór » 12.okt 2014, 22:17

Eitthvað að frétta hér ?

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner---> 14 Des 2013 ,, 46"

Postfrá -Hjalti- » 13.okt 2014, 01:25

Magnús Þór wrote:Eitthvað að frétta hér ?


Í raun voðalega lítið , skipti um stóran hluta af grindini um áramótin vegna gamals tjóns sem hann lenti í fyrir mína eigu og pirraði mig alltaf svo fór ég í helvíti góða ferð í Mars upp í Illugaver - Sprengisand og Veiðivötn 13 - 16 Mars. Eftir það hefur hann lítið verið notaður vegna annríkis og hann hefur staðið inná aðstöðu síðan en það fer vonandi að lagast.
Tók hann út í síðustu viku og fer að græja hann fyrir veturinn ;)



Nokkrar myndir frá ferðini í Mars

Á sprengisandi á Fimmtudeginum
Image

Stakk trýninu ofaní Köldukvísl
Image

Nóg er af snjó á svæðinu
Image

Fundum vott af krapa sumstaðar
Image

Komnir í Ilugaver
Image

Föstudagsmorguninn
Image

Image

Gamli Illugavers skálinn
Image

Verklegur Jeep
Image

Barbie og Árni Braga
Image

Ekki hægt að kvarta yfir veðrinu
Image

Image

Image


ekið yfir affallið úr Sauðafellslóni
Image

Image

Image

Image

Image

brú á veituskurðunum úr Sauðafellslóni, Gjáfjöll í Baksýn
Image


veituskurðurinn úr Sauðafellslóni smekkfullur
Image


Patrunner og Gjáfjöll í Baksýn
Image

Image

Image

Lítill Jeep
Image

Image

Botnafjöll
Image

Botnaver
Image

Laugardagurinn

Tröllið við Tungnaá
Image

Image

Sullað í vötnunum
Image

Image

ekið yfir Fossavatnakvísl
Image


Skálaþyrpingin í Veiðivötnum
Image

Image

nóg er af snjó á svæðinu
Image

Einn lenti í þeim leiðindum að rífa nýlegt 44" dc , það var eitt 38" varadekk með keyrði hann á því restina af helgini
Image

Image

Sunnudagsmorguninn í Veiðivötnum , það hafði blásið hraustlega um nóttina
Image

Image

Image

Image

Image

Góð helgi að lokum komin
Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner---> 24des 2015

Postfrá -Hjalti- » 24.des 2015, 15:00

Magnús Þór wrote:Eitthvað að frétta hér ?


gleðileg jól allir

fór nú bara í eina jeppaferð 2015 aðalega vegna tìmaleysis en hún var samt ansi góð. þvert yfir sprengisand á Akureyri og þaðan upp á Vaðlaheiði.

Image

Image

Image

Image

Image

Eeen þetta er staðan.
gamla boddýið komið á haugana
nýtt í smíðum
grindin á leið í sandblástur , smá smíðavinnu og fluid film.
vélin er í uppgerð.
og verið að smíða undir hann töluvert sterkari hásingar

gamla onyta boddýið
Image

Image

það nýja
Image
lenti í því að knastásinn brotnaði í fyrra vetur, þannig það er ekkert annað í stöðuni entaka mótorinn í gegn :)

Image

nytt hedd,

Image

hendi inn meira eftir því sem meira gerist.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: 44" 4runner

Postfrá íbbi » 24.des 2015, 15:21

gaman að þessu, hlakkar til að fara skrúfa sjàlfur
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: 44" 4runner

Postfrá Stjáni Blái » 24.des 2015, 16:15

Hvaða hásingar eiga að fara undir ?

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner

Postfrá -Hjalti- » 24.des 2015, 16:23

Stjáni Blái wrote:Hvaða hásingar eiga að fara undir ?


9.5" pajero / toyota blanda
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner

Postfrá -Hjalti- » 27.des 2015, 01:33

Hafa menn lent í svona með 2.8 ?

Image

Annars er verið á fullu að gera upp toppinn á vélini , verður ready um áramót þá ger grindin í sandblástur og smíðað upp það sem þarf að laga

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: 44" 4runner

Postfrá jongud » 27.des 2015, 10:45

-Hjalti- wrote:Hafa menn lent í svona með 2.8 ?

Image


Þetta er ekki óþekkt, en ekki algengt.
Ég gúgglaði RD28 broken camshaft til að stækka leitarsvæðið þitt og fann einhver tilfelli í Ástralíu, en ekkert mörg.


ojons
Innlegg: 79
Skráður: 18.mar 2011, 23:49
Fullt nafn: Óskar Jónsson
Bíltegund: Lúxus

Re: 44" 4runner

Postfrá ojons » 27.des 2015, 11:13

Ég varð vitni að þessu seinasta vetur, þá gerðist þetta bara í innanbæjarsnati engin átök.
Ásinn brotnaði reyndar fyrir miðju og skemmdi ekkert bíllin gékk enþá bara mátlaus, ég skifti bara um ásinn og þá var allt í lagi...

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner

Postfrá -Hjalti- » 09.mar 2016, 02:27

....
Viðhengi
FB_IMG_1457490193268.jpg
FB_IMG_1457490193268.jpg (64.88 KiB) Viewed 8727 times
FB_IMG_1457490219893.jpg
FB_IMG_1457490219893.jpg (64.04 KiB) Viewed 8727 times
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner

Postfrá -Hjalti- » 09.okt 2016, 04:01

ýmislegt bùið að gerast ì þessum

Image


henti gamla boddyinu

Image

lækkaði botninn fyrir betri setu í bílnum

Image

ný boddyfesting aftan við frammhjólin

Image

botninn allur sandblásinn og málaður

Image

Image

Image

svo fer hann á ōflugri hásingar , fox coilover frá Arctic trucks og létt og vel skorin 46" MT BC

Image

Image

bíllinn er inn á sprautunarverkstæði og verður sprautaður í næstu viku
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: 44" 4runner

Postfrá Járni » 09.okt 2016, 09:54

Vel gert, hvernig hásingar?
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner

Postfrá -Hjalti- » 09.okt 2016, 14:04

Járni wrote:Vel gert, hvernig hásingar?


Heyrðu þetta eru 9.5" pajero hasingar og frammhásingin með toyotu hjólabúnaði
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

aae
Innlegg: 127
Skráður: 27.apr 2010, 22:23
Fullt nafn: Andri Ægisson

Re: 44" 4runner

Postfrá aae » 09.okt 2016, 14:37

Hvernig er pláss fyrir 46" þarf að klippa mikið í viðbót eða breikka kantana ?

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner

Postfrá -Hjalti- » 09.okt 2016, 14:45

aae wrote:Hvernig er pláss fyrir 46" þarf að klippa mikið í viðbót eða breikka kantana ?


Það er búið að skera úr fyrir 46" en ég sé það ekki nákvæmlega hversu mikið þarf að breikka kantana fyrr en hinar hasingarnar koma undir
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: 44" 4runner

Postfrá Turboboy » 11.okt 2016, 17:33

Ég held að þetta verði vangefið flott ! Verður hann áfram svartur ?
Kjartan Steinar Lorange
7766056

User avatar

Höfundur þráðar
-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 44" 4runner

Postfrá -Hjalti- » 13.okt 2016, 02:03

Turboboy wrote:Ég held að þetta verði vangefið flott ! Verður hann áfram svartur ?


Nei :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: 44" 4runner

Postfrá eyberg » 13.okt 2016, 09:07

Áttu meyra af myndum af body festingu færslu og hvað var hun færð mikið ?
Flott verkefni og verðu flottur eftir þessa breitingu :)
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 13 gestir