Bjarni Ben wrote:Virkilega falleg smíð á öllu. Hvað ertu að nota svert í þetta? Virkar allt mjög verklegt.
Plötu efnið er fra 3 til 5 mm þykkt
Bjarni Ben wrote:Virkilega falleg smíð á öllu. Hvað ertu að nota svert í þetta? Virkar allt mjög verklegt.
Robert wrote:Færðir þú kúluna á framháinguni yfir?
Hvernig gengur.
íbbi wrote:... djöfull öfunda ég ykkur af þessari skurðargræju, það höfum við ekki hér, og sú eina í bænum að mér vitandi er bara fyrir ryðfrítt
jongud wrote:íbbi wrote:... djöfull öfunda ég ykkur af þessari skurðargræju, það höfum við ekki hér, og sú eina í bænum að mér vitandi er bara fyrir ryðfrítt
Er þá ekki bara að smíða úr ryðfríu?
íbbi wrote:jongud wrote:íbbi wrote:... djöfull öfunda ég ykkur af þessari skurðargræju, það höfum við ekki hér, og sú eina í bænum að mér vitandi er bara fyrir ryðfrítt
Er þá ekki bara að smíða úr ryðfríu?
ekki til að nota í stífuvasa og annað á grindina, sem er úr svörtu
Robert wrote:Áttu nokkuð mynd af þessari vél? þetta er allt svo sjúklega töff.
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur