Solla
Posted: 02.mar 2010, 23:11
Sælir félagar.
Þetta er hún Solla. Hún er samsett úr tveimur súkkum, boddíið er talsvert nýrra en kramið, en allt er þetta þó með sæmilega reynslu.
Það er 1300tbi mótor í henni og Rocklobster millikassi. Hún er hækkuð um 5cm á boddíi en öðru hefur ekki verið breytt.
Á stefnuskrá er að setja aðeins viljugri mótor og aðeins liprari fjöðrun.
Það er allt og sumt.
Ykkur er velkomið að hafa skoðanir á þessu, ég hlusta hvort eð er ekki á þær :)
Þetta er hún Solla. Hún er samsett úr tveimur súkkum, boddíið er talsvert nýrra en kramið, en allt er þetta þó með sæmilega reynslu.
Það er 1300tbi mótor í henni og Rocklobster millikassi. Hún er hækkuð um 5cm á boddíi en öðru hefur ekki verið breytt.
Á stefnuskrá er að setja aðeins viljugri mótor og aðeins liprari fjöðrun.
Það er allt og sumt.
Ykkur er velkomið að hafa skoðanir á þessu, ég hlusta hvort eð er ekki á þær :)