Cherokee wj breytingar


Höfundur þráðar
ElvarBjarki
Innlegg: 18
Skráður: 30.jan 2012, 00:11
Fullt nafn: Elvar Bjarki Gíslason

Cherokee wj breytingar

Postfrá ElvarBjarki » 23.okt 2020, 23:18

Langaði deila með ikkur cherokee verkefni sem ég er með sem verður sjálfsagt langtíma verkefni.
ég kaupi bílinn óbreyttan 2018 og byrja smátt að hugsa framhaldið og einhvað hefur skeð og stendur bílinn núna á 35 tommu dekkjum og stefnan að fara stærra en þetta er semsagt cherokee 99 árg 4l á dana 35aftan og dana 30 að framan sem nú þegar orðinn boginn
1.jpg
1.jpg (65.31 KiB) Viewed 6252 times

svona leit bílinn út þegar ég kaupi hann 2018
3.jpg
3.jpg (25.03 KiB) Viewed 6251 time

2.jpg
2.jpg (67.71 KiB) Viewed 6251 time

4.jpg
4.jpg (185.25 KiB) Viewed 6251 time



svo var farið að huga breytingum vorið 2019 og var ákveðið að byrja á mála bílinn og var hann raptoraður fjólublár átti nú vísu vera bara blár en einhvað smá klikkaði
5.jpg
5.jpg (212.61 KiB) Viewed 6250 times

sumarið 2019 var aðeins nýtt í að ferðat á honum fram yfir verslunarmannahelgi þegar gæs ákvað að koma í heimsókn og nánast í gegnum framrúðuna en því var bjargað svona svo væri hægt að nýta verslunarmannahelgina í að þvælast en þá ákvað skiptinginn að gefa sig þannig bílinn komst heim með grillaða skiptingu þar sem allt var áfram og ónýta framrúðu það var gert við þetta í rólegheitum og bílinn svo áfram brúkaður
6.jpg
6.jpg (176.89 KiB) Viewed 6249 times

7.jpg
7.jpg (251.09 KiB) Viewed 6249 times

svo fékk hann að fara inní skúr seinasta vetur þar sem þurfti að skipta um pakk dósir í aftur hásingu var ákveðið að breyta smá í leiðinni bílinn var hækkaður upp um 2 tommu og framhásing færð aðeins framm og afturhásing færð aftur um 6 cm aðeins skorið úr þá komst 35 tomman vel undir
8.jpg
8.jpg (63 KiB) Viewed 6248 times

fyrsti prufu rúnturinn tekinn og bílinn bara nokkuð góður smá jeppaveiki en vel nothæfur þar sem tíminn var orðinn á þrotum og kominn tími til að fara þvælast þá hefur bílinn verið notaður svona í sumar
11.jpg
11.jpg (68.16 KiB) Viewed 6248 times

10.jpg
10.jpg (86.87 KiB) Viewed 6248 times

9.jpg
9.jpg (48.13 KiB) Viewed 6248 times

búið fara víða í sumar og svona nokkrir hnökrara komið upp en alltaf komið sér heim búið fara kjöl og þar í kring vestfirði og einhvað norðan hofsjökulls og einhvað meira búið þvælast um 7000km á honum í sumar
12.jpg
12.jpg (211.45 KiB) Viewed 6248 times

svo var farið í enda sumars og verslað topptjald á bílinn fyrir næsta sumar búið taka nokkrar nætur í þessu virkilega þægilegt
13.jpg
13.jpg (67.88 KiB) Viewed 6248 times

svo er best að fara safna dóti í frekari breytingar farið og náð í patrol hásingar sem eru ætlaðar undir bílinn
það sem er á dagskrá núna að safna dóti í frekari breytingar í vetur dekkjamál er ekki alveg ákveðinn en 38 til 44 er svona það er hugsuninn ætli verði ekki 42 eða 44 reikna ég með
ég ætla nota orginal patrol stífur að framan ekki alveg ákveðið hvað verður að aftan það er en í hugsun reikna með notast svo við loftpúða undir hann bæði að framan og aftan er svo heppinn eiga zj bíl í varahluti þannig mun taka bensín tankinn úr honum og reina koma fyrir auka tank líka
það sem er veltast fyrir mér núna eru leiðir með framhásingu útaf drifkúlu og handbremsu og kominn með nokkrar hugmyndir sem aðalega tengast því að skipta út milli kassa fyrir hægra útak til sleppa því snúa hásinguni og svo finna hentuga loftpúða og dempara
vonandi hafi þið gaman af þessu og hafið einhvað til málana að leggja mun reyna vera duglegur að setja hérna inn



User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Cherokee wj breytingar

Postfrá jeepcj7 » 25.okt 2020, 00:11

Snilld flott verkefni
Heilagur Henry rúlar öllu.


Höfundur þráðar
ElvarBjarki
Innlegg: 18
Skráður: 30.jan 2012, 00:11
Fullt nafn: Elvar Bjarki Gíslason

Re: Cherokee wj breytingar

Postfrá ElvarBjarki » 26.okt 2020, 23:27

svona þar sem mér dettur margt í hug var ég búinn vera spá mikkið í millikössum og lesa mig til þar til mér var bent á þráð hér með umræðu um áhugaverðan millikassa þegar ég var búinn lesa mig nokkrum sinnum í gegnum hann og googla smá seinustu helgi var best versla þannig kassa bara strax þannig það var farið í bæjarferð og verslaður kassi af rover gerð lt230 með 1.211 niður gírun í háadrifinu og 3,3:1 í lága drifinu þannig nú þarf bara huga að milliplötu fyrir þetta.
122896531_721008355172619_7803160692803789583_n.jpg
122896531_721008355172619_7803160692803789583_n.jpg (127.62 KiB) Viewed 5912 times

var síðan nátturlega strax farið heim í skúr að máta þetta saman


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Cherokee wj breytingar

Postfrá juddi » 27.okt 2020, 10:29

Lýst ansi vel a þessa millikassa lausn
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


Sæfinnur
Innlegg: 103
Skráður: 24.apr 2013, 16:19
Fullt nafn: Stefán Gunnarsson
Bíltegund: CJ 7 360

Re: Cherokee wj breytingar

Postfrá Sæfinnur » 08.nóv 2020, 09:26

Þessi millikassi er vanmetin snild að mínu mati.


Höfundur þráðar
ElvarBjarki
Innlegg: 18
Skráður: 30.jan 2012, 00:11
Fullt nafn: Elvar Bjarki Gíslason

Re: Cherokee wj breytingar

Postfrá ElvarBjarki » 18.nóv 2020, 23:11

Gaman sjá góð viðbrögð við millikassanum en annars svo sem ekki mikkið skeð í þessu annað en versla dót í þetta ferli og hugsa þetta verkefni er búinn finna senilega milli plötu fyrir milli kassan sem ætti vonandi koma eftir áramót loftpúða stýring er senilega kominn lausn á reikna með fara bara í aukarafkerfi úrhleypibúnað og loftpúða stýringu allt í sama pakkanum sem verður þá andriot stýrt. Dempara mál eru í skoðun reikna með kaupa einhvað á nýju ári og verður það senilega baypasss tegund ekki alveg ákveðin.

annars dró ég hásingarnar inn og byrjaður skera af þeim og slípa þær aðeins upp læt nokkrar myndir fylgja
20201114_202419.jpg
20201114_202419.jpg (2.48 MiB) Viewed 5179 times

Framhásinginn laus við allt ætlaði nú halda stífu festingonum en við nánari skoðun var fremri boltinn á báðum stífonum riðgaður fastur í stífonum og greinilega búinn vera það lengi því einhver timan hafa þær verið teknar af og skorið bara á festingarnar til ná stífonum undan og svo soðið aftur saman einhvað sem mér fanst ekki nógu fallegt þannig þær fengu að fara og verða nýjar smíðaðar
20201114_205635.jpg
20201114_205635.jpg (2.65 MiB) Viewed 5179 times

aftur hásinginn kominn uppá borð hún er nú ekki orðinn alveg klár þar sem helgarfríinn eru full stutt
20201112_103720.jpg
20201112_103720.jpg (755.65 KiB) Viewed 5179 times

pantaði 2 svona loftpúða að utan þeir eru með 25 cm slaglengd og svona stefnan á að nota þessa bæði framan og að aftan

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Cherokee wj breytingar

Postfrá Freyr » 18.nóv 2020, 23:51

Hvaðan koma þessir púðar?


Höfundur þráðar
ElvarBjarki
Innlegg: 18
Skráður: 30.jan 2012, 00:11
Fullt nafn: Elvar Bjarki Gíslason

Re: Cherokee wj breytingar

Postfrá ElvarBjarki » 18.nóv 2020, 23:59

Freyr wrote:Hvaðan koma þessir púðar?


pantaði þá bara ebay var leita þar af einhverju og leist ágætlega á þessa svona til prófa fá 2 í hendurnar og skoða þetta eru 1000kg púðar þetta er nú bara einhvað kína dót senilega en kostuðu 44 þús hingað komnir 2 linkurinn er af einspúðum

https://www.ebay.com/itm/1-Universal-Air-Bag-1-2-npt-Tapered-Sleeve-2000lbs-Ride-Suspension-Comfort-Drive/293190166552?_trkparms=aid%3D1110012%26algo%3DSPLICE.SOIPOST%26ao%3D1%26asc%3D20200420083544%26meid%3D37d5987c954e4b92a846d27cbcc8defc%26pid%3D100008%26rk%3D1%26rkt%3D12%26sd%3D292669820686%26itm%3D293190166552%26pmt%3D1%26noa%3D0%26pg%3D2047675%26algv%3DPromotedSellersOtherItemsV2&_trksid=p2047675.c100008.m2219


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 15 gestir