HI-Lux ferðabifreið

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1716
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 09.jún 2018, 17:59

Setti 37" nankang undir bílinn og brunaði beint inn Þórsmerkurveg á 12 pundum mjög sáttur dekkin eru hringlótt og hljóðlát hvað annað þarf maður fyrir sumardekk, gírunin er rétt og hraðamælirinn, m.v 38" dekk, var allt of lágt gíraður á 35"

34874218_10157602749702907_4408339129645924352_o.jpg
34874218_10157602749702907_4408339129645924352_o.jpg (800.56 KiB) Viewed 4487 times


Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1716
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 14.aug 2018, 20:51

Nóg búið að vera um að vera... Skrapp suðurfyrir Hofsjökul um verslunarmannahelgi og svo syðra fjallabak nú þessa helgi

Bíllinn stendur sig vel, og ferðavagninn líka

meira á sabi.is


20180805_161744.jpg
Á tjaldsvæði við Kjóastaði
20180805_161744.jpg (3.7 MiB) Viewed 4085 times


Setur - Kerlingarfjöll ofl.


20.jpg
Á Öldufellsleið
20.jpg (32.55 KiB) Viewed 4085 times


Syðra fjallabak
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1716
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 14.aug 2018, 20:53

39145057_10157799241827907_7731258462163697664_o.jpg
Lengi hefur staðið til að taka til hendinni á verkstæðinu, létt er það með góðum flutningabíl..!
39145057_10157799241827907_7731258462163697664_o.jpg (471.99 KiB) Viewed 4085 timesNotaði pallinn í fyrsta sinn í gær...!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

jongud
Innlegg: 2109
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá jongud » 15.aug 2018, 08:23

Sævar Örn wrote:Nóg búið að vera um að vera... Skrapp suðurfyrir Hofsjökul um verslunarmannahelgi og svo syðra fjallabak nú þessa helgi
Bíllinn stendur sig vel, og ferðavagninn líka
meira á sabi.is


Flottar myndir þarna inni, og sniðugt að bera saman myndir frá í vetur.

Það þarf greinilega að stika leiðina inn í Kisugljúfur og laga utanvegaför.

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1716
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 15.aug 2018, 08:52

jongud wrote:
Sævar Örn wrote:Nóg búið að vera um að vera... Skrapp suðurfyrir Hofsjökul um verslunarmannahelgi og svo syðra fjallabak nú þessa helgi
Bíllinn stendur sig vel, og ferðavagninn líka
meira á sabi.is


Flottar myndir þarna inni, og sniðugt að bera saman myndir frá í vetur.

Það þarf greinilega að stika leiðina inn í Kisugljúfur og laga utanvegaför.


Já mikið er ég sammála og væri til með að aðstoða við slíka för, þarna er gróður að taka við sér á melunum en líklega myndast þarna stöðuvatn í leysingum. Íburðarefni gæti hjálpað en nóg er af því við árfarveg Kisu.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1716
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 29.nóv 2018, 23:23

jæja það hefur lítið gerst frá í sumar, var að kaupa hús og svona einsog gengur forgangurinn í öðru, chevrolet tildæmis en nú kom að lúxanum bónaði og þreif vel og endurryðvarði botninn og holrými með fluidfilm

setti nýjan alternator og nýja kuplingu á viftuna hin var orðin lek og orðin geld

3.jpg
Nýr frá bretlandi á 12000kr ódýrastur 46000 á ísl
3.jpg (383.07 KiB) Viewed 3397 times


2.jpg
Alternator kominn úr, tækifæri til að tækla olíuleka bæði á stýri og vacúmdælu!
2.jpg (407.79 KiB) Viewed 3397 times

1.jpg
Síls var farinn að losna á samskeytum þar sem bótin var sett í fyrra, heilsauð samskeytin núna ætti að vera til friðs
1.jpg (451.62 KiB) Viewed 3397 times

5.jpg
Ný kúpling á kæliviftuna, nú tekur viftan loksins á þegar maður pínir bílinn vonandi er hitavandamál úr sögunni
5.jpg (389.73 KiB) Viewed 3397 times


4.jpg
Það má gæta sín að vera ekki of óþolinmóður með dráttarspilið, og passa að allar tengingar séu 100%... og geymar góðir, þetta var allt saman í skralli hjá mér enda logaði í honum..!
4.jpg (68.04 KiB) Viewed 3397 times


meira síðar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1716
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 09.des 2018, 22:38

6.jpg
Ljósin hættu að virka ! :o
6.jpg (445.02 KiB) Viewed 3183 times


7.jpg
Fjarlægði tvennar þjófavarnir úr rafkerfinu undan stýrinu en ljósin virka samt ekki!
7.jpg (467.02 KiB) Viewed 3183 times


9.jpg
fjarlægði mikið af óþarfa..., en ljósin eru enn ráðgáta
9.jpg (505.02 KiB) Viewed 3183 times


8.jpg
Þessi græja er frábær viðbót við AVO mælinn, flýtir mikið fyrir bilanagreiningu
8.jpg (322.15 KiB) Viewed 3183 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


sukkaturbo
Innlegg: 3132
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá sukkaturbo » 10.des 2018, 07:19

Jamm er í lagi með stóru öryggin fram í vélarsal vinstramegin og botninn í því húsi losa það upp og velta því við og skoða það neðan frá

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1716
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 10.des 2018, 08:23

20181208_174036.jpg
running light reley
20181208_174036.jpg (2.81 MiB) Viewed 3141 timejamm fæ 12v á allt en vantar jarðir við releyin mig grunar þær stoppi í þessu boxi
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1716
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 12.des 2018, 20:23

Jæja ég fékk annað box hjá Jamil frábær þjónusta og komin ljós allt í gúddí, þetta sama box til í yaris og corolla á sama aldri og víst nokkuð gjarnt á að bila !
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


elli rmr
Innlegg: 210
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá elli rmr » 16.des 2018, 14:57

Jamil er eðalmaður að eiga við finst mér :D og gott að skoðunarmaðurinn sé kominn með ljós :D

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1716
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 16.des 2018, 18:12

12.jpg
málaði og ryðvarði hurðarkarminn
12.jpg (56.85 KiB) Viewed 2821 time


11.jpg
Frágangur á mælaborðinu aftur, henti helling af óþarfa víradrasli
11.jpg (72.13 KiB) Viewed 2821 time


10.jpg
Fyrst hurðin var af, þá smellti ég nýjum lömum á
10.jpg (111.42 KiB) Viewed 2821 time


16.jpg
frábært efni en mjög ógeðslegt
16.jpg (636.08 KiB) Viewed 2821 time


15.jpg
kemur bara vel út, en leitt að þurfa að þurrka af öllu gúmmíum
15.jpg (536.56 KiB) Viewed 2821 time


14.jpg
keypti fluid film og sprautukönnu
14.jpg (398.01 KiB) Viewed 2821 time


13.jpg
fékk púströr frá ameríku, túbur og prófaði að stinga þeim upp á endann á pústinu, allur hávaði hvarf...!
13.jpg (375.54 KiB) Viewed 2821 time


21.jpg
komið undir bílinn nokkuð sáttur, en nú langar mig í rörabeygjuvél!
21.jpg (484.44 KiB) Viewed 2821 time


18.jpg
túburnar að festast saman
18.jpg (399.06 KiB) Viewed 2821 time


17.jpg
setti rúðupissið þarna, universal kitt frá summitracing
17.jpg (430.26 KiB) Viewed 2821 time


26.jpg
þarna á ég nýtt hlutfall fékk á 11.000 í artic tilboði
26.jpg (96.37 KiB) Viewed 2821 time


25.jpg
drifið sjálft gott og gírarnir bara slitnir en alls ekki ónýtir, bíð með að skipta þar til ég eignast loftlás
25.jpg (108.78 KiB) Viewed 2821 time


24.jpg
hand hand handónýt
24.jpg (100.75 KiB) Viewed 2821 time


23.jpg
legan sem heldur lengri öxulstubbinum handónýt
23.jpg (80.15 KiB) Viewed 2821 time


22.jpg
framdrifið úr, og sundur
22.jpg (97.58 KiB) Viewed 2821 time


27.jpg
komin aussie locker LOKKA sé til hvernig það reynist
27.jpg (376.77 KiB) Viewed 2821 time
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


elli rmr
Innlegg: 210
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá elli rmr » 17.des 2018, 10:58

Dugnaður í þér

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá sonur » 22.maí 2019, 21:52

Ég er búinn með tvær rútur og það tók mig tvær helgar að lesa allt í þaula, klikkaður dugnaður, ég ætti að taka þig til fyrirmyndar og halda mér bara við 1 eða 2 project frekar en 13stk og allir í einhverjum lagfæringum (grenjukallemoji)

Haltu þessu áfram!
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Magnús Þór
Innlegg: 118
Skráður: 24.apr 2010, 15:13
Fullt nafn: Magnús Þór Árnason

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Magnús Þór » 11.okt 2019, 16:07

sonur wrote:Ég er búinn með tvær rútur og það tók mig tvær helgar að lesa allt í þaula, klikkaður dugnaður, ég ætti að taka þig til fyrirmyndar og halda mér bara við 1 eða 2 project frekar en 13stk og allir í einhverjum lagfæringum (grenjukallemoji)

Haltu þessu áfram!Svo er líka hægt að nýta 2 helgar vel í skúrnum í staðin fyrir að hanga í tölvunni :Þ


íbbi
Innlegg: 1200
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá íbbi » 11.okt 2019, 23:31

hvaða djö.. ég var einmitt svo sáttur að rúlla inní helgi nr2 af engum skúr.
1997 Chevy silverado z71
1998 Chevy silverado z71
2004. Ford F250 powerstroke
1996 Dodge Ram

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1716
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: HI-Lux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 13.okt 2019, 11:41

Ég er nú svo mikil hæna að ég er löngu hættur að geta lesið eftir tvær heilar rútur...


Hvað um það, ég viðurkenni að hafa ekki uppfært þennan þráð í nokkurn tíma. Bíllinn er enn í fullu fjöri, ég hef sl. ár verið mjög upptekinn við uppgerð á gömlum Chevrolet bíl og hef því ekki sinnt Toyotunni jafn mikið, nú á haustdögum hóf ég nám í Háskólanum meðfram fullri vinnu og öðrum skyldum og því hefur frítími tekið miklum skakkaföllum. Ég hef þó gert eitt og annað og mun von bráðar greina frá því á texta og með myndum.


Fyrir veturinn þarf eitt og annað að brasa ef vel á að vera, og vonast ég til að geta komist í það strax eftir lokapróf í des. og þá að bíllinn sé nothæfur um og eftir áramót til vetrarferðalaga.

Bhk9tk3X_o[1].jpg
Horft til norðvesturs á miðnætursól sem sest og roðar skýin rétt yfir Baldurslaug/Hitulaug skammt frá upptökum Skjálfandafljóts sem þar nefnist Rjúpnabrekkukvísl.
Bhk9tk3X_o[1].jpg (118.98 KiB) Viewed 235 times


chevy.jpg
1987 árg. af Chevrolet Monte Carlo sem ég hef endurbyggt undanfarið rúmt ár.
chevy.jpg (274.06 KiB) Viewed 235 times

chevy2.jpg
Hann er ekki fullklár, en nothæfur orðinn.
chevy2.jpg (217.48 KiB) Viewed 235 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur