Jamm ekki er öll vitleysan eins og ekki batnar bílavalið hjá manni. Eignaðist í skiptibralli Dodge Ram 2003 5,7 Hemi leðurbíl 1500.KOm mér á óvart hversu gaman er að aka þessu og hvað hann er nettur í eyðslu miðað við kraft og stærð.Burðar og dráttargeta samkvæmt skoðunarvottorði er eins og í gömlum hilux þó svo þessi bíll hafi margfalda getu til að gera meira en gamall hilux.
Slatti sem þarf að gera að venju og verður þetta verkefni næstu daga eða vikur svo hægt sé að selja þetta með þokkalegri samvisku.Ég ætla að byrja á að skipta um afturfjaðrirnar og ryðbæta hjólbogana í skúffunni og laga lakkskemmd á toppi en þar var kominn lófastór skemmd í lakkið og líka er lakk að hlaupa upp á afturhlera neðst.Kíkja þarf á handbremsu en það er ekki sami hemlakraftur að aftan á hægra og vinstra hjóli og setja þarf nýjan kerrutengil og skipta um stýrisenda og fleira smotterí.
Ram 5,7 Hemi 2003 verkefni seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Ram 5,7 Hemi 2003 verkefni seldur
- Viðhengi
-
- DSCN3925.JPG (263.66 KiB) Viewed 4117 times
-
- nýjar fjaðrir báðu megin.JPG (262.43 KiB) Viewed 4117 times
-
- DSCN3913.JPG (245.86 KiB) Viewed 4117 times
-
- DSCN3920.JPG (254.26 KiB) Viewed 4117 times
-
- DSCN3923.JPG (261.38 KiB) Viewed 4117 times
-
- DSCN3910.JPG (255.68 KiB) Viewed 4121 time
-
- DSCN3906.JPG (280.33 KiB) Viewed 4121 time
-
- DSCN3909.JPG (267.56 KiB) Viewed 4121 time
Síðast breytt af sukkaturbo þann 20.mar 2017, 19:02, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Ram 5,7 Hemi 2003 verkefni
Járni wrote:Flatbed og 54"
Nei, þá þyrfti maður stóran tank sem kæmi í staðinn fyrir "bed"
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Ram 5,7 Hemi 2003 verkefni
jongud wrote:Járni wrote:Flatbed og 54"
Nei, þá þyrfti maður stóran tank sem kæmi í staðinn fyrir "bed"
Ekki á Siglufirði :)
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Ram 5,7 Hemi 2003 verkefni
Járni wrote:jongud wrote:Járni wrote:Flatbed og 54"
Nei, þá þyrfti maður stóran tank sem kæmi í staðinn fyrir "bed"
Ekki á Siglufirði :)
Þú meinar-
Nóg að láta hann renna niður hlíðina alveg að bensínstöðinni.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Ram 5,7 Hemi 2003 verkefni
JAmm ég held að kramið í þessu dóti sé ekki alvöru fínt að nota þetta undir skellinöðru á hjólum og beltum (snjósleða)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Ram 5,7 Hemi 2003 verkefni
Jamm er svona að dunda mér í Raminum og er að klára að ryðbæta hann.Ryð er eingöngu í skúffuhjólbogunum og undir köntunum og þá ytrabyrðið sem var farið að þynnast eins og hárið á mér.Ryð er líka byrjað að myndast neðst í hleranum enn ekki gat ryðgað.
- Viðhengi
-
- búið að skera ytrabyrðið.JPG (248.68 KiB) Viewed 3568 times
-
- langt komið vinstramegin.JPG (249.84 KiB) Viewed 3568 times
-
- búið að grunna og set bótina í á morgun 16.03.17.JPG (260.61 KiB) Viewed 3568 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Ram 5,7 Hemi 2003 verkefni
Jamm búinn að grunna og mála hlerann og brettbogana.Ætti ekki að ryðga framar sett nýtt járn og menjað og grunnað og lakkað í bak og fyrir.
- Viðhengi
-
- DSCN3954.JPG (270.28 KiB) Viewed 3391 time
-
- DSCN3952.JPG (272.61 KiB) Viewed 3391 time
-
- DSCN3953.JPG (265.4 KiB) Viewed 3391 time
-
- DSCN3951.JPG (274.86 KiB) Viewed 3391 time
Re: Ram 5,7 Hemi 2003 verkefni seldur
Rosaleg skemmdarverk svona lausir kantar sem nudda lakkið. Er svona á 90Cruisernum mínum og næstum eina ryðið í honum er útaf því. Arfavitlaus frágangur hjá framleiðendum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Ram 5,7 Hemi 2003 verkefni seldur
jamm sammála
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur