Hausverkurinn - Ram 2500 1996


Höfundur þráðar
IceViking
Innlegg: 18
Skráður: 24.jan 2019, 00:12
Fullt nafn: Ástþór Knudsen
Bíltegund: Dodge Ram 2500 1996

Hausverkurinn - Ram 2500 1996

Postfrá IceViking » 19.feb 2019, 04:59

Eignast þennan fyrir sirka 3 àrum

Dodge Ram Sport 2500 1996

Fæ hann a 38" en þad er tessi týpiska 90's islands breyting svo hann var fìnn fyrir 41"
Fæ hann alveg base. Bùid ad taka allt ùr og af honum.
Reyndar var vhf i honum
Sìlsar slæmir og frammbretti bùin
Innrètting skemmt og illa farin.
Frammljòs ònýt
Afturrùda brotin

Þarfnast fullt af vinnu og langt i land
En à sìđustu 3 àrum sirka.

5.9 V8 mòtorinn tekin i gegn. Innvols og allir skynjarar. Svo ad segja "nýr"
Skipting tekin i gegn og styrkt hjà Ljònsstöđum. Svo ad segja "ný"
Allt nýtt ì hàsingum
Setti sæti, afturrùdu og spegla ùr 99" bil
Setti 100litra tank
Air con fyrir loftdælu.
Ljòsatakka
Rùdumòtora og takkabord
Smìđađi nýtt pùst

Bìdur nùna eftir
stýrisbùnadar upgrade-i
Sem felur ì sér millibils, togstöng og stýrisöxli ur 3500 2011 ram àsamt stýrisendum og spindilkùlu.
Sverari gormum ætludum fyrir 2,5" hækkun
Àsamt dempurum ad framan og coilover ad aftan fyrir 2.5" hækkun
Nýjum ljòsum
Fer annar 100litra tankur ì hann
160amp alternator
Aukarafgeymir/neyslugeymir fyrir ALLT aukarafmagn
Hleđsludeilir eda hvad tad kallast
Sèrsmìdud takkabord fyrir allt aukarafmagn.
Nyjum sìlsum
Nýjum brettum
Studara af 4kynslodar ram og grilli af 2kynslodar Ram sport
Nýju mælabordi
Dually afturbrettum
Sèrsmìdud pallloki asamt toppgrind
Loftkùt.

Og sìdast en ekki sìst màlunar.
Svo bìdur 41" ròleg eftir ad allt sè klàrt.

Þetta mun taka einhverntìma og pottþètt skipta um skodanir 100×

En sma myndir. Er tad ekki tad sem allir vilja.
*myndir komu i rangri röđ, laga sìđar
Viðhengi
Screenshot_20190219-044636_Facebook.jpg
Smìđađi svona lìka flott Y ùr pustbeygju
Screenshot_20190219-044636_Facebook.jpg (880.19 KiB) Viewed 4865 times
FB_IMG_1550551666223.jpg
Prufadur eftir skiptingauppgerd
FB_IMG_1550551666223.jpg (27.74 KiB) Viewed 4865 times
FB_IMG_1550551655717.jpg
Kominn aftur
FB_IMG_1550551655717.jpg (89.03 KiB) Viewed 4865 times
FB_IMG_1550551652460.jpg
Fluttur a Ljònsstađi
FB_IMG_1550551652460.jpg (58.39 KiB) Viewed 4865 times
FB_IMG_1550551645198.jpg
99 sætin
FB_IMG_1550551645198.jpg (83.72 KiB) Viewed 4865 times
FB_IMG_1550551621709.jpg
Heil ruda i stad brotnu
FB_IMG_1550551621709.jpg (63.66 KiB) Viewed 4865 times
FB_IMG_1550551609400.jpg
Speglar af 99
FB_IMG_1550551609400.jpg (60.77 KiB) Viewed 4865 times
FB_IMG_1550551618484.jpg
Brotin rùda
FB_IMG_1550551618484.jpg (35.44 KiB) Viewed 4865 times
FB_IMG_1550551560349.jpg
Tegar fèkk hann
FB_IMG_1550551560349.jpg (35.75 KiB) Viewed 4865 times




sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Hausverkurinn - Ram 2500 1996

Postfrá sukkaturbo » 19.feb 2019, 08:19

Jamm alltaf flottir bílar á götu verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér.Verður settur milligír einhvern tíman?


Höfundur þráðar
IceViking
Innlegg: 18
Skráður: 24.jan 2019, 00:12
Fullt nafn: Ástþór Knudsen
Bíltegund: Dodge Ram 2500 1996

Re: Hausverkurinn - Ram 2500 1996

Postfrá IceViking » 19.feb 2019, 21:41

Takk. En þetta mun gerast hægt og ròlega allt saman.
Med milligìr. Þà bara er eg ekki komin svo langt. Byrjum à tessu svona.


petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Hausverkurinn - Ram 2500 1996

Postfrá petrolhead » 20.feb 2019, 23:51

Hann lítur nú ekki illa út á þessum myndum verð ég að segja, og besta útfærslan af þessum bílum, dana 60 í báða enda og 5.9 til að snúa dekkjunum...hefði gjarnan viljað ná í einn svona frekar en 1500 og þurfa svo að skipta um hásingar og helst mótor líka !
Eru þetta ekki sæti é quad cab sem eru í honum ?

MBK
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Hausverkurinn - Ram 2500 1996

Postfrá íbbi » 20.feb 2019, 23:58

þetta eru sætin úr bílnum sem þú reifst :)

5.9l er nú reyndar finnandi í 1500 bílunum líka
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Höfundur þráðar
IceViking
Innlegg: 18
Skráður: 24.jan 2019, 00:12
Fullt nafn: Ástþór Knudsen
Bíltegund: Dodge Ram 2500 1996

Re: Hausverkurinn - Ram 2500 1996

Postfrá IceViking » 22.feb 2019, 03:51

petrolhead wrote:Hann lítur nú ekki illa út á þessum myndum verð ég að segja, og besta útfærslan af þessum bílum, dana 60 í báða enda og 5.9 til að snúa dekkjunum...hefði gjarnan viljað ná í einn svona frekar en 1500 og þurfa svo að skipta um hásingar og helst mótor líka !
Eru þetta ekki sæti é quad cab sem eru í honum ?

MBK
Gæi


Rètt hjà Ìbba þetta eru sætin ùr bilnum sem þù fèkkst àsamt speglum og eitthvad fleira.


petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Hausverkurinn - Ram 2500 1996

Postfrá petrolhead » 01.mar 2019, 06:47

Rètt hjà Ìbba þetta eru sætin ùr bilnum sem þù fèkkst àsamt speglum og eitthvad fleira.

Grunaði það, varð bara að vera viss :-)

Hvaða hlutföll eru í eru í bílnum hjá þér og erum einhverjar læsingar í drifum ?

MBK
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 22 gestir