Síða 1 af 1

2006 MMC Pajero sport

Posted: 06.des 2021, 22:51
frá Gisli1992
Jæja kæra spjallverjar verður maður ekki að vera með í því að halda spjallinu lifandi

ég er með í höndunum 2006 pajero sport 2.5 turbo diesel

60046FEE-A7BA-4362-8ABA-9B29D957BF17.jpg
60046FEE-A7BA-4362-8ABA-9B29D957BF17.jpg (406.62 KiB) Viewed 11301 time


Ég tók hann og snöggbreytti fyrir 35" toyo á 15x14" felgur fyrir veturinn 2020-21 og gerði það mjög illa þó ég segi sjálfur frá
tók ekkert úr hvalbaknum og fórnaði öllum beygjum setti meðan annars 45mm poly plast öxla undir boddyið

IMG_1802.JPEG
IMG_1802.JPEG (2.05 MiB) Viewed 11301 time


En ég ákvað nú á dögunum að fara og laga breytinguna en eins og margir aðrir hafa lent í þá fékk ég þá flugu að fara í 38" þannig það vorur keyptir kanntar og hent í málun

IMG_1801.JPEG
IMG_1801.JPEG (1.82 MiB) Viewed 11301 time


Þá var nú ekki annað í stöðunni að dúndra bílnum uppá lyftu niðri vinnu og ráðast á frammhjólaskálarnar og klippa eins og brettakanturinn leyfði

E77B64B9-DEAB-42DB-9DEC-2209CBF0CEC5.jpg
E77B64B9-DEAB-42DB-9DEC-2209CBF0CEC5.jpg (561.04 KiB) Viewed 11301 time

IMG_1805.JPEG
IMG_1805.JPEG (2.1 MiB) Viewed 11301 time

IMG_1804.JPEG
IMG_1804.JPEG (2.28 MiB) Viewed 11301 time

IMG_1809.JPEG
IMG_1809.JPEG (1.77 MiB) Viewed 11301 time

IMG_1810.JPEG
IMG_1810.JPEG (1.99 MiB) Viewed 11301 time

IMG_1808.JPEG
IMG_1808.JPEG (2.04 MiB) Viewed 11301 time

IMG_1806.JPEG
IMG_1806.JPEG (1.93 MiB) Viewed 11301 time

IMG_1812.JPEG
IMG_1812.JPEG (1.96 MiB) Viewed 11301 time

IMG_1811.JPEG
IMG_1811.JPEG (1.6 MiB) Viewed 11301 time


Svo þegar ég ætlaði að setja afturkantan á hann þá komst ég að því að það var bara ekki í stöðunni útaf því afturhásing er ekki nægilega aftarlega
en ég var nú svosem búinn að kaupa mér önnur drif í hann og það var fátt annað sem kom í minn hug en að velja læsingar frammyfir snúnigshraða á mótor á 90 þannig ég fékk mér 8" frammdrif með 4:90 og keypti mér loftlás í það en það kemur síðar þegar ég fer í að stilla það inn
svo verður sett undir afturendann 9.5" hásing með 4:90 og original loftlæsingu

Þá var nú ekki seinna vænna en að byrja smíða afturhásinguna upp og skera allt utan af henni mér fannst nú samt magnað að sá bíll sem var með þetta undir sér hafi staðist skoðun einhvern tíman á lífsleiðinni ég tók nú bara myndi af fallegustu suðunum hjá honum

IMG_1835.JPEG
IMG_1835.JPEG (2.16 MiB) Viewed 11301 time

IMG_1834.JPEG
IMG_1834.JPEG (2.13 MiB) Viewed 11301 time

IMG_1833.JPEG
IMG_1833.JPEG (2.23 MiB) Viewed 11301 time


eina sem ég notaði áfram voru gormaskálar og og þverstífu vasinn á rörinu
tek það framm að ég mældi upp alla hásinguna sem er undir bílnum og pinion hallann áður en ég byrjaði að smíða

IMG_1845.JPEG
IMG_1845.JPEG (1.92 MiB) Viewed 11301 time

IMG_1844.JPEG
IMG_1844.JPEG (2.32 MiB) Viewed 11301 time

IMG_1839.JPEG
IMG_1839.JPEG (2.78 MiB) Viewed 11301 time

IMG_1847.JPEG
IMG_1847.JPEG (2.53 MiB) Viewed 11301 time

IMG_1846.JPEG
IMG_1846.JPEG (2.09 MiB) Viewed 11301 time

IMG_1848.JPEG
IMG_1848.JPEG (2.15 MiB) Viewed 11301 time


Þar til næst

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 06.des 2021, 23:56
frá íbbi
það er nú ágætis félagskapur sem hann hefur svona meðan hann bíður eftir þér flesta daga

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 25.jan 2022, 21:08
frá Gisli1992
Góða Kvöldið spjallverjar lítið hefur nú gerst hjá manni nema að ferlið tók smá U-beygju
endaði þannig að ég komst yfir hlutfall úr 98 Pajero sport sem prentplatann í húddinu gaf til kynna að hlutfall væri 4.90
þannig mun þá bara halda í 9" hásinguna og færa hana aftur um 100mm og niður um 50mm splæsi svo í sumar í arb lás í hana

en ég græjaði nú samt suðumúffur fyrir krana og eyri fyrir úrhleypispangir í felgurnar þar sem ég splæsti í ný 38" AT dekk negld
IMG_1884.JPEG
IMG_1884.JPEG (2.65 MiB) Viewed 10677 times

IMG_1885.JPEG
IMG_1885.JPEG (2.07 MiB) Viewed 10677 times

IMG_1902.JPEG
IMG_1902.JPEG (1.93 MiB) Viewed 10677 times


Þar til næst kveðjur af vestan

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 28.jan 2022, 12:48
frá muggur
Flott hjá þér, endilega halltu áfram að pósta myndum af ferlinu!!!

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 29.jan 2022, 01:53
frá íbbi
ég veit fyrir víst að það eru hlutir að gerast í þessum, lofar góðu!

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 30.jan 2022, 04:13
frá Gisli1992
Kvöldið það eru framkvæmdir allavega þessa helgi mun líklegast setja það inn fljótlega eftir helgi

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 31.jan 2022, 23:15
frá Gisli1992
Jæja góða kvöldið spjallverjar

helgin sem leið fór nú í undir búning á hásingarfærslu og fór ég í það að stækka hjólaskálarnar að aftan eins og nýju afturkantarnir leyfðu miðað við mælingar á brettakanntaopinu ætti hann að ná að gleypa 42" ef maður færi þangað

IMG_1919.JPEG
IMG_1919.JPEG (2.21 MiB) Viewed 10220 times

IMG_1921.JPEG
IMG_1921.JPEG (2.31 MiB) Viewed 10220 times


en í bótina ákvað ég að endurnýta afturpartinn af skálinni sökum þess hvað hann var rosalega heill og setti bara 1,5mm í allar bætur

IMG_1922.JPEG
IMG_1922.JPEG (2.16 MiB) Viewed 10220 times

IMG_1923.JPEG
IMG_1923.JPEG (2.16 MiB) Viewed 10220 times

IMG_1924.JPEG
IMG_1924.JPEG (1.93 MiB) Viewed 10220 times


svo fór svo mikill tími í að mæla hina svo þetta yrði nú eins beggja vegna að það gleymdist að taka mynd af gatinu eftir skurð

IMG_1927.JPEG
IMG_1927.JPEG (1.97 MiB) Viewed 10220 times

IMG_1928.JPEG
IMG_1928.JPEG (2.4 MiB) Viewed 10220 times


svo var bara hent grunn á bæturnar og gluðað underbodycoat og kíttað fyrst yfir suðurnar inní bílnum áður en underbodycoatið fór á þar

IMG_1926.JPEG
IMG_1926.JPEG (1.89 MiB) Viewed 10220 times

IMG_1929.JPEG
IMG_1929.JPEG (1.98 MiB) Viewed 10220 times

IMG_1930.JPEG
IMG_1930.JPEG (1.6 MiB) Viewed 10220 times


ég verð nú samt að viðurkenna að hann tekur sig mjög vel út á 38" dekkjunum

IMG_1931.JPG
IMG_1931.JPG (342.66 KiB) Viewed 10220 times

IMG_1932.JPG
IMG_1932.JPG (445.17 KiB) Viewed 10220 times


ég vona að ég komist í það á næstu helgi að færa afturhásingu og smíða nýtt drifskapt

með kveðjur að vestan

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 14.feb 2022, 14:05
frá Gisli1992
Jæja það var tekinn smá rispa í honum í síðustu viku

ég byrjaði á að rífa hásinguna undan að aftan á föstudaginn fyrir viku og olíutank og púst og þess háttar til að fá pláss til að vinna

IMG_1934.JPEG
IMG_1934.JPEG (2.81 MiB) Viewed 9893 times


byrjaði á því síðan að smíða nýju vasa fyrir stífurnar og færði gormaskálarnar aftur um 110mm og niður um 60mm

IMG_1936.JPEG
IMG_1936.JPEG (2.87 MiB) Viewed 9893 times

IMG_1937.JPEG
IMG_1937.JPEG (2.06 MiB) Viewed 9893 times

IMG_1938.JPEG
IMG_1938.JPEG (2.15 MiB) Viewed 9893 times

IMG_1939.JPEG
IMG_1939.JPEG (2.24 MiB) Viewed 9893 times

IMG_1940.JPEG
IMG_1940.JPEG (2.16 MiB) Viewed 9893 times


að vísu þá var búið að ákveða færslu fyrirframm og ég heilsauð stýfuvasana fasta strax sem ég hefði átt að gera eftirá

IMG_1941.JPEG
IMG_1941.JPEG (1.81 MiB) Viewed 9893 times

IMG_1942.JPEG
IMG_1942.JPEG (1.75 MiB) Viewed 9893 times


þá var fátt annað í stöðunni en að stilla hásingu undir og fá rétta aksturshæð áður en ég myndi byrja smíða þverstýfu vasann með öllu tilheyrandi
reyndi að stilla henni eins láréttri og mögulegt er notaði síðan 50x50x6mm prófill til að fá styrk fyrir vasann og grindina í leiðinni

IMG_1943.JPEG
IMG_1943.JPEG (2.18 MiB) Viewed 9893 times

IMG_1947.JPEG
IMG_1947.JPEG (2.2 MiB) Viewed 9893 times

IMG_1948.JPEG
IMG_1948.JPEG (1.8 MiB) Viewed 9893 times


en svo fékk ég yfirmann minn til að græja fyrir mig drifskaptið og það tókst nú það vel að ég læt bara balensera það í sumar
finnst enginn skjálfti frá því þótt bílinn fari yfir 100 sem gerist nú ekki nema niður brekku með vindinn í bakið

IMG_1955.JPEG
IMG_1955.JPEG (2.24 MiB) Viewed 9893 times


en ég er samt mjög ánægður með hann þar sem þetta er líka mín fyrsta alvöru breyting

IMG_1956.JPEG
IMG_1956.JPEG (2.01 MiB) Viewed 9893 times

IMG_1958.JPEG
IMG_1958.JPEG (2.36 MiB) Viewed 9893 times

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 16.feb 2022, 17:31
frá Elvar Turbo
Getur balenserað drifskaptið með gastækjum, setur það í bekkin og kast mælir það og rauðhitar efsta punkt. Annars mixaði ég drifskapt i cherokeeinn hjá mér, kast mældi það aldrei og ekki vottur af titring bara fíntfínt

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 16.feb 2022, 19:18
frá Gisli1992
Elvar Turbo wrote:Getur balenserað drifskaptið með gastækjum, setur það í bekkin og kast mælir það og rauðhitar efsta punkt. Annars mixaði ég drifskapt i cherokeeinn hjá mér, kast mældi það aldrei og ekki vottur af titring bara fíntfínt



Já það er alveg hægt ég hafði bara hugsað mér að fá stál og stansa til að gera það fyrir mig á meðan ég tek vélaruppfærslu í sumar

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 17.feb 2022, 08:13
frá jongud
Gisli1992 wrote:Já það er alveg hægt ég hafði bara hugsað mér að fá stál og stansa til að gera það fyrir mig á meðan ég tek vélaruppfærslu í sumar

Hvaða vél á að fara í? 2,8 eða 3,2 ?

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 17.feb 2022, 11:55
frá Gisli1992
jongud wrote:
Gisli1992 wrote:Já það er alveg hægt ég hafði bara hugsað mér að fá stál og stansa til að gera það fyrir mig á meðan ég tek vélaruppfærslu í sumar

Hvaða vél á að fara í? 2,8 eða 3,2 ?



ég hef íhugað 3.2 eftir að ég rakst á umræðu um daginn með að menn hafi sett 2.8 oliuverk og bsk kassa aftan á þær hljomar svolitið spennandi allavega

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 21.feb 2022, 23:36
frá íbbi
flottur hjá stráknum

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 01.aug 2022, 14:52
frá Gisli1992
Góðann Daginn

lítið hefur gerst síðan ég kláraði að færa hásinguna

Fór samt i það að græja úrhleypibúnað í hann og varð Sölva kerfi fyrir valinu
fór aðalega úti það uppá að halda innréttingu og miðjustokk alveg heilum

20220602_220902.jpg
20220602_220902.jpg (1.93 MiB) Viewed 7521 time


20220602_220912.jpg
20220602_220912.jpg (2.17 MiB) Viewed 7521 time


20220524_220715.jpg
20220524_220715.jpg (3.31 MiB) Viewed 7521 time


svo var það höfuðverkurinn að finna mér loftdælu sem mér leyst vel á
og varð Nardi 600W fyrir valinu en hún nær að blása 38" úr 2psi í 24psi á rétt rúmum 9 mínútum

20220602_220858.jpg
20220602_220858.jpg (2.37 MiB) Viewed 7521 time


Svo var fór ég í það um helgina að græja stigbretti á hann ákvað að nota gömlu stigbrettagrindina
breytti henni lítillega til að festa næyju brettinn á hana

Snapchat-831737334.jpg
Snapchat-831737334.jpg (656.73 KiB) Viewed 7521 time


en þa var eftir engu öðru að bíða eftir að klippa og beygja plötur í brettinn ákvað að noita 5-7mm plötu fyrst ég
er bara með 3 festipunkta á þau en beygði þau bæði upp að sílsum og niður á endanum til að reyna fá góðan styrk í þau

20220730_200306.jpg
20220730_200306.jpg (4.25 MiB) Viewed 7521 time


Ég ákvað að bíða með að loka endum þar til 38" fer aftur undir ef ég skildi þurfa breyta þeim örlítið

Þar til næst

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 16.feb 2023, 20:11
frá Gisli1992
Það hefur lítið gerst í honum síðustu vikur en ég er búinn að vera dunda mér við að stilla inn drifinn með loftlæsingunum og berjast við að finna kælivatnsleka búinn að fullvissa mig um að hedd og pakkning er í lagi þar sem hann blæs ekki úti vatnsgang reykir ekki og miðstöð hitnar mjög vel grunar vatnskassa og vatnsdælu

Snapchat-1379210657.jpg
Snapchat-1379210657.jpg (608.69 KiB) Viewed 5920 times

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 20.maí 2023, 22:05
frá Gisli1992
Góða kvöldið

Lítið hefur gerst í þessari elsku en eitthvað

ég tók mig til og græjaði mér beisli framan á hann svona
til að reyna fá beinna átak á grindina þegar það er kippt í hann áfram

Snapchat-145779395.jpg
Snapchat-145779395.jpg (477.62 KiB) Viewed 5224 times


20230310_180339.jpg
20230310_180339.jpg (2.87 MiB) Viewed 5224 times


nokkuð ánægður með hvernig það kom út eftir að stuðarinn fór á aftur
20230310_201929.jpg
20230310_201929.jpg (2.57 MiB) Viewed 5224 times


Keypti mér svo kastaragrind úr áli framan af toyotu og þurfti að breyta henni lítillega
það var nú ekki mikill hausverkur

Snapchat-633829565.jpg
Snapchat-633829565.jpg (588.26 KiB) Viewed 5224 times


mér þykir þetta allavega koma þokkalega vel út þarf bara að klára græja kastarana og led barinn á hana

20230310_223716.jpg
20230310_223716.jpg (2.63 MiB) Viewed 5224 times

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 02.jan 2024, 01:56
frá Franzinn02
Eitthvað nýtt að frétta af breytingu?

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 27.jan 2024, 18:48
frá Gisli1992
Franzinn02 wrote:Eitthvað nýtt að frétta af breytingu?


Nei því miður en slysinn gera ekki boð á undan sér stundum en svona er þetta víst seldi alveg óvart dekkinn undan bílnum og einhvern veginn endaði 40" og nýjar felgur undir honum veit ekki alveg hvernig en hef heyrt þetta gerast hjá sumum jeppamönnum
396312636_224311750542797_8477855133365772019_n.jpg
396312636_224311750542797_8477855133365772019_n.jpg (156.5 KiB) Viewed 913 times

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 23.feb 2024, 00:37
frá Franzinn02
Geðveikt! Var ekkert mál að koma þessu undir? Og hvernig er með vélamál hvað er undir húddinu á græjelsinu?

Re: 2006 MMC Pajero sport

Posted: 23.feb 2024, 18:58
frá Gisli1992
Franzinn02 wrote:Geðveikt! Var ekkert mál að koma þessu undir? Og hvernig er með vélamál hvað er undir húddinu á græjelsinu?


Sælir ég er enn að láta 2.5 hækjuna snúa þessum túttum en það mætti alveg vera ögn meira pláss fyrir þessi dekk an annars mikil hamingja með dekkinn
með að keyra á þeim hef ekki tekið neina ferð á þeim en það kemur um páskanna vonandi ef snjórinn fer að láta sjá sig almennilega hérna fyrir vestan