Kaiser-Jeep CJ-5 1966.


Höfundur þráðar
jonthor85
Innlegg: 27
Skráður: 20.des 2016, 09:00
Fullt nafn: Jón Þór Ásgrímsson
Bíltegund: Jeep CJ5 '66
Staðsetning: Akureyri

Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá jonthor85 » 27.des 2016, 01:11

Blautur draumur frá barnsaldri rættist um daginn þegar ég keypti mér minn fyrsta willis.

Kaiser-Jeep CJ-5
Árg 1966
225 Buick
4 gíra kassi
Custom íslenskt smíðað hús og lengdur (að minni bestu vitneskju)
36" dekk

Image
Image
Image
Image


Svo var málið að koma honum inn í skúrinn, þurfti að hleypa úr honum til að hann slyppi uppá hæð

Image
Image
Image


Svo er næst á dagskrá að henda 4link að aftan og eftir að hafa farið 10 hringi um hvernig framfjöðrunin ætti að vera þá loksins ákvað ég að fá mér RangeRover stífur að framan.
Því næst er að planta 44" undir hann

þá var farið að plana 4 link kerfið undir hann. þá var næst sniðið 1/5 skala model af grindinni og 4-link kerfinu
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Næst var verslað líffæragjafa með 318cid mótor sjálfskiptingu dana 44 aftan og dana 30 framan. held reyndar að hann sé með óheppilegan millikasa en það kemur í ljós seinna í ferlinni

Image
Image

þá komu blessuð jólin
Image

Þá hefst loksins vinnan á sjálfum willis
fyrsta skref er að taka framendan af,
Image
Image
Image

Þá er gott að eiga geymslu skúr á hjólum
Image

Image



Framhald Fljótlega...
Síðast breytt af jonthor85 þann 28.des 2016, 11:03, breytt 1 sinni samtals.


1966 árg Jeep Willis [eilifðarverkefni á 44"]


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá juddi » 27.des 2016, 01:23

Flott verkefni
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


olei
Innlegg: 815
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá olei » 27.des 2016, 01:59

Kaiser?

Fínasti Jeep þetta. Pældu samt út hvaða millikassa þú villt nota áður en þú stillir upp hásingum. Ferlega leiðinlegt að skipta um millikassa eftir á og komast að því að maður þarf að breyta drifsköftum upp á nýtt og svo passar ekki pinionshallinn þannig að maður situr uppi með drifskaftatitring - nema leggja í stórkostlega vinnu við að snúa hásingum.


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá Stjáni Blái » 27.des 2016, 02:14

spennandi verkefni hjá þér ! akkúrat eins og mig myndi langa að gera ef að ég myndi vilja smíða mér willys fjallajeppa

Þessi 5.2 vél er mjög fín jeppavél. skilar fínu afli og togar vel niðri. Ætti að svínvirka í Jeppa í léttari kantinum !

ef að þetta er '96-'98 grand cherokee þá er hann með NP249 kassa sem að er með sídrifi með sílikon kúplingu (frábær búnaður að mínu mati, sérstaklega í snjó) og læstu lága drifi. Ef að það er eitthvað sem að þér þykir ekki jafn spennandi kostur og mér þá getur þú sett NP242 í staðin ánþess að þurfa að breyta sköftum né öðru. Sá kassi er með rwd, sídrifs 4x4, 4x4H og 4x4L.

Gætiru ekki bætt við nokkrum CM í hjólhaf með því að færa afturhásinguna aftar en hún er núna ?


Höfundur þráðar
jonthor85
Innlegg: 27
Skráður: 20.des 2016, 09:00
Fullt nafn: Jón Þór Ásgrímsson
Bíltegund: Jeep CJ5 '66
Staðsetning: Akureyri

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá jonthor85 » 27.des 2016, 02:56

Á þessum tíma þá hét þetta kaiser jeep eftir samruna jeep og kaiser árið 1964
The Willys CJ-5 (after 1964 Jeep CJ-5) was influenced by new corporate owner, Kaiser,

já það var einmitt pælingin með millikassann. ég held að þessi sé fínn því hann læsir sér í lága en er fínn sem keyrslu kassi. og það sem ég meinti að ég kemst að því seinna er bara með reynsunni.

Ég ætla ekki að færa afturhásinguna neitt aftar því þá er ég kominn með brettakantana afturfyrir bílinn sem er ekki flott en ég tek framhásinguna fram um 15-25cm þá er hjólhafið orðið 250-260cm
svo er pælingin að fá wheel adaptor/spacer sem tekur cherokee hásingarnar úr litlu gatadeilingunni uppí stóru þá fæ ég líka 6.5cm auka breidd milli hjóla
1966 árg Jeep Willis [eilifðarverkefni á 44"]


grimur
Innlegg: 890
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá grimur » 27.des 2016, 05:08

Eðal verkefni alveg. Gaman að svona gullmolar skuli ennþá finnast og að því virðist í þokkalegu standi. Vonandi fær boddíið góða yfirhalningu svo það eigi inni önnur 50 ár!
Svo er um að gera að fara vel að grindinni, hún er líklega ekki úr þykku efni en furðu sterk. Styrkja mátulega kringum vasa og svona en ekki með of þykku svo þetta springi ekki. Hreinsa vel undir suður og ganga vel frá ryðvarnar málum.
Þetta er alltsaman eitthvað sem Willys menn þekkja sundur og saman, um að gera að spjalla við þá sem hafa fengist við svona eintök í gegnum tíðina, ég hef aldrei gert það sjálfur að neinu viti en það er nóg af þekkingu til.
Kv
Grímur

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá Járni » 27.des 2016, 18:41

Þessi er og verður flottur, gangi þér vel!

Leyfðu okkur endilega að fylgjast með
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá StefánDal » 30.des 2016, 22:52

Flott verkefni. Á að fara í lengri frambrettin eða halda þeim stuttu?


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá juddi » 31.des 2016, 11:40

Spurning hvort ekki væri einfaldast að fara í Patrol hásingar vegna styrks og nota fjöðrunarkerfið eins og það leggur sig annars snild að koma svona molum á fjöll
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


Höfundur þráðar
jonthor85
Innlegg: 27
Skráður: 20.des 2016, 09:00
Fullt nafn: Jón Þór Ásgrímsson
Bíltegund: Jeep CJ5 '66
Staðsetning: Akureyri

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá jonthor85 » 01.jan 2017, 20:36

StefánDal wrote:Flott verkefni. Á að fara í lengri frambrettin eða halda þeim stuttu?


Það er mjög neðarlega á listanum. kemur i ljós þegar fjöðrunarkerfið er komið og öl drifrásin :)
1966 árg Jeep Willis [eilifðarverkefni á 44"]


Höfundur þráðar
jonthor85
Innlegg: 27
Skráður: 20.des 2016, 09:00
Fullt nafn: Jón Þór Ásgrímsson
Bíltegund: Jeep CJ5 '66
Staðsetning: Akureyri

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá jonthor85 » 09.jan 2017, 00:38

Jæja þá var loksins eithtvað gert í projectinu

- Pantaði space / adapter frá 5x4.5 uppí 5x5.5
- Keypt voru notuð 44" Dick cepek gangur
- Felguar sendar til renismiðs í breikkun

- Líffæragjafinn var rifinn

Image
Image

Þarna er svo gripurinn kominn uppúr. þá er bara eftir að fara í gegnum allt rafkerfið...

Image

Liffæragjafinn færður til úr skurðdeild yfir á legu deild

Image

Það á að vera Van á hverju heimili.

Image
1966 árg Jeep Willis [eilifðarverkefni á 44"]

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá Járni » 09.jan 2017, 05:08

Töff, sammála þessu með vaninn!

Hvað kostar breikkunin?
Land Rover Defender 130 38"


Höfundur þráðar
jonthor85
Innlegg: 27
Skráður: 20.des 2016, 09:00
Fullt nafn: Jón Þór Ásgrímsson
Bíltegund: Jeep CJ5 '66
Staðsetning: Akureyri

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá jonthor85 » 09.jan 2017, 20:53

Járni wrote:Töff, sammála þessu með vaninn!

Hvað kostar breikkunin?


Eg er ekki viss hver heildar kostnaðurinn stendur i. Það kemur allt i ljos seinna meir :)

En þessi van er life saver haha
1966 árg Jeep Willis [eilifðarverkefni á 44"]


Höfundur þráðar
jonthor85
Innlegg: 27
Skráður: 20.des 2016, 09:00
Fullt nafn: Jón Þór Ásgrímsson
Bíltegund: Jeep CJ5 '66
Staðsetning: Akureyri

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá jonthor85 » 12.jan 2017, 20:12

Var smá pakkadagur hjá mér í dag frá póstinum.

Fékk spacer adapterana mina sem breyta frá 5x4.5 yfir í 5x5.5 og breykka sporið um 6.4cm aukalega :)

Image

Svo komu fóðringarnar mínar í 4 link og þverstífur

Image


Þetta erður svaka blendingur

kaiser jeep grand cherokee cj5 musso range rover hehe
1966 árg Jeep Willis [eilifðarverkefni á 44"]


Bjarni Ben
Innlegg: 82
Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
Bíltegund: Willys

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá Bjarni Ben » 17.jan 2017, 13:45

jonthor85 wrote:
Þetta erður svaka blendingur

kaiser jeep grand cherokee cj5 musso range rover hehe


Já íslenskt samheiti yfir þetta sem þú ert að lýsa er orðið "Willys" ;)
Bjarni Benedikt
Willysdellukall


Höfundur þráðar
jonthor85
Innlegg: 27
Skráður: 20.des 2016, 09:00
Fullt nafn: Jón Þór Ásgrímsson
Bíltegund: Jeep CJ5 '66
Staðsetning: Akureyri

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá jonthor85 » 17.jan 2017, 22:20

Bjarni Ben wrote:
jonthor85 wrote:
Þetta erður svaka blendingur

kaiser jeep grand cherokee cj5 musso range rover hehe


Já íslenskt samheiti yfir þetta sem þú ert að lýsa er orðið "Willys" ;)



hahaha
1966 árg Jeep Willis [eilifðarverkefni á 44"]


Höfundur þráðar
jonthor85
Innlegg: 27
Skráður: 20.des 2016, 09:00
Fullt nafn: Jón Þór Ásgrímsson
Bíltegund: Jeep CJ5 '66
Staðsetning: Akureyri

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá jonthor85 » 23.jan 2017, 23:51

Jæja eitthvað búið að gerast þó svo að sjálfur willisinnn standi ennþá óhreifður inni skúr

Felgurnar skornar í sundur

Image

Valsað í felgunar þannig þær eru ornar 16" breiðar

Image
Image

Kúlulokanir í felgurnar

Image

Líffæragjafinn endanlega rifinn

Image
Image

Hrikalegt rafkerfi sem þarf að greiða í gegnum
Image
1966 árg Jeep Willis [eilifðarverkefni á 44"]


Höfundur þráðar
jonthor85
Innlegg: 27
Skráður: 20.des 2016, 09:00
Fullt nafn: Jón Þór Ásgrímsson
Bíltegund: Jeep CJ5 '66
Staðsetning: Akureyri

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá jonthor85 » 17.feb 2017, 21:16

Alltaf eitthvað að gerast í willis smíðum

Þarna er verið að græja það að taka vélina úr ásamt allri drifrásinni

Image

Rafmagnsflækjan í þessum bíl er ótrúleg, sumir eiga bara ekki að fá að vinna í vírum og rafmagni

Image

Fyrsta felgan undir willis í breikkun og fyrsta felgan mín sem ég breikka

Image

Image

Image

Þarna er felgan komin úr 10" í 16" breiða
1966 árg Jeep Willis [eilifðarverkefni á 44"]


kroni
Innlegg: 17
Skráður: 16.des 2011, 20:20
Fullt nafn: Jón Kristinn Sigurðsson
Staðsetning: Akureyri

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá kroni » 17.feb 2017, 23:47

Flott hjá þér,ánægður með tegundavalið ;)

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá jongud » 18.feb 2017, 10:32

jonthor85 wrote:
Rafmagnsflækjan í þessum bíl er ótrúleg, sumir eiga bara ekki að fá að vinna í vírum og rafmagni


Það er til mikið úrval af tibúnum rafkerfum í Jeep. Painless performance og fleiri eru að framleiða þetta og oft eru aukaöryggi með þannig að "aukarafkerfið" fylgir.


Höfundur þráðar
jonthor85
Innlegg: 27
Skráður: 20.des 2016, 09:00
Fullt nafn: Jón Þór Ásgrímsson
Bíltegund: Jeep CJ5 '66
Staðsetning: Akureyri

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá jonthor85 » 22.maí 2017, 21:25

Jæja eitthvað smá update...

V6 Buick vélin var tekin úr
Image
Image

Smiðað máta fyrir 4link stífurnar og þverstífurnar
Image
Image
Image


Svo kom smá pakki í mótorinn
Image

Svo kom þessi hörmung í ljós. sparsla hefur verið yfir ryð og málað yfir ryð og það er allt að koma upp í gegn.
Image
Image
Image

Svo var kíkt í Ameríku hrepp og náð í smá skemmtanaheit fyrir mótorinn til að hressa hann við

Image

Svo fék gripurinn að sjá sólarljósið eftir að snjórinn var farinn og að hlýna
Image
Image


Svo er nú kominn tími á rafkerfa grisjun svo að 318 muni virka. þar sem ég fann ekkert breyti stykki á milli '66 willis og '96 grand cherokee :) hehe

Image
1966 árg Jeep Willis [eilifðarverkefni á 44"]


Valsi
Innlegg: 4
Skráður: 26.mar 2015, 23:05
Fullt nafn: Valur Arnarson
Bíltegund: Jeep Tuxedo Park

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá Valsi » 25.maí 2017, 20:58

Er gamla sexan í lagi? eða uppgerðar hæf'?


Höfundur þráðar
jonthor85
Innlegg: 27
Skráður: 20.des 2016, 09:00
Fullt nafn: Jón Þór Ásgrímsson
Bíltegund: Jeep CJ5 '66
Staðsetning: Akureyri

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá jonthor85 » 26.maí 2017, 23:26

Valsi wrote:Er gamla sexan í lagi? eða uppgerðar hæf'?


já fyrri eigandi sagðist hafa keyrtann og hafi malað einsog köttur
1966 árg Jeep Willis [eilifðarverkefni á 44"]


Höfundur þráðar
jonthor85
Innlegg: 27
Skráður: 20.des 2016, 09:00
Fullt nafn: Jón Þór Ásgrímsson
Bíltegund: Jeep CJ5 '66
Staðsetning: Akureyri

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Postfrá jonthor85 » 31.maí 2017, 20:42

smá vinutörn kominí hús á CJ
Rafmagns dund.. verið að grisja grand cherokee kramið fyrir vél og skiptingu í CJ5

Image
Image

Svo var tekin vinuörn í bílnum.

Smiðað búkka til að bera bílinn að framan og aftan

Image

Framhásingin farin
Image

Og svo afturhásingin
Image

drallið komið undan
Image
1966 árg Jeep Willis [eilifðarverkefni á 44"]


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Jeppadrengurinn og 16 gestir