Gamall Ram. uppgerð og breytingar

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 17.nóv 2019, 23:06

gærkvöldið fór nú að mestu í að elta mús.. og í framhaldinu smíða hin ýmsu drápstól sem gengur vonandi betur að ná henni en mér


tjörumotturnar að framanverðu eru komnar úr. ég veit að svona mottur eiga ekki að draga í sig vökva. þessar vissu það greinilega ekki og voru gegnsósa og það eftir 2 ár af inniveru.

fundin eru 2 göt, og mér sýnist hafa verið stutt í það þriðja. annars virðist gólfið nú bara vera heilt. þetta er mestmegnis bara yfirborðsryð.
Viðhengi
20191116_223854.jpg
20191116_223854.jpg (3.1 MiB) Viewed 8954 times


1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 18.nóv 2019, 21:07

hún étur ekki innréttinguna upp úr þessu. nema hún rati heim
Viðhengi
75513333_10218818376964417_7252823470738767872_o.jpg
75513333_10218818376964417_7252823470738767872_o.jpg (38.19 KiB) Viewed 8899 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 23.nóv 2019, 01:16

hægt og rólega..
Viðhengi
20191122_231832.jpg
20191122_231832.jpg (2.62 MiB) Viewed 8761 time
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


petrolhead
Innlegg: 331
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Gamall Ram

Postfrá petrolhead » 23.nóv 2019, 02:11

Alltaf þokast þetta hjá þér, dáist að seiglunni í þér og vandvirkninni :-O
Dodge Ram 1500/2500-??"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 23.nóv 2019, 20:22

takk fyrir það. þetta er auðvitað búið að taka orðið ansi langann tíma. það eru tæp tvö ár síðan hann fór inn í skúr. en ég gerði nú mest lítið í honum fyrr en um sumarið. og byrjaði svo í raun að vinna í honum af alvöru síðasta vetur. svo er þetta tekið í svona törnum.

hvað vinnubrögðin varðar þá vonast ég til að þau séu a.m.k í lagi.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 24.nóv 2019, 01:06

þá fer þessi hlið að verða tilbúinn í að sníða í götin..
Viðhengi
76751777_704599593363601_4022511669006565376_n.jpg
76751777_704599593363601_4022511669006565376_n.jpg (65.04 KiB) Viewed 8682 times
20191115_233137.jpg
20191115_233137.jpg (2.88 MiB) Viewed 8682 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 04.des 2019, 21:55

það er unnið á mörgum vígstöðum þessa stundina

ég er ennþá fastur í að slípa gólf.. sem er eitthvað mesta drullujobb sem ég hef komist í so far í þessu verkefni.

pallurinn fer að verða klár undir málningu. nú er bara pressan á mér að klára gólfið og spæńa húsið niður í bert
Viðhengi
79142334_592297988242876_2294450999303077888_n.jpg
79142334_592297988242876_2294450999303077888_n.jpg (298.34 KiB) Viewed 8512 times
78185518_570015100498138_7721523536535224320_n.jpg
78185518_570015100498138_7721523536535224320_n.jpg (306.82 KiB) Viewed 8512 times
78474739_1033309973684762_4500380519317372928_n.jpg
78474739_1033309973684762_4500380519317372928_n.jpg (313.99 KiB) Viewed 8512 times
79344103_1470264943097772_4584737241833668608_n.jpg
79344103_1470264943097772_4584737241833668608_n.jpg (126.27 KiB) Viewed 8512 times
78531386_440341026857956_5097201164655525888_n.jpg
78531386_440341026857956_5097201164655525888_n.jpg (343.61 KiB) Viewed 8512 times
78531386_440341026857956_5097201164655525888_n.jpg
78531386_440341026857956_5097201164655525888_n.jpg (343.61 KiB) Viewed 8512 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


petrolhead
Innlegg: 331
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Gamall Ram

Postfrá petrolhead » 05.des 2019, 16:01

Heitir þetta ekki að vera kominn í seinni hálfleik ?
Dodge Ram 1500/2500-??"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 05.des 2019, 17:35

nahh ætli það. ætli það verði ekki hægt að fara tala um seinni hálfleik eftir að það er búið að mála
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 11.des 2019, 22:17

þá er komið þetta fína gólf farþega meginn.
Viðhengi
20191211_214412.jpg
20191211_214412.jpg (2.35 MiB) Viewed 8288 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 12.des 2019, 22:18

þá er búið að laga gólfið. þá er bara frágangur, kítta í samskeyti og epoxy grunna um helgina. þá get ég farið að byrja að tæta lakkið af boddýinu. en við tökum hann alveg niður í bert
Viðhengi
79800812_3486722181825669_3854131457601568768_n.jpg
79800812_3486722181825669_3854131457601568768_n.jpg (212.15 KiB) Viewed 8214 times
79110717_806807363094816_3727354730377117696_n.jpg
79110717_806807363094816_3727354730377117696_n.jpg (149.87 KiB) Viewed 8214 times
79488347_793071294501072_1645013564320120832_n.jpg
79488347_793071294501072_1645013564320120832_n.jpg (170.56 KiB) Viewed 8214 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


elli rmr
Innlegg: 264
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Gamall Ram

Postfrá elli rmr » 13.des 2019, 16:22

Bílamálari sem ég vann hjá vildi meina að kítti væri ryðhvetjandi og ætti undantekningarlaust að epoxy grunna undir kíttið :D

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 13.des 2019, 17:29

já ég zink húða allt undir kíttinu. ég get tekið undir þetta af því leytinu til að ég hef ansi oft fundið ryð undir kítti
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Magnús Þór
Innlegg: 121
Skráður: 24.apr 2010, 15:13
Fullt nafn: Magnús Þór Árnason

Re: Gamall Ram

Postfrá Magnús Þór » 13.des 2019, 19:40

Þetta er bara flott og menn eru að skoða þó það sé ekki verið að commenta ;)

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 14.des 2019, 01:00

takk fyrir það. já ég er nú sekur um það líka, það verður að viðurkennast :)


koið sink á þetta og kítti í upprunalegu samskeytin þar sem ég spændi allt kítti úr þegar ég var að ryðhreinsa, grunnur á morgun
Viðhengi
79887447_796833070741848_2653079733431959552_n.jpg
79887447_796833070741848_2653079733431959552_n.jpg (136.31 KiB) Viewed 8103 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1834
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Gamall Ram

Postfrá Sævar Örn » 14.des 2019, 11:40

Geggjuð framvinda og gaman að fylgjast með, þig hlýtur þó að vera farið að klæja í jeppamennskuna eftir alla þessa klukkutíma í skúrnum ég þekki það á eigin skinni :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


elli rmr
Innlegg: 264
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Gamall Ram

Postfrá elli rmr » 14.des 2019, 11:47

íbbi wrote:já ég zink húða allt undir kíttinu. ég get tekið undir þetta af því leytinu til að ég hef ansi oft fundið ryð undir kíttiLýst vel á það :D

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 14.des 2019, 13:23

Sævar Örn wrote:Geggjuð framvinda og gaman að fylgjast með, þig hlýtur þó að vera farið að klæja í jeppamennskuna eftir alla þessa klukkutíma í skúrnum ég þekki það á eigin skinni :)


úff jú sú tilfinning hefur gert sterklega vart við sig af og til. ég get alveg fullyrt. það er klárlega ekki besta leiðin til að koma sér inn í sportið byrja á að tæta óbreyttan jeppa í spað og breyta honum. a.m.k ekki ef maður ætlar að taka sér eina mannsævi eða svo í ferlið eins og ég er að gera

svo er nú annað sem hefur hangið yfir manni í þessu er að þegar hann verður tilbúinn þá verður þetta nú eflaust ekki mikill fjallajeppi. þetta stór á ekki stærri dekkjum. ætli hann verði ekki svona jack of all trades, master of non
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Axel Jóhann
Innlegg: 234
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Gamall Ram

Postfrá Axel Jóhann » 14.des 2019, 21:59

Hvað vigtar þessi bíll?
1997 Musso 2.9TDI á 38"
2005 Nissan Navara á 33"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 14.des 2019, 22:42

Ég geri ráð fyrir að hann standi í rúmlega 2.5t, var 2420 á 35 tommuni
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Axel Jóhann
Innlegg: 234
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Gamall Ram

Postfrá Axel Jóhann » 16.des 2019, 19:12

Hann er þó það þungur
1997 Musso 2.9TDI á 38"
2005 Nissan Navara á 33"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 16.des 2019, 19:59

fyrir ram á 38" finnst mér það nú ansi létt. þetta er nú 6x2m bíll. fordinn hjá mér er 200kg þyngri óbreyttur. jafnstór bíll á 32"

svona upp á fönnið. þá er stærðarmunurinn á raminum og patrol álíka og á patrolnum og grand vitöru. þannig að m.v stærð finnst mér hann ekki svo þungur
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


petrolhead
Innlegg: 331
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Gamall Ram

Postfrá petrolhead » 16.des 2019, 22:35

Ég vigtaði minn Ram meðan hann var á litlu hásingunum, á 38" MT og álfelgum, þá var hann 2480kg svo 2,5t er sennilega spot on tala á þínum Íbbi
Dodge Ram 1500/2500-??"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 16.des 2019, 22:57

já ég myndi halda að hann endi einhverstaðar á milli 2.5 og 2.6, ég myndi halda að afturfjöðrunin sem er í honum núna sé eitthvað þyngri en original fjöðrunin, svo auðvitað 382 á stálfelgum vs 35 á áli.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Sæfinnur
Innlegg: 99
Skráður: 24.apr 2013, 16:19
Fullt nafn: Stefán Gunnarsson
Bíltegund: CJ 7 360

Re: Gamall Ram

Postfrá Sæfinnur » 17.des 2019, 08:50

Þessi þráður er algjör snilld Var að lesa hann allan einusinni enn. Mætti alveg heita "hvernig Á að gera upp gamlan Ram"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 17.des 2019, 18:41

Sæfinnur wrote:Þessi þráður er algjör snilld Var að lesa hann allan einusinni enn. Mætti alveg heita "hvernig Á að gera upp gamlan Ram"


takk fyrir það. gleður mig að heyra. mér hefur oft á tíðum fundist innleggin ansi ómerkileg en sett þau inn til að viðhalda einhverju lífi hérna. en ég veit að ég sjálfur get svoleðis legið yfir svona þráðum frá öðrum, þannig að ég réttlæti stafræna munnræpu af minni hálfu með því :)


annars er lítið að gerast en það er kominn grunnur á gólfið, í jólalitnum
Viðhengi
79158308_580468032747923_3789999220686061568_n.jpg
79158308_580468032747923_3789999220686061568_n.jpg (130.11 KiB) Viewed 7595 times
80034003_563265831175584_7218825634905063424_n.jpg
80034003_563265831175584_7218825634905063424_n.jpg (145.55 KiB) Viewed 7595 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 17.des 2019, 22:06

og þá flaug lakkið af honum
Viðhengi
79163502_545149732702353_18314616723472384_n.jpg
79163502_545149732702353_18314616723472384_n.jpg (68.47 KiB) Viewed 7567 times
80577623_575027233309661_7055547956316864512_n.jpg
80577623_575027233309661_7055547956316864512_n.jpg (66.76 KiB) Viewed 7567 times
80228685_506393166638925_9067973733469126656_n-1.jpg
80228685_506393166638925_9067973733469126656_n-1.jpg (237.6 KiB) Viewed 7567 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 04.jan 2020, 23:54

jæja þá er maður kominn heim aftur eftir 2 vikna jólafrí. og þá er eytt afmælinu sínu í að slípa af honum lakkið.

þetta er nú meiri drulluvinnan inn í littlum skúr. það verður sjálftstætt verkefni út af fyrir sig að þrífa skúrinn eftir þetta allt saman þegar bíllinn fer út
Viðhengi
81318172_669914110207189_7007046514140774400_n.jpg
81318172_669914110207189_7007046514140774400_n.jpg (53.73 KiB) Viewed 7287 times
81784390_614113286009172_4206562279044415488_n.jpg
81784390_614113286009172_4206562279044415488_n.jpg (40.21 KiB) Viewed 7287 times
81821490_2490425561069102_1721243624596832256_n.jpg
81821490_2490425561069102_1721243624596832256_n.jpg (55.89 KiB) Viewed 7287 times
Síðast breytt af íbbi þann 05.jan 2020, 21:01, breytt 1 sinni samtals.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 05.jan 2020, 20:59

...
Síðast breytt af íbbi þann 05.jan 2020, 21:00, breytt 1 sinni samtals.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 05.jan 2020, 21:00

....
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Gamall Ram

Postfrá halli7 » 05.jan 2020, 23:32

Gaman að fylgjast með þessu, verður hann málaður í sama lit?
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 06.jan 2020, 01:06

hann átti að verða í græna litnum sem hann var að miklum hluta í fyrir. en einlitur.

það hafa samt verið pælingar að undanförnu um að skipta um lit á honum. hann er kominn það mikið í sundur að sá sparnaður sem átti að nást fram með að halda græna litnum er ekki svo mikill lengur.

ég er kominn niður á 2 mjög ólíka liti, bæði þeim sem var á honum og hvor öðrum og er búinn að liggja sveittur yfir þeim síðustu daga að reyna ákveða hvor það skuli vera
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Gamall Ram

Postfrá halli7 » 06.jan 2020, 22:26

Haha okei, verður gaman að sjá
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram

Postfrá íbbi » 06.jan 2020, 23:28

allt að gerast. kominn málning á pallinn! læt fylgja smá teaser.

þess á milli hamast ég eins og óður maður að klára húsið til að geta komið bílnum inneftir í málningu. það var búið að húða bakhlutann á húsinu með ekki bara tektíl heldur vaxi líka. þvílíkur vibbi að ná þessu af
Viðhengi
20200106_222713.jpg
20200106_222713.jpg (2.35 MiB) Viewed 7126 times
81749665_607877306691425_3844819513237307392_n.jpg
81749665_607877306691425_3844819513237307392_n.jpg (384.29 KiB) Viewed 7126 times
81549315_470492553648752_4814253366349660160_n.jpg
81549315_470492553648752_4814253366349660160_n.jpg (101.15 KiB) Viewed 7126 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Axel Jóhann
Innlegg: 234
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Gamall Ram, smá teaser

Postfrá Axel Jóhann » 06.jan 2020, 23:48

Geggjaður litur, vel valið, er þetta nokkuð plum crazy purple?
1997 Musso 2.9TDI á 38"
2005 Nissan Navara á 33"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, smá teaser

Postfrá íbbi » 07.jan 2020, 00:03

nei þetta er reyndar nissan litur.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

jongud
Innlegg: 2347
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Gamall Ram

Postfrá jongud » 07.jan 2020, 08:21

íbbi wrote:allt að gerast. kominn málning á pallinn! læt fylgja smá teaser.

þess á milli hamast ég eins og óður maður að klára húsið til að geta komið bílnum inneftir í málningu. það var búið að húða bakhlutann á húsinu með ekki bara tektíl heldur vaxi líka. þvílíkur vibbi að ná þessu af


Og hvernig var það að virka? Var eitthvað ryð undir þessu?

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, smá teaser

Postfrá íbbi » 07.jan 2020, 12:39

Á þessum panel var ekki ryð undir, en þessi panell er alveg óryðgaður.

Brettin á honum og gólfið, þar sem allt var étið í gegn var búið að drekkja í tektil, en ryðguðu hinumeginn frá, á grindini var engu minna ryð undir tektilnum en á þeim stöðum sem hann náði ekki til
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Stjáni Blái
Innlegg: 354
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Gamall Ram, smá teaser

Postfrá Stjáni Blái » 08.jan 2020, 00:21

Frábært. Það er ansi mikið búið þegar að liturinn er kominn á gripinn. Það er virkilega gaman að fá að fylgjast með framvindj mála :)

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1373
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, smá teaser

Postfrá íbbi » 08.jan 2020, 00:42

þegar að það verður búið að gluða á húsið, þá held ég að það sé óhætt að lýta svo á að þetta sé farið að rúlla í hina áttina. það eru 13 mánuður ca síðan þetta byrjaði og hingað til hefur hann farið lengra og lengra í sundur.. og lengra frá því að eiga á hættu að fara saman aftur.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir