Hilux ferðabifreið

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1811
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hilux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 09.nóv 2020, 11:53

Image

Grindin komin saman, verið að færa eldsneytistanka aftar, komst að því að tankar í eldri bílnum eru styttri, því þurfti ég að færa þennan þverbita fram ca 10cm

Image
Frumraun í drifskaftasmíði

Image


Image

Image

Nýjir bodýpúðar frá sádí

Image

1200kg púðar

Image

Gamla grindin var ekki orðin falleg að innan

Image

Styrking á body festingar

Image

Það á ekki að festa ál stigbretti í sílsa !!!

Image

bót í málmi

Image

þverbiti fyrir púða og dempara

Image

Image

Image
ólæst afturhásing græjuð fyrir lææsingu

Image

Umslög yfir samsetningar

Image

Hilux limúsíne


Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Sæfinnur
Innlegg: 98
Skráður: 24.apr 2013, 16:19
Fullt nafn: Stefán Gunnarsson
Bíltegund: CJ 7 360

Re: Hilux ferðabifreið

Postfrá Sæfinnur » 09.nóv 2020, 17:52

Þú ert ekki verkkvíðinn maður Sævar. Mikill þrusu gangur er í þessu hjá þér


birgthor
Innlegg: 607
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir Þór Guðbrandsson

Re: Hilux ferðabifreið

Postfrá birgthor » 09.nóv 2020, 20:09

Vel gert, gaman fyrir þig að upplifa muninn. Ætlar þú að setja langan pall?
Kveðja, Birgir Þór

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1811
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hilux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 09.nóv 2020, 22:04

Sæfinnur wrote:Þú ert ekki verkkvíðinn maður Sævar. Mikill þrusu gangur er í þessu hjá þér


Það er nú einhvernveginn þannig að ef maður tekur þetta með áhlaupi öðru hverju og hvílir á milli þá gengur þetta ágætlega

birgthor wrote:Vel gert, gaman fyrir þig að upplifa muninn. Ætlar þú að setja langan pall?


já ég fékk extra cab pall, þú sérð mynd af því á pósti sem ég setti hingað inn í október
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1811
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hilux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 19.nóv 2020, 15:39

Image
Image
Staðsetning og hæð body festinga fundin

Image
Vasar græjaðir, ekki í fócus

Image

Grunnur

Image
lakk

Image

Lagaði sprungu í intercooler

Image

Ég hef ekki soðið ál frá því í grunn náminu fyrir 14 árum, það sést kannski :) En nú er hægt að æfa sig

Image

Keypti þetta apparat frá USA, mjög skemmtileg græja AC/DC fín í álsuðu svona hobbby græja

Image

Kofinn lentur og boltaður fastur

Image

Þetta er yndislega einfalt held það hafi verið cirka 2klst sem tók að tengja allt svo gangsetja mætti

Image

Pallurinn mátaður við, er þarna laus og ekki í réttri hæð en passar ágætlega

Image
Image

Hliðarnar passa ekki jafn vel, gamli pallurinn mjókkar meira að neðan heldur en 2000 árg. en ég held ég geti reddað þessu þannig það líti ágætlega út

Image

Svo þarf að fylla í gömlu hjólskálina í boddýinu, það er nú ekkert mál

Image

Hér í akstursstöðu, er bara býsna ánægður með þetta lúkk! :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Axel Jóhann
Innlegg: 220
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Hilux ferðabifreið

Postfrá Axel Jóhann » 19.nóv 2020, 23:36

Loksins orðinn nothæfur pallbíll!
1997 Musso 2.9TDI á 38"
2005 Nissan Navara á 33"

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1811
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hilux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 19.nóv 2020, 23:43

Axel Jóhann wrote:Loksins orðinn nothæfur pallbíll!


hehe rétt nu kemst skóflan á pallinn ánþess að skásetja hana og skella..!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Axel Jóhann
Innlegg: 220
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Hilux ferðabifreið

Postfrá Axel Jóhann » 22.nóv 2020, 22:14

Var það ekki einmitt tilgangurinn með þessari framkvæmd? :D
1997 Musso 2.9TDI á 38"
2005 Nissan Navara á 33"

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1811
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hilux ferðabifreið

Postfrá Sævar Örn » 23.nóv 2020, 09:49

Því er ekki að neita að það verður ótvíræður kostur að geta notað pallinn fyrir meira en bara svarta ruslapoka.

Image

Kominn út aðeins að teygja úr sér, framhlutinn fjaðrar ekki neitt en það er skemmtilegt að sjá hve vel afturhluti fjaðrar jafnvel þó engin þyngd að ráði hvíli þar á

Image

Nokkuð sannfærandi bara

Image

Önnur mátun á palli

Image

Hliðarnar farnar að passa ágætlega

Image

Svona tekst mér að víkka hliðarnar úr svo þær fylgi betur línunum á ökumannshúsinu

Image

Kosturinn við að færa pallinn svona fram á grindinni er að nú nær grindin alveg afturað stuðara. Það hefur mér alla tíð þótt galið hve framarlega grindin stoppar undir pallinum á hilux, og þ.a.l. aftasta pall festing að mér sýnist ~40cm frá öftustu brún. Þetta verður tvímælalaust betra svona, bæði m.t.t. þess að pallhýsið mun standa afturaf, og einnig betra átak þegar verið er að kippa föstum bílum oþh. að vera ekki með framlengingu á grindina sem er dráttarbeyslið. Nú kemur beislið tiltölulega beint aftur og stutt, í stað þess að færast niður og aftur uþb. 40cm eins og áður var og er á flestum hilux.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur