Síða 1 af 1

UPPRUNI ECONOLINE ´87 SLÖKVILIÐSBÍLL ÞÓRSHÖFN

Posted: 20.apr 2017, 11:09
frá karlguðna
Sælir allir, var að vona að hér inni væru menn sem þekktu þennan eðal vagn . málið er nefnilega það að undir honum er 44 D hásing með 8 felguboltum
og kúlan er hægramegin sem þýðir að hún er ekki Ford !!! ætla að eiga auka legusett og þá verður maður að vita hvaða hásing þetta er ,,,
Númer bílsinns er gamalt og er U-5700 ,,, mikið væri ég þakklátur ef einhver gæti frætt mig eitthvað um bílinn.
E.Þ. það er kannski best að setja netfangið hérna inn ef menn vilja fara þá leiðina. karlgudna@hotmail.com

kv:Kalli