Síða 1 af 1

Toyota Hilux 38"

Posted: 06.mar 2011, 12:43
frá Einar Örn
ég er búinn að eiga þennan í nokkur ár en alldrei gert þráð um hann
Hilux 1992 2.4 Bensin alveg máttlaus

Image
Image

ég fékk þennan bíl óbreittann og með bilaðan mótor
Image

þetta blasti við mér þegar ég tók heddið af
Image
Image


svo þegar ég var buinn að laga mótorinn þá fór ég og breitti honum fyrir 38" það tók eina helgi og varð hann þá svona

Image
Image
Image
Image
Image



svona var hann nánast allan veturinn og fór ég í nokkrar ferðir á honum
Image

langjökull
Image


svo fór mig að langa að gera hann flottann og þæinlegann þannig að ég fjárfesti í 4runner semað er breittur á 35" með gorma og 4-link að aftan og attla ég að setja það undir þegar tími gefst
þetta er 4runnerinn
Image
en hann litur ekki svona út í dag ég er buinn að rífa nánast allt af honum og á bara eftir að taka hásinguna þá get ég hent honum


en svona er bíllinn hjá mér í dag og buinn að vera svona í allt sumar numerslaus útá plani og með rauð frambretti og bílstjóra hurð

Image


en ég er að fara að gera bílinn klárann nuna fyrir veturinn og plönin eru eftirfarandi

ny38" dekk (mudder) komið
aðra brettakanta komið
profiltengi að aftankomið
færa hásinguna aftar og setja gorma og 4-link
og setja hlutföll 5:29 komið
soðið framdrif komið
það er læsing í afturdrifi komin loftlæsing
fleiri kastara á bílinn allir með díjoðu lysingu (parki)
heilmála bílinn kolsvartann allt crome svart lika komið
gul halogen í aðalljós
glugga skyggni
appelsínugul ljós í stigbretti og gluggaskyggni komið í stigbrettin



en ég kem með fleirri myndir þegar að ég fer í að gera bílinn flottann fyrir veturinn

Re: Toyota Hilux 38"

Posted: 28.sep 2011, 21:33
frá Einar Örn
núna er ég að fara í það a hásingarvæða bílinn a framan. og mig vantar framdrif me hlutfallinu 5:29 helst með loftlás efað einthver veit um drif eða á til drif má hann endilega hafa samband við mig...

er í síma 8492257..kv.Einar Örn

Re: Toyota Hilux 38"

Posted: 28.sep 2011, 23:00
frá arni hilux
sæll, flottur hjá þér, á einn svona bensín og langar að setja svona stigbretta ljós og annaðslíkt, en ég setti 529 og ég þurftir að panta það að utan lét ljónsstaði panta það fyrir mig fann það hvergi á íslandi

Re: Toyota Hilux 38"

Posted: 29.sep 2011, 08:23
frá Óskar - Einfari
Flottur Hilux :)

Ég á loftlás í 8" drif, en ekki 5.29 hlutföll

http://www.jeppaspjall.is/posting.php?mode=reply&f=32&t=5956

Re: Toyota Hilux 38"

Posted: 02.okt 2011, 16:48
frá Einar Örn
jæja ég skrúfaði aðeins í þessum um halgina..tók mig til og athugaði með tímann á bílnum og vitið menn hann var rangur... þannig að ég lagaði timann og stilti kveikjuna setti ny kerti og athugaði með þræði , smelti þessu öllu saman og bíllinn spólaði utaf verkstæðinu og fór á hlið í öllum beyjum ...

nuna er næst á dagskrá að smella í hann flækjunum minum og 3" pústinu...ég held samt að 3" sé og mikið fyrir þennan bíl.

hefur einthver reynslu af 3" pústi undir 2.4bensin hilux...? heirðist nokkuð í bílnum og missti hann afl..Ð

Re: Toyota Hilux 38"

Posted: 07.des 2011, 19:21
frá gudjonarnarr
ég myndi persónulega ekki fara yfir 2.5" púst en getur velverið að þetta virki, annars flottur bíll hjá þér,

sá að þú varst að spá í að skipta um mótor , ég á svona hilux á 44" og í honum er 2,8 rocky mótor og virkar flott með 5.71 hlutfalli

Re: Toyota Hilux 38"

Posted: 07.des 2011, 19:35
frá Einar Örn
gudjonarnarr wrote:ég myndi persónulega ekki fara yfir 2.5" púst en getur velverið að þetta virki, annars flottur bíll hjá þér,

sá að þú varst að spá í að skipta um mótor , ég á svona hilux á 44" og í honum er 2,8 rocky mótor og virkar flott með 5.71 hlutfalli


já ég er kominn með 3" púst og flækjur ég á bara eftir að setja það undir...kanski hendi ég einthverri þrengingu í endakútinn efað hann verður eitthvað leiðinlega alflaus..en hvara 44" bíl ert þú með...

Re: Toyota Hilux 38"

Posted: 07.des 2011, 21:05
frá gudjonarnarr
getur skoðað það var að búa til nýjan þráð um þann bíl

Re: Toyota Hilux 38"

Posted: 20.jan 2012, 18:03
frá Einar Örn
jæja smá updade...

kúplingin í bílnum hjá mér var farin og ég var ekki að nenna að skipta um hana en ég varð að gera það þannig að fyrstað ég var að fara að losa einthverja bolta þá ákvað ég að skipta um mótor í leiðinni því að hinn var allta að villast á tima og brenna olíu og bara ekki góður mótor

svo var pústið hjá mér farið líka þannig að það var farið í að setja flækjurnar í og 3" púst undir bílinn

hér eru nokkrar myndir af þessu

ég byrjaði að púsla saman mótornum á föstudaginn 6. jan en ég tók eingar myndir það var bara félagi minn semað kom að hjálpa mér smá þannig að það er ekkert mikið um myndir enda nenni ég ekki að vera að taka myndir þegar ég er allur úti olíu og skít..;)

ny heddpakning komin á og allt að smella heddið allveg að fara á
Image

gamli mótorinn losa losa
Image
það var mikið auðveldara að skipta um mótor í þessa skiptið heldur en þegar ég gerði það fyrst því að bodyið er buið að hækka um 100mm

Image
gamli mótorinn hífður upp á laugardeginum
Image

verið að skipta um legu og laga víra
Image

ny kúpling pressa og lega
Image

nýji mótrinn kominn ofaný
Image

verið að púsla saman
Image

svo á ég ekki fleirri myndir en ég allavega er laungu búinn að setja í gang og prufa og hann vinnur bara mikklu betur nuna heldur en hann gerði en það er smá fragangur á pústinu eftir en það verður gert seinna það er komið 3" alla leið að miðjukút en það er bara miðjukútir í þessum bílum einginn endakútur en ég ættla að setja endakút í hann bráðlega