Silverado 2500HD Duramax

User avatar

Höfundur þráðar
halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Silverado 2500HD Duramax

Postfrá halli7 » 31.des 2019, 20:46

Nánast óbreyttur en er nú á 35” dekkjum og með millikassa þannig hann á alveg heima hér, halda smá lífi í þessu spjalli :)
Var búinn að hugsa lengi um að eignast amerískann pickup og var búinn að prófa allar helstu gerðir og endaði á að sækja þennan austur á Egilsstaði í mars.
2005 Silverado 2500HD Duramax 6.6 og Allison skipting
Útbúinn með öllum þeim búnaði sem hægt var að fá á þessum tíma nema topplúgu
Búinn að keyra hann núna tæpa 20þ.km og hefur bara ekkert komið uppá enn sem komið er.

8360AB94-12D9-4130-844F-1E9AD04BD82E.jpeg
8360AB94-12D9-4130-844F-1E9AD04BD82E.jpeg (272.28 KiB) Viewed 1043 times

5A23D6C5-F547-4093-BF74-A69988754FDD.jpeg
5A23D6C5-F547-4093-BF74-A69988754FDD.jpeg (135.18 KiB) Viewed 1043 times

8133C749-6ED7-46DD-85F1-899B3CD17C9F.jpeg
8133C749-6ED7-46DD-85F1-899B3CD17C9F.jpeg (126.38 KiB) Viewed 1043 times

E40C9BE4-C461-427A-BC00-4A88AA7B6471.jpeg
E40C9BE4-C461-427A-BC00-4A88AA7B6471.jpeg (182.35 KiB) Viewed 1043 times


Keyri hann svo í bæinn og mestmegnis keyrt í framdrifinu sökum færðar og var eyðslan 15.5L á 100km mælt á dælu, var mjög sáttur með það.

F6C1E6E2-C99A-4A4D-A454-4962DECC5B5B.png
F6C1E6E2-C99A-4A4D-A454-4962DECC5B5B.png (5.99 MiB) Viewed 1043 times


Þrifinn og felgurnar pússaðar upp
Það endist frekar stutt, enda líklegast á því að mála þessar eða finna aðrar
8754553D-5517-46DB-A04C-A564F65E721B.jpeg
8754553D-5517-46DB-A04C-A564F65E721B.jpeg (297.29 KiB) Viewed 1043 times

8DA390D8-859C-489A-886A-C2865F65F01D.jpeg
8DA390D8-859C-489A-886A-C2865F65F01D.jpeg (284.49 KiB) Viewed 1043 times


85272155-AF50-4440-B957-D27D94EFD6C9.jpeg
85272155-AF50-4440-B957-D27D94EFD6C9.jpeg (426.93 KiB) Viewed 1043 times
Síðast breytt af halli7 þann 31.des 2019, 21:15, breytt 1 sinni samtals.


Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015

User avatar

Höfundur þráðar
halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Silverado 2500HD Duramax

Postfrá halli7 » 31.des 2019, 21:09

Pantaði svo fljótlega á hann gluggahlífar og húddhlíf og smellti því á

322EA8A9-F503-46EC-8449-E4AA83537BD4.jpeg
322EA8A9-F503-46EC-8449-E4AA83537BD4.jpeg (1.55 MiB) Viewed 1035 times


Svo í framhaldi af því setti ég spegla eins og eru á 2014+ árgerð, allt annað að bakka með þeim.

C20C5D84-8C84-47E1-880B-3104DA5E984F.jpeg
C20C5D84-8C84-47E1-880B-3104DA5E984F.jpeg (1.82 MiB) Viewed 1035 times

AF376113-979B-4184-95B7-ACE83C37714B.jpeg
AF376113-979B-4184-95B7-ACE83C37714B.jpeg (2.4 MiB) Viewed 1035 times


Sexhjól passar fínt á pallinn :)

07FD0C3A-1BFE-4C8E-9D8D-73EE2162570D.jpeg
07FD0C3A-1BFE-4C8E-9D8D-73EE2162570D.jpeg (373.9 KiB) Viewed 1035 times


Leðursætin tekin í gegn

2000AEFA-8378-4FFA-A8D4-D76031305756.jpeg
2000AEFA-8378-4FFA-A8D4-D76031305756.jpeg (240.19 KiB) Viewed 1035 times

9362F43D-2A18-4554-B7BC-D2B5F2DAECE4.jpeg
9362F43D-2A18-4554-B7BC-D2B5F2DAECE4.jpeg (159.63 KiB) Viewed 1035 timesSkellti á svo á hann bakkljósum og kösturum sem ég átti til.

988EA587-1993-45AB-BD50-B512F6088D58.jpeg
988EA587-1993-45AB-BD50-B512F6088D58.jpeg (795.69 KiB) Viewed 1035 times

43B63E77-0B39-4794-B3CC-BFB92E5AD9DF.jpeg
43B63E77-0B39-4794-B3CC-BFB92E5AD9DF.jpeg (193.65 KiB) Viewed 1035 times


Setti í hann Webasto olíufýringu, gleymdi reyndar að taka myndir af því ferli

3C6B4725-F07E-4089-9AB6-BE6FECA631E3.jpeg
3C6B4725-F07E-4089-9AB6-BE6FECA631E3.jpeg (2.05 MiB) Viewed 1035 times
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015

User avatar

Höfundur þráðar
halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Silverado 2500HD Duramax

Postfrá halli7 » 31.des 2019, 21:59

Þegar saltið fór á göturnar í haust þá fór maður að taka eftir því að sílsarnir og afturhornin versnuðu á milli þrifa, þekkt vandamál í þessum bílum.
Það böggaði mig alveg frekar mikið þannig ég pantaði á Rockauto afturhornin og lét beygja fyrir mig sílsana hér heima.
Pantaði í leiðinni öll fjögur framljósin ofl.
Tók stigbrettin í gegn og setti í þau ljós í leiðinni.

Þetta er á lokametrunum núna en hér koma eitthverjar myndir, meira seinna.

87C426E8-B8EA-48AB-9926-F24F7616E5A6.jpeg
87C426E8-B8EA-48AB-9926-F24F7616E5A6.jpeg (309.06 KiB) Viewed 1020 times


9CF5838F-5B7B-4860-A3F9-F93B955A9DE2.jpeg
9CF5838F-5B7B-4860-A3F9-F93B955A9DE2.jpeg (331.88 KiB) Viewed 1020 times


4A22DB66-41FB-4A80-8AF9-C5C7CB07F3C7.jpeg
4A22DB66-41FB-4A80-8AF9-C5C7CB07F3C7.jpeg (257.73 KiB) Viewed 1018 times


76475615-7ACF-4E3C-87F0-EDFE24AC4131.jpeg
76475615-7ACF-4E3C-87F0-EDFE24AC4131.jpeg (287.47 KiB) Viewed 1020 times


9F2B3D44-64E9-4CFF-AAC1-53C24C62A3C1.jpeg
9F2B3D44-64E9-4CFF-AAC1-53C24C62A3C1.jpeg (302.71 KiB) Viewed 1020 times


C8A52B47-D150-4997-9AD9-99E96B79723F.jpeg
C8A52B47-D150-4997-9AD9-99E96B79723F.jpeg (293.41 KiB) Viewed 1020 times


3AF0B8F4-5441-4E64-A6C4-C4F418E2D85E.jpeg
3AF0B8F4-5441-4E64-A6C4-C4F418E2D85E.jpeg (201.84 KiB) Viewed 1020 times


6A66E57D-A3C8-4CF6-9A1B-1AA9889147AE.jpeg
6A66E57D-A3C8-4CF6-9A1B-1AA9889147AE.jpeg (207.46 KiB) Viewed 1020 times


C419EF09-9AC8-4EB5-B882-5CBE912CAD63.jpeg
C419EF09-9AC8-4EB5-B882-5CBE912CAD63.jpeg (289.06 KiB) Viewed 1020 times


B16F92FD-FC6D-46E1-9ED8-32F29677A368.jpeg
B16F92FD-FC6D-46E1-9ED8-32F29677A368.jpeg (326.95 KiB) Viewed 1020 times


FD92F182-5A70-49FB-A314-5B9EC5E7D793.jpeg
FD92F182-5A70-49FB-A314-5B9EC5E7D793.jpeg (342.14 KiB) Viewed 1020 times


15DDF013-78FE-4B8B-B29A-CE7782EC0488.jpeg
15DDF013-78FE-4B8B-B29A-CE7782EC0488.jpeg (308.93 KiB) Viewed 1020 times


37F7BD93-DA72-4B46-8932-10DBCF8A379E.jpeg
37F7BD93-DA72-4B46-8932-10DBCF8A379E.jpeg (240.31 KiB) Viewed 1020 times


3055BDAA-6023-470E-B2A3-1486CB6525E1.jpeg
3055BDAA-6023-470E-B2A3-1486CB6525E1.jpeg (357.06 KiB) Viewed 1020 times


A0D75A32-6E45-40BB-B88F-2C290EC6837D.jpeg
A0D75A32-6E45-40BB-B88F-2C290EC6837D.jpeg (390.8 KiB) Viewed 1020 times
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015


Axel Jóhann
Innlegg: 162
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Silverado 2500HD Duramax

Postfrá Axel Jóhann » 01.jan 2020, 01:31

Til lukku, þetta eru virkilega fínir bílar og þessi virðisr vera nokkuð gott eintak.
1997 Musso 2.9TDI á 38"
2005 Nissan Navara á 33"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1290
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Silverado 2500HD Duramax

Postfrá íbbi » 01.jan 2020, 03:39

Djöfull vinalegur þessi, frábærir bílar
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir