Hilux ferðabifreið

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 09.jún 2018, 17:59

Setti 37" nankang undir bílinn og brunaði beint inn Þórsmerkurveg á 12 pundum mjög sáttur dekkin eru hringlótt og hljóðlát hvað annað þarf maður fyrir sumardekk, gírunin er rétt og hraðamælirinn, m.v 38" dekk, var allt of lágt gíraður á 35"

34874218_10157602749702907_4408339129645924352_o.jpg
34874218_10157602749702907_4408339129645924352_o.jpg (800.56 KiB) Viewed 40415 times


Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 14.aug 2018, 20:51

Nóg búið að vera um að vera... Skrapp suðurfyrir Hofsjökul um verslunarmannahelgi og svo syðra fjallabak nú þessa helgi

Bíllinn stendur sig vel, og ferðavagninn líka

meira á sabi.is


20180805_161744.jpg
Á tjaldsvæði við Kjóastaði
20180805_161744.jpg (3.7 MiB) Viewed 40013 times


Setur - Kerlingarfjöll ofl.


20.jpg
Á Öldufellsleið
20.jpg (32.55 KiB) Viewed 40013 times


Syðra fjallabak
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 14.aug 2018, 20:53

39145057_10157799241827907_7731258462163697664_o.jpg
Lengi hefur staðið til að taka til hendinni á verkstæðinu, létt er það með góðum flutningabíl..!
39145057_10157799241827907_7731258462163697664_o.jpg (471.99 KiB) Viewed 40013 times



Notaði pallinn í fyrsta sinn í gær...!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá jongud » 15.aug 2018, 08:23

Sævar Örn wrote:Nóg búið að vera um að vera... Skrapp suðurfyrir Hofsjökul um verslunarmannahelgi og svo syðra fjallabak nú þessa helgi
Bíllinn stendur sig vel, og ferðavagninn líka
meira á sabi.is


Flottar myndir þarna inni, og sniðugt að bera saman myndir frá í vetur.

Það þarf greinilega að stika leiðina inn í Kisugljúfur og laga utanvegaför.

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 15.aug 2018, 08:52

jongud wrote:
Sævar Örn wrote:Nóg búið að vera um að vera... Skrapp suðurfyrir Hofsjökul um verslunarmannahelgi og svo syðra fjallabak nú þessa helgi
Bíllinn stendur sig vel, og ferðavagninn líka
meira á sabi.is


Flottar myndir þarna inni, og sniðugt að bera saman myndir frá í vetur.

Það þarf greinilega að stika leiðina inn í Kisugljúfur og laga utanvegaför.


Já mikið er ég sammála og væri til með að aðstoða við slíka för, þarna er gróður að taka við sér á melunum en líklega myndast þarna stöðuvatn í leysingum. Íburðarefni gæti hjálpað en nóg er af því við árfarveg Kisu.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 29.nóv 2018, 23:23

jæja það hefur lítið gerst frá í sumar, var að kaupa hús og svona einsog gengur forgangurinn í öðru, chevrolet tildæmis en nú kom að lúxanum bónaði og þreif vel og endurryðvarði botninn og holrými með fluidfilm

setti nýjan alternator og nýja kuplingu á viftuna hin var orðin lek og orðin geld

3.jpg
Nýr frá bretlandi á 12000kr ódýrastur 46000 á ísl
3.jpg (383.07 KiB) Viewed 39325 times


2.jpg
Alternator kominn úr, tækifæri til að tækla olíuleka bæði á stýri og vacúmdælu!
2.jpg (407.79 KiB) Viewed 39325 times

1.jpg
Síls var farinn að losna á samskeytum þar sem bótin var sett í fyrra, heilsauð samskeytin núna ætti að vera til friðs
1.jpg (451.62 KiB) Viewed 39325 times

5.jpg
Ný kúpling á kæliviftuna, nú tekur viftan loksins á þegar maður pínir bílinn vonandi er hitavandamál úr sögunni
5.jpg (389.73 KiB) Viewed 39325 times


4.jpg
Það má gæta sín að vera ekki of óþolinmóður með dráttarspilið, og passa að allar tengingar séu 100%... og geymar góðir, þetta var allt saman í skralli hjá mér enda logaði í honum..!
4.jpg (68.04 KiB) Viewed 39325 times


meira síðar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 09.des 2018, 22:38

6.jpg
Ljósin hættu að virka ! :o
6.jpg (445.02 KiB) Viewed 39111 times


7.jpg
Fjarlægði tvennar þjófavarnir úr rafkerfinu undan stýrinu en ljósin virka samt ekki!
7.jpg (467.02 KiB) Viewed 39111 times


9.jpg
fjarlægði mikið af óþarfa..., en ljósin eru enn ráðgáta
9.jpg (505.02 KiB) Viewed 39111 times


8.jpg
Þessi græja er frábær viðbót við AVO mælinn, flýtir mikið fyrir bilanagreiningu
8.jpg (322.15 KiB) Viewed 39111 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá sukkaturbo » 10.des 2018, 07:19

Jamm er í lagi með stóru öryggin fram í vélarsal vinstramegin og botninn í því húsi losa það upp og velta því við og skoða það neðan frá

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 10.des 2018, 08:23

20181208_174036.jpg
running light reley
20181208_174036.jpg (2.81 MiB) Viewed 39069 times



jamm fæ 12v á allt en vantar jarðir við releyin mig grunar þær stoppi í þessu boxi
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 12.des 2018, 20:23

Jæja ég fékk annað box hjá Jamil frábær þjónusta og komin ljós allt í gúddí, þetta sama box til í yaris og corolla á sama aldri og víst nokkuð gjarnt á að bila !
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá elli rmr » 16.des 2018, 14:57

Jamil er eðalmaður að eiga við finst mér :D og gott að skoðunarmaðurinn sé kominn með ljós :D

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 16.des 2018, 18:12

12.jpg
málaði og ryðvarði hurðarkarminn
12.jpg (56.85 KiB) Viewed 38749 times


11.jpg
Frágangur á mælaborðinu aftur, henti helling af óþarfa víradrasli
11.jpg (72.13 KiB) Viewed 38749 times


10.jpg
Fyrst hurðin var af, þá smellti ég nýjum lömum á
10.jpg (111.42 KiB) Viewed 38749 times


16.jpg
frábært efni en mjög ógeðslegt
16.jpg (636.08 KiB) Viewed 38749 times


15.jpg
kemur bara vel út, en leitt að þurfa að þurrka af öllu gúmmíum
15.jpg (536.56 KiB) Viewed 38749 times


14.jpg
keypti fluid film og sprautukönnu
14.jpg (398.01 KiB) Viewed 38749 times


13.jpg
fékk púströr frá ameríku, túbur og prófaði að stinga þeim upp á endann á pústinu, allur hávaði hvarf...!
13.jpg (375.54 KiB) Viewed 38749 times


21.jpg
komið undir bílinn nokkuð sáttur, en nú langar mig í rörabeygjuvél!
21.jpg (484.44 KiB) Viewed 38749 times


18.jpg
túburnar að festast saman
18.jpg (399.06 KiB) Viewed 38749 times


17.jpg
setti rúðupissið þarna, universal kitt frá summitracing
17.jpg (430.26 KiB) Viewed 38749 times


26.jpg
þarna á ég nýtt hlutfall fékk á 11.000 í artic tilboði
26.jpg (96.37 KiB) Viewed 38749 times


25.jpg
drifið sjálft gott og gírarnir bara slitnir en alls ekki ónýtir, bíð með að skipta þar til ég eignast loftlás
25.jpg (108.78 KiB) Viewed 38749 times


24.jpg
hand hand handónýt
24.jpg (100.75 KiB) Viewed 38749 times


23.jpg
legan sem heldur lengri öxulstubbinum handónýt
23.jpg (80.15 KiB) Viewed 38749 times


22.jpg
framdrifið úr, og sundur
22.jpg (97.58 KiB) Viewed 38749 times


27.jpg
komin aussie locker LOKKA sé til hvernig það reynist
27.jpg (376.77 KiB) Viewed 38749 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá elli rmr » 17.des 2018, 10:58

Dugnaður í þér

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá sonur » 22.maí 2019, 21:52

Ég er búinn með tvær rútur og það tók mig tvær helgar að lesa allt í þaula, klikkaður dugnaður, ég ætti að taka þig til fyrirmyndar og halda mér bara við 1 eða 2 project frekar en 13stk og allir í einhverjum lagfæringum (grenjukallemoji)

Haltu þessu áfram!
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Magnús Þór
Innlegg: 121
Skráður: 24.apr 2010, 15:13
Fullt nafn: Magnús Þór Árnason

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Magnús Þór » 11.okt 2019, 16:07

sonur wrote:Ég er búinn með tvær rútur og það tók mig tvær helgar að lesa allt í þaula, klikkaður dugnaður, ég ætti að taka þig til fyrirmyndar og halda mér bara við 1 eða 2 project frekar en 13stk og allir í einhverjum lagfæringum (grenjukallemoji)

Haltu þessu áfram!



Svo er líka hægt að nýta 2 helgar vel í skúrnum í staðin fyrir að hanga í tölvunni :Þ

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá íbbi » 11.okt 2019, 23:31

hvaða djö.. ég var einmitt svo sáttur að rúlla inní helgi nr2 af engum skúr.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 13.okt 2019, 11:41

Ég er nú svo mikil hæna að ég er löngu hættur að geta lesið eftir tvær heilar rútur...


Hvað um það, ég viðurkenni að hafa ekki uppfært þennan þráð í nokkurn tíma. Bíllinn er enn í fullu fjöri, ég hef sl. ár verið mjög upptekinn við uppgerð á gömlum Chevrolet bíl og hef því ekki sinnt Toyotunni jafn mikið, nú á haustdögum hóf ég nám í Háskólanum meðfram fullri vinnu og öðrum skyldum og því hefur frítími tekið miklum skakkaföllum. Ég hef þó gert eitt og annað og mun von bráðar greina frá því á texta og með myndum.


Fyrir veturinn þarf eitt og annað að brasa ef vel á að vera, og vonast ég til að geta komist í það strax eftir lokapróf í des. og þá að bíllinn sé nothæfur um og eftir áramót til vetrarferðalaga.

Bhk9tk3X_o[1].jpg
Horft til norðvesturs á miðnætursól sem sest og roðar skýin rétt yfir Baldurslaug/Hitulaug skammt frá upptökum Skjálfandafljóts sem þar nefnist Rjúpnabrekkukvísl.
Bhk9tk3X_o[1].jpg (118.98 KiB) Viewed 36165 times


chevy.jpg
1987 árg. af Chevrolet Monte Carlo sem ég hef endurbyggt undanfarið rúmt ár.
chevy.jpg (274.06 KiB) Viewed 36165 times

chevy2.jpg
Hann er ekki fullklár, en nothæfur orðinn.
chevy2.jpg (217.48 KiB) Viewed 36165 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 10.nóv 2019, 16:20

Jæja, mér þykir tímabært að uppfæra þennan þráð aðeins, hef lítið gert við þennan bíl annað en að aka og ferðast í sumar... nokkur þúsund km

í des 2018 hélt ég áfram að brasa, smíðaði lok á pallinn svo draslið væri ekki fjúkandi um allt í ferðum :)

1.jpg
Pall lok heimasmíð
1.jpg (153.44 KiB) Viewed 35542 times



Svo verður bara að hafa það þó ég sé slappur í enskunni, en félagar mínir á HPOC.com eru miklir aðfáendur íslenskrar jeppamenningar svo ég ég sinnt þeim nokkuð ágætlega með skrifum og videótökum



Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 10.nóv 2019, 16:40

Það er sem aldrei fyrr, níunda ferðin "Lókur í laug!"

Nú var árferði á þá leið að nokkuð hafði snjóað í des en svo gerði asahláku og allt fylltist af krapa og vatnselg. Var því annað enn í boði en að fylgja vegi allar leiðir.

Gott og vel.. Með okkur voru tveir breskir félagar mínir, báðir Chris að nafni, annar þeirra hafði komið til mín í júní 2018 og við fórum í þórsmörk ofl.

En vindum okkur að myndasýningunni
3.jpg
Eitthvað hef ég verið bendlaður við Sovíétska trú, neita því ekki
3.jpg (56.07 KiB) Viewed 35542 times


1.jpg
Leiðin inn í Laugar var greið, vegi fylgt nær alla leið vegna snjóleysis, bara klaki og krapi
1.jpg (35.36 KiB) Viewed 35542 times


5.jpg
Gamli vildi endilega fylgja jörðu, þarna höfðu þyngri bílar ekið yfir, veit ekki hvað olli, sennilega of mikið loft :)
5.jpg (64.29 KiB) Viewed 35542 times


4.jpg
Íslenski lopinn sé oss þó næstur
4.jpg (43.85 KiB) Viewed 35542 times


6.jpg
Veður stillt og gott, allir sáttir
6.jpg (132.19 KiB) Viewed 35542 times


9.jpg
snjólaus morgunn í Landmannalaugum, í janúar athugið það
9.jpg (49.94 KiB) Viewed 35542 times


8.jpg
Bretunum aftur í stóð ekki á sama enda heyrðust hin ýmsu loftbóluhljóð undir gólfi bílsins en ég varð þó ekki var við að nokkuð hefði lekið inn :P
8.jpg (19.66 KiB) Viewed 35542 times


7.jpg
Litlar sprænur breytast í stórfljót, þarna hefði mátt vera snorkell
7.jpg (28.86 KiB) Viewed 35542 times


11.jpg
Við klöngruðumst áfram gegnum þvílík stöðuvötn á leið okkar að Hekluafleggjara, þar sem við ætluðum að mæta hinum ferðahópnum, sem svo aldrei birtist vegna ófærðar.
11.jpg (45.03 KiB) Viewed 35542 times


10.jpg
Bretarnir segjast aldrei hafa séð neitt þessu líkt
10.jpg (59.72 KiB) Viewed 35542 times


13.jpg
Aftur komin inn í Laugar, bretarnir slefa yfir lambakjétinu!
13.jpg (60.11 KiB) Viewed 35542 times


12.jpg
föstudagshópurinn við Landmannahelli. Þar hittum við félaga sem hafa hérumbil vetursetu í skálum á svæðinu. Þegar heim var komið biðu okkar skeyti frá þessum mönnum ásamt ásökunum um utanvegaakstur á leiðinni. Það tók mig tári að heyra slíka umfjöllun enda gættum við okkar sérstaklega sökum tíðarfars. Viðkomandi útvarpaði þessari fullyrðingu á alnetinu og svaraði ekki skilaboðum né síma þegar átti að fara að forvitnast um hvar þetta hefði getað verið og með hvaða hætti. Í raun þykir ásökunin heldur léttvæg því við fylgdum förum eftir viðkomandi frá Landmannahelli niður að Hekluafleggjara, hvar við snerum loks við og héldum til baka í Laugar.
12.jpg (98.19 KiB) Viewed 35542 times


15.jpg
Þröngt mega sáttir sitja, fáir brosa jafn mikið í aftursæti í Hilux.
15.jpg (34.21 KiB) Viewed 35542 times


14.jpg
Aftur komin í Hrauneyjar.
14.jpg (83.42 KiB) Viewed 35542 times
Viðhengi
2.jpg
G7 Offroad team !
2.jpg (37.91 KiB) Viewed 35542 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 10.nóv 2019, 16:46

Seinni hluta janúar, skreppur upp Kaldadal, upphaflega var stefna sett á Langjökul en dagur var liðinn þegar þangað var komið. Vegna bilana og þungrar færðar.

1.jpg
Fallegt á Mosfellsheiði!
1.jpg (120.05 KiB) Viewed 35542 times


2.jpg
Skemmtilegur bílafloti!
2.jpg (850.01 KiB) Viewed 35542 times


3.jpg
Glæsilegar súkkur
3.jpg (367.13 KiB) Viewed 35542 times


4.jpg
Súkka með beygjur aftan, brotinn fjaðrafesting við grind.
4.jpg (345.65 KiB) Viewed 35542 times


5.jpg
Hilux 3x4 :( Heyrði brest... Hef aldrei vitað til þess að svona gerist fyrr... Hef ákveðnar grunsemdir um að þarna hafi komist vatn inn í lokuna og sprengt hana í frostinu.. Líklega komst vatnið inn meðan ekið var í metersdjúpu vatni mínútum saman á leið í Landmannalaugar fyrr í mánuðinum...
5.jpg (430.61 KiB) Viewed 35542 times


6.jpg
Komin til byggða vestanmegin í ljósaskiptunum..
6.jpg (697.5 KiB) Viewed 35542 times


7.jpg
2 nýjar lokur á leiðinni :)
7.jpg (476.34 KiB) Viewed 35542 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 10.nóv 2019, 16:58

Aprílskreppur í Dalakofann


1.jpg
2 flottir við Rauðavatn
1.jpg (252.88 KiB) Viewed 35539 times


2.jpg
Við afleggjara Heklu
2.jpg (146.57 KiB) Viewed 35539 times


4.jpg
Mikill nýr snjór, gott veður
4.jpg (127.91 KiB) Viewed 35539 times


3.jpg
Æðislegt veður
3.jpg (112.21 KiB) Viewed 35539 times


5.jpg
Tekur sig ágætlega út greyið litla
5.jpg (111.97 KiB) Viewed 35539 times


9.jpg
9.jpg (87.19 KiB) Viewed 35539 times


8.jpg
Stefán Dal á fullu stými á nýjum bíl
8.jpg (45.92 KiB) Viewed 35539 times


7.jpg
7.jpg (40.21 KiB) Viewed 35539 times


11.jpg
Færðin þyngdist aðeins, þá hafði Súkkan á 37" yfirburði
11.jpg (66.17 KiB) Viewed 35539 times


10.jpg
Frábært útsýni, stafalogn og sólbráð
10.jpg (144.58 KiB) Viewed 35539 times


13.jpg
og steikin komin á grillið
13.jpg (99.51 KiB) Viewed 35539 times


12.jpg
Allir komust þó í kofa fyrir myrkur, bara skemmtileg áraun
12.jpg (84.65 KiB) Viewed 35539 times


14.jpg
og mjöðurinn í manninn
14.jpg (203.38 KiB) Viewed 35539 times


16.jpg
Um nóttina gerði óveður, uþb. 30cm nýfallinn snjór yfir allt og mikið skaf. Heimferðin átti eftir að verða tímafrek, skyggni ekki neitt og enginn sjónmunur á snjó eða himni
16.jpg (75.18 KiB) Viewed 35539 times


15.jpg
þónokkur mjöður
15.jpg (257.02 KiB) Viewed 35539 times


18.jpg
Hér voru allir í sama brasinu, skipti litlu þó patról á 44" væri með, mjög þungt í nýföllnum snjó. Á tímabili var til umræðu að snúa við og gista aðra nótt, en fór ekki svo.. kannski því miður.
18.jpg (68.26 KiB) Viewed 35539 times


17.jpg
Súkkan hafði þó alltaf yfirburði, virtist geta ekið líkt og vélsleði og skyldi engann undra, 37" dekk
17.jpg (73.59 KiB) Viewed 35539 times


20.jpg
Þessvegna dreif svona lítið, aftur orðinn 3x4! :( Þetta er nú eitthvað skrítið
20.jpg (83.12 KiB) Viewed 35539 times


19.jpg
Verið að lofta, n óg af því hjá Þingeyingnum..
19.jpg (63.88 KiB) Viewed 35539 times
Viðhengi
6.jpg
Sprett út spori, V6 vitara með toyota drifrás og 38" dekk eigandi Brynjar
6.jpg (50.37 KiB) Viewed 35539 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 10.nóv 2019, 17:03

Viðgerð á brotnum boltum fyrir drifloku apríl 2019

2.jpg
Stýripinnar brotnir og boltar brotnir
2.jpg (221.37 KiB) Viewed 35539 times


1.jpg
Spaða í sundur strax eftir ferð
1.jpg (189.44 KiB) Viewed 35539 times


3.jpg
Einhverja bolta var hægt að skrúfa úr, aðra var ómögulegt að losa
3.jpg (215.05 KiB) Viewed 35539 times


5.jpg
komnir nýir hertir pinnboltar og stýripinnar
5.jpg (86.18 KiB) Viewed 35539 times


4.jpg
Ný göt boruð fyrir stýripinna
4.jpg (85.37 KiB) Viewed 35539 times


6.jpg
Kominn fastur höbb, ekkert loku kjaftæði lengur... hvað brotnar næst? :D
6.jpg (201.36 KiB) Viewed 35539 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 10.nóv 2019, 17:08

Við feðgar skutumst og þveruðum Langjökul á sumardaginn fyrsta

1.jpg
Báðir flottir
1.jpg (37.19 KiB) Viewed 35538 times


3.jpg
Í brekkunni við Fjallkirkju
3.jpg (106.95 KiB) Viewed 35538 times


2.jpg
Margir á ferðinni, góð færð, sólbráð
2.jpg (65.22 KiB) Viewed 35538 times


6.jpg
Á leið niður að Jaka, jöklatrukkur á dólinu upp
6.jpg (34.63 KiB) Viewed 35538 times


5.jpg
Sprungukort í GPS, gott viðmið.
5.jpg (39.25 KiB) Viewed 35538 times


4.jpg
Á bakaleið, Þursaborg
4.jpg (33.54 KiB) Viewed 35538 times


7.jpg
Fallegir sólstafir í Borgarfirði
7.jpg (32.14 KiB) Viewed 35538 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 10.nóv 2019, 17:10

Vorverkin, fékk loks að nota spilið!!


2.jpg
Nokkur átök að rífa upp með rótum, en allt hægt...
2.jpg (274.05 KiB) Viewed 35538 times


3.jpg
Garðurinn bara grysjast..
3.jpg (273.5 KiB) Viewed 35538 times


1.jpg
Gott að eiga góðan vagn, fer lúxanum vel..
1.jpg (186.43 KiB) Viewed 35538 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 10.nóv 2019, 17:11

5.png
5.png (1.64 MiB) Viewed 35538 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 10.nóv 2019, 17:12

nóg í bili, kem með restina af sumrinu við næsta tækifæri :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 07.des 2019, 21:19

Nú stóð bíllinn kyrr þar til miðjan júní, þá tók ég hann aðeins í nefið og fór smá skrepp í Þórsmörk á jónsmessu með fellihýsið

Meiningin var að prófa bílinn vel þvi í júlí ætlum við í 2 vikna sumarfrí þvers og kruss um landið á honum.

Svo þurftum við líka að prófa hundinn, fengum okkur hund í sumarbyrjun og vissum ekki hvernig hann fýlaði aftursætið á hilux

1.jpg
Nýjir demparar frá bilstein, þetta gjörbreytti bílnum
1.jpg (201.95 KiB) Viewed 35090 times


3.jpg
Hundurinn 'Skoti' er alsæll aftur í!
3.jpg (45.83 KiB) Viewed 35090 times


2.jpg
Nýjar dælur og diskar að framan, ég hafði sett allt nýtt að aftan í fyrrahaust
2.jpg (213.02 KiB) Viewed 35090 times


5.jpg
Fyrsta skipti sem ég máta hiluxinn minn í krossá í leysingum, það var ekkert mál.
5.jpg (50.42 KiB) Viewed 35090 times


4.jpg
Þetta er nú meira skrapið, en þetta dröslast alltaf inn í mörk ekkert mál, á 12 tommunni :)
4.jpg (140.53 KiB) Viewed 35090 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 07.des 2019, 21:32

Svo skruppum við helgina eftir smá hring við Heklurætur og enduðum inn í Landmannalaugum, og fórum svo til baka með viðkomu í Landmannahelli, og litum eftir skemmdum eftir okkur frá því í janúar sbr. ásakanir í okkar garð frá staðarhaldara í Landmannahelli. Þar var ekkert að sjá annað en eftir vörubíl eða rútu sem hafði greinilega nýlega farið örlítið útfyrir slóð og sokkið og voru landverðir að störfum að lagfæra skemmdir eftir hann.

.
1.jpg
Á leið upp með heklu urðu víða á vegi okkar þessir sandskaflar þar sem foksandur og vikur hefur einangrað skaflana.
1.jpg (185.13 KiB) Viewed 35089 times

.
3.jpg
Uppi á svokölluðu Mjóaskarði við Vatnafjöll, Háahraun(Hekluhraun) sést til vesturs og Trippafjöll
3.jpg (130.65 KiB) Viewed 35089 times

.
2.jpg
Hundinum leiddist ekki að moka í þessu!
2.jpg (321.61 KiB) Viewed 35089 times

.
4.jpg
Nokkrir skaflar á leiðinni við Hekluhraun, engir alvarlegir farartálmar þó.
4.jpg (184.38 KiB) Viewed 35089 times

.
6.jpg
Við Dalakofann, þar hittum við vaska menn sem voru að byggja forstofu á kofann.
6.jpg (167.5 KiB) Viewed 35089 times

.
5.jpg
Mundafellshraun austur undir Heklu, mosavaxið, fjær sést Háahraun svart og groddalegt, hér er ekið yfir Mundafellsháls sem er brattur og grófur og varla fær óbreyttum jeppum í því ástandi sem hann er eftir þennan vetur.
5.jpg (174.16 KiB) Viewed 35089 times

.
7.jpg
Á landmannaleið, allt gert fólksbílafært
7.jpg (127.73 KiB) Viewed 35089 times

.
9.jpg
Við 'lónið' sem lá yfir veg F208 við Hnausapoll, jörðin tekur vel við en þarna var stórt og bíldjúpt lón frá því um áramót, og því ófært, þó lentu menn í hremmingum þarna í vetur og misstu bíla niður í gegn, og þykir mildi að þeir hefðu það af í kafaldsbyl og blautir og kaldir
9.jpg (126.32 KiB) Viewed 35089 times

.
8.jpg
Dómadalsháls
8.jpg (185.7 KiB) Viewed 35089 times

.
11.jpg
Það þarf ekkert að fara 'offroad' til að komast í torfærur, kannski hafa menn verið að forðast torfærur með því að aka til hliðar við slóðann, slíkt er forkastanlegt og gott að sjá að merkingar og kaðlar loka slíkum slóðum, merkt bæði á íslensku og útlensku.
11.jpg (166.4 KiB) Viewed 35089 times

.
10.jpg
Hér er mynd af nákvæmlega sama stað skv. GPS frá því í janúar sl.
10.jpg (61.77 KiB) Viewed 35089 times

.
13.jpg
Duster í sandbleytu við Helliskvísl, rétt við Landmannahelli
13.jpg (122.13 KiB) Viewed 35089 times

.
12.jpg
Eitthvað þarf að endurhugsa þetta, ekki nema von að vasarnir gefi sig... #ATdesign
12.jpg (93.5 KiB) Viewed 35089 times

.
14.jpg
Við afleggjara Dómadals og Landmannaleiðar, pumpað í dekk og hundur spretti úr spori
14.jpg (202.93 KiB) Viewed 35089 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 07.des 2019, 21:39

Ég tel fullreynt að nota jeppaspjalls myndakerfið, myndaröðin fer alltaf í eitthvað rugl.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 07.des 2019, 22:08

Stóra sumarfríið, 2 vikur, stefnan sett á austfirði, yfir hálendið.

Byrjum bara..

Image

Það var svolítið blautt þegar við ókum upp fyrir Hrauneyjar og að Þórisvatni, ferðinnni var heitið norður sprengisand og í skála sem Bárðdælskir smalar eiga.

Image

Skoti þarf að æfa sig fyrir módelstörfin, hér er hann að vera skrítinn fyrir framan Fagrafoss.

Image

Hér sést glöggt hvernig vatnið ber nauðsynjar í svörðinn.

Image

Linað í dekkjum við Kvíslaveituafleggjara, Sprengisandur var nýheflaður þarna.

Image

Við mættum þessum brjálæðingum á leiðinni, þeir kalla sig Gambler 500 og ferðast um heiminn á 500 dollar bílum held ég

Image

Glaðasti hundur í heimi..?

Image

Hágöngur

Image

Kistualda, hér jörðuðum við ferðafrelsið fyrir 10 árum?? og ókum svo hinstu sinni um Vonarskarð. Þá var ég enn á vítörunni á 33" dekkjum.

Image

Vonandi höfðu þau mjöð að hlýja sér við..

Image

Ekið yfir Bergvatnskvísl

Image

Dinner og losun í Laugafelli

Image

Nú er ég að nálgast mínar heimaslóðir, hér er Galtaból.

Image

Þarna hafði ég seinast komið 1996, og þá 5 ára gamall, þó ekki verr skrifandi en í dag. En til 5 ára aldurs var nafn mitt ritað í gestabókina þarna hvern vetur :)

Image

Húmor í mínum mönnum :)

Image
Image

Hér var gott að njóta friðar og hafa ró, þögnin er ærandi á svona stöðum.

Image

Hundasund í Skjálfandafljóti

Image

Mjóidalur

Image

Fasískar kveðjur við Ytri Mosa í Mjóadal.

Image

Við Hrafnabjargafoss

Image

Kunnugur staðháttum.

Image

Aldeyjarfoss

Image

Kominn heim í dalinn minn :)

Image

Fengum frábærar móttökur á uppeldisheimili mínu, þar er nú hestarækt og gistiheimili.

Image

Skoti var ekki lengi að átta sig á að Skjálfandafljót rennur niður Bárðardal :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 07.des 2019, 22:18

Næsta dag renndum við upp á Vallafjall sem liggur með vesturenda Bárðardals, þaðan er útsýni í allar áttir.

Image

Image

Húsavík, Þeistareykir, Reykjadalur, Mývatnsheiði, Hverfjall, og svo austur á hálendi bara!

Image

Óðalið...

Image

Eyjardalsárfoss

Image

Mér finnst þetta alltaf fallegasta sveit landsins, en á svona dögum ER þetta fallegasta sveit landsins! :)

Image
Image

Við kíktum upp á Mývatnsheiði og skoðuðum rústir Hörgsdal, ætluðum í Brenniás en gáfumst upp, þangað er varla bílfært þarna megin frá.

Image

Loks gátum við tjaldað við Mývatn!

Image

Við Skoti að fylgjast með sólinni 'setjast'. En neðar fór hún ekki þetta kvöld, þarna er klukkan að ganga tvö um nótt.

Image

Við Sóley við Dettifoss

Image

Skoti við Dettifoss

Image
Image

Hljóðaklettar

Image

Við prófuðum veiðikortið á Melrakkasléttu en fengum ekkert..

Image

Skoti hleypur og geltir mjög falskt upp úr svefni

Image

Komin á Egilsstaði, veisla!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 07.des 2019, 22:20

Ef þið viljið sjá fleiri myndir af ferðalagi okkar um landið í júlí sem voru samtals 14 dagar og 3300 km þá eru albúmin okkar hér:

https://www.facebook.com/soley.jo/media ... 331&type=3

https://www.facebook.com/sabilagar/medi ... 907&type=3
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 07.des 2019, 22:23

Ég bjó þessa mynd til fyrir vinafólk okkar í Bretlandi og deili henni hér:

Image
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 07.des 2019, 22:27

Fyrir um mánuði snerti ég hiluxinn í fyrsta sinn frá því á ferðalaginu í júlí, hann hafði að mestu staðið úti og lét aðeins á sjá, en verst þótti mér að eftir ferðalagið var gírkassinn orðinn með öllu ómögulegur, erfitt að skipta og mikill söngur.

Ég fékk því annan kassa og ákvað að gera hann upp í rólegheitum, skipta um legur og syncro og skiptigaffla.

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Nýuppgerði kassinn er nýkominn í bílinn og það er allt annað að keyra bilinn, hinsvegar sá ég eitt og annað fleira undir bílnum sem þarf að laga fyrir veturinn, obbb :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 08.des 2019, 16:17

Smá dund í dag, ætla að rétta pallinn örlítið af, hann hefur verið aðeins hallandi fram og svolítið nálægt boddýinu finnst mér.

Svo þarf aðeins að laga grind og stífuvasa, seinna mun ég smíða nýtt fjöðrunarkerfi og etv. setja loftpúða í leiðinni.

Image

Fljótlegt að kippa pallinum af, allt laust bara 2 ár síðan hann var seinast losaður, þarf líka að laga rafmagn í pallinum það fór allt í steik í sumar en ég sveitamixaði það svo við gætum haldið áfram án þess að vera ljóslaus :)

Image

Tæring á innanverðri grind

Image

Morknaðar slöngur

Image

Skemmdur stífuvasi

Image

Slæmt mál :)

Image

Þarf eitthvað að endurhugsa þetta
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá íbbi » 08.des 2019, 20:51

ég sé að þetta er sami vasi og ég fékk sniðmát fyrir og smíðaði útfrá í minn, ég lokaði mínum að ofan, ég held að það styrki þá töluvert
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 08.des 2019, 21:52

Mér er þá spurn, hvert fer vindingurinn? Auðvitað taka fóðringarnar við slatta, en slatti fer líka í að reyna að snúa hásingarrörið sundur.
Vasinn sem slíkur er ekki vandamálið í mínum huga jafn mikið og lengdarmismunur langstífanna.

Þegar annað hjólið færist niður og hitt upp þá myndast ofboðsleg þvingun sem veldur vindingi og fyrst ekki snýst upp á hásingarrörið og fóðringar eru komnar á tamp þá gefa vasarnir sig, eða þreytast og springa.

Ég er búinn að leika mér að teikna þetta system upp í tölvu og gera stress test og alls kyns kúnstir og þá sést vel hversu galið þetta er.
Snúningurinn er lítill allt þar til hásingin hallar 10° frá láréttu, þá verður ofboðslegur vindingur á hásingarrörið sjálft, sem fóðringarnar ráða ekki við.
En þetta má laga með því einfaldlega að jafna lengd langstífanna, þó það þýði þrengingu á svæðinu kringum gorminn, en þar er nóg pláss.

Þá er líka skurður snúningsvægisins gegnum hásingarrörið mitt, en ekki framan við það, þetta minnkar álag á vasana mikið og beinir því kraftinum frekar lárétt gegnum stífurnar sem geta tekið við þeim krafti margföldum á við stífuvasana.


Efri stífan er 550mm á lengd og sú neðri 900mm, þetta er allt gott og blessað svo fremi að bæði hjólin fjaðri beint upp og niður á sama tíma, við misfjöðrun byrja vandræðin.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 08.des 2019, 22:10

Ég var að rifja upp hvernig þetta er uppsett hjá þér Íbbi og mér sýnist það vera mun skaplegra, ekki mikill munur á stífulengdunum, ábyggilega nóg til að halda pinjónhalla réttum en ekki svo mikið að það valdi vindingi á hásingunni.
En að önnur stífan sé nærri helming styttri en hin einsog í mínum bíl er glapræði.

Ég vona að ég sé ekki að misskilja eitthvað rosalega, en ég skil þetta ekki betur en svo. :)

Svona lítur þetta út við misfjöðrun
Viðhengi
12.jpg
12.jpg (93.5 KiB) Viewed 34954 times
11.jpg
11.jpg (166.4 KiB) Viewed 34954 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá íbbi » 08.des 2019, 23:27

ef ég man rétt er efri stífan hjá mér rúmlega 70cm og neðri um 85. ég hækkaði reyndar vasann og færði efri stífuna upp um 5cm þar sem ég hafði nóg pláss þar sem ég held að þetta hafi upprunalega verið teiknað með það í huga að vasinn væri beint undir grind. ég lokaði vasanum í raun frá gorminum og upp á topp, setti plötu á milli stífanna og svo aðra aftan við neðri stífuna.

ég hafði lúmskar áhyggjur af því að það yrði þvingun í þessu bæði vegna stífulengdar og vegna þess að ég er ekki með sama halla á þeim. eins og hjá þér þá virðist þetta vera alveg frjálst þangað til fjöðrunin er kominn alveg á damp og að öllum líkindum löngu komið á samsláttarpúðana. en ég á náttúrulega alveg eftir að prufa þetta, þannig að að uppsetningin hjá mér gæti verið algjör hörmung án þess að ég viti það

er 4mm í vösunum hjá þér?
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Kiddi » 09.des 2019, 00:01

Sævar Örn wrote:Image

Skemmdur stífuvasi

Image

Slæmt mál :)



Gatið þarna er bara á mjög slæmum stað þannig að það er of lítið efni til að taka álagið. Líka of lítið af tengingum á milli platnanna í stífuvasanum þannig að eðlilega hreyfist þetta til og þreytist og brotnar. Sjóddu bara í gatið, settu plötu á milli og út að keyra...


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 17 gestir