Ford Fákar
Posted: 17.mar 2011, 15:14
Hérna er smá útlistun á Bronco eigninni sem er í skúrnum. Í fyrstalagi er 1974 Bronco Sport eða það sem eftir er af honum það eftir af honum. Bíllinn var keyptur í lok árs 2008 var þá 38" tommu breyttur með no spin að aftan og loftlæstur að framan, hásingar eru orginal. Bíllinn var ekki númerum enda var allt bremsur handónýtar eins og átti til að gerast með þessa skála bremsur. Í húddinu er 302 með flækjum vélin gekk vel þega bíllinn var keyptur. Ég vissi að bíllinn var töluvert ryðgaður en þegar byrjað var skrúfa varð ljóst að Boddýið var handónýtt þ.e.a.s skélin en plast brettir voru að aftan, grill, aftur hleri, húdd var hægt að bjarga. Er búinn að finna mér plast frambretti og hurðar sem eru nothæfar.
en síðan reyndist stimpill brotin með skemmtilegum skemmdum á sveifarás og rispum í slíf.
Hérna er gossið komið skúrinn.

Hérna er gripur áður en hann er keyptur





Öll skelinn var alveg haugryðguð.

Hérna var búið að ákveða að henda boddýinu og reyna að finna betra.
Sá bíl auglýstan úr dánabúi hjá fornbílaklúppnum. Bronco 74 6 cyl, 200 cid, beinskiptur með skiptinguna í stýrinu. Bíllinn hafði staðið í 8 ár samfleytt inn skúr og án þess að vera hreyfður. Það var því tekið flugið til þess að skoða gripinn og finna út hvernig væri hægt að koma honum austur á Reyðarfjörð. Það þurfti lítið að spá í því, settur nýr geymir, dælt í dekk og fylltur af bensíni og síðan var keyrt þess 700 km án þess að slá feilpúst. Þegar ég var kominn austur og búinn að skoða bílinn hágt og lágt þá týmdi ég enganveginn að slátra honum bara til þess að nota boddýið. Þannig að leit að heillegri skel stendur ennþá yfir.



Það var því ákveðið að halda áfram að gera gera upp restina af bláa bílnum upp en halda þeim brúna eins og hann er.
Byrjaði að taka vélina í gegn, þar sem hún hafði gengið vel þegar ég keypti bíll þá var ætlunin bara að hreinsa og mála. En setja hana ál millihedd 289 edilbrock og 4 hólfa edilbrock blöndung.


Það skemmtilega koms hinvegar ljós þegar ég tók olíu pönnuna undan að einn stippil var brotinn að neðan og hafði skemmt sveifarás og slíf þannig að vélin hefur fengið smá pásu á meðan undirritaður jafnar sig því að þurfa rífa allt draslið í sundur aftur. Næst verður byrjað að kíkja í kjallarann áður eitthvað annað er gert.
Það var því ráðist í koma grindinni ásættanlegt ástand og var því byrja á því að sandblása og skera burtu stífufesting sem búið var að mixa til hjálpa fjöðrunum að aftan. Í staðinn fyrir fjaðrir kemur fourlink fjöðrun að aftan með Defender gormum. Þetta verður nánast eins gera var á þessum bíl (http://www.4x4offroads.com/4x4-ford-bronco-1974.html) nema mun reyna að hafa þverstífna lengri og beygja hana aðeins til þess að koma bensín tanknum fyrir.






Grindin mjög heil enda greinlegt að hún hefur verið tekin í gegn áður.
Aftur hásingin verður færð 14 cm aftar



Gömlu demparafestingarnar teknar og grindin ryðbætt þar sem þær voru.

Búið að fjárfesta í fóðringum.
Þetta er staðan í dag næst mál er að klára að hreins hásinguna og teikna upp festingar fyrir stífurnar.
en síðan reyndist stimpill brotin með skemmtilegum skemmdum á sveifarás og rispum í slíf.
Hérna er gossið komið skúrinn.

Hérna er gripur áður en hann er keyptur





Öll skelinn var alveg haugryðguð.

Hérna var búið að ákveða að henda boddýinu og reyna að finna betra.
Sá bíl auglýstan úr dánabúi hjá fornbílaklúppnum. Bronco 74 6 cyl, 200 cid, beinskiptur með skiptinguna í stýrinu. Bíllinn hafði staðið í 8 ár samfleytt inn skúr og án þess að vera hreyfður. Það var því tekið flugið til þess að skoða gripinn og finna út hvernig væri hægt að koma honum austur á Reyðarfjörð. Það þurfti lítið að spá í því, settur nýr geymir, dælt í dekk og fylltur af bensíni og síðan var keyrt þess 700 km án þess að slá feilpúst. Þegar ég var kominn austur og búinn að skoða bílinn hágt og lágt þá týmdi ég enganveginn að slátra honum bara til þess að nota boddýið. Þannig að leit að heillegri skel stendur ennþá yfir.



Það var því ákveðið að halda áfram að gera gera upp restina af bláa bílnum upp en halda þeim brúna eins og hann er.
Byrjaði að taka vélina í gegn, þar sem hún hafði gengið vel þegar ég keypti bíll þá var ætlunin bara að hreinsa og mála. En setja hana ál millihedd 289 edilbrock og 4 hólfa edilbrock blöndung.


Það skemmtilega koms hinvegar ljós þegar ég tók olíu pönnuna undan að einn stippil var brotinn að neðan og hafði skemmt sveifarás og slíf þannig að vélin hefur fengið smá pásu á meðan undirritaður jafnar sig því að þurfa rífa allt draslið í sundur aftur. Næst verður byrjað að kíkja í kjallarann áður eitthvað annað er gert.
Það var því ráðist í koma grindinni ásættanlegt ástand og var því byrja á því að sandblása og skera burtu stífufesting sem búið var að mixa til hjálpa fjöðrunum að aftan. Í staðinn fyrir fjaðrir kemur fourlink fjöðrun að aftan með Defender gormum. Þetta verður nánast eins gera var á þessum bíl (http://www.4x4offroads.com/4x4-ford-bronco-1974.html) nema mun reyna að hafa þverstífna lengri og beygja hana aðeins til þess að koma bensín tanknum fyrir.






Grindin mjög heil enda greinlegt að hún hefur verið tekin í gegn áður.
Aftur hásingin verður færð 14 cm aftar



Gömlu demparafestingarnar teknar og grindin ryðbætt þar sem þær voru.

Búið að fjárfesta í fóðringum.
Þetta er staðan í dag næst mál er að klára að hreins hásinguna og teikna upp festingar fyrir stífurnar.