Síða 1 af 1

Hilux draslið mitt

Posted: 03.mar 2011, 21:45
frá bjarnim
Hér er bíllinn minn. Þetta er Toyota Hilux 1990 2.4D. Kominn með Túrbó og intercooler og hefur látið menn halda að það sé bensín vél í honum. Engar læsingar nema original diskar að aftan.
Image
Hér er hann nýsprautaður árið 2003

Image
Nýkominn á númer

Image
Og svo eins og hann er í dag með heimasmíðaðri kastaragrind ú áli og kösturum frá Ósal

Re: Hilux draslið mitt

Posted: 03.mar 2011, 23:47
frá arni hilux
gull fallegur bíll hjá þér

Re: Hilux draslið mitt

Posted: 04.mar 2011, 09:08
frá Tómas Þröstur
Snyrtilegur. Góðir kantar, kannast ekki við þá. Hvaðan koma þeir

Re: Hilux draslið mitt

Posted: 04.mar 2011, 18:00
frá bjarnim
Þeir koma frá manni sem ég held að heiti Ingi. Ég bara man það ekki en hann er/var staðsettur rétt hjá Bílabúð Benna. Einhvern tímann heyrði ég að hann væri kallaður guðsmaðurinn eða eitthvað álíka.

Re: Hilux draslið mitt

Posted: 04.mar 2011, 19:38
frá Tandon
Þú ert að tala um Gunnar Ingva (brettakantar.is)

Re: Hilux draslið mitt

Posted: 06.mar 2011, 01:51
frá bjarnim
Tandon wrote:Þú ert að tala um Gunnar Ingva (brettakantar.is)


Mjög líklega.

Re: Hilux draslið mitt

Posted: 07.mar 2011, 00:27
frá Turboboy
Ekkert smá snyrtilegur Hilux þessi ! Virkilega flottir þessir kanntar á honum!