Súkkan mín

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Súkkan mín

Postfrá sonur » 30.des 2012, 23:13

Mig langar í sukku þegar ég skoða þennan þráð, svo skemmtilegir bílar :D

Flottur Sævar, hlakka óhemju til að sjá útkomuna á þessum á kafi í snjó einhverstaðar uppá fjalli


Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Aparass
Innlegg: 303
Skráður: 25.sep 2011, 21:29
Fullt nafn: Guðni Þór Scheving

Re: Súkkan mín

Postfrá Aparass » 30.des 2012, 23:33

Ég mundi ekki nota súkkuvatnskassann.
Þessi hedd eru eins og eiginkonurnar, springa við minnsta álag og þau þola mjög illa gamlann frostlög eða of mikinn hita (veit reyndar ekki hvernig konan mín bregst við frostlög).
Við sjáum það oftast ekki á mæli vegna þess að vinnsluhitinn fer upp um kanski ekki meira en 7-8 gráður að jafnaði við það t.d. að vatnskassarnir hjá okkur byrja að einangra sig að innann svo þeir líta út fyrir að vera í lagi en þeir kæla ekki jafn vel eins og þarf en það dugar til að sprengja heddin eftir einhvern tíma.
Þessar vélar, 2.5 og 2.8 virðast alveg endast mörg hundruð þúsund km án þess að slá feilpúst ef maður passar upp á olíu og síur, skiptir um frostlög og vatnskassa á 4-5 ára fresti og þá springa nánast aldrei heddin í þessu.
Kostar nú t.d. ekki nema sirka 30 þús nýr öflugri kassi kominn heim.
http://www.ebay.co.uk/itm/MITSUBISHI-SH ... 4160862941

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 31.des 2012, 00:43

Jebb, enda er pælingin að fara í 3-4 laga vatnskassa í sömu málum og súkkukassinn, aðrir breiðari og hærri kassi kemst ekki fyrir
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 07.mar 2013, 19:05

jæja langt síðan síðast og ekkert hefur gerst... nú vanntar mig smáhlut, boltana sem festa saman gír og millikassa í hilux, held að engu máli skipti hvort það sé úr disel eða bensín, veit allavega ekki hvaðan það kemur sem ég hef...

:)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Súkkan mín

Postfrá lecter » 07.mar 2013, 20:44

gaman að sjá hvað kemur út úr þessu svo

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 08.mar 2013, 17:32

lecter wrote:hvað verður þetta svo 2 tonna súkka eftir alla vinnunanei ég ætla að kallast bjartsýnn og segja að á 38" í helgarferð verði hann nærri 1700kg :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 09.mar 2013, 18:14

ekki er öll von úti enn

Image

Image

millikassi kominn í, hægt að mæla fyrir sköftum og útbúa gírkassa bita
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 10.mar 2013, 12:05

Image

Litlu munar að þetta SMELL passi :)

Image

Framskaft þarf að lengja um c.a. 10cm og aftari hluti af afturskafti þarf sennilega ekki að breyta neitt
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 01.maí 2013, 18:56

Image

Endanleg afstaða á vélinni, kemst hvorki neðar né aftar, þó hægt að loka húddinu :)

Image

Brandur ný glóðarkerti

Image

Afskermi af gírkassabita, nýr verður þó smíðaður.
Hér er gírkassinn í réttri hæð og halli á millikassa jókum nánast enginn

Framskaftið verður 80cm langt en afturskaftið einungis 68cm :) — á/í Hraunið.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 04.maí 2013, 22:53

Image

Girkassabiti

Image
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Freyr
Innlegg: 1675
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Súkkan mín

Postfrá Freyr » 04.maí 2013, 23:20

Væri sterkur leikur að styrkja vasana fyrir bitann þannig að þeir nái upp að efri brún grindar, það er mikil hætta á sprungumyndun með þetta svona. Einnig væri sterkur leikur að bæta undir hann við úrtökuna eða þá hafa tvo bolta við hvorn enda. Svona virka boltarnir eins og lamir og auðvelda þannig bitanum að svigna við úrtökurnar.

Kv. Freyr

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 04.maí 2013, 23:31

Ég er sammála öðru og ætla að styrkja vasana upp með grindinni en ég á ekki von á að bitin svigni hann er 50x50 þar sem sverast er og 50x28 þar sem grennst er, burðarþyngdin er einungis um 40 kg að jafnaði en ætla má að það geti orðið nokkur hundruð kíló við átök, veggþykktin í prófílnum eru 4 mm

Þetta er eitthvað sem koma mun í ljós í fyrstu álagsprófunum sem ég stefni á í lok júlí/byrjun ágúst
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Freyr
Innlegg: 1675
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Súkkan mín

Postfrá Freyr » 05.maí 2013, 00:35

Annað áhugavert er að svona biti er veikari en annar "eins" sem væri 28 mm hár alla leið. Þessi er mökk stífur nema við úrtökuna (að auki er mesta álagið kringum miðjuna en nær ekkert til endanasvo allt sveigluálagið verður þar en ef hann væri 28 mm alla leið myndi hann svigna jafnar og álagið dreifast á mikið breiðara svæði sem dregur mjög úr líkum á vandræðum, um leið yrði bitinn upp undir 20% léttari ;-) En ekki það að ég hugsa að bitinn muni ekki gefa sig...

Kv. Freyr

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1688
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Súkkan mín

Postfrá jeepcj7 » 05.maí 2013, 00:57

Þetta er reyndar líklega ekki rétt því að þar sem bitinn er þynnstur kemur gírkassapúðinn og heldur við bitann líka þar er ca.6-8 mm. á þykkt + gúmmípúðinn og svo annað eins járn í viðbót ofaná.Þetta lítur allavega út fyrir að styðja vel hvað við annað á myndinni.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1675
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Súkkan mín

Postfrá Freyr » 05.maí 2013, 01:30

Púðinn hjálpar til já það er rétt, hann hjálpar til þegar þyngdin leitar niður en þegar þyngdin leitar upp gerir hann mun minna en þó eitthvað. Þá er samt eftir úrtakan f. skaftið en hún er þó ekki á eins krítískum stað (miðjan er verst).

Kv. Freyr

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 05.maí 2013, 09:00

Þetta eru góðar vangaveltur strákar en ég held að það sé ein leið að komast að því fyrir víst hvað þessi bitadjöfull þolir það er að setja super svamperinn undir og setja í ló og láta drusluna spóla á öllum 4 bæði fram og aftur á þurru malbiki bundin í steinvegg, það er sem ég átti við með álagsprófunum í ágúst, sjáum til hvort ég hendi ekki einni gopro myndavél undir til að fylgjast með.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Freyr
Innlegg: 1675
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Súkkan mín

Postfrá Freyr » 05.maí 2013, 12:51

Bitinn mun þola það próf án nokkurs vafa. Það sem ég tel að gæti orðið vandamál er þreytuskemmdir þegar búið er að aka honum slatta í hristingi/loftköstum....

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 05.maí 2013, 15:03

ennþá smá ósammála, en ég verð bara með strappann í skottinu til vonar og vara, sjáumst á fjöllum ;)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 06.maí 2013, 00:24

Image

Hugað að petalasmíð og grisjun rafkerfis

Image

Eini hluti rafkerfisins sem helst tiltölulega óbreyttur, þ.e. ljósarofar, miðstöð, rafmagnsrúður og þessháttar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Freyr
Innlegg: 1675
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Súkkan mín

Postfrá Freyr » 06.maí 2013, 00:46

Það er bara allur pakkinn....

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 06.maí 2013, 10:06

Ég held svo sannarlega að mælaborðið hafi verið sá hluti súkkunnar sem ég hafði aldrei tekið úr, en nú er ég búinn að því og þá er sennilega bensínlokið það eina sem ég hef ekki skrúfað úr bílnum
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 08.maí 2013, 12:30

búinn að fá afturskaftið úr styttingu, það hljóðar upp á heila 68CM :D

Nú er bara að tengja hellds kúplinguna og sjá hvort draslið virki ekki, þá má fara að huga að því að koma græjunni í gang og prófa
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 27.maí 2013, 20:10

smá update

var að laga myndirnar á síðum 1-3 á jeppaspjallinu hjá mér, slóðirnar voru úreltar enda myndirnar vistaðar hjá Face book
af súkkunni er það að frétta að drifskaftið er komið í, búið að koma kúplingsdælu fyrir og tengja og lofttæma, kúplingin slítur sem losaði smá stress hja mér vegna breytinga m.a. millistykkisins sem er mesta mixið í aflrásinni,

síðan er ég að koma vatnskassanum fyrir undir húddbita svo hægt sé að nota sílíkóne viftuna áfram framaná vélina og olíukæli framaná.

Intercoolerinn verður að fara upp á vél eða vera vatnskældur

á eftir að tengja oliulagnir og setja oliutank, setja miðstöðvarlagnir og þá má tengja nokkra víra og setja í gang og prófa að taka smá hring

Myndavélin er búin að vera rafmagnslaus undanfarið þannig margra mynda er að vænta sem allra fyrst
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


stebbi1
Innlegg: 170
Skráður: 03.feb 2010, 17:23
Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Vopnafjörður

Re: Súkkan mín

Postfrá stebbi1 » 27.maí 2013, 22:19

Þetta er stórglæsilegt, verður gamann að sjá þetta detta í gang og af stað :D
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg

----------Suzuki half the size twice the guts----------

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 28.maí 2013, 20:25

kominn nýr þverbiti milli grindarnefa að framan, sá gamli varð fyrir vatnskassanum

Image

Vatnskassinn smurður á sinn stað

Image

kvalbakur styrktur kringum kúplingsdælu þar sem þar voru engir stansar í honum áður til styrktar líkt og hjá bremsukútnum,

Image

að innan er smíðin ekki falleg en hún virkar og mun endast

Image
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1688
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Súkkan mín

Postfrá jeepcj7 » 28.maí 2013, 22:33

Djö.... er þessi að verða vígalegur og töff.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 28.maí 2013, 23:35

takken svo á ábyggilega ýmislegt eftir að koma í ljós þegar álagsprófanir fara fram, mig er farið að hlakka til þess
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 16.júl 2013, 20:00

jæja núna búinn að liggja yfir rafmagninu í dágóðann tíma og taka svolitla leti líka.

Er að setja rafmagnið aftur í og þá á eftir að útbúa rafmagn kringum vélina, en það er nú einfalt þ.e.a.s. held ég bara

hita og olíumælir
sviss straumur á olíuverk og startara
sviss straumur á altenator og svo útbúa svera kapla fyrir geymasambönd

svo fer ég að henda mælaborðinu aftur í hann, vatnskassin er kominn á sinn stað og smurolíukælir þar fyrir framan, er enn ekki viss um staðsetningu intercoolers, sennilega endar hann undir húddskópi, þó mig langi ekki að gera gat í húddið

mig vantar enn 14" breiðar felgur sem eru með 8cm backspace!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


juddi
Innlegg: 1190
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Súkkan mín

Postfrá juddi » 16.júl 2013, 22:45

Er ekki pláss ofan á mótornum fyrir pajero cooler
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 16.júl 2013, 23:23

ju eg hirti galloper coolerinn, langar bara helst ekki að hafa húddskóp á súkkunni en líklega endar með því
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 09.aug 2013, 09:57

Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2464
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Súkkan mín

Postfrá hobo » 09.aug 2013, 10:05

Þetta er bara eins og að fylgjast með fæðingu frelsarans!

Og þau gerast vart flottari hljóðin úr stuttri súkku.

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 09.aug 2013, 20:44

já takk og sammála er ég það er notalegt að heyra túrbóhvin úr svona litlum og krúttlegum bíl, í myndbandinu eru örlitlar gangtruflanir en það er til marks um það hversu ný kominn í gang bíllinn var þegar myndbandið var tekið, þegar ég stíg út úr bílnum er ég að fara að lofttæma spíssarörin og eftir það gengur hann eins og rjómi
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


alex-ford
Innlegg: 233
Skráður: 03.nóv 2012, 10:27
Fullt nafn: oddþór Alexander gislason
Bíltegund: Nissan Patrol Y60 38
Staðsetning: þingeyri - isafjörður

Re: Súkkan mín

Postfrá alex-ford » 10.aug 2013, 20:14

sælir ekki áttu 2 frambreti og allt grilið eins og það legur sig á 96 vitöru pabba minum vantar svoleiðs hehe getur náð i mig i sima 6152861

djöfull er súkan orðin flot hjá þér kall :D
nissan patrol y60 2,8 1993 38 tomu

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 11.aug 2013, 18:09

Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Súkkan mín

Postfrá Svenni30 » 11.aug 2013, 19:10

Flott hjá þér
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 11.aug 2013, 22:54

takk það var einmitt mjög hvetjandi að heyra hann malla og ekki síður að sjá að hann keyrir vel

næstu skref eru bara frágangur á vírum og þessháttar, er kominn með smurmæli og hleðslumæli en á eftir að fá breytistykki til að geta notað hitaskynjarann fyrir hitamælinn á vélina. Þá verður hægt að láta græjuna ganga lengur og sjá hvort ekki sé örugglega allt í lagi með hita og þessháttar. Miðstöð er allavega funheit þrátt fyrir mikið slöngumix við tengingar.

Vélin gengur flott og jafnt, á að vísu eftir að tengja glóðarkertasystemið, á eftir að gera upp við mig hvort ég nota upphaflegu galloper stýringuna eða bara handvirka stýringu með sjálfslökkvandi rofa og gaumljósi.

Ég er reyndar hræddur um að kúplingin snuði svolítið, það kemur betur í ljós þegar ég fer að gera keyrt hann meira, kúplingsdiskurinn sem ég notaði var ekki nýr og sennilega er það ástæðan.

Svo þarf bara að ganga frá mælaborðinu almennilega og koma öllum mælunum snyrtilega fyrir.

Því næst ætla ég að koma lofthreinsaranum fyrir einhversstaðar og það þýðir að smíða þarf ný innribretti fram í húddi.

og svo smíða læsingar á húddið þar sem vatnskassinn kemur fyrir því sem upphaflega læsingin á að vera, sennilega verða snyrtilegir húddpinnar fyrir valinu eða þá gúmíteygjur líkt og á gamla Zetor.

Svo fer intercooler upp á vélina og lagðir barkar að honum eða gert gat í húddið, á eftir að gera það endanlega upp við mig, enda sennilega á að gata húddið.

Þá má klára verkið með því að setja cherokee gorma undir hann að framan og einhverja gourme dempara, þá verður kominn 22 Október 2013 og stutt í fyrsta snjó...

yndislegt!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


stebbi1
Innlegg: 170
Skráður: 03.feb 2010, 17:23
Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Vopnafjörður

Re: Súkkan mín

Postfrá stebbi1 » 12.aug 2013, 05:06

Það verður ekkert lítð gamann að sjá þetta á ferðinni, endilega koma með myndband þegar þú ferð að keyra!!!!!
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg

----------Suzuki half the size twice the guts----------

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1747
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Súkkan mín

Postfrá Sævar Örn » 26.aug 2013, 12:41

https://www.facebook.com/photo.php?v=10201168100877813

spólar í hægagangi, að vísu bara á einari

https://www.facebook.com/photo.php?v=10201168097517729

fyrsta gírskiptingin eftir breytingar, lofar góðu þó hann sé þarna turbolaus
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2464
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Súkkan mín

Postfrá hobo » 26.aug 2013, 20:10

Þú verður greinilega tilbúinn þegar fyrstu snjókornin falla.
Bara skondið að sjá svona stutta súkku á 38", liggur við að fram og afturdekkin nuddist saman :)

En til hamingju með áfangann.


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir