Síða 1 af 1

Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 02.feb 2019, 05:10
frá baraÆgir
Sælir spjallverjar, ætla reyna halda utanum þráð um nýjasta Hiluxinn. Þetta er semsagt eldgamall extracab lúxus sem hóf líf sitt sem v6 hryllingur, en var með volvo vél í svolítinn tíma en þegar ég kaupi hann þá var búið að klístra ofaní 2.4 turbolausri toyotu vél sem ég var fljótur að slíta uppúr. Átti til 1KZ-TE vél sem ég hafði hugsað ofaní hann en festi kaup á Isuzu CrewCab 3.1TD sem ég ætla að nota lengjuna úr frekar, 3.0 Toyota vélin er til sölu by the way. Þetta fer hægt af stað vegna skólagöngu og get bara unnið í þessu um helgar, pantaði frá Bretlandi í 3.1 tímareimarsett, vatnsdælu, vatnslás, kúplingu og pakkningarsett fyrir heilar 29þús íslenskar krónur sem ég tel vera nokkuð gott! Fer í það bráðlega að sækja líffæragjafann og þá er hægt að fara möndla þessu saman :) Læt einu myndina sem ég á af dýrinu fylgja
hilux.jpg
hilux.jpg (352.41 KiB) Viewed 23802 times

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 02.feb 2019, 06:47
frá sukkaturbo
Jamm verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér félagi

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 02.feb 2019, 11:15
frá íbbi
laglegur bíll. sá hann auglýstann um daginn, hef verið að renna hýru auga til þessara lúxa síðustu vikurnar

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 10.feb 2019, 20:03
frá baraÆgir
Jæja helgin var nýtt í að ná í líffæragjafann og spaðrífann, þessi annars glæsilegi Isuzu Pickup með 3.1 ekinn litla 190þ km!
Mjög sprækur mótor en þorði ekki mjög hratt því það er lítið sem ekkert um bremsur í boði.
FE0815D4-E06B-41E4-9FEF-8815D1950604.jpeg
FE0815D4-E06B-41E4-9FEF-8815D1950604.jpeg (1.8 MiB) Viewed 23521 time

Slípirokkur, slaghamar, bílalyfta, 14mm og 17mm toppar og hjartað laust
3FB3750C-CA0D-4ABB-B9F3-0184475F2774.jpeg
3FB3750C-CA0D-4ABB-B9F3-0184475F2774.jpeg (533.6 KiB) Viewed 23521 time

Nú er bara að slíta kassan af, skipta um kúplingu, slíta heddið af og skipta heddpakkningu, tímareim og vatnsdælu. Þarf eitthvað að skoða legur í svona mótor ekinn 190þ?
56AC5113-CA07-4D9B-AB32-44B003119619.jpeg
56AC5113-CA07-4D9B-AB32-44B003119619.jpeg (2.59 MiB) Viewed 23521 time

Gamli Ford dregur vélarvana Hiluxinn

Hvernig AC dælu hafa menn skrúfað á þessar vélar? notast við orginal dælurnar og breyta þeim eða eitthvað annað?

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 10.feb 2019, 21:07
frá StefánDal
Gaman að sjá að það séu enn svona verkefni í gangi!
Ég er mikill áhugamaður um 4jg2 vélina og hrifinn af Hilux. Þessi blanda getur ekki klikkað. Hvað varðar ac dælur þá myndi ég bara nota dæluna sem er á vélinni. Fullt af uppl á netinu um hvernig best sé að ganga frá svona dælum.

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 18.feb 2019, 03:37
frá baraÆgir
Smá update

Skellti mér sem co-ari á fjöll um helgina og náði bara rétt að kíkja á bílinn núna í kvöld

Þorrablót hjá Húnvetningadeild 4x4 í Ströngukvísl

1E6AAE5E-3895-4C4E-A0DD-F809A5B2BD2F.jpeg
1E6AAE5E-3895-4C4E-A0DD-F809A5B2BD2F.jpeg (1.65 MiB) Viewed 23301 time


En hvað um það reif úr lúxanum í kvöld teppið, hluta af innréttingu og allt komlett v6 rafkerfið
428379C9-896F-4CCA-AFCF-56977929D877.jpeg
428379C9-896F-4CCA-AFCF-56977929D877.jpeg (3.32 MiB) Viewed 23301 time

B13CDD10-5E06-42AD-B77F-61CCCB76765A.jpeg
B13CDD10-5E06-42AD-B77F-61CCCB76765A.jpeg (3.06 MiB) Viewed 23301 time

84E47591-5EF6-4688-AC5C-62278884AACB.jpeg
84E47591-5EF6-4688-AC5C-62278884AACB.jpeg (3.64 MiB) Viewed 23301 time


Svona á orginal ósnert gólfið frá 1990 að lýta út, bara ryk og drulla á því, þetta er alveg nær óryðgað! þvílikt gott eintak ryðlega séð. Bara loka einu gati á miðju gólfinu sem var fyrir aftari gírstöngina þegar að hann var með tvo kassa. Sat í bílnum um helgina sem prýðir þessa lengju í dag og þetta er hreint magnað að hræra í tveimur og jafnvel þremur stöngum í snjónum, alltaf til réttur gír
E5ACC646-E600-4545-937E-82CED8217BD2.jpeg
E5ACC646-E600-4545-937E-82CED8217BD2.jpeg (3.03 MiB) Viewed 23301 time


Húddið orðið heldur tómlegt
F733CDC3-58AA-40B1-86B2-FE20FA9DB801.jpeg
F733CDC3-58AA-40B1-86B2-FE20FA9DB801.jpeg (3.09 MiB) Viewed 23301 time


Allt komplett bensínrafkerfið, set rafkerfi úr dísel bíl til að fá dísel öryggjabox og svona
539B7788-6291-4D58-B6A4-5BD76A419B0C.jpeg
539B7788-6291-4D58-B6A4-5BD76A419B0C.jpeg (3.87 MiB) Viewed 23301 time


Hentugt að vera með pallbíl undir dótið
B1F3EF41-8EE6-4A0F-AC5C-9073C4BA21C9.jpeg
B1F3EF41-8EE6-4A0F-AC5C-9073C4BA21C9.jpeg (3.31 MiB) Viewed 23301 time


3.1 bjútíið bíður eftir að láta slaka sér ofaní næztu helgi..
603C0786-7AD0-457A-814E-48CCA5ECA694.jpeg
603C0786-7AD0-457A-814E-48CCA5ECA694.jpeg (3.4 MiB) Viewed 23301 time


EGR ruslið rifið af og hent beinustu leið í ruslið
FE3767A5-5C4E-4957-85CD-19A583D6E90E.jpeg
FE3767A5-5C4E-4957-85CD-19A583D6E90E.jpeg (4.23 MiB) Viewed 23301 time


Tveir svona keyptir, lágir og fínir svo hausinn sé ekki límdur við toppinn, hálf körfustólalegir þannig það má kalla þetta sportbíl
A4FC69C5-0636-4390-A4D6-8358DA1C48FF.jpeg
A4FC69C5-0636-4390-A4D6-8358DA1C48FF.jpeg (253.33 KiB) Viewed 23301 time


Nú væri fínt að fá álit hjá mönnum, hvernig lýst ykkur á þessa staðsetningu? kaupi bílinn svona og er að velta því fyrir mér að breyta þessu
BE3EA9E4-DF81-45AE-ABD3-EA95EE0459AC.jpeg
BE3EA9E4-DF81-45AE-ABD3-EA95EE0459AC.jpeg (2.29 MiB) Viewed 23301 time

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 18.feb 2019, 08:43
frá villi58
Breyttu þessu í hvelli.

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 18.feb 2019, 09:12
frá jongud
Þetta er ekkert ofboðslega sniðugur staður fyrir úthleypibúnað,
en úr því að það er búið að koma honum fyrir,
og ef hann virkar þarna,
og ef þér finnst í lagi að vinna með kranana þarna,
þá myndi ég ekki breyta þessu.
Það er jú ekkert ofboðslega mikið pláss í Hilux þannig að þetta er ákveðin lausn á því vandamáli.
Þetta eru allavega mínar 2,38Kr.

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 18.feb 2019, 17:28
frá StefánDal
Ég myndi hafa kistuna þarna áfram. Fáir betri staðir í boði. Það væri ekki úr vegi að smíða eitthvað í kringum hana svo þetta lýti betur út.
En hvaða bíll er með lengjuna í dag?

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 18.feb 2019, 19:21
frá baraÆgir
Það er gamall 4Runner á 44" á Hvammstanga, mjöög flottur bíll

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 22.apr 2019, 03:19
frá baraÆgir
Jæja paskafríið var nýtt að hluta til í lúxann

Setti hann á 31" svo það væri þæginlegra að vinna í honum
1A0B6159-90DE-4D5C-A92C-5B30EA243A96.jpeg
1A0B6159-90DE-4D5C-A92C-5B30EA243A96.jpeg (2.49 MiB) Viewed 22624 times

Mundi svo að vélargálginn var í útláni svo því var reddað í hvelli
91813E2A-4D33-4FA7-957B-1EA07E3319DA.jpeg
91813E2A-4D33-4FA7-957B-1EA07E3319DA.jpeg (2.92 MiB) Viewed 22624 times

100D0B9D-F062-4FD6-8FE3-CC9EB6DEF633.jpeg
100D0B9D-F062-4FD6-8FE3-CC9EB6DEF633.jpeg (3.75 MiB) Viewed 22624 times
3623F0BA-358F-411B-80EC-C706AE5153CD.jpeg
3623F0BA-358F-411B-80EC-C706AE5153CD.jpeg (3.36 MiB) Viewed 22624 times

Fyrsta mátun
475F4518-7D86-49ED-8503-E67CFCA5AFA3.jpeg
475F4518-7D86-49ED-8503-E67CFCA5AFA3.jpeg (3.16 MiB) Viewed 22624 times

Slípað og fínt
F748BAC5-4019-476A-9A69-108EDC4F60B6.jpeg
F748BAC5-4019-476A-9A69-108EDC4F60B6.jpeg (3.22 MiB) Viewed 22624 times

Lent ofaní og lýtur bara vel út
9D6EEA01-969B-4C50-B091-96D27623E33E.jpeg
9D6EEA01-969B-4C50-B091-96D27623E33E.jpeg (2.3 MiB) Viewed 22624 times

0EB093EF-3741-449C-A609-8A5378C5A532.jpeg
0EB093EF-3741-449C-A609-8A5378C5A532.jpeg (1.57 MiB) Viewed 22624 times
2B0FB0E8-73B0-48EB-AAF1-CAD3F9FB6EBD.jpeg
2B0FB0E8-73B0-48EB-AAF1-CAD3F9FB6EBD.jpeg (3.01 MiB) Viewed 22624 times

88EBF526-51E7-4D59-B566-BDE2648C8D71.jpeg
88EBF526-51E7-4D59-B566-BDE2648C8D71.jpeg (2.94 MiB) Viewed 22624 times

Punktað í
7276C664-B41F-444E-9BB9-F671AD8EEFCC.jpeg
7276C664-B41F-444E-9BB9-F671AD8EEFCC.jpeg (2.67 MiB) Viewed 22624 times

Svo koma þessum fyrir
CEFCDDED-A675-4125-AAA7-FF0D96613BA2.jpeg
CEFCDDED-A675-4125-AAA7-FF0D96613BA2.jpeg (2.68 MiB) Viewed 22624 times

Mæla og pæla, Isuzu bitinn skorinn til
AE80780C-FB11-4213-A308-8AA2A5AF067A.jpeg
AE80780C-FB11-4213-A308-8AA2A5AF067A.jpeg (2.35 MiB) Viewed 22624 times

Drög að gírkassabita
080F7F0D-B07B-417D-9B04-37680A83D104.jpeg
080F7F0D-B07B-417D-9B04-37680A83D104.jpeg (2.99 MiB) Viewed 22624 times

0BF485C2-2449-4C59-8C56-67568C124EEF.jpeg
0BF485C2-2449-4C59-8C56-67568C124EEF.jpeg (3.77 MiB) Viewed 22624 times
21B10C5F-1064-4618-888B-DE3A3F717E2B.jpeg
21B10C5F-1064-4618-888B-DE3A3F717E2B.jpeg (2.69 MiB) Viewed 22624 times

007DA6CA-5727-42CC-8367-28F2F17B3548.jpeg
007DA6CA-5727-42CC-8367-28F2F17B3548.jpeg (2.48 MiB) Viewed 22624 times

Allt dottið á sinn stað nú bara heilsjóða allar festingar
E57ED1CA-5692-4F65-BE17-BAED51F45F68.jpeg
E57ED1CA-5692-4F65-BE17-BAED51F45F68.jpeg (3.31 MiB) Viewed 22624 times

Nóg pláss fyrir vatnskassa
865C00D2-1F95-4869-89F9-0BEF29FC9B80.jpeg
865C00D2-1F95-4869-89F9-0BEF29FC9B80.jpeg (2.83 MiB) Viewed 22624 times

Gírstöng á mjög flottum stað
2C4C0111-E4B9-4E6D-9C7A-E4627CCBE5C8.jpeg
2C4C0111-E4B9-4E6D-9C7A-E4627CCBE5C8.jpeg (3.2 MiB) Viewed 22624 times

Þarf aðeins að breyta millikassastöng
45B9FAF6-6845-4871-B622-BE37E6F4400A.jpeg
45B9FAF6-6845-4871-B622-BE37E6F4400A.jpeg (2.77 MiB) Viewed 22624 times

Lokaði gatinu fyrir aftari gírstöngina
E91BC2FA-A319-436C-A4AB-5985D366307F.jpeg
E91BC2FA-A319-436C-A4AB-5985D366307F.jpeg (3.12 MiB) Viewed 22624 times

Skipti um brotna hliðarrúðu
4E4EFF16-48F3-4411-8276-C09BC098EF5F.jpeg
4E4EFF16-48F3-4411-8276-C09BC098EF5F.jpeg (2.01 MiB) Viewed 22624 times

Spáð í cooler málum, hugsa að ég noti ekki þennan
6E2A26EE-B4BF-42E7-9458-1B06B60CD5AC.jpeg
6E2A26EE-B4BF-42E7-9458-1B06B60CD5AC.jpeg (3.06 MiB) Viewed 22624 times

CBAF0D71-874C-42B3-B45D-1F334AAE1C7F.jpeg
CBAF0D71-874C-42B3-B45D-1F334AAE1C7F.jpeg (2.69 MiB) Viewed 22624 times


Núna er bara verið að mála allar festingar og pjatt, fer og ríf komplett rafkerfi úr dísel bíl og legg í þennan og fer að tengja :)

08EC61B0-2F93-4EE4-83BF-22FC4329634B.jpeg
08EC61B0-2F93-4EE4-83BF-22FC4329634B.jpeg (3.43 MiB) Viewed 22466 times

Smíðaði millilegg fyrir 350mm stýri, mátaði stól í hann og fannst þetta heldur þæginlegra en gamla orginal stýrið
3E339BA0-4BF0-4FC8-BA7C-2C9743727FEF.jpeg
3E339BA0-4BF0-4FC8-BA7C-2C9743727FEF.jpeg (2.77 MiB) Viewed 22466 times

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 22.apr 2019, 17:05
frá Startarinn
Það var snilld að vera með 2 gírkassa. engin þörf á að breyta hlutföllum, bíllinn er væntanlega ennþá með 4,56:1
Ég notaði 3ja gír á 41", 4ða á 38" og 5ta á 225/75R15
og 3-5 gír var þægilegt millistig milli 3-4 og 4-4 þegar það var keyrt á 38"

Mér finnst sorglegt fúskið sem var unnið á bílnum milli þess að ég sel hann og þar til Ægir eignast hann, sé að hann er í góðum höndum í dag

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 23.apr 2019, 02:35
frá baraÆgir
Já sumt sem var búið að fúska var ótrúlegt, sem dæmi þá losaði ég aðra mótorfestinguna af grindinni með 3 léttum höggum frá léttum slaghamri og "vaccumið" inná bremsukútinn var teipuð garðslanga sem lá frá lofthreinsara yfir í bremsukút, stúturinn á vaccumdælunni stóð bara opinn útí loftið haha. Já bíllinn er ennþá á 4,56 en varðandi gírkassana þá er ég sammála þér, sat sem co-ari í bílnum sem prýðir þá gírkassa í dag og það var alveg hreint magnað að sjá þetta í actioni :) Það fer undir hann 9" Pajero afturhásing og 60 cruiser að framan með 4:88 hlutföllum næsta sumar.

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 23.apr 2019, 07:38
frá Hailtaxi
3.1l mótorinn kom í einhverjum second gen Trooperum, og þá var notaður sami gírkassi og við 4JX1 (3L vélina). Þá er sett á mótorinn Dual Mass Flywheel, stærri kúplingsdiskur og auka milliplata, bæði til að kassinn passi og líka til að búa til pláss fyrir swinghjólið.
Ef þú ferð með bílinn á mjög stóra skó og þessi kassi höndlar það ekki þá hefurðu möguleikann á því að setja stærri kassa við vélina og það er mestmegnis bolt-on, og kannski líka skera-úr, og smá berja-til, og svo framvegis :-)

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 26.apr 2019, 01:40
frá baraÆgir
Hailtaxi wrote:3.1l mótorinn kom í einhverjum second gen Trooperum, og þá var notaður sami gírkassi og við 4JX1 (3L vélina). Þá er sett á mótorinn Dual Mass Flywheel, stærri kúplingsdiskur og auka milliplata, bæði til að kassinn passi og líka til að búa til pláss fyrir swinghjólið.
Ef þú ferð með bílinn á mjög stóra skó og þessi kassi höndlar það ekki þá hefurðu möguleikann á því að setja stærri kassa við vélina og það er mestmegnis bolt-on, og kannski líka skera-úr, og smá berja-til, og svo framvegis :-)


Já ég þekki það einmitt, hef sett 3.1 ofaní 3.0 Trooper :)

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 30.okt 2019, 02:29
frá baraÆgir
Í þessum hefur ekki gerst rassgat :) hef bara verið að verzla hitt og þetta til að fara breyta en þetta tekur u-beygju núna og fara breytingar á fullt, nú skal druslan á stærri dekk, búið að versla nýja 200a Mig suðu, 200a Tig suðu, 44" kanta af Gunnari Ingva, 1KZ-TE mótor og beinskiptann kassa, megnið í úrhleypibúnaðinn, Fini dælu, aðra Pajero afturhásingu með loftlás og 5:29, barkalæsta LC60 framhásingu og nýtt 5:29 hlutfall í hana á leiðinni frá Ammríkunni :) mig vantar 44" DC dekk á 16-18" breiðum 6 gata felgum ef einhver lumar á slíku :)

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 31.okt 2019, 02:10
frá baraÆgir
baraÆgir wrote:Í þessum hefur ekki gerst rassgat :) hef bara verið að verzla hitt og þetta til að fara breyta en þetta tekur u-beygju núna og fara breytingar á fullt, nú skal druslan á stærri dekk, búið að versla nýja 200a Mig suðu, 200a Tig suðu, 44" kanta af Gunnari Ingva, 1KZ-TE mótor og beinskiptann kassa, megnið í úrhleypibúnaðinn, Fini dælu, aðra Pajero afturhásingu með loftlás og 5:29, barkalæsta LC60 framhásingu og nýtt 5:29 hlutfall í hana á leiðinni frá Ammríkunni :) mig vantar 44" DC dekk á 16-18" breiðum 6 gata felgum ef einhver lumar á slíku :)


Fyrsta mátun á einum kanti bara uppá gamanið
0631ED27-D014-401C-B4F4-9B32437F608D.jpeg
0631ED27-D014-401C-B4F4-9B32437F608D.jpeg (2.98 MiB) Viewed 20388 times

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 31.okt 2019, 08:58
frá hjallz
Hvað varstu búinn með marga í gærkveldi þegar þú settir inn mynd af mátuninni ;)

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 03.nóv 2019, 14:14
frá baraÆgir
Skera felgur

C05FF396-6FAB-4E5A-AFBF-B979DF8E2142.jpeg
C05FF396-6FAB-4E5A-AFBF-B979DF8E2142.jpeg (2.82 MiB) Viewed 20085 times

Pajero hásing í snyrtingu

1ECC2FE2-73A8-4A81-97B1-1BAD14FE1039.jpeg
1ECC2FE2-73A8-4A81-97B1-1BAD14FE1039.jpeg (3.51 MiB) Viewed 20085 times

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 03.nóv 2019, 15:55
frá ÓskarÓlafs
Lúkkar vel, gaman að fylgjast með

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 07.nóv 2019, 01:58
frá baraÆgir
Eitthvað að ske, Pajero hásing klár fyrir stífuvasa
8C5EFA4A-C531-429C-AC3B-60FF0893E787.jpeg
8C5EFA4A-C531-429C-AC3B-60FF0893E787.jpeg (4.07 MiB) Viewed 19790 times

Byrjað að skræla LC60 hásinguna
745717E6-E39D-4B52-9993-DFD685EC38B3.jpeg
745717E6-E39D-4B52-9993-DFD685EC38B3.jpeg (3.68 MiB) Viewed 19790 times

Pakkadagur, allt komplett nýtt í framhásinguna, allar legur, pakkdósir, 5:29 hlutfall, 10mm Landvélahné og mælir og ég veit ekki hvað og hvað
2B323D87-7949-4E88-964B-70A59FA59444.jpeg
2B323D87-7949-4E88-964B-70A59FA59444.jpeg (1.94 MiB) Viewed 19790 times

Smíðaði kerru undir suðuvélarnar svo núna er bara að fara stilla undir hásingar og smíða fjöðrun

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 07.nóv 2019, 21:22
frá siggiey
Gamli Fordinn seigur !

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 10.nóv 2019, 21:55
frá baraÆgir
Smá óvænt u-beygja, hugsaði með mér um daginn blönduna af 3.1 isuzu og 46" dekkjum og leyst hálf illa á það, sá þá á sama augnabliki þetta fína kram til sölu, þetta er semsagt 3.0 1KZ-T úr 4Runner, búið að stækka element í olíuverki, yfirfara spíssa ofl ofl, nokkuð viss um að hún eigi meiri séns að snúa 46" MT dekkjunum, þá er bara að byrja aftur og smíða þessa ofaní

46" breyting og ný vél

Posted: 26.nóv 2019, 18:06
frá baraÆgir
Fann nálargat á orginal pústgreininni á 1kz vélinni, fínasta ástæða til að uppfæra
A87D81E9-4D06-47D7-A178-B70B239DE6FC.jpeg
A87D81E9-4D06-47D7-A178-B70B239DE6FC.jpeg (3.39 MiB) Viewed 19045 times

Boltað á svert skúffujárn svo að draslið vindi sig ekki í allar áttir í suðu
35FB74A0-5F7C-48AC-84DB-5C32A802BD07.jpeg
35FB74A0-5F7C-48AC-84DB-5C32A802BD07.jpeg (2.14 MiB) Viewed 19045 times

Draslið meirasegja passaði
5DE530E9-79FE-43F9-8234-9E2F6EAF6A35.jpeg
5DE530E9-79FE-43F9-8234-9E2F6EAF6A35.jpeg (3.33 MiB) Viewed 19045 times

4A493A2A-4120-46FD-94B5-9C3DC9D9254D.jpeg
4A493A2A-4120-46FD-94B5-9C3DC9D9254D.jpeg (3.14 MiB) Viewed 19045 times

Þessi er fullstór, Holset HX30W fer á en klára að smíða greinina þegar að hún lendir á klakanum
7CBB02E7-3806-42C3-933D-C7DB1568DAD7.jpeg
7CBB02E7-3806-42C3-933D-C7DB1568DAD7.jpeg (2.91 MiB) Viewed 19045 times

3 raða álkassi var að lenda frá útlandinu, reyna að koma í veg fyrir að þessi vél hitni, henni er víst meinilla við háann afgas og vatnshita
8A5C1F48-B098-4E68-BC30-EC83D6A14763.jpeg
8A5C1F48-B098-4E68-BC30-EC83D6A14763.jpeg (4.07 MiB) Viewed 19045 times

5A0650B8-D6F6-4012-A442-BBA09A486B6B.jpeg
5A0650B8-D6F6-4012-A442-BBA09A486B6B.jpeg (3.25 MiB) Viewed 19045 times

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 08.des 2019, 20:01
frá baraÆgir
Meistari Þórir Gísla breikkaði fyrir mig felgur sem enduðu í 16x19.5", fer í það í vikunni að sjóða eyru á fyrir spangir, mála og vefja 46" gúmmíinu utanum þær.
15D90F0C-FF56-4F90-80B5-A162761D717B.jpeg
15D90F0C-FF56-4F90-80B5-A162761D717B.jpeg (3.3 MiB) Viewed 18664 times

505A400A-E327-4818-8E79-1C8EFC268E82.jpeg
505A400A-E327-4818-8E79-1C8EFC268E82.jpeg (2.91 MiB) Viewed 18664 times

Nú fer eitthvað loksins að ske :)
21855DE8-7EF0-4215-8B50-ADE45BFFE6E9.jpeg
21855DE8-7EF0-4215-8B50-ADE45BFFE6E9.jpeg (3.4 MiB) Viewed 18664 times

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 04.jan 2020, 05:26
frá baraÆgir
Áfram gakk

46" mátuð á felgu
7CFEDA94-7822-4538-8EC1-12CAF4312F79.jpeg
7CFEDA94-7822-4538-8EC1-12CAF4312F79.jpeg (3.38 MiB) Viewed 18132 times

Skera smá
3D0BC313-535A-4973-A39E-68A683362333.jpeg
3D0BC313-535A-4973-A39E-68A683362333.jpeg (3.47 MiB) Viewed 18132 times

Kláraði loksins pústgreinina og setti mótorinn í
54DB3B4F-6756-4208-A7AD-DDD9EE836BAF.jpeg
54DB3B4F-6756-4208-A7AD-DDD9EE836BAF.jpeg (3.42 MiB) Viewed 18132 times

A3AD8CB8-DBEE-4265-9A97-33288AFED5E1.jpeg
A3AD8CB8-DBEE-4265-9A97-33288AFED5E1.jpeg (479.22 KiB) Viewed 18132 times

Lent og soðin föst
6BB9BF91-AE0B-488D-A1BA-A158599E48ED.jpeg
6BB9BF91-AE0B-488D-A1BA-A158599E48ED.jpeg (3.19 MiB) Viewed 18132 times

Breyta þarf miðstöðvarrörum til að koma 3" downpipei fyrir
78DD968C-E433-4C7B-A580-4869D1063DCE.jpeg
78DD968C-E433-4C7B-A580-4869D1063DCE.jpeg (2.98 MiB) Viewed 18132 times

Slef á túrbínu, renndi niður 1" nippiltengi og sauð á orginal flangsinn
2C582F1C-5590-4B5E-9161-16F727F29D4B.png
2C582F1C-5590-4B5E-9161-16F727F29D4B.png (12.02 MiB) Viewed 18132 times

Nokkuð gott held ég bara
6793ABC7-85F7-4860-9197-6982218F0C18.jpeg
6793ABC7-85F7-4860-9197-6982218F0C18.jpeg (254.38 KiB) Viewed 18132 times

Olía inná túrbínu klár
671B04DB-8F55-44CD-879E-A51736E99931.jpeg
671B04DB-8F55-44CD-879E-A51736E99931.jpeg (3.31 MiB) Viewed 18132 times

C291916E-FA68-4BCF-8D80-45B316CA5333.jpeg
C291916E-FA68-4BCF-8D80-45B316CA5333.jpeg (3.37 MiB) Viewed 18132 times

Stýrislagnir klárar
8CA438C4-BF4D-4726-A7FB-F2DB64E177FD.jpeg
8CA438C4-BF4D-4726-A7FB-F2DB64E177FD.jpeg (3.13 MiB) Viewed 18132 times

Gírstangir skornar til og soðnar aftur saman
EFB07150-44AA-4E92-BAE4-CC365AE82FA4.jpeg
EFB07150-44AA-4E92-BAE4-CC365AE82FA4.jpeg (2.82 MiB) Viewed 18132 times

Keyptar 15x16" felgur og 42" garmar fylgdu, þær eru þarna undir eitthversstaðar
053BB1CD-261E-4242-A029-DE00537FF8F2.jpeg
053BB1CD-261E-4242-A029-DE00537FF8F2.jpeg (2.41 MiB) Viewed 18132 times

Verður á 44" fyrst um sinn
3C39BF33-0B72-477A-A269-B0BA48258885.jpeg
3C39BF33-0B72-477A-A269-B0BA48258885.jpeg (2.63 MiB) Viewed 18132 times

Staðan, stefnt á gangsetningu á sunnudaginn
B3864C49-90F2-4123-9EB5-86D6197D5A00.jpeg
B3864C49-90F2-4123-9EB5-86D6197D5A00.jpeg (2.96 MiB) Viewed 18132 times

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 04.jan 2020, 18:01
frá Startarinn
allt að gerast, líst vel á þetta

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 04.jan 2020, 23:44
frá íbbi
þessi 42". er hún nothæf :D ?

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 05.jan 2020, 00:11
frá baraÆgir
íbbi wrote:þessi 42". er hún nothæf :D ?

Hún heldur lofti og allt svoleiðis en ekkert gaman að keyra á henni.

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 05.jan 2020, 22:59
frá jeepcj7
Endalaust dugnaður bara flott hjá þér :- )

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 14.jan 2020, 19:56
frá baraÆgir
Lítið dund er betra en ekkert

03C2ACAE-316A-411C-A768-0A2720426DE5.jpeg
03C2ACAE-316A-411C-A768-0A2720426DE5.jpeg (3.35 MiB) Viewed 17574 times

Miðstöðvarrörum breytt til að koma 3" pústi frá túrbínu
98076038-008A-4F13-9A9B-A4C4B4B6CAE3.jpeg
98076038-008A-4F13-9A9B-A4C4B4B6CAE3.jpeg (3.1 MiB) Viewed 17574 times

Þetta er betra :)

Nú bíð ég bara eftir intercooler, álrörum og sílikonhosum þá fer ég bara að fara setja í gang

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 19.jan 2020, 03:05
frá baraÆgir
Sleppti því að fara á fillerý í kvöld og dundaði í jeppanum í staðinn

19.5" breiðar, þá endar bíllinn í ca 235cm á breidd
8B4D9E08-EE12-4A1A-A133-323DA0603763.jpeg
8B4D9E08-EE12-4A1A-A133-323DA0603763.jpeg (3.8 MiB) Viewed 17322 times


C4564751-1C45-4F95-A6F5-7BB41E8211DD.jpeg
C4564751-1C45-4F95-A6F5-7BB41E8211DD.jpeg (3.24 MiB) Viewed 17322 times


55F02228-ACA0-4686-A6B6-C9C25FD1BB1D.jpeg
55F02228-ACA0-4686-A6B6-C9C25FD1BB1D.jpeg (3.42 MiB) Viewed 17322 times


Fremstu bodyfestingarnar færðar nær grind

4AEA3895-8697-49CF-98A9-36D10C34CD1E.jpeg
4AEA3895-8697-49CF-98A9-36D10C34CD1E.jpeg (3.68 MiB) Viewed 17322 times


3B2EC7C1-06F8-4674-92F1-8B9780B7BF2A.jpeg
3B2EC7C1-06F8-4674-92F1-8B9780B7BF2A.jpeg (3.74 MiB) Viewed 17322 times


Rörið er ætlað vaccumi inná bremsukút

AD43BD57-E494-4D94-8FFC-99FFDCAA7536.jpeg
AD43BD57-E494-4D94-8FFC-99FFDCAA7536.jpeg (3.67 MiB) Viewed 17322 times


Vatnskassinn mætti í partyið

45A54A97-75BA-4B38-9962-8A8B3A8955AA.jpeg
45A54A97-75BA-4B38-9962-8A8B3A8955AA.jpeg (3.7 MiB) Viewed 17322 times


9CAD3799-945F-429F-88F9-9C629EC98EA5.jpeg
9CAD3799-945F-429F-88F9-9C629EC98EA5.jpeg (3.38 MiB) Viewed 17322 times


EF7C4285-20F6-4490-92D4-AD3018988EB1.jpeg
EF7C4285-20F6-4490-92D4-AD3018988EB1.jpeg (3.74 MiB) Viewed 17322 times


Bíð ennþá eftir intercoolernum og öllu því tengdu, verður vonandi komið fyrir næstu helgi þá fer að styttast í gangsetningu

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 19.jan 2020, 09:59
frá jongud
Flott þetta, notaðirðu aukaplaśsið eftir upphækkunina á boddíinu til að koma fyrir vatnskassa sem var meira á hæðina?

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Posted: 30.jan 2020, 14:26
frá baraÆgir
Kominn á 46"

94C043F9-8627-42D2-B137-7F37B73C2D78.jpeg
94C043F9-8627-42D2-B137-7F37B73C2D78.jpeg (3.21 MiB) Viewed 17009 times


6006FF53-EE0B-40C4-9D65-A1D56A27B531.jpeg
6006FF53-EE0B-40C4-9D65-A1D56A27B531.jpeg (3.2 MiB) Viewed 17009 times


30E36115-C108-4160-80F5-48F1E5A9E59C.jpeg
30E36115-C108-4160-80F5-48F1E5A9E59C.jpeg (2.85 MiB) Viewed 17009 times