Toyota Hilux 89 38"
Posted: 02.mar 2010, 00:19
Jæja þá er það apparatið mitt.
Í eigu minni ku vera eitt stykki ágætlega búinn Toyota Hilux
Specs
2.8 Daihatsu TDI
ARB læsingar að framan og aftan
4-link að framan og aftan
Gormar að framan, 1200 kg loftpúðar að aftan sem að eru btw allt of stífir fyrir bílinn og verður skipt út sem fyrst
5,29 hlutföll
38" Mudder
2 stimpla loftdæla og kútur, hraðtengi í olíuloki
Ca. 100 lítra auka tankur og dæla sem dælir á milli tanka Tankpláss samtals 150l
3" Púst
Prófíltengi að framan og aftan
Spiltengi sem að vonandi fer að komast í notkun
Xenon aðalljós
Hella gulir kastarar að framan
Bosch gulir kastarar á toppi
4 Hella vinnuljós á pallhúsi
2 Hella bakkljós á pallhúsi
Auka rafkerfi
Garmin gps og pungur
VHF
CB
Gæti vel verið að ég sé að gleyma einhverju.
Bíllinn er í hægri uppgerð sem endar vonandi með glænýju paint jobi og kanski örlítið meiri aukabúnaði og vissulega 100% í lagi með allt. Keypti bílinn í bullandi niðurníðslu að sökum fyrri eiganda sem þó hélt því statt og stöðugt fram að allt væri í lagi.. en engu munaði að ég hefði drepið mig á leiðinni heim þar sem að stýrismaskínan var við það að detta af festingunum og ekki bætti úr skák að ekki voru neitt sérlega góðar bremsur á bílnum heldur meira svona hægjur. Svo vantaði líka þverstífu að framan. Nú er flest að verða komið í lag nema bremsur sem að ég þarf að láta laga fyrir mig sökum þess að ég stend á gati með sjúkdómsgreiningu og púst. sem ég þarf líka að láta gera við fyrir mig og miðstöð, sem að ég einfaldlega nenni ekki að gera við sjálfur. Þetta endar vonandi allt á besta vegr
Myndir
Á sumardekkjunum og fátt búið að dunda í honum nema að laga stýrismaskínufestingarnar og þverstífuna







Kominn á vetrardekk í prufutúr uppi á langjökli. Slatta búið að fiffa og laga, t.d. kúplingsþræl, stýrisháls, búið að ganga betur frá snúrum í framkastara og komnir kastarar á toppinn og xenon aðalljós og nýtt grill og nýverkaðar krómfelgur og nýjir drullusokkar ekki má gleyma svo loftlúðrinum sem ég græjaði. Svo var ýmislegt fleira, safnast þegar saman kemur





Svo er nú það. Ég ætla að reyna að taka svolítið af myndum á morgun á meðan að snjórinn heldur sér..
Í eigu minni ku vera eitt stykki ágætlega búinn Toyota Hilux
Specs
2.8 Daihatsu TDI
ARB læsingar að framan og aftan
4-link að framan og aftan
Gormar að framan, 1200 kg loftpúðar að aftan sem að eru btw allt of stífir fyrir bílinn og verður skipt út sem fyrst
5,29 hlutföll
38" Mudder
2 stimpla loftdæla og kútur, hraðtengi í olíuloki
Ca. 100 lítra auka tankur og dæla sem dælir á milli tanka Tankpláss samtals 150l
3" Púst
Prófíltengi að framan og aftan
Spiltengi sem að vonandi fer að komast í notkun
Xenon aðalljós
Hella gulir kastarar að framan
Bosch gulir kastarar á toppi
4 Hella vinnuljós á pallhúsi
2 Hella bakkljós á pallhúsi
Auka rafkerfi
Garmin gps og pungur
VHF
CB
Gæti vel verið að ég sé að gleyma einhverju.
Bíllinn er í hægri uppgerð sem endar vonandi með glænýju paint jobi og kanski örlítið meiri aukabúnaði og vissulega 100% í lagi með allt. Keypti bílinn í bullandi niðurníðslu að sökum fyrri eiganda sem þó hélt því statt og stöðugt fram að allt væri í lagi.. en engu munaði að ég hefði drepið mig á leiðinni heim þar sem að stýrismaskínan var við það að detta af festingunum og ekki bætti úr skák að ekki voru neitt sérlega góðar bremsur á bílnum heldur meira svona hægjur. Svo vantaði líka þverstífu að framan. Nú er flest að verða komið í lag nema bremsur sem að ég þarf að láta laga fyrir mig sökum þess að ég stend á gati með sjúkdómsgreiningu og púst. sem ég þarf líka að láta gera við fyrir mig og miðstöð, sem að ég einfaldlega nenni ekki að gera við sjálfur. Þetta endar vonandi allt á besta vegr
Myndir
Á sumardekkjunum og fátt búið að dunda í honum nema að laga stýrismaskínufestingarnar og þverstífuna







Kominn á vetrardekk í prufutúr uppi á langjökli. Slatta búið að fiffa og laga, t.d. kúplingsþræl, stýrisháls, búið að ganga betur frá snúrum í framkastara og komnir kastarar á toppinn og xenon aðalljós og nýtt grill og nýverkaðar krómfelgur og nýjir drullusokkar ekki má gleyma svo loftlúðrinum sem ég græjaði. Svo var ýmislegt fleira, safnast þegar saman kemur





Svo er nú það. Ég ætla að reyna að taka svolítið af myndum á morgun á meðan að snjórinn heldur sér..