Síða 1 af 1

Hilux á 44’’

Posted: 06.jan 2019, 15:50
frá antongulli
Góðan dag, langaði að deila með ykkur hilux verkefninu hjá mér, fyrir um ári síðan eignaðist ég þennan forláta 1991 módelið af 2,4 dísel Hilux 38 tommu breyttur á fjöðrum framan og aftan og 5:71 hlutföll. Fyrsta hugmyndin var að ryðbæta þetta boddy og gorma væða framan og aftan og halda í toytuhásingarnar, en eitt leitti af öðru og nuna í jólafríinu var byrjað á því að slíta allt af grindinni og smíða undir hann patrol hásingar og gera klárt fyrir 44 dc
Hér koma svo nokkrar myndir af því sem hefur skeð

Re: Hilux á 44’’

Posted: 07.jan 2019, 09:18
frá elli rmr
Gangi þér vel í þessu