Hilux ferðabifreið
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Setti 37" nankang undir bílinn og brunaði beint inn Þórsmerkurveg á 12 pundum mjög sáttur dekkin eru hringlótt og hljóðlát hvað annað þarf maður fyrir sumardekk, gírunin er rétt og hraðamælirinn, m.v 38" dekk, var allt of lágt gíraður á 35"
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Nóg búið að vera um að vera... Skrapp suðurfyrir Hofsjökul um verslunarmannahelgi og svo syðra fjallabak nú þessa helgi
Bíllinn stendur sig vel, og ferðavagninn líka
meira á sabi.is
Setur - Kerlingarfjöll ofl.
Syðra fjallabak
Bíllinn stendur sig vel, og ferðavagninn líka
meira á sabi.is
Setur - Kerlingarfjöll ofl.
Syðra fjallabak
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Notaði pallinn í fyrsta sinn í gær...!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 2689
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: HI-Lux ferðabifreið
Sævar Örn wrote:Nóg búið að vera um að vera... Skrapp suðurfyrir Hofsjökul um verslunarmannahelgi og svo syðra fjallabak nú þessa helgi
Bíllinn stendur sig vel, og ferðavagninn líka
meira á sabi.is
Flottar myndir þarna inni, og sniðugt að bera saman myndir frá í vetur.
Það þarf greinilega að stika leiðina inn í Kisugljúfur og laga utanvegaför.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
jongud wrote:Sævar Örn wrote:Nóg búið að vera um að vera... Skrapp suðurfyrir Hofsjökul um verslunarmannahelgi og svo syðra fjallabak nú þessa helgi
Bíllinn stendur sig vel, og ferðavagninn líka
meira á sabi.is
Flottar myndir þarna inni, og sniðugt að bera saman myndir frá í vetur.
Það þarf greinilega að stika leiðina inn í Kisugljúfur og laga utanvegaför.
Já mikið er ég sammála og væri til með að aðstoða við slíka för, þarna er gróður að taka við sér á melunum en líklega myndast þarna stöðuvatn í leysingum. Íburðarefni gæti hjálpað en nóg er af því við árfarveg Kisu.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
jæja það hefur lítið gerst frá í sumar, var að kaupa hús og svona einsog gengur forgangurinn í öðru, chevrolet tildæmis en nú kom að lúxanum bónaði og þreif vel og endurryðvarði botninn og holrými með fluidfilm
setti nýjan alternator og nýja kuplingu á viftuna hin var orðin lek og orðin geld
meira síðar
setti nýjan alternator og nýja kuplingu á viftuna hin var orðin lek og orðin geld
meira síðar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: HI-Lux ferðabifreið
Jamm er í lagi með stóru öryggin fram í vélarsal vinstramegin og botninn í því húsi losa það upp og velta því við og skoða það neðan frá
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
jamm fæ 12v á allt en vantar jarðir við releyin mig grunar þær stoppi í þessu boxi
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Jæja ég fékk annað box hjá Jamil frábær þjónusta og komin ljós allt í gúddí, þetta sama box til í yaris og corolla á sama aldri og víst nokkuð gjarnt á að bila !
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: HI-Lux ferðabifreið
Jamil er eðalmaður að eiga við finst mér :D og gott að skoðunarmaðurinn sé kominn með ljós :D
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: HI-Lux ferðabifreið
Dugnaður í þér
Re: HI-Lux ferðabifreið
Ég er búinn með tvær rútur og það tók mig tvær helgar að lesa allt í þaula, klikkaður dugnaður, ég ætti að taka þig til fyrirmyndar og halda mér bara við 1 eða 2 project frekar en 13stk og allir í einhverjum lagfæringum (grenjukallemoji)
Haltu þessu áfram!
Haltu þessu áfram!
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"
Nissan terrible 1991 v6 38"
-
- Innlegg: 121
- Skráður: 24.apr 2010, 15:13
- Fullt nafn: Magnús Þór Árnason
Re: HI-Lux ferðabifreið
sonur wrote:Ég er búinn með tvær rútur og það tók mig tvær helgar að lesa allt í þaula, klikkaður dugnaður, ég ætti að taka þig til fyrirmyndar og halda mér bara við 1 eða 2 project frekar en 13stk og allir í einhverjum lagfæringum (grenjukallemoji)
Haltu þessu áfram!
Svo er líka hægt að nýta 2 helgar vel í skúrnum í staðin fyrir að hanga í tölvunni :Þ
Re: HI-Lux ferðabifreið
hvaða djö.. ég var einmitt svo sáttur að rúlla inní helgi nr2 af engum skúr.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Ég er nú svo mikil hæna að ég er löngu hættur að geta lesið eftir tvær heilar rútur...
Hvað um það, ég viðurkenni að hafa ekki uppfært þennan þráð í nokkurn tíma. Bíllinn er enn í fullu fjöri, ég hef sl. ár verið mjög upptekinn við uppgerð á gömlum Chevrolet bíl og hef því ekki sinnt Toyotunni jafn mikið, nú á haustdögum hóf ég nám í Háskólanum meðfram fullri vinnu og öðrum skyldum og því hefur frítími tekið miklum skakkaföllum. Ég hef þó gert eitt og annað og mun von bráðar greina frá því á texta og með myndum.
Fyrir veturinn þarf eitt og annað að brasa ef vel á að vera, og vonast ég til að geta komist í það strax eftir lokapróf í des. og þá að bíllinn sé nothæfur um og eftir áramót til vetrarferðalaga.
Hvað um það, ég viðurkenni að hafa ekki uppfært þennan þráð í nokkurn tíma. Bíllinn er enn í fullu fjöri, ég hef sl. ár verið mjög upptekinn við uppgerð á gömlum Chevrolet bíl og hef því ekki sinnt Toyotunni jafn mikið, nú á haustdögum hóf ég nám í Háskólanum meðfram fullri vinnu og öðrum skyldum og því hefur frítími tekið miklum skakkaföllum. Ég hef þó gert eitt og annað og mun von bráðar greina frá því á texta og með myndum.
Fyrir veturinn þarf eitt og annað að brasa ef vel á að vera, og vonast ég til að geta komist í það strax eftir lokapróf í des. og þá að bíllinn sé nothæfur um og eftir áramót til vetrarferðalaga.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Jæja, mér þykir tímabært að uppfæra þennan þráð aðeins, hef lítið gert við þennan bíl annað en að aka og ferðast í sumar... nokkur þúsund km
í des 2018 hélt ég áfram að brasa, smíðaði lok á pallinn svo draslið væri ekki fjúkandi um allt í ferðum :)
Svo verður bara að hafa það þó ég sé slappur í enskunni, en félagar mínir á HPOC.com eru miklir aðfáendur íslenskrar jeppamenningar svo ég ég sinnt þeim nokkuð ágætlega með skrifum og videótökum
í des 2018 hélt ég áfram að brasa, smíðaði lok á pallinn svo draslið væri ekki fjúkandi um allt í ferðum :)
Svo verður bara að hafa það þó ég sé slappur í enskunni, en félagar mínir á HPOC.com eru miklir aðfáendur íslenskrar jeppamenningar svo ég ég sinnt þeim nokkuð ágætlega með skrifum og videótökum
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Það er sem aldrei fyrr, níunda ferðin "Lókur í laug!"
Nú var árferði á þá leið að nokkuð hafði snjóað í des en svo gerði asahláku og allt fylltist af krapa og vatnselg. Var því annað enn í boði en að fylgja vegi allar leiðir.
Gott og vel.. Með okkur voru tveir breskir félagar mínir, báðir Chris að nafni, annar þeirra hafði komið til mín í júní 2018 og við fórum í þórsmörk ofl.
En vindum okkur að myndasýningunni
Nú var árferði á þá leið að nokkuð hafði snjóað í des en svo gerði asahláku og allt fylltist af krapa og vatnselg. Var því annað enn í boði en að fylgja vegi allar leiðir.
Gott og vel.. Með okkur voru tveir breskir félagar mínir, báðir Chris að nafni, annar þeirra hafði komið til mín í júní 2018 og við fórum í þórsmörk ofl.
En vindum okkur að myndasýningunni
- Viðhengi
-
- G7 Offroad team !
- 2.jpg (37.91 KiB) Viewed 42048 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Seinni hluta janúar, skreppur upp Kaldadal, upphaflega var stefna sett á Langjökul en dagur var liðinn þegar þangað var komið. Vegna bilana og þungrar færðar.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Aprílskreppur í Dalakofann
- Viðhengi
-
- Sprett út spori, V6 vitara með toyota drifrás og 38" dekk eigandi Brynjar
- 6.jpg (50.37 KiB) Viewed 42045 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Viðgerð á brotnum boltum fyrir drifloku apríl 2019
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Við feðgar skutumst og þveruðum Langjökul á sumardaginn fyrsta
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Vorverkin, fékk loks að nota spilið!!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
nóg í bili, kem með restina af sumrinu við næsta tækifæri :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Nú stóð bíllinn kyrr þar til miðjan júní, þá tók ég hann aðeins í nefið og fór smá skrepp í Þórsmörk á jónsmessu með fellihýsið
Meiningin var að prófa bílinn vel þvi í júlí ætlum við í 2 vikna sumarfrí þvers og kruss um landið á honum.
Svo þurftum við líka að prófa hundinn, fengum okkur hund í sumarbyrjun og vissum ekki hvernig hann fýlaði aftursætið á hilux
Meiningin var að prófa bílinn vel þvi í júlí ætlum við í 2 vikna sumarfrí þvers og kruss um landið á honum.
Svo þurftum við líka að prófa hundinn, fengum okkur hund í sumarbyrjun og vissum ekki hvernig hann fýlaði aftursætið á hilux
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Svo skruppum við helgina eftir smá hring við Heklurætur og enduðum inn í Landmannalaugum, og fórum svo til baka með viðkomu í Landmannahelli, og litum eftir skemmdum eftir okkur frá því í janúar sbr. ásakanir í okkar garð frá staðarhaldara í Landmannahelli. Þar var ekkert að sjá annað en eftir vörubíl eða rútu sem hafði greinilega nýlega farið örlítið útfyrir slóð og sokkið og voru landverðir að störfum að lagfæra skemmdir eftir hann.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Ég tel fullreynt að nota jeppaspjalls myndakerfið, myndaröðin fer alltaf í eitthvað rugl.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Stóra sumarfríið, 2 vikur, stefnan sett á austfirði, yfir hálendið.
Byrjum bara..

Það var svolítið blautt þegar við ókum upp fyrir Hrauneyjar og að Þórisvatni, ferðinnni var heitið norður sprengisand og í skála sem Bárðdælskir smalar eiga.

Skoti þarf að æfa sig fyrir módelstörfin, hér er hann að vera skrítinn fyrir framan Fagrafoss.

Hér sést glöggt hvernig vatnið ber nauðsynjar í svörðinn.

Linað í dekkjum við Kvíslaveituafleggjara, Sprengisandur var nýheflaður þarna.

Við mættum þessum brjálæðingum á leiðinni, þeir kalla sig Gambler 500 og ferðast um heiminn á 500 dollar bílum held ég

Glaðasti hundur í heimi..?

Hágöngur

Kistualda, hér jörðuðum við ferðafrelsið fyrir 10 árum?? og ókum svo hinstu sinni um Vonarskarð. Þá var ég enn á vítörunni á 33" dekkjum.

Vonandi höfðu þau mjöð að hlýja sér við..

Ekið yfir Bergvatnskvísl

Dinner og losun í Laugafelli

Nú er ég að nálgast mínar heimaslóðir, hér er Galtaból.

Þarna hafði ég seinast komið 1996, og þá 5 ára gamall, þó ekki verr skrifandi en í dag. En til 5 ára aldurs var nafn mitt ritað í gestabókina þarna hvern vetur :)

Húmor í mínum mönnum :)


Hér var gott að njóta friðar og hafa ró, þögnin er ærandi á svona stöðum.

Hundasund í Skjálfandafljóti

Mjóidalur

Fasískar kveðjur við Ytri Mosa í Mjóadal.

Við Hrafnabjargafoss

Kunnugur staðháttum.

Aldeyjarfoss

Kominn heim í dalinn minn :)

Fengum frábærar móttökur á uppeldisheimili mínu, þar er nú hestarækt og gistiheimili.

Skoti var ekki lengi að átta sig á að Skjálfandafljót rennur niður Bárðardal :)
Byrjum bara..

Það var svolítið blautt þegar við ókum upp fyrir Hrauneyjar og að Þórisvatni, ferðinnni var heitið norður sprengisand og í skála sem Bárðdælskir smalar eiga.

Skoti þarf að æfa sig fyrir módelstörfin, hér er hann að vera skrítinn fyrir framan Fagrafoss.

Hér sést glöggt hvernig vatnið ber nauðsynjar í svörðinn.

Linað í dekkjum við Kvíslaveituafleggjara, Sprengisandur var nýheflaður þarna.

Við mættum þessum brjálæðingum á leiðinni, þeir kalla sig Gambler 500 og ferðast um heiminn á 500 dollar bílum held ég

Glaðasti hundur í heimi..?

Hágöngur

Kistualda, hér jörðuðum við ferðafrelsið fyrir 10 árum?? og ókum svo hinstu sinni um Vonarskarð. Þá var ég enn á vítörunni á 33" dekkjum.

Vonandi höfðu þau mjöð að hlýja sér við..

Ekið yfir Bergvatnskvísl

Dinner og losun í Laugafelli

Nú er ég að nálgast mínar heimaslóðir, hér er Galtaból.

Þarna hafði ég seinast komið 1996, og þá 5 ára gamall, þó ekki verr skrifandi en í dag. En til 5 ára aldurs var nafn mitt ritað í gestabókina þarna hvern vetur :)

Húmor í mínum mönnum :)


Hér var gott að njóta friðar og hafa ró, þögnin er ærandi á svona stöðum.

Hundasund í Skjálfandafljóti

Mjóidalur

Fasískar kveðjur við Ytri Mosa í Mjóadal.

Við Hrafnabjargafoss

Kunnugur staðháttum.

Aldeyjarfoss

Kominn heim í dalinn minn :)

Fengum frábærar móttökur á uppeldisheimili mínu, þar er nú hestarækt og gistiheimili.

Skoti var ekki lengi að átta sig á að Skjálfandafljót rennur niður Bárðardal :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Næsta dag renndum við upp á Vallafjall sem liggur með vesturenda Bárðardals, þaðan er útsýni í allar áttir.


Húsavík, Þeistareykir, Reykjadalur, Mývatnsheiði, Hverfjall, og svo austur á hálendi bara!

Óðalið...

Eyjardalsárfoss

Mér finnst þetta alltaf fallegasta sveit landsins, en á svona dögum ER þetta fallegasta sveit landsins! :)


Við kíktum upp á Mývatnsheiði og skoðuðum rústir Hörgsdal, ætluðum í Brenniás en gáfumst upp, þangað er varla bílfært þarna megin frá.

Loks gátum við tjaldað við Mývatn!

Við Skoti að fylgjast með sólinni 'setjast'. En neðar fór hún ekki þetta kvöld, þarna er klukkan að ganga tvö um nótt.

Við Sóley við Dettifoss

Skoti við Dettifoss


Hljóðaklettar

Við prófuðum veiðikortið á Melrakkasléttu en fengum ekkert..

Skoti hleypur og geltir mjög falskt upp úr svefni

Komin á Egilsstaði, veisla!


Húsavík, Þeistareykir, Reykjadalur, Mývatnsheiði, Hverfjall, og svo austur á hálendi bara!

Óðalið...

Eyjardalsárfoss

Mér finnst þetta alltaf fallegasta sveit landsins, en á svona dögum ER þetta fallegasta sveit landsins! :)


Við kíktum upp á Mývatnsheiði og skoðuðum rústir Hörgsdal, ætluðum í Brenniás en gáfumst upp, þangað er varla bílfært þarna megin frá.

Loks gátum við tjaldað við Mývatn!

Við Skoti að fylgjast með sólinni 'setjast'. En neðar fór hún ekki þetta kvöld, þarna er klukkan að ganga tvö um nótt.

Við Sóley við Dettifoss

Skoti við Dettifoss


Hljóðaklettar

Við prófuðum veiðikortið á Melrakkasléttu en fengum ekkert..

Skoti hleypur og geltir mjög falskt upp úr svefni

Komin á Egilsstaði, veisla!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Ef þið viljið sjá fleiri myndir af ferðalagi okkar um landið í júlí sem voru samtals 14 dagar og 3300 km þá eru albúmin okkar hér:
https://www.facebook.com/soley.jo/media ... 331&type=3
https://www.facebook.com/sabilagar/medi ... 907&type=3
https://www.facebook.com/soley.jo/media ... 331&type=3
https://www.facebook.com/sabilagar/medi ... 907&type=3
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Ég bjó þessa mynd til fyrir vinafólk okkar í Bretlandi og deili henni hér:


Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Fyrir um mánuði snerti ég hiluxinn í fyrsta sinn frá því á ferðalaginu í júlí, hann hafði að mestu staðið úti og lét aðeins á sjá, en verst þótti mér að eftir ferðalagið var gírkassinn orðinn með öllu ómögulegur, erfitt að skipta og mikill söngur.
Ég fékk því annan kassa og ákvað að gera hann upp í rólegheitum, skipta um legur og syncro og skiptigaffla.






Nýuppgerði kassinn er nýkominn í bílinn og það er allt annað að keyra bilinn, hinsvegar sá ég eitt og annað fleira undir bílnum sem þarf að laga fyrir veturinn, obbb :)
Ég fékk því annan kassa og ákvað að gera hann upp í rólegheitum, skipta um legur og syncro og skiptigaffla.






Nýuppgerði kassinn er nýkominn í bílinn og það er allt annað að keyra bilinn, hinsvegar sá ég eitt og annað fleira undir bílnum sem þarf að laga fyrir veturinn, obbb :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Smá dund í dag, ætla að rétta pallinn örlítið af, hann hefur verið aðeins hallandi fram og svolítið nálægt boddýinu finnst mér.
Svo þarf aðeins að laga grind og stífuvasa, seinna mun ég smíða nýtt fjöðrunarkerfi og etv. setja loftpúða í leiðinni.

Fljótlegt að kippa pallinum af, allt laust bara 2 ár síðan hann var seinast losaður, þarf líka að laga rafmagn í pallinum það fór allt í steik í sumar en ég sveitamixaði það svo við gætum haldið áfram án þess að vera ljóslaus :)

Tæring á innanverðri grind

Morknaðar slöngur

Skemmdur stífuvasi

Slæmt mál :)

Þarf eitthvað að endurhugsa þetta
Svo þarf aðeins að laga grind og stífuvasa, seinna mun ég smíða nýtt fjöðrunarkerfi og etv. setja loftpúða í leiðinni.

Fljótlegt að kippa pallinum af, allt laust bara 2 ár síðan hann var seinast losaður, þarf líka að laga rafmagn í pallinum það fór allt í steik í sumar en ég sveitamixaði það svo við gætum haldið áfram án þess að vera ljóslaus :)

Tæring á innanverðri grind

Morknaðar slöngur

Skemmdur stífuvasi

Slæmt mál :)

Þarf eitthvað að endurhugsa þetta
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: HI-Lux ferðabifreið
ég sé að þetta er sami vasi og ég fékk sniðmát fyrir og smíðaði útfrá í minn, ég lokaði mínum að ofan, ég held að það styrki þá töluvert
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Mér er þá spurn, hvert fer vindingurinn? Auðvitað taka fóðringarnar við slatta, en slatti fer líka í að reyna að snúa hásingarrörið sundur.
Vasinn sem slíkur er ekki vandamálið í mínum huga jafn mikið og lengdarmismunur langstífanna.
Þegar annað hjólið færist niður og hitt upp þá myndast ofboðsleg þvingun sem veldur vindingi og fyrst ekki snýst upp á hásingarrörið og fóðringar eru komnar á tamp þá gefa vasarnir sig, eða þreytast og springa.
Ég er búinn að leika mér að teikna þetta system upp í tölvu og gera stress test og alls kyns kúnstir og þá sést vel hversu galið þetta er.
Snúningurinn er lítill allt þar til hásingin hallar 10° frá láréttu, þá verður ofboðslegur vindingur á hásingarrörið sjálft, sem fóðringarnar ráða ekki við.
En þetta má laga með því einfaldlega að jafna lengd langstífanna, þó það þýði þrengingu á svæðinu kringum gorminn, en þar er nóg pláss.
Þá er líka skurður snúningsvægisins gegnum hásingarrörið mitt, en ekki framan við það, þetta minnkar álag á vasana mikið og beinir því kraftinum frekar lárétt gegnum stífurnar sem geta tekið við þeim krafti margföldum á við stífuvasana.
Efri stífan er 550mm á lengd og sú neðri 900mm, þetta er allt gott og blessað svo fremi að bæði hjólin fjaðri beint upp og niður á sama tíma, við misfjöðrun byrja vandræðin.
Vasinn sem slíkur er ekki vandamálið í mínum huga jafn mikið og lengdarmismunur langstífanna.
Þegar annað hjólið færist niður og hitt upp þá myndast ofboðsleg þvingun sem veldur vindingi og fyrst ekki snýst upp á hásingarrörið og fóðringar eru komnar á tamp þá gefa vasarnir sig, eða þreytast og springa.
Ég er búinn að leika mér að teikna þetta system upp í tölvu og gera stress test og alls kyns kúnstir og þá sést vel hversu galið þetta er.
Snúningurinn er lítill allt þar til hásingin hallar 10° frá láréttu, þá verður ofboðslegur vindingur á hásingarrörið sjálft, sem fóðringarnar ráða ekki við.
En þetta má laga með því einfaldlega að jafna lengd langstífanna, þó það þýði þrengingu á svæðinu kringum gorminn, en þar er nóg pláss.
Þá er líka skurður snúningsvægisins gegnum hásingarrörið mitt, en ekki framan við það, þetta minnkar álag á vasana mikið og beinir því kraftinum frekar lárétt gegnum stífurnar sem geta tekið við þeim krafti margföldum á við stífuvasana.
Efri stífan er 550mm á lengd og sú neðri 900mm, þetta er allt gott og blessað svo fremi að bæði hjólin fjaðri beint upp og niður á sama tíma, við misfjöðrun byrja vandræðin.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1927
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HI-Lux ferðabifreið
Ég var að rifja upp hvernig þetta er uppsett hjá þér Íbbi og mér sýnist það vera mun skaplegra, ekki mikill munur á stífulengdunum, ábyggilega nóg til að halda pinjónhalla réttum en ekki svo mikið að það valdi vindingi á hásingunni.
En að önnur stífan sé nærri helming styttri en hin einsog í mínum bíl er glapræði.
Ég vona að ég sé ekki að misskilja eitthvað rosalega, en ég skil þetta ekki betur en svo. :)
Svona lítur þetta út við misfjöðrun
En að önnur stífan sé nærri helming styttri en hin einsog í mínum bíl er glapræði.
Ég vona að ég sé ekki að misskilja eitthvað rosalega, en ég skil þetta ekki betur en svo. :)
Svona lítur þetta út við misfjöðrun
- Viðhengi
-
- 12.jpg (93.5 KiB) Viewed 41460 times
-
- 11.jpg (166.4 KiB) Viewed 41460 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: HI-Lux ferðabifreið
ef ég man rétt er efri stífan hjá mér rúmlega 70cm og neðri um 85. ég hækkaði reyndar vasann og færði efri stífuna upp um 5cm þar sem ég hafði nóg pláss þar sem ég held að þetta hafi upprunalega verið teiknað með það í huga að vasinn væri beint undir grind. ég lokaði vasanum í raun frá gorminum og upp á topp, setti plötu á milli stífanna og svo aðra aftan við neðri stífuna.
ég hafði lúmskar áhyggjur af því að það yrði þvingun í þessu bæði vegna stífulengdar og vegna þess að ég er ekki með sama halla á þeim. eins og hjá þér þá virðist þetta vera alveg frjálst þangað til fjöðrunin er kominn alveg á damp og að öllum líkindum löngu komið á samsláttarpúðana. en ég á náttúrulega alveg eftir að prufa þetta, þannig að að uppsetningin hjá mér gæti verið algjör hörmung án þess að ég viti það
er 4mm í vösunum hjá þér?
ég hafði lúmskar áhyggjur af því að það yrði þvingun í þessu bæði vegna stífulengdar og vegna þess að ég er ekki með sama halla á þeim. eins og hjá þér þá virðist þetta vera alveg frjálst þangað til fjöðrunin er kominn alveg á damp og að öllum líkindum löngu komið á samsláttarpúðana. en ég á náttúrulega alveg eftir að prufa þetta, þannig að að uppsetningin hjá mér gæti verið algjör hörmung án þess að ég viti það
er 4mm í vösunum hjá þér?
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: HI-Lux ferðabifreið
Sævar Örn wrote:
Skemmdur stífuvasi
Slæmt mál :)
Gatið þarna er bara á mjög slæmum stað þannig að það er of lítið efni til að taka álagið. Líka of lítið af tengingum á milli platnanna í stífuvasanum þannig að eðlilega hreyfist þetta til og þreytist og brotnar. Sjóddu bara í gatið, settu plötu á milli og út að keyra...
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur