GMC Sierra. tilbúinn

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra

Postfrá íbbi » 04.aug 2023, 00:38

jæja er ekki kominn tími á smá uppfærslu..

þessi er ekki gleymdur þó hann komist ekki jafn mikið að og vilji stendur til. það er nú ýmislegt búið að gera, þá sérstaklega hluti aftur sem ég var búinn að gera,

ég kíkti aftur á hjólbogann og botninn/sílsann á pallinum, þetta verpti sig töluvert þegar ég gerði þetta í upphafi, þannig að ég keypti mér sett með hömrum og dollýum og dundaði mér eitt kvöld við að velgja þetta og banka til, ákvað svo að skipta alveg um botninn á pallhliðini, þetta var orðið það tært undir. gerði það beggja vegna.

kláraði sílsann farþegameginn og skipti um hornið á húsinu

ákvað að taka aðra syrpu á horninu á húsinu bílstjórameginn og skar það af og keypti tilbúið hús, tók töluvert stórann bita af, en ég hafði verið í vandræðum þegar ég smíðaði hornin beggja meginn að fá almennilegt járn til að hengja þau í, þannig að eitthvað var þetta farið að þynnast, fór báðu meginn vel upp fyrir alla tæringu,

þá var komið að framendanum. ég vissi að það var einhevr veisla undir köntunum að framan. það var líka alveg raunin, auk þess var frágangurinn á úrklippuni allur gatryðgaður og komið myndarlegt gat í hvalbakin

að endingu þá skar ég neðan af brettinu ofan við lista og smíðaði nýjan neðri part á það. brettin á hann eru í 150kallinum hjá jeppasmiðjuni þessa dagana þannig að það mátti alveg reyna, þetta heppnaðist ljómandi fínt, nú er bara að kíkja á brettið hinu meginn, ég geri ráð fyrir sama pakka þar. en þegar það er búið þá er ekki meira ryð að finna í þessum bíl. þá fær minn kæri málari að díla við hann
Viðhengi
20230715_164656.jpg
20230715_164656.jpg (2.28 MiB) Viewed 18720 times
20230710_212243.jpg
20230710_212243.jpg (2.11 MiB) Viewed 18720 times
20230710_212155.jpg
20230710_212155.jpg (1.89 MiB) Viewed 18720 times
20230707_191016.jpg
20230707_191016.jpg (1.94 MiB) Viewed 18720 times
20230707_190809.jpg
20230707_190809.jpg (1.97 MiB) Viewed 18720 times
20230702_185037.jpg
20230702_185037.jpg (2 MiB) Viewed 18720 times
20230702_185011.jpg
20230702_185011.jpg (2.12 MiB) Viewed 18720 times
20230701_180746.jpg
20230701_180746.jpg (1.67 MiB) Viewed 18720 times
20230701_182703.jpg
20230701_182703.jpg (1.85 MiB) Viewed 18720 times
20230627_221656.jpg
20230627_221656.jpg (1.83 MiB) Viewed 18720 times
20230627_221742.jpg
20230627_221742.jpg (1.98 MiB) Viewed 18720 times
20230627_221705.jpg
20230627_221705.jpg (2.09 MiB) Viewed 18720 times
20230525_125836.jpg
20230525_125836.jpg (1.62 MiB) Viewed 18720 times
20230410_173459.jpg
20230410_173459.jpg (2.05 MiB) Viewed 18720 times
20230508_212123.jpg
20230508_212123.jpg (2.21 MiB) Viewed 18720 times
20230514_170058.jpg
20230514_170058.jpg (1.94 MiB) Viewed 18720 times
20230520_213129.jpg
20230520_213129.jpg (2.21 MiB) Viewed 18720 times
20230609_181555.jpg
20230609_181555.jpg (1.77 MiB) Viewed 18720 times
20230625_212418.jpg
20230625_212418.jpg (2.42 MiB) Viewed 18720 times
20230625_212358.jpg
20230625_212358.jpg (2.07 MiB) Viewed 18720 times


1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: GMC Sierra

Postfrá hobo » 05.aug 2023, 10:49

Alveg magnað, vel gert!

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra

Postfrá íbbi » 05.aug 2023, 16:08

takk fyrir það :)

nú er 3ja daga helgi, þá er hægt að brasa aðeins, kláraði hvalbakinn og er að vinna aðeins í brettinu
Viðhengi
20230804_212449.jpg
20230804_212449.jpg (1.88 MiB) Viewed 18655 times
20230804_202406.jpg
20230804_202406.jpg (2.34 MiB) Viewed 18655 times
20230804_184023.jpg
20230804_184023.jpg (1.88 MiB) Viewed 18655 times
20230805_153635.jpg
20230805_153635.jpg (2.59 MiB) Viewed 18655 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra

Postfrá íbbi » 07.aug 2023, 23:40

jæja þá er frambrettið til
Viðhengi
20230807_212207.jpg
20230807_212207.jpg (1.89 MiB) Viewed 18595 times
20230807_212120.jpg
20230807_212120.jpg (1.6 MiB) Viewed 18595 times
20230807_212115.jpg
20230807_212115.jpg (1.62 MiB) Viewed 18595 times
20230807_211955.jpg
20230807_211955.jpg (1.56 MiB) Viewed 18595 times
20230807_211950.jpg
20230807_211950.jpg (1.67 MiB) Viewed 18595 times
20230806_215200.jpg
20230806_215200.jpg (2.22 MiB) Viewed 18595 times
20230806_215129.jpg
20230806_215129.jpg (2.09 MiB) Viewed 18595 times
20230806_162058.jpg
20230806_162058.jpg (2.03 MiB) Viewed 18595 times
20230806_151334.jpg
20230806_151334.jpg (2.09 MiB) Viewed 18595 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra

Postfrá íbbi » 09.aug 2023, 21:19

haldiði að það sé..
Viðhengi
20230809_210951.jpg
20230809_210951.jpg (1.98 MiB) Viewed 18552 times
20230627_221742.jpg
20230627_221742.jpg (1.98 MiB) Viewed 18552 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra

Postfrá íbbi » 25.okt 2023, 10:09

ef það er einhver að fylgjast með þessu ennþá!

kláraði hitt frambrettið. og er bara nokuð ánægður með árangurinn

þá er ryðbætingum lokið á þessum grip.

nú er ég bara að bíða eftir að hann komist að hjá málaranum, í millitíðini dunda ég mér við að sinna því sem ég veit af, pakkdósum út við hjól að aftan, skipta um miðstöðvamótor og mótstöðu. keypti nýtt pinnasett í lamirnar, þó þær væru óslitnar, en fyrst að hurðarnar fóru af hvort sem er
Viðhengi
20230921_152220.jpg
20230921_152220.jpg (1.94 MiB) Viewed 14010 times
20230924_164902.jpg
20230924_164902.jpg (1.8 MiB) Viewed 14010 times
20230924_175133.jpg
20230924_175133.jpg (2 MiB) Viewed 14010 times
20230929_232522.jpg
20230929_232522.jpg (1.76 MiB) Viewed 14010 times
20231005_231608.jpg
20231005_231608.jpg (2.7 MiB) Viewed 14010 times
20231010_200318.jpg
20231010_200318.jpg (1.87 MiB) Viewed 14010 times
20231012_204536.jpg
20231012_204536.jpg (2.14 MiB) Viewed 14010 times
20231013_022910.jpg
20231013_022910.jpg (1.86 MiB) Viewed 14010 times
20231013_141732.jpg
20231013_141732.jpg (1.82 MiB) Viewed 14010 times
20231013_142711.jpg
20231013_142711.jpg (1.86 MiB) Viewed 14010 times
20231013_142725.jpg
20231013_142725.jpg (1.82 MiB) Viewed 14010 times
20231013_172705.jpg
20231013_172705.jpg (1.48 MiB) Viewed 14010 times
20231013_142829.jpg
20231013_142829.jpg (2.05 MiB) Viewed 14010 times
20231013_142850.jpg
20231013_142850.jpg (1.71 MiB) Viewed 14010 times
20231013_142834.jpg
20231013_142834.jpg (2.26 MiB) Viewed 14010 times
20231013_183207.jpg
20231013_183207.jpg (2.06 MiB) Viewed 14010 times
20231013_185707.jpg
20231013_185707.jpg (1.88 MiB) Viewed 14010 times
20231020_223013.jpg
20231020_223013.jpg (2.12 MiB) Viewed 14010 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Kalli
Innlegg: 411
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá Kalli » 28.okt 2023, 10:43

like á þetta hjá þér

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá Sævar Örn » 30.okt 2023, 18:30

Þetta er orðið glæsilegt hjá þér, gífurleg vinna
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá íbbi » 07.nóv 2023, 20:59

takk fyrir það!

já þetta eru orðið nokkur handtök, og hefur tekið orðið allt of langann tíma, en þetta horfir til betri vegar!
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

draugsii
Innlegg: 299
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá draugsii » 14.nóv 2023, 22:56

já þetta er mikill dugnaður og flott vinna
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá íbbi » 26.jan 2024, 22:56

takk fyrir það.

það er loksins eitthvað að gerast í þessu

nú er garmurinn kominn í málningu. bílasmiðja SGB sér um málninguna, þeir máluðu raminn fyrir mig líka og flr bíla og mikil kátína með það af minni hálfu

svo er alltaf eitthvað auka dund, nýjir gúmmilistar í hurðafölsin, nýjar fóðringar og pinnar í lamirnar, nýjar felgurær og felgumiðjur. stefni svo á að henda í han nýjum miðstöðvarmótor og móstöðu á morgun, svo complete afturbremsum ásamt hlemmum og hjólalegu/pakkdós þegar hann kemur aftur heim
Viðhengi
20240126_202055.jpg
20240126_202055.jpg (1.59 MiB) Viewed 12184 times
20240126_191931.jpg
20240126_191931.jpg (1.67 MiB) Viewed 12184 times
20240126_191820.jpg
20240126_191820.jpg (1.96 MiB) Viewed 12184 times
20240126_175906.jpg
20240126_175906.jpg (1.84 MiB) Viewed 12184 times
20240126_175919.jpg
20240126_175919.jpg (1.83 MiB) Viewed 12184 times
20240126_180103.jpg
20240126_180103.jpg (2 MiB) Viewed 12184 times
20240125_201153.jpg
20240125_201153.jpg (1.9 MiB) Viewed 12184 times
20240125_193745.jpg
20240125_193745.jpg (1.64 MiB) Viewed 12184 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Gisli1992
Innlegg: 75
Skráður: 02.des 2013, 16:54
Fullt nafn: Gísli Kristinn Sveinsson
Bíltegund: 2006 MMC Pajero Sp

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá Gisli1992 » 27.jan 2024, 18:42

Spurning hvort maður þurfi að fara skilja Pajero eftir hjá þér vinur þá kannski fer sprækari mótor í hann
2006 Mitsubishi Pajero Sport (í notkun)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá íbbi » 01.feb 2024, 09:49

heyrðu.. ég hafði einmitt planað að taka mér uppgerðar pásu eftir að þessi og raminn klárast ;D
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá Sævar Örn » 01.feb 2024, 10:44

Þetta er almennilegt, ég get þó ekki mælt með því að taka pásu þetta er bara ongoing verkefni ef á að halda þessu góðu til frambúðar :)

Hlakka til að sjá hann í lit
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá íbbi » 01.feb 2024, 22:19

þetta er meira svona.. plan um að taka ekki annan bíl alveg í nefið strax.

en þetta er auðvitað sagt með það hangandi yfir sér að raunverulega projectið er ennþá óklárað.. og alveg 1 eða 2.. já eða 200.000 handtök eftir þar

en mér langar óskaplega samt orðið að prufa að hafa skúrinn minn einhverntímann lausann.. það er mörg ár síðan það gerðist síðast ;D
Viðhengi
291101079_2157097167791840_7530517866501667688_n.jpg
291101079_2157097167791840_7530517866501667688_n.jpg (58.19 KiB) Viewed 12038 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá íbbi » 02.feb 2024, 19:30

Smá litaprufa

Þetta er original liturinn með auka skammt af perlu, það hífir hann vonandi aðeins upp
Viðhengi
daf74af9-0826-4a5c-9732-74bea4282028.jpeg
daf74af9-0826-4a5c-9732-74bea4282028.jpeg (97.91 KiB) Viewed 11999 times
3812183a-41e2-4a2b-bc7e-581efddc6c3b.jpeg
3812183a-41e2-4a2b-bc7e-581efddc6c3b.jpeg (96.76 KiB) Viewed 11999 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Gisli1992
Innlegg: 75
Skráður: 02.des 2013, 16:54
Fullt nafn: Gísli Kristinn Sveinsson
Bíltegund: 2006 MMC Pajero Sp

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá Gisli1992 » 02.feb 2024, 21:36

Flottur litur en kallar þetta þá ekki á heilmálun fyrst menn eru farnir að breyta litnum
Verður gaman að sjá hann klárann
2006 Mitsubishi Pajero Sport (í notkun)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)


kaos
Innlegg: 125
Skráður: 08.okt 2014, 22:52
Fullt nafn: Kári Össurarson

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá kaos » 02.feb 2024, 21:51

Er þetta verkefni ekki komið á heilmálunarstigið fyrir allnokkru hvort eð er? Og já, virkilega flottur litur!

--
Kveðja, Kári.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá íbbi » 02.feb 2024, 22:08

tjahh einföld spurning, flóknara svar

liturinn er sá sami, perlan er bara grófari, þannig að það ætti ekki að vera neinn litamunur þannig, perlan í litnum upprunalega er bara svo fín að maður varla greindi það að bíllinn væri "sanseraður" nema rétt meðan maður bónaði hann

en svo er á þessu stigi orðið nánast um heilmálun að ræða, báðar hliðar complete, föls, húss og listinn á framstuðaranum. þá er bara toppurinn, pallurinn að innanverðu og bakhliðin á húsinu eftir, toppinn ætlum við að mála, og hann var í raunini það eina sem raunverulega vantaði að mála í byrjun, þar sem hann er vel freknóttur.
það er á planinu að skipta um framrúðu, og stefnan er að mála toppinn þegar við tökum rúðuna, þá er hægt að taka falsið/kantinn undir rúðuni í leiðini, þannig að ég byrja á að bletta toppinn og læt það duga í bili.

sá partur af bakliðini sem verður eftir er hvort sem er á bakvið pallinn og sést ekki, það sést ágætlega á húshorninu sme ég skipti um hversu langt við förum inn á bakhliðina.


og það skal tekið fram að þegar ég segi við.. þá meina ég auðvitað hann sindri sem er að mála bílinn, ég er bara á kaffikönnuni og andlega stuðningnum í þessum part verksins. hann á alveg heiðurinn af þessu drengurinn
Viðhengi
20230513_171315.jpg
20230513_171315.jpg (1.7 MiB) Viewed 11993 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá íbbi » 02.feb 2024, 22:14

þetta er staðan í dag
Viðhengi
0397c7e6-dbbc-4873-ba4f-eb20e2a3b3ff.jpeg.jpg
0397c7e6-dbbc-4873-ba4f-eb20e2a3b3ff.jpeg.jpg (177.63 KiB) Viewed 11993 times
3631fd74-9561-47df-a40e-f80382c4cff6.jpeg.jpg
3631fd74-9561-47df-a40e-f80382c4cff6.jpeg.jpg (176.07 KiB) Viewed 11993 times
20240202_145203.jpg
20240202_145203.jpg (2.29 MiB) Viewed 11993 times
0e14f13e-062c-4cc8-b6f9-16d39ebb6afc.jpeg.jpg
0e14f13e-062c-4cc8-b6f9-16d39ebb6afc.jpeg.jpg (144.42 KiB) Viewed 11993 times
20240202_145227.jpg
20240202_145227.jpg (2.31 MiB) Viewed 11993 times
20240201_160409.jpg
20240201_160409.jpg (2.18 MiB) Viewed 11993 times
20240201_160416.jpg
20240201_160416.jpg (2.14 MiB) Viewed 11993 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá íbbi » 06.feb 2024, 23:42

svaka fínt
Viðhengi
f1c687f6-4be7-4f4b-a596-5188adb3b11d.jpeg
f1c687f6-4be7-4f4b-a596-5188adb3b11d.jpeg (98.51 KiB) Viewed 11904 times
6c73191c-ec91-4905-8a59-480207b333cf.jpeg
6c73191c-ec91-4905-8a59-480207b333cf.jpeg (140.72 KiB) Viewed 11904 times
7f44cf9f-e650-4e73-895b-d0d319534bdd.jpeg
7f44cf9f-e650-4e73-895b-d0d319534bdd.jpeg (152.48 KiB) Viewed 11904 times
34116376-3f79-41b9-a482-c3e6792a9a66.jpeg
34116376-3f79-41b9-a482-c3e6792a9a66.jpeg (169.25 KiB) Viewed 11904 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Bilaður
Innlegg: 3
Skráður: 10.jan 2024, 11:05
Fullt nafn: Robert Gillespie
Bíltegund: Ford

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá Bilaður » 09.feb 2024, 08:50

Þetta er geggjað hjá þér.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!

Postfrá íbbi » 09.feb 2024, 15:01

takk fyrir það!

jæja, búð að vera mikill gangur í þessu. hann er nú farinn að líkjast sjálfum sér aftur. þó það sé nú ýmislegt eftir ennþá, þar á meðal einhver rosalegustu innréttingaþrif sem ég hef haft hangandi yfir mér
Viðhengi
20240209_000009.jpg
20240209_000009.jpg (2.03 MiB) Viewed 11800 times
20240208_235956.jpg
20240208_235956.jpg (2.14 MiB) Viewed 11800 times
20240208_235819.jpg
20240208_235819.jpg (2 MiB) Viewed 11800 times
20240208_205756.jpg
20240208_205756.jpg (1.82 MiB) Viewed 11800 times
20240208_205518.jpg
20240208_205518.jpg (1.75 MiB) Viewed 11800 times
20240208_201715.jpg
20240208_201715.jpg (2.91 MiB) Viewed 11800 times
20240208_182321.jpg
20240208_182321.jpg (2.8 MiB) Viewed 11800 times
20240208_200600.jpg
20240208_200600.jpg (1.84 MiB) Viewed 11800 times
20240207_211252.jpg
20240207_211252.jpg (2.03 MiB) Viewed 11800 times
20240207_210942.jpg
20240207_210942.jpg (13.99 MiB) Viewed 11800 times
20240207_210903.jpg
20240207_210903.jpg (13.92 MiB) Viewed 11800 times
Messenger_creation_cc720305-8f19-4511-8ecb-a85027854d5d.jpeg
Messenger_creation_cc720305-8f19-4511-8ecb-a85027854d5d.jpeg (250.28 KiB) Viewed 11800 times
Messenger_creation_5f7928f0-2c18-46b0-aa1e-e5ee8f026113.jpeg
Messenger_creation_5f7928f0-2c18-46b0-aa1e-e5ee8f026113.jpeg (193.88 KiB) Viewed 11800 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra Loka metrarnir..

Postfrá íbbi » 10.feb 2024, 23:17

Undirvagnsvörn í hjólaskálar, inn í brettin, aftan á sílsana, og svo smá pjatt
Viðhengi
20240210_231600.jpg
20240210_231600.jpg (1.86 MiB) Viewed 11734 times
20240210_180807.jpg
20240210_180807.jpg (1.71 MiB) Viewed 11734 times
20240210_180827.jpg
20240210_180827.jpg (1.41 MiB) Viewed 11734 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Gisli1992
Innlegg: 75
Skráður: 02.des 2013, 16:54
Fullt nafn: Gísli Kristinn Sveinsson
Bíltegund: 2006 MMC Pajero Sp

Re: GMC Sierra Loka metrarnir..

Postfrá Gisli1992 » 11.feb 2024, 02:23

Hann er orðinn helvíti flottur hjá þér vel gert vinur
2006 Mitsubishi Pajero Sport (í notkun)
1995 Ford Explorer Eddie Bauer (R.I.P)
1993 Ford Explorer Limited (R.I.P)
1991 Ford Explorer Eddie Bauer (Pressaður)
1992 Ford Explorer XLT (seldur)
2009 Mitsubishi Lancer (seldur)
2005 Mitsubishi Lancer (seldur)

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra Loka metrarnir..

Postfrá íbbi » 12.feb 2024, 03:51

takk fyrir það. nú er hann farinn að lýta út eins og hann hefði alltaf átt að gera m.v aldur og fyrri störf
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra Loka metrarnir..

Postfrá íbbi » 14.feb 2024, 00:37

helvíti gott
Viðhengi
20240213_233556.jpg
20240213_233556.jpg (1.52 MiB) Viewed 11608 times
20240213_173720.jpg
20240213_173720.jpg (1.4 MiB) Viewed 11608 times
20240213_173342.jpg
20240213_173342.jpg (1.43 MiB) Viewed 11608 times
20240213_171935.jpg
20240213_171935.jpg (1.98 MiB) Viewed 11608 times
20240213_171045.jpg
20240213_171045.jpg (1.53 MiB) Viewed 11608 times
20240213_170837.jpg
20240213_170837.jpg (1.82 MiB) Viewed 11608 times
20240213_170710.jpg
20240213_170710.jpg (2.11 MiB) Viewed 11608 times
20240213_170624.jpg
20240213_170624.jpg (1.52 MiB) Viewed 11608 times
20240213_170548.jpg
20240213_170548.jpg (1.76 MiB) Viewed 11608 times
20240213_170512.jpg
20240213_170512.jpg (1.78 MiB) Viewed 11608 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra Loka metrarnir..

Postfrá íbbi » 14.feb 2024, 05:39

í þræðinum sem ég er með fyrir uppgerðina á raminum þá tók ég á einhverjum tímapunkti saman hvað ég var búinn að gera fyrir hann.

datt í hug að gera það sama fyrir þennan, það má svo deila um á eftir hvort þetta teljist hreinlega orðið uppgerð?


hjólasystem/fjöðrun/breyting
klafasíkkaði hann og hækkaði upp um 4" hjólabil aukið að framan um 2" hvoru meginn
hækkaður um 4" að aftan
nýjir lengri demparar framan/aftan
nýjar efrispyrnur/spindilkúlur
fóðringar í neðrispyrnur og neðri spindilkúlur
stýrisendar innri/ytri
nýjir timken höbbar í framhjól
nýjir breytispindlar til að rétta af öxla m.v hækkun
ballancestangarendar og gúmmí
hjólalegur og pakkdósir að aftan (ennþá í hilluni)
setti stýrisdempara í hann
allir felgubolltar nýjir

bremsur
nýjar dælur hringinn
bremsuslöngur framan beggja meginn
ný bremsurör framm/aftur
klossar framan/aftan
allt nýt í handbremsu
abs skynjarar beggja meginn
nýjir diskar framan/aftan


drif /drifrás
bíllinn er með tölvustýrðu fjórhjóladrifi með auto möguleika, þetta er ekki sídrif heldur hefðbundið 4L-4H-2H með læstum millikassa, en svo er auto möguleiki, það er kúpling á framskaptinu og hann kúplar framdrifinu inn/út eftir þörfum, snilldarjkerfi þegar það virkar
þetta kerfi er búið að hrekkja mig mikið, skellir sér sjálfur í laga drifið og allskonar bögg,
búinn að skpta um skiptimótor á millikassa,
skipta um mótor á framdrifi
takkaborð inn í bíl

þetta er ennþá að bögga mig, það er ekkert eftir nema tölvan sem stýrir þessu.


boddý
frambretti smíðuð upp og klippt úr báðum frambrettum
smíðað upp neðri part af palli og hjolboga/hjólaskál beggja vegna
skipt um ytri sílsa beggja vegna, innri sílsar lagaðir
skipt um horn á húsi beggja vegna
hvalbakur lagaður beggja vegna
málað báðar hliðar
málað hurðar
málað húdd
málað framstuðara
ný z71 merki
ný slt merki
ný original NOS GM retrofit rafdrifinn afturrúða/lúm/takki í mælaborð
nýjar koparfóðringar og pinnar í hurðalamir

dekk/felgur
felgur slípaðar niður og málar
nýjar original american racing felgumiðjur
nýjar felgurær

annað
ný afturljós
framljós slípuð niður og glæruð
ný hurðagúmmí
nýr miðstöðvarmótor, mótstaða og breytisett/fixkit á rafkerfi fyrir mótstöðu
nýjir rúðuupphalarar/mótorar beggja vegna, original gm/acdelco gold series
pústi breytt, fjarlægði original kút og smíðaði nýjann glasspack kút, mestmegnis tilraunastarfsemi

hvað er eftir?
mála topp
smíða og útbúa afturrúðu fyrir pallhúsið
klára bremsur og hjólalegur aftan.
smíða nýjann afturstuðara eða fá nýjan

þess má auðvitað geta að ég keypti þennan bíl til að hafa pallbíl meðan ég gerði upp hinn pallbílinn minn!

læt svo flakka mynd af honum frá því að ég var að byrja á honum
Viðhengi
20210831_204704.jpg
20210831_204704.jpg (1.99 MiB) Viewed 11595 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

draugsii
Innlegg: 299
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"

Postfrá draugsii » 14.feb 2024, 22:38

þetta er orðin glæsilegasta bifreið en hvað er svo að frétta af þeim bláa?
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"

Postfrá elli rmr » 16.feb 2024, 20:37

Geggjað flottur hjá þér til hamingju með þetta :)

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"

Postfrá íbbi » 17.feb 2024, 14:55

takk fyrir það.

heyrðu s+á blái er bara í geysmlu, planið var að ná í hann í vor
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"

Postfrá íbbi » 26.feb 2024, 07:11

þessi heldur áfram að raðast saman í rólegheitunum svona í lausa tímanum.

innréttingin kominn í hann aftur, og mestmegnis þrifin, virðist hafa sloppið alveg heil úr drullu og neistaflugi síðasta árs

dundaði mér við að finna út úr af hverju það höfðu aldrei virkað inniljósin í honum, skipti um allar perur og ekkert gerðist, þá fór ég að rekja þetta kerfi sem er dáldil flækja mþv hverju maður á að venjast í svona bílum, engir stafrofar, heldur er signalið fyrir hurðirnar tekið úr skránni sjálfri, svo er relay í einu öryggjaboxi og öryggi í hinum. eftir að hafa rakið í mig í gegnum þetta, hreinsað upp, smurt og skipt um öryggi þá duttu ljósin inn, án þess að ég sé alveg 100% á því hvað af þessu olli því.

ljósið fyrir vélarýmið hafði aldrei virkað heldur, ég skipti um peru og það breytti engu, þá mældi ég tengð fyrir ljósið og sá að það er stöðugur straumur í því, óháð sviss, þá reif ég ljósið í sundur og sá að það er "mekanískur" búnaður inn í því sem kveikir á ljósinu þegar því er hallað, hreinsaði upp tengi og póla og það virkar á eftir

mér til mikillar furðu þá er annar rafmagnsrúðumótorinn dauður, en hann er 2 ára, og þar af hefur bíllinn staðið inn í upphituðum skúr í 1.5 ár. mótorinn er original ac delco, lítið að gera nema panta nýjann og bölva í hljóði.

skipti um miðstöðvarmótor og mótsstöðu, miðstöðin þjáðist af miklu máttleysi og óhljóðum, hljóðin komu frá neðri legu í mótornum sem var ónýt og því alltaf slátturhljóð í mótornum. máttleysið lagaði hinsvegar lítið. þá datt mér í hug að kíkja á frjókornasíurnar, þar var allt pakkað ogmiðstöðin orðin hálf stífluð. ég átti síurnar til og skipti þeim út og hreinsaði svæðið í leiðini, hún blæs töluvert betur núna, og er hætt að sprengja öryggi
Viðhengi
20240224_214831.jpg
20240224_214831.jpg (1.73 MiB) Viewed 11127 times
20240224_214824.jpg
20240224_214824.jpg (2.21 MiB) Viewed 11127 times
20240224_214810.jpg
20240224_214810.jpg (2.01 MiB) Viewed 11127 times
20240224_214706.jpg
20240224_214706.jpg (1.93 MiB) Viewed 11127 times
20240223_235256.jpg
20240223_235256.jpg (1.27 MiB) Viewed 11127 times
20240222_093517.jpg
20240222_093517.jpg (1.48 MiB) Viewed 11127 times
20240222_093502.jpg
20240222_093502.jpg (1.69 MiB) Viewed 11127 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Sæfinnur
Innlegg: 103
Skráður: 24.apr 2013, 16:19
Fullt nafn: Stefán Gunnarsson
Bíltegund: CJ 7 360

Re: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"

Postfrá Sæfinnur » 29.feb 2024, 05:15

Þetta er náttúrlega flottur þráður og frábær vinna, og hreint ótrúleg afköst miðað við að þú kvartar mikið yfir tímaleysi. Mig langar að vita hvaða efni þú ert að nota í þetta. Ertu með sömu efnisþykt í ytri og innri sílsunum. Hvaða þykt notarðu í aðra boddy vinnu eins og kantana á brettin (stálið) og hjólbogana og þessar viðgerðir.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"

Postfrá íbbi » 02.mar 2024, 00:43

það er líklegast rétt, svona þegar þú minnist á það, að ég væli stanslaust undan að hafa ekki tíma, hehe!..

ætli svona verkefni séu ekki alltaf einhverskonar limbó á milli vinnu og meira aðkallandi heimilisstarfa, amk svona hjá okkur sem erum á þeim aldri að vera með börn og þann pakka allann,

það er nú svosum ekkert fastmótað nákvæmlega hvaða efni ég nota, það veltur nú yfirleitt á hvað var í bílnum fyrir, en ef það er eitthvað sem er frekar go to en annað þá er það 1mm, það virðist vera algeng þykkt í þessum amerísku, ég reyni að eiga yfirleitt bút af 1.25mm í hluti eins og innri sílsa. í þeim japönsku bílum sem ég hef baukað í hefur mér fundist 0.8 vera ráðandi, í ytri sílsanum á þessum bíl er hluti af sílsanum tvöfalldur og tveir innri sílsar, þetta er vegna þess að það er engin hurðapóstur. ég gerði bara eins og þetta var fyrir

ég notaði 1.25 rafgalv í innri sílsann og millimeter í flest allt annað, klippan/beygjuv/valsinn hjá mér er gerður fyrir 1mm, og ég reyni eftir fremsta megni að nota klippt stykki en ekki skorinn með rokk, en mér finnst mikill munur á að sjóða í brúnirnar eftir því hvort var gert, en égverð samt að viðurkenna að oft ef stykkinn passa afar vel þá renni ég rokknum á milli til að fá þetta ca millimeters gap á milli

ég nota bæði rafgalv og bara hreint svart smíðastál, mér finnst galvaða efnið vera stífara og erfiðara í einhverjar æfingar, en það er hinsvegargott að vita af galv húðini á bakhluta þess sem maður er að smíða, s.k minni reynslu er þessi húð ansi sterk, ég baða þetta samt yfirleitt allt í zinki e-h álíka efni áður en ég set þau í. og ef þetta var alveg svört plata þá zunk húða ég allt og leyfi að þorna, jafnvel nokkrar umferðir áður en ég sýð það í. þar sem ég punktsýð og bora göt þá zinka ég allt í drep og sýð í gegnum zinkið
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"

Postfrá íbbi » 24.mar 2024, 18:21

það er hengt einn og einn hlut á garminn. síðustu pakkarnir koma frá móðurlandinu á morgun, þá verður hægt að taka loka törnina
Viðhengi
speglar1.jpg
speglar1.jpg (902.93 KiB) Viewed 10654 times
speglar2.jpg
speglar2.jpg (868.17 KiB) Viewed 10654 times
speglar3.jpg
speglar3.jpg (696.7 KiB) Viewed 10654 times
speglar.jpg
speglar.jpg (770.78 KiB) Viewed 10654 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"

Postfrá íbbi » 27.mar 2024, 13:44

Afturstuðara mál leyst
Viðhengi
20240327_120007.jpg
20240327_120007.jpg (1.85 MiB) Viewed 10552 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"

Postfrá íbbi » 21.apr 2024, 22:53

afturstuðarinn kominn á.

tók öll bracketin og stuðarabitan og grunnaði og málaði alveg í drep, stuðarin var svo málaður inn í með harðri pallkvoðu. vonandi að þetta lengi líftímann eitthvað
Viðhengi
20240421_215122.jpg
20240421_215122.jpg (2.54 MiB) Viewed 10232 times
20240421_185048.jpg
20240421_185048.jpg (2.3 MiB) Viewed 10232 times
20240421_175420.jpg
20240421_175420.jpg (2.63 MiB) Viewed 10232 times
20240421_175415.jpg
20240421_175415.jpg (2.51 MiB) Viewed 10232 times
20240421_175403.jpg
20240421_175403.jpg (3.32 MiB) Viewed 10232 times
20240421_175408.jpg
20240421_175408.jpg (3.25 MiB) Viewed 10232 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


juddi
Innlegg: 1242
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: GMC Sierra Loka metrarnir..

Postfrá juddi » 23.apr 2024, 17:33

Glæsilegt
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


juddi
Innlegg: 1242
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: GMC Sierra Loka metrarnir..

Postfrá juddi » 23.apr 2024, 17:34

Verður betri en nýr
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1457
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: GMC Sierra Loka metrarnir..

Postfrá íbbi » 08.maí 2024, 12:19

takk fyrir! hann er amk kominn mun nær því að vera eins og hann var þegar hann var nýr
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur