Nánast óbreyttur en er nú á 35” dekkjum og með millikassa þannig hann á alveg heima hér, halda smá lífi í þessu spjalli :)
Var búinn að hugsa lengi um að eignast amerískann pickup og var búinn að prófa allar helstu gerðir og endaði á að sækja þennan austur á Egilsstaði í mars.
2005 Silverado 2500HD Duramax 6.6 og Allison skipting
Útbúinn með öllum þeim búnaði sem hægt var að fá á þessum tíma nema topplúgu
Búinn að keyra hann núna tæpa 20þ.km og hefur bara ekkert komið uppá enn sem komið er.
Keyri hann svo í bæinn og mestmegnis keyrt í framdrifinu sökum færðar og var eyðslan 15.5L á 100km mælt á dælu, var mjög sáttur með það.
Þrifinn og felgurnar pússaðar upp
Það endist frekar stutt, enda líklegast á því að mála þessar eða finna aðrar
Silverado 2500HD Duramax
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 118
- Skráður: 19.aug 2011, 20:42
- Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
- Bíltegund: Toyota Hilux
Silverado 2500HD Duramax
Síðast breytt af halli7 þann 31.des 2019, 21:15, breytt 1 sinni samtals.
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 118
- Skráður: 19.aug 2011, 20:42
- Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: Silverado 2500HD Duramax
Pantaði svo fljótlega á hann gluggahlífar og húddhlíf og smellti því á
Svo í framhaldi af því setti ég spegla eins og eru á 2014+ árgerð, allt annað að bakka með þeim.
Sexhjól passar fínt á pallinn :)
Leðursætin tekin í gegn
Skellti á svo á hann bakkljósum og kösturum sem ég átti til.
Setti í hann Webasto olíufýringu, gleymdi reyndar að taka myndir af því ferli
Svo í framhaldi af því setti ég spegla eins og eru á 2014+ árgerð, allt annað að bakka með þeim.
Sexhjól passar fínt á pallinn :)
Leðursætin tekin í gegn
Skellti á svo á hann bakkljósum og kösturum sem ég átti til.
Setti í hann Webasto olíufýringu, gleymdi reyndar að taka myndir af því ferli
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 118
- Skráður: 19.aug 2011, 20:42
- Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: Silverado 2500HD Duramax
Þegar saltið fór á göturnar í haust þá fór maður að taka eftir því að sílsarnir og afturhornin versnuðu á milli þrifa, þekkt vandamál í þessum bílum.
Það böggaði mig alveg frekar mikið þannig ég pantaði á Rockauto afturhornin og lét beygja fyrir mig sílsana hér heima.
Pantaði í leiðinni öll fjögur framljósin ofl.
Tók stigbrettin í gegn og setti í þau ljós í leiðinni.
Þetta er á lokametrunum núna en hér koma eitthverjar myndir, meira seinna.
Það böggaði mig alveg frekar mikið þannig ég pantaði á Rockauto afturhornin og lét beygja fyrir mig sílsana hér heima.
Pantaði í leiðinni öll fjögur framljósin ofl.
Tók stigbrettin í gegn og setti í þau ljós í leiðinni.
Þetta er á lokametrunum núna en hér koma eitthverjar myndir, meira seinna.
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Silverado 2500HD Duramax
Til lukku, þetta eru virkilega fínir bílar og þessi virðisr vera nokkuð gott eintak.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
Re: Silverado 2500HD Duramax
Djöfull vinalegur þessi, frábærir bílar
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur