GMC Sierra loksins ryðlaus!

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1432
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra

Postfrá íbbi » 04.aug 2023, 00:38

jæja er ekki kominn tími á smá uppfærslu..

þessi er ekki gleymdur þó hann komist ekki jafn mikið að og vilji stendur til. það er nú ýmislegt búið að gera, þá sérstaklega hluti aftur sem ég var búinn að gera,

ég kíkti aftur á hjólbogann og botninn/sílsann á pallinum, þetta verpti sig töluvert þegar ég gerði þetta í upphafi, þannig að ég keypti mér sett með hömrum og dollýum og dundaði mér eitt kvöld við að velgja þetta og banka til, ákvað svo að skipta alveg um botninn á pallhliðini, þetta var orðið það tært undir. gerði það beggja vegna.

kláraði sílsann farþegameginn og skipti um hornið á húsinu

ákvað að taka aðra syrpu á horninu á húsinu bílstjórameginn og skar það af og keypti tilbúið hús, tók töluvert stórann bita af, en ég hafði verið í vandræðum þegar ég smíðaði hornin beggja meginn að fá almennilegt járn til að hengja þau í, þannig að eitthvað var þetta farið að þynnast, fór báðu meginn vel upp fyrir alla tæringu,

þá var komið að framendanum. ég vissi að það var einhevr veisla undir köntunum að framan. það var líka alveg raunin, auk þess var frágangurinn á úrklippuni allur gatryðgaður og komið myndarlegt gat í hvalbakin

að endingu þá skar ég neðan af brettinu ofan við lista og smíðaði nýjan neðri part á það. brettin á hann eru í 150kallinum hjá jeppasmiðjuni þessa dagana þannig að það mátti alveg reyna, þetta heppnaðist ljómandi fínt, nú er bara að kíkja á brettið hinu meginn, ég geri ráð fyrir sama pakka þar. en þegar það er búið þá er ekki meira ryð að finna í þessum bíl. þá fær minn kæri málari að díla við hann
Viðhengi
20230715_164656.jpg
20230715_164656.jpg (2.28 MiB) Viewed 6172 times
20230710_212243.jpg
20230710_212243.jpg (2.11 MiB) Viewed 6172 times
20230710_212155.jpg
20230710_212155.jpg (1.89 MiB) Viewed 6172 times
20230707_191016.jpg
20230707_191016.jpg (1.94 MiB) Viewed 6172 times
20230707_190809.jpg
20230707_190809.jpg (1.97 MiB) Viewed 6172 times
20230702_185037.jpg
20230702_185037.jpg (2 MiB) Viewed 6172 times
20230702_185011.jpg
20230702_185011.jpg (2.12 MiB) Viewed 6172 times
20230701_180746.jpg
20230701_180746.jpg (1.67 MiB) Viewed 6172 times
20230701_182703.jpg
20230701_182703.jpg (1.85 MiB) Viewed 6172 times
20230627_221656.jpg
20230627_221656.jpg (1.83 MiB) Viewed 6172 times
20230627_221742.jpg
20230627_221742.jpg (1.98 MiB) Viewed 6172 times
20230627_221705.jpg
20230627_221705.jpg (2.09 MiB) Viewed 6172 times
20230525_125836.jpg
20230525_125836.jpg (1.62 MiB) Viewed 6172 times
20230410_173459.jpg
20230410_173459.jpg (2.05 MiB) Viewed 6172 times
20230508_212123.jpg
20230508_212123.jpg (2.21 MiB) Viewed 6172 times
20230514_170058.jpg
20230514_170058.jpg (1.94 MiB) Viewed 6172 times
20230520_213129.jpg
20230520_213129.jpg (2.21 MiB) Viewed 6172 times
20230609_181555.jpg
20230609_181555.jpg (1.77 MiB) Viewed 6172 times
20230625_212418.jpg
20230625_212418.jpg (2.42 MiB) Viewed 6172 times
20230625_212358.jpg
20230625_212358.jpg (2.07 MiB) Viewed 6172 times


1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: GMC Sierra

Postfrá hobo » 05.aug 2023, 10:49

Alveg magnað, vel gert!

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1432
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra

Postfrá íbbi » 05.aug 2023, 16:08

takk fyrir það :)

nú er 3ja daga helgi, þá er hægt að brasa aðeins, kláraði hvalbakinn og er að vinna aðeins í brettinu
Viðhengi
20230804_212449.jpg
20230804_212449.jpg (1.88 MiB) Viewed 6107 times
20230804_202406.jpg
20230804_202406.jpg (2.34 MiB) Viewed 6107 times
20230804_184023.jpg
20230804_184023.jpg (1.88 MiB) Viewed 6107 times
20230805_153635.jpg
20230805_153635.jpg (2.59 MiB) Viewed 6107 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1432
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra

Postfrá íbbi » 07.aug 2023, 23:40

jæja þá er frambrettið til
Viðhengi
20230807_212207.jpg
20230807_212207.jpg (1.89 MiB) Viewed 6047 times
20230807_212120.jpg
20230807_212120.jpg (1.6 MiB) Viewed 6047 times
20230807_212115.jpg
20230807_212115.jpg (1.62 MiB) Viewed 6047 times
20230807_211955.jpg
20230807_211955.jpg (1.56 MiB) Viewed 6047 times
20230807_211950.jpg
20230807_211950.jpg (1.67 MiB) Viewed 6047 times
20230806_215200.jpg
20230806_215200.jpg (2.22 MiB) Viewed 6047 times
20230806_215129.jpg
20230806_215129.jpg (2.09 MiB) Viewed 6047 times
20230806_162058.jpg
20230806_162058.jpg (2.03 MiB) Viewed 6047 times
20230806_151334.jpg
20230806_151334.jpg (2.09 MiB) Viewed 6047 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1432
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra

Postfrá íbbi » 09.aug 2023, 21:19

haldiði að það sé..
Viðhengi
20230809_210951.jpg
20230809_210951.jpg (1.98 MiB) Viewed 6004 times
20230627_221742.jpg
20230627_221742.jpg (1.98 MiB) Viewed 6004 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1432
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra

Postfrá íbbi » 25.okt 2023, 10:09

ef það er einhver að fylgjast með þessu ennþá!

kláraði hitt frambrettið. og er bara nokuð ánægður með árangurinn

þá er ryðbætingum lokið á þessum grip.

nú er ég bara að bíða eftir að hann komist að hjá málaranum, í millitíðini dunda ég mér við að sinna því sem ég veit af, pakkdósum út við hjól að aftan, skipta um miðstöðvamótor og mótstöðu. keypti nýtt pinnasett í lamirnar, þó þær væru óslitnar, en fyrst að hurðarnar fóru af hvort sem er
Viðhengi
20230921_152220.jpg
20230921_152220.jpg (1.94 MiB) Viewed 1462 times
20230924_164902.jpg
20230924_164902.jpg (1.8 MiB) Viewed 1462 times
20230924_175133.jpg
20230924_175133.jpg (2 MiB) Viewed 1462 times
20230929_232522.jpg
20230929_232522.jpg (1.76 MiB) Viewed 1462 times
20231005_231608.jpg
20231005_231608.jpg (2.7 MiB) Viewed 1462 times
20231010_200318.jpg
20231010_200318.jpg (1.87 MiB) Viewed 1462 times
20231012_204536.jpg
20231012_204536.jpg (2.14 MiB) Viewed 1462 times
20231013_022910.jpg
20231013_022910.jpg (1.86 MiB) Viewed 1462 times
20231013_141732.jpg
20231013_141732.jpg (1.82 MiB) Viewed 1462 times
20231013_142711.jpg
20231013_142711.jpg (1.86 MiB) Viewed 1462 times
20231013_142725.jpg
20231013_142725.jpg (1.82 MiB) Viewed 1462 times
20231013_172705.jpg
20231013_172705.jpg (1.48 MiB) Viewed 1462 times
20231013_142829.jpg
20231013_142829.jpg (2.05 MiB) Viewed 1462 times
20231013_142850.jpg
20231013_142850.jpg (1.71 MiB) Viewed 1462 times
20231013_142834.jpg
20231013_142834.jpg (2.26 MiB) Viewed 1462 times
20231013_183207.jpg
20231013_183207.jpg (2.06 MiB) Viewed 1462 times
20231013_185707.jpg
20231013_185707.jpg (1.88 MiB) Viewed 1462 times
20231020_223013.jpg
20231020_223013.jpg (2.12 MiB) Viewed 1462 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Kalli
Innlegg: 407
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá Kalli » 28.okt 2023, 10:43

like á þetta hjá þér

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1913
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá Sævar Örn » 30.okt 2023, 18:30

Þetta er orðið glæsilegt hjá þér, gífurleg vinna
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1432
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá íbbi » 07.nóv 2023, 20:59

takk fyrir það!

já þetta eru orðið nokkur handtök, og hefur tekið orðið allt of langann tíma, en þetta horfir til betri vegar!
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

draugsii
Innlegg: 297
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá draugsii » 14.nóv 2023, 22:56

já þetta er mikill dugnaður og flott vinna
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir